Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Síða 1
Rás 1 á sunnudag: - þáttur um Reynistaðarbræður Rösklega tvær aldir eru nú liðnar frá því að þeir atburðir gerðust á Kili sem hafa verið þjóðinni í fersku minni allt fram á daga núlif- andi kynslóðar. Þrátt fyrir alla þá dul sem yfir atburðunum grúfir má hiklaust fullyrða að sjaldan eða aldrei hafi íslensk öræfi sett á svið nokkum þann harmleik er látið hefur eftir sig dýpri spor í meðvitund almennings eða haft á sér blæ voveiflegri örlaga. í fyrsta lagi er ekkert vitað um ferðalok þeirra félaga er hurfu út í sortann með lest sína og fjárhóp en komu þaðan aldrei aftur. Tvö líkin fundust vorið eftir, tvö eftir 65 ár og eitt aldrei. Þá risu langsótt og harðsnúin réttarhöld út af hvarfi þeirra félaga þar sem þrír menn voru ásakaðir um líkrán og mun það nærri einsdæmi í íslenskri réttarsögu. Reynistaðarbræður, fyrri hluti, er á dagskrá rásar 1 á sunnudag kl. 14 og seinni hlutinn að viku liðinni. Höfundur og leikstjóri er Klemenz Jónsson. Lesarar ásamt honum eru Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason, Krist- björg Kjeld og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Klemenz Jónsson er höfundur og leikstjóri þáttanna um Reynistaðarbræður. Madonna -sjábls. 18 Sunnu- dags- morgunn með Svavari Gestsí 200. sinn -sjábls. 20 -sjábls. 21 Pulitzer- svina- steik í Iitrófi -sjábls. 21 Robert De Niro í Góðum sjábls. 19 Sjónvarpið á föstudag: Emm á hausnum fjárhagslega - segir Bragi Ólafsson Sykurmoli Fyrir skemmstu luku Molamir tónleikaför um Bandaríkin með írsku hljómsveitinni U2. Þar léku okkar menn fyrir um 700 þúsund manns á tæpum mánuði. Sjónvarpið mun á föstudag sýna þátt sem gerður var um þá tónleikaferð Sykurmol- anna og U2. Þátturinn er byggður á viðtölum við hljómsveitarmeðlimi, myndum af þeim baksviðs og á ferð og flugi og ekki síst á tónleikaupptök- um sem gerðar vom á gríðarstórum leikvöngum og sýna vel umfang tón- leikanna en sviðsbúnaðurinn, sem notaður var í ferðinni, þykir með því glæsilegasta sem sést hefur á rokk- tónleikum. „Við vorum upphitunarband hjá U2 og spiluðum í þijátíu mínútur á hveijum tónleikum. Þetta er þó nokkur upphefð fyrir okkur því með- limir hljómsveitarinnar U2 buðu okkur með og borguðu okkur einnig fyrir að spila. Það er mjög sjaldgæft að upphitunarbönd fái borgað. Inn á milli héldum við tónleika sjálf, aðal- lega í Kalifomíu og New York. Okkur var tekið mjög vel ef miðað er við að áhorfendur komu ekki til aö sjá okkur heldur fyrst og fremst U2. Það er mjög algengt að upphitunarhljóm- sveitirnar séu púaðar niður,“ segir Bragi Ólafsson Sykurmoh. Eina íslenska hljómsveitin með lag í toppsæti Hljómsveitin Sykurmolamir hefur einnig verið mikið í fréttum undan- farið eftir að lag hljómsveitarinnar, Alice Called Love af plötunni Hit, komst á topp bandaríska danslaga- vinsældahstans. Engin íslensk hljómsveit hefur áður komist í efsta sæti vinsældahsta vestanhafs. „Það er mjög skrítið að lagið Ahce Cahed Love skuh hafa komist á hsta án þess aö vera gefið út á lítilli plötu. Sykurmolana þarf vart aó kynna, Einar Örn Benediktsson, Þór Eldon, Björk Guðmundsdóttir, Sigtryggur Baldurs- son, Bragi Ólafsson og Margrét Örnólfsdóttir. Það er vaninn að gefa lög út á htlum plötum fyrst til þess að þau nái ein- hverri spilun í klúbbum og diskótek- um. Lagið er tekið beint af stóm plöt- unni,“ sagði Bragi. Hljómsveitin er búin að starfa í sex og hálft ár. „Tónhstin hefur ekki gert okkur efnuð. Við höfum eingöngu lifað af tónlisinni í fimm ár en erum núna á hausnum. Við höfum hugsað okkur að hvíla okkur frá Molunum í óákveðinn tíma,“ segir Bragi að lok- um. Enn mun þó reimt á Kili

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.