Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Page 4
38 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1992. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 í sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu olíumálverk, pa- stelmyndir, grafík og ýmsir leir- munir. Opið er alla daga frá kl. 12-18. Árbæjarsafn Safnið er opnað fyrir hópa sam- kvæmt beiðni en að öðru leyti lok- að. Ásmundarsafn Sigtúni, simi 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar i list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við- bygging við Ásmundarsafn. Safn- ið er opið kl. 10-16 alla daga. FfM-salurinn v/Garðastræti •Jólasýning FÍM. Mikið úrval góðra mynda eftir landsþekkta lista- menn. Sýningin er opin fram til. aðfangadags frá kl. 14-18. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið alla virka daga frá kl. 14-18. Gallerí II v/Skólavörðustíg Kristján Jón Guðnason sýnir tré- skúlptúra. Sýningunni lýkur í dag. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Sýning ýmissa landsfrægra lista- manna. Margir keramiklistamenn sýna þar verk sín. Þá eru einnig glerlistaverk, grafík og fleira. Salur- inn verður opinn frá kl. 11-23 í dag og frá 10-12 á aðfangadag. Salurinn verður opnaður aftur á þriðja I jólum. Gallerí Port Kolaportinu Lokað yfir jólin. Galleri Sævars Karls Bankastræti 9, sími 13470 Myndlistarkonan Harpa Björns- dóttir sýnir til 31. desember. Myndverk þessarar sýningar eru einum þræði trúarleg, öðrum þræði ekki. Opið á verslunartíma. Hótel Lind Friðrik Róbertsson sýnir olíu- og vatnslitamyndir. Opið á sama tíma og veitingasalurinn kl. 8-22. Kaffi 17 Laugavegi 91 Þar stendur yfir sýning á flatlitar- verkum eftir myndlistarmanninn Guðmund R. Lúðvíksson. Sýning- in er opin á verslunartíma og stendur til áramóta. Lóuhreiður Laugavegi 59 Jóhann Jónsson frá Vestmanna- eyjum (oftast kallaður Jói listó) sýnir vatnslitamyndir. Þetta er 4. einkasýning Jóhanns en hann hefur einnig tekið þátt í samsýn- ingum. Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 9- 18 og á laugardögum frá kl. 10- 14. Sýningin stendur til 15. janúar. Nýhöfn Hafnarstræti 18 Þar stendur yfir sýningin Víkin og Viðey, fornleifar frá landnámi til siðaskipta í Reykjavík, á vegum Árbæjarsafns. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Þar stendur yfir sýning á hefð- bundnum japönskum tréristum frá 19. og 20. öld. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Nýtt lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og tæki sem tengjast sögu læknisfræðinnar á islandi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Aðgangseyrir er kr. 200. ónleikar og tangóball: ýmsum tímum Tangótónleikar og tangóball verða á Akranesi og í Café Sóloni íslandusi. Um jólin heldur sjö manna hljóm- sveit tónleika á þremur stöðum. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Tónlistarskólanum á Akranesi þann 26. desember. Dagana 27. og 28. des- ember leikur hljómsveitin á Café Sóloni íslandusi. Hljómsveitina skipa sjö manns með Olivier Mano- ury í fararbroddi. Manoury leikur á bandoneon sem er argentínsk harm- óníka og hann hefur einnig útsett allt fyrir hópinn. Fyrri hluti efnisskrárinnar verður í tónleikaformi þar sem fluttur verð- ur m.a. Four for Tango fyrir strengja- kvartett eftir Astor PIAZZOLLA, Le Grand Tango fyrir selló og píanó eft- ir sama höfund og fleiri kammerverk í tangóanda. Seinni hlutinn verður tangóball þar sem leikin verður tangótónlist frá ýmsum tímum frá því tangóinn var upp á sitt besta. Hljómsveitina skipa, auk Manoury, Edda Erlendsdóttir, píanó, Auður Hafsteinsdóttir, fiðla, Gréta Guðna- dóttir, fiðla, Helga Þórarinsdóttir, víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir, selló, og Richard Kom á kontrabassa. -em Iisthúsið Laugardal: Fjölbreytt úrval listaverka Listhúsið í Laugardal, Engjateigi 17-19, verður opið til kl. 23 í kvöld og opnað klukkan 9 í fyrramálið, aðfangadag. Listamaðurinn Sjofn Har er meö vinnustofu sína og gall- erí niðri undir vinnustofunni. Þar sýnir hún olíumálverk og myndir unnar á handgerðan pappír. Sjöfn er eini hstamaðurinn sem er alltaf á staðnum. Aðrir listamenn era gestir í Listhúsinu. Gestahstamaður desembermánað- ar ér Jóhanna Bogadóttir sem er í miðrými hússins. Hún sýnir þar ný verk og eitt- óklárað sem hún hætir við á hveijum degi. Einnig er sýning í Listgalleru þar sem nokkrir félagar úr grafíkfélaginu sýna grafík og teikningar. Þar er einnig ítalskur gler- og hstiðnaður th sýnis og sölu. I kjahara hússins er nýr hstaskóh sem býður upp á margs konar mynd- hstamámskeið bæði löng og stutt fyrir aha. Verk eftir Sjofn Har en hún hefur vinnustofu sína i kjallaranum. Gallerí list: Verk ýmissa listamanna Sýning ýmissa landsfrægra listamanna stendur nú yfír í Gaherí List. Núna er jólauppstihing í gangi og margir keramiklistamenn sýna verk sín. Ragna Ingi- mundardóttir er þar fremst í flokki, Margrét Jónsdótt- ir og fleiri. Inga Elín sýnir glerhstaverk. Þar eru að auki grafíkhstaverk Sigrid Valtingojer, Bjama Þórs og Magnúsar Kjartanssonar og fleiri. Það er mikið úrval og sitt lítið af hveriu. Schurinn verður opinn frá 11- 23 í dag, Þorláksmessu, og frá 10-12 á aðfangadag. Salurinn verður síðan opnaður aftur á þriðja í jólum. Gallerí Sævars Karls: Trúarleg mynd- verk Hörpu Sýning myndhstarkonunnar Hörpu mun standa yfir th áramóta í Gaherí Sævars Karls að Bankastræti 9. Myndverkin era einum þræði trúarleg og öðrum þræði ekki. Harpa er fædd 13. júlí 1955. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1976-1981. Sýningar Katel Laugavegi 20b, sími 18610 (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Listhús í Laugardal Engjateigi 17, s. 680430 Listhúsið verður opið til kl. 23 í kvöld og verður opnað kl. 9 I fyrra- málið, aðfangadag. Listamaðurinn Sjofn Har er með vinnustofu sína og gallerí niðri undir vinnustof- unni. Þar sýnir hún olíumyndir og myndir unnar á handgerðan papp- ír. Gestalistamaðurdesembermán- aðar er Jóhanna Bogadóttir sem er í miðrými hússins. Einnig er sýning i Listgalleríi þarsem nokkr- ir félagar úr grafíkfélaginu sýna grafík og teikningar. Þar er einnig ítalskur gler- og listiðnaðurtil sýn- is og sölu. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn er opinn daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Listinn gallerí - innrömmun Síðumúla 32, sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnu- daga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum I eigu sáfnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Að- gangur að safninu er ókeypis. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 654242 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, sími 54321 Opið á sunnudögum og þriðju- dögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulín- slágmyndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 13-18 og á laugardögum kl. 13-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Sýning í Perlunni Sigurjón H. Sigurðsson myndlist- armaður sýnir verk sin í Perlunni á Öskjuhlíð. Sýningin stendur til 9. janúar '93. Desembervaka Gilfélagsins Desembervakan í Listagili hefur verið framlengd til 30. desember. Borist hafa fjölmargar óskir um þetta frá fólki sem ekki hefur kom- ist vegna veðurs undanfarna daga. Myndlistarsýningin er opin alla virka daga frá kl. 14-21.30 og um helgar kl. 14-19. Drætti í lista- verkahappdrætti hefur verið fre- stað til 30. desember. Gallerí Slunkaríki Svala Sigurleifsdóttir sýnir í Gallerí Slunkaríki. Á sýningunni eru þrjú verk sem eru unnin þannig að svart-hvítar Ijósmyndir eru stækk- aðar og litaðar með olíulitum. Sýn- ingin er opin fimmtudaga til sunnudag kl. 16-18 til desember- loka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.