Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Side 5
Gamanleikurinn Útlendinguiinn hjá Leikfélagi Akureyrar: Aular, negrar og gyðingar álitnir þriðja flokks Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Útlendingurinn þann 27. desember. Leikritið er eftir bandaríska leikskáldið Larry Shue. Leikstjóri er Sunna Borg og í aðal- hlutverki eru Þráinn Karlsson, sem leikur Charlie, Sigurveig Jónsdóttir og fleiri. Aðalpersónan, Charhe, þjáist af feimni. Honum er boðið til Suður- ríkja Bandaríkjanna með vini sínum. Vegna feimni hans ákveða þeir að segja fólki að Charlie sé útlendingur sem skilji ekki máhð. „Charhe er sannfærður um að hann sé ekki lengur gjaldgengur í mannlegu samfélagi. Hann heldur að konan hans eigi 23 elskhuga. Það er skrítið en skemmtilegt að leika svona persónu. Ku Kux Klan hreyfingin er mjög öflug í Útlendingnum. Leikritið höfðar th Evrópumanna því að þar eru innflytjendamálin mikið vanda- mál. Aular, negrar og gyðingar eru áhtnir þriðja flokks fólk í leikritinu og útlendingar þar með líka. í lokin er ákveðið að skoða hvemig blóðið í Charhe er á htinn en það fer á annan veg,“ segir Þráinn Karlsson sem leik- urþennanfeimnamann. -em Alþýðuleikhúsið: Síðustu sýningar á Hræðilegri hamingju Arni Pétur Guðjónsson og Rósa Guðný Þórsdóttir í hlutverkum sinum Hræðilegri hamingju. Alþýðuleikhúsið hefur nú sýnt leikritið Hræðheg hamingja eftir sænska leikskáldið Lars Norén 17 sinnum í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Leikritið lýsir einu kvöldi heima hjá hstmálaranum Teó og konu hans, Tessu, sem bjóða vinum sínum, Erik og Helenu, í kvöldverðarboð. Þar fer aht á annan endann í ásta- og tilfinn- ingamálum. Leiksýningin hlaut góð- ar viðtökur gagnrýnenda og aðsókn hefur verið með ágætum. Mihi jóla og nýárs verða síðustu sýningar á leikritinu og eru þær þriðjudaginn 29. desember og miðvikudaginn 30. desember. Hlutverkin fjögur í leikrit- inu eru leikin af Árna Pétri Guðjóns- syni, Valdimar Erni Flygenring, Rósu Guðnýju Þórsdóttur og Stein- unni Ólafsdóttur. Leikmynd og bún- inga gerði Ehn Edda Ámadóttir en þýðing og leikstjóm var í höndum Hlínar Agnarsdóttur. t] 1 Ég tala lítið en einbeiti mér að allri hlustun," segir Þráinn Karlsson. Sjallinn á Akureyri: Dansleikur með Rokkbandinu Jóladansleikur verður haldinn annan í jólum í Sjallanum á Akur- eyri. Dansleikurinn er aðahega hugs- aður fyrir stóru bömin eða þau sem hafa aldur til að komast inn á skemmtistaði. Það er hljómsveitin Rokkbandið sem leikur fyrir dansi. Sveitin var stofnuð árið 1982 með öðram meðhmum en nú em. Félag- amir hafa aðallega skemmt norðan- mönnum en aðrir landsmenn hafa stundum fengið að heyra í þeim. Rokkbandið sendi frá sér lagið Nú er það byrjað og það kom út á safn- plötunni Úr ýmsum áttum. Húsiö verður opnað klukkan 23.00 og á sama tíma hefst dansleikurinn. Rokkbandið skipa Níels Ragnarsson, Albert Ragnarsson, Kristján Jóns- son, Pétur Hahgrímsson og Davíð Hafsteinsson. Samstarfshópur friðarhreyfmga: Blysför niður Laugavegirai Sjö íslenskar friðarhreyfingar inn og Háskólakórinn taka þátt i standa að blysfór niður Laugaveg- blysförinni sem endar með stuttum inn á Þorláksmessu. Safnast verð- fundi í Bakarabrekkumri. Þar mun ur saman á Hlemmi og lagt af stað Árni Pétur Guðjónsson leikari lesa klukkan 18. Fólk er hvatt til að ávarp Samstarfshóps friðarhreyf- mæta tímanlega. Hamralxhðarkór- inga og kóramir syngja saman. Ingólfscafé: Húllumhæ á annan Á Ingólfscafé verður jólastemning og húhumhæ annan í jólum. Það verður þrumudiskótek í takt við bongótrommumar. Það er hún Stína sem sphar á bongótrommumar í samspih við Magga sem sér um di- skótekið. Það fá allir einhvem léttan drykk og ýmsar kynningar veröa í gangi fyrst um kvöldið. Einnig verð- ur gestum og gangandi boðið upp á konfekt og óvæntra uppákoma getur verið að vænta einhvem tíma um kvöldið. Jóladansleikur Stjórnarinnar Það veröur mikið um að vera hjá gert það nokkuð gott undanfarið, al- firðinum. Sfjórnina skipa þau Sigríð- hljómsveitinni Stjóminni um hátíð- veg síðan henni skaut upp á stjörnu- ur Beinteinsdóttir, Grétar Örvars- amar. Annan í jólum mun hljóm- himininn með júróvísíonlagið Eitt son, Friðrik Karlsson, Jóhann Ás- sveitin halda uppi jólafiörinu í Firð- lag enn. Það er víst nokkuð ömggt mundsson og Hahdór Hauksson. inum í Hafnarfirði. Stjórnin hefur að það verður glatt á hjaha í Hafnar- Veitingahúsið Fjörðurinn: Stjórnin ætlar að halda uppi hörkufjöri í Firðinum annan í jólum. v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.