Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1992, Qupperneq 6
Messur yfir hátíðamar Akureyri, kaþólska kirkjan: 24. des. aðfangadagur, messa kl. 24. 25. des. jóladagur, messa kl. 11.26. des. annar I jólum, messa kl. 18. 27. des. Messa kl. 11. Árbæjarkirkja: Aöfangadagur: Aftan- söngurkl. 18. Tómas Tómasson syng- ur stólvers. Kolbeinn Bjarnason og Guðrún Óskarsdóttir leika saman á sembal og flautu. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Þorsteins- son. Xu Wen syngur stólvers. Helga Ingólfsdóttir og Peter Thompkins leika saman á sembal og óbó. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Börn úr Selásskóla flytja helgileik. Organleikari við allar athafnirnar er Sigrún Stein- grimsdóttir. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Ásprestakall: Aðfangadagur: Áskirkja: Aftansöngur kl. 18. Ingibjörg Mar- teinsdóttir syngur einsöng. Hrafnista: Aftansöngur kl. 14. Kleppsspitali: Aftansöngur kl. 16. Jóladagur: Áskirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kristín Sigtryggsdóttir syngur einsöng. Þjónustuíbúðlr aldraðra v/Dalbraut: Hátiðarguðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Áskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Sandra Ósk Sigurðardóttir, Erluhólum 5, Rvík. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Sunnudagur 27. desember: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Breiöholtskirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta k1. 14. Friðrik Schram prédikar. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur. Sunnudagur 27. desember: Jólastund fjölskyldunnar kl. 14, í umsjá Ungs fólks með hlutverk. Organisti í mess- unum er Daníel Jónasson. Bæna- guðsþjónusta með altarisgöngu þriðjudag 29. desember kl. 18.30. Sr. Gfsli Jónasson. Bústaðakirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Tónleikar í hálfa stund fyrir athöfn. Einsöngvarar: Kristín Sig- tryggsdóttir, Elín Huld Árnadóttir, Anna Sigríður Helgadóttir, Guðrún Jóhanna Jónsdóttir, ásamt hljóðfæra- leikurum. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Tónleikar í 20 mínútur fyrir athöfn. Einsöngvari Erla Þórólfsdóttir. Blokk- flautusveit leikur. Skírnarguðsþjón- usta kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Sr' Sigurjón Árni Eyjólfs- son messar. Tónleikar í 20 mínútur fyrir athöfn. Barnakórinn syngur ásamt kirkjukór. Organisti og kórstjóri í öllum athöfnum er Guðni Þ. Guðmundsson. Sunnudagur 27. desember: Barna- og skírnarmessa kl. 14. Pálmi Matthías- son. Mánudagur 28. desember: Jóla- trésskemmtun I safnaðarheimilinu kl. 16-18. Gengið i kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Dirgranesprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur i Kópavogskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátiðarmessa Í.Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan: Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Einsöngur Sig- urður Björnsson óperusöngvari. Kl. 18. Aftansöngur. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 23.30. Messa á jólanótt. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Gústaf Jóhannesson. Hljómeykisyng- ur. Altarisganga. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarguðsþjón- usta. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Annar jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 14. Jólahátíð barn,- anna. Harpa Arnardóttir les jólasögu. Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður syngur með börnunum. Helgileikur. Kl. 17. Dönsk jólaguðsþjónusta. Sunnudagur 27. desember: Kl. 11. Helgistund. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl. 14. Sænsk jólaguðsþjónusta. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. O/ganisti Mar- teinn H. Friðriksson. Elllheimlliö Grund: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 16.00. Elin Osk Ósk- arsdóttir syngur einsöng. Organisti Kjartan Ölafsson. Sr. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10.00. Alda Ingibergsdóttir syngur einsöng. Organisti Kjartan Ölafsson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Kristin R. Sig- urðardóttir syngur einsöng. Aftan- söngur kl. 23.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kristln R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafnirnar, organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestarnir. Fríkirkjan i Hafnarfirðl: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Petrea Óskarsdótt- ir leikur á þverflautu. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Stefán Ómar Jakobsson leikur á básúnu. Annar jóladagur: Skirnarguðsþjónusta kl. 14. Einar Eyjólfsson. Frikirkjan i Reykjavik: Aðfangadagur: Kl. 18.00 aftansöngur, einsöngvari Jón Rúnar Arason. Einar Jónsson leik- ur á trompet. Kl. 23.30 miðnæturguðs- þjónusta, llka Petrova Benkova leikur á flautu, Jón Rúnar Arason syngur einsöng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Hanna Björg Guðjónsdóttirsyngur einsöng. Sunnudagur 27. desember: Barna- guðsþjónusta kl. 14.00 (ath. tímann sem misprentaðist i safnaðarblaði). Miðvikudagur 30. desember kl. 7.30 morgunandakt. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 23 I Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Kirkjukórinn syngur jólasálma við kertaljós. Inga Backman syngur einsöng. Guðlaug Ásgeirsdóttir leikur einleik á flautu. Jólalög sungin frá kl. 22.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bergþór Pálsson syngur einsöng. Einleikur á trompet. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skírn- arstund kl. 14. Barnakórinn syngur jólalög. Kirkjukórinn syngur við allar athafnirnar. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hátfðarsöngvar Bjarna Þor- steinssonar. Kirkjukórinn og Sigurður Björnsson syngja. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr. Gylfi -Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Barnakór Grens- áskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Félagar úr æskulýðsfé- lagi flytja jólaguöspjallið með helgi- leik. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. Hátfðar- söngvar Bjarna Þorsteinssonar. Kirkju- kórinn og Sigurður Björnsson syngja. Einsöngur: Margrét Óðinsdóttir. Fiðlu- leikur: Pálfna Arnadóttir. Organisti Árni Arinbjarnarson. Annar jóladagur: LJtvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Barnakór Grensáskirkju, stjórnandi Margrét Pálmadóttir, og kirkjukórinn syngja. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sklrnar- stund'kl. 14.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Sunnudagur 27. desember: Helgi- stund með altarisgöngu kl. 14.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Grindavikurkirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Aftánstund kl. 23.30. Jóladagur: Hátfðarmessa f Viðihlið kl. 10.30 og í kirkjunni kl. 14. Hafnarfjarðarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Prestur séra Þórhildur Ólafs. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14.00. Presturséra Gunnþór Ingason. Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15.30. Annar jóladagur: Skírnar- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14.00. Barna- kór kirkjunnar syngur undir stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Prestur séra Þórhildur Ölafs. Organisti við þessar athafnir allar er Helgi Bragason og kór kirkjunnar syngur nema þegar annað er tilgreint. Hallgrímskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18.00. Hljómskálakvartett- inn leikur I hálftíma fyrir athöfn. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn syngja undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Hörður Áskelsson organisti leikur á orgelið frá kl. 23.00. Mótettukór Hall- grimskirkju syngur, stjórnandi Bern- harður Wilkinson. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annar jóladagur: Hátiðarmessa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja heyrn- arlausra: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Sunnudagur 27. desember: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kl. 17. Söngvar og lestrar á jólum. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Bernharðs Wilkinson. Organisti Hörður Áskels- son. Háteigskirkja: Aðfangadagur: Kl. 17.00. Orgeltónlist á gamlárskvöld, dr. Qrthulf Prunner. Aftansöngur kl. 18. Séra Arngrímur Jónsson. Miðnætur- messa kl. 23.30. Schola Cantorum Háteigskirkju flytur „Missa l'homme armé sexti toni" eftir Josquin de Prés. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Annar jóladagur: Hámessa kl. 14. Sr. Arngrimur Jónsson. Sunnudagur 27. desember: Morgun- messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjaliasókn: Messusalur Hjallasóknar. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Barnakór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Kirkjukór Hjallasóknar leiðir safnaðar- söng. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þon/arðarson. ísafjörður: Kaþólska klrkjao:24. des., aðfangadagur, messa kl. 24. 25. des., jóladagur, messa kl. 14.27. des. Messa kl. 14. Kapella St. Jósefsspítala, Hafnarfirði: 24. des., aðfangadagur, messa kl. 24 á miðnætti. 25. des., jóladagur, messa kl. 10.30. 26. des., annar í jólum, messa kl. 14.27. des. Messa kl. 10.30. Kapella St. Jósefssystra, Garðabæ: 24. des., aðfangadagur, messa kl. 18. 25. des., jóladagur, messa kl. 10. 26. des., annar í jólum, messa kl. 10. 27. des., sunnudagur, messa kl. 10. (Allar messurnar eru lesnar á þýsku.) Karmelklaustur: 24. des., aðfangadag- ur, messa kl. 14. 25. des., jóladagur, messur kl. 11 og kl. 17. 26. des., annar í jólum, messa kl. 9. Kársnesprestakall: Aðfangadagur: Miðnæturguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kaþólska kapellan, Keflavík: 25. des., jóladagur, messa kl. 16.27. des. Messa kl. 16. Kirkjuvogskirkja: Aðfangadagur: Aft- anstund kl. 21.30. Kristskirkja, Landakoti: 24. des., að- fangadagur jóla, messur kl. 8 og kl. 24. 25. des., jóladagur, messur kl. 10.30 og kl. 14. 26. des., annar i jól- um, messur kl. 10.30 og kl. 14 (kl. 17 á þýsku og kl. 20 á ensku). 27. des. Útvarpsmessa kl. 11. Messur eins og á sunnudögum nema ekki er messa kl. 10.30. Landspítalinn: Aðfangadagur: Messa kl. 17.30. Sr. Bragi Skúlason. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Landspitalinn, deild 33A: Aðfangadag- ur: Messa kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Kapella kvennadeildar: Aðfangadag- ur: Messa kl. 16.30. Sr. Jón Bjarman. Meðferðarheimilið Vífilsstöðum: Jóla- dagur: Messa kl. 11.00. Sr. Jón Bjar- man. Sunnudagur 27. desember: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Langholtskirkja: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hóp- ur ll-lll og IV) flytur hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngvarar Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Englamessa. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur V). Jóladagur: Útvarpsmessa kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hóp- ur I og II) flytur hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Kórskólans syngur. Helgileikur í umsjá Jtyiönnu Kristínar Jónsdóttur. Sunnudagur 27. desember: Messa fell- ur niður. Kór Langholtskirkju flytur Jólaóratoríu Bachs 29. og 30. des- ember kl. 20.00. Laugarneskirkja: Aðfangadagur: Guðsþjónusta i Hátúni 12, Sjálfsbjarg- arhúsinu, kl. 15.30. Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 18. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Kór Laugarneskirkju syngur og Bjöllusveit Laugarneskirkju leikur frá kl. 17.30, stjórnandi Ronald V. Turner. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Ronalds V. Turner. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 14. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ronald V. Turner. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Skírn. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Guðrún Sigríður Birgisdóttir leikur á flautu. Laufey G. Geirlaugs- dóttir syngur einsöng. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Sunnudagur 27. desember: Helgi- stund kl. 14. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Helgileikur barna úr 10-12 ára starfi. Bjöllusveitin Bjarmi leikur. Að lokinni helgistund verður jólatrésskemmtun i safnaðarheimilinu í umsjá mæðra úr starfi Feðra- og mæðramorgna. Mánudagur: Jólatón- leikar kl. 20.00. Drengjakór Laugar- neskirkju og Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt Bjöllusveit Laugarneskirkju. Stjórnandi Ronald Turner. Þriðjudag- ur: Jólatórtleikarnir endurteknir. Mariukirkja, Breiðholti: 24. des., að- fangadagur jóla, messa kl. 24.25. des., jóladagur, messa kl. 11.26. des., ann- ar i jólum, messa kl. 11.27. des. Messa kl. 11. Neskirkja: Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 18. Inga Backman syngur ein- söng. Orgel- og kórstjórn: Reynir Jón- asson. Guðmundur Öskar Olafsson. Náttsöngur kl. 23.30. Hólmfríður Frið- jónsdóttir syngur einsöng. Sr. Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Elísa- bet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Orgel- og kórstjórn: Reyn- ir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Sunnudagur 27. desember: Jóla- skemmtun barnanna kl. 11. Jóla- skemmtunin er í safnaðarheimili kirkj- unnar. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Lovísa Fjeldsted leikur á selló. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.00 (ath. breyttan messutíma). Þór- steinn Ragnarsson safnaðarprestur. Innri Njarðvikurkirkja: 24. desember kl. 18.00. Aftansöngur. 25. desember kl. 11.00. Hátíðarguðsþjónusta. 27. desember kl. 15.30. Skírnarathöfn. Börn borin til skírnar. Ytri Njarðvikurkirkja: 24. desember kl. 23.30. Jólavaka. Helgileikur fluttur af fermingarbörnum. Kertaljós. 25. des- ember kl. 14.00. Hátíðarguðsþjón- usta. 27. desember kl. 14.00. Skírnar- athöfn. Börn borin til skírnar. Selfoss: Kaþólska kirkjan:Sunnudagur 27. des. Messa kl. 17. Seljakirkja: Aðfangadagur: Guðsþjón- usta i Seljahlið kl. 14. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Eiður Ágúst Gunnarsson syngur einsöng. Aftansöngur í Sel- jakirkju kl. 18. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Signý Sæmundsdóttir syng- ur einsöng. Ljóðakórinn syngur. Fyrir guðsþjónustuna leikur Martial Naar- deau jólalög á flautu. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Valgeir Astráðsson prédikar. Sigurður S. Steingrímsson syngur einsöng. Kirkjukórinn flytur jólalög frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Val- geir Ástráðsson prédikar. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Barnakórinn syngur undir stjórn Margrétar Gunnarsdóttur. Organisti við allar guðsþjónusturnar er Kjartan Sigurjónsson. Sunnudagur 27. desember: Guðsþjón- usta kl. 14 með þátttöku AA-deilda kirkjunnar. Sveinn Rúnar Hauksson prédikar. Rut Reginalds syngur. Seltjarnarneskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Ölafur Flosa- son leikur á óbó. Organisti Hákon Leifsson. Prestursr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátiðarsöngvar Bjarna Þorsteins- sonar. Þuríður Sigurðardóttir sópran syngur stólvers. Organisti Hákon Leifsson. Prestursr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Annar jóladagur: Kl. 11. Norsk jóla- messa á vegum norska sendiráðsi'ns og Nordmandslaget. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Ingunn Hagen. Þlngvallakirkja: Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Tónlist: Einar Sigurðsson, Herdís Hallvarðsdóttir, Gísli Helgason. Sóknarprestur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.