Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Page 4
20 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Suimudagur 10. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Bangsímon. Helga Valtýsdóttir les kafla úr samnefndri sögu A.A. Mill- er í þýöingu Huldu Valtýsdóttur. Upptaka frá 1967. Heiöa. Annar þáttur (þýskum teiknimyndaflokki eftir sígildum barnasögum Jó- hönnu Spyri. Hafiö, bláa hafiö. Fylgst meö dreng í Bolungarvík, sem fer meö afa sínum á sjó. Þús- und og ein Ameríka. Þriðji þáttur í spænskum teiknimyndafiokki um aevintýri Kidda, Fidda og hundsins Lubba. Sara Klara. Edda Björgvins- dóttir í hlutverki grallarastelpunnar. Handrit: Auöur Haralds. Leyndar- mál Hvíta-Bangsa. Bandarísk teiknimynd. Kisuleikhúsið. Banda- rísk teiknimynd. Einkaspæjararnir. Örn Árnason og Pálmi Gestsson í hlutverkum Geirlaugs Áka og Ugga Steins. 11.00 Hlé. 14.00 Nýárskonsert í Vín. Fílharmóníu- sveitin ( Vínarborg leikur tónlist eftir Jóhann Strauss eldri og yngri og Josef Lanner undir stjórn Ric- ardos Mutis, og dansarar við Ríki- sóperuna í Vínarborg dansa undir stjóm Gerlinde Dill. Þýöandi og þulur: Bergþóra Jónsdóttir. (Evró- vision - Austum'ska sjónvarpið.) 16.00 Sveitapiltsins draumur. Ný heimildarkvikmynd eftir Hilmar Oddsson og Olaf Rögnvaldsson gerö (tilefni af óskarsverðlaunaút- nefningu Barna náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson. 16.55 öldin okkar (9:9) (Notre sicle). Lokaþáttur. Franskur heimildar- myndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. I þessum þætti eru tek- in fyrir árin frá 1980 til 1990. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur: Árni Magnússon. 17.50 Sunnudagshugvekja. Guðlaugur Gunnarsson trúboði fiytur. 18.00 Stundin okkar. i þættinum halda Garpur og Emelía upp á þrettánd- ann með tilheyrandi söngvum, nemendur Karls Jónatanssonar spila á harmónikur og Móeiöur Júníusdóttir syngur Móðir m(n ( kví-kví. Ágúst Kvaran eðlis- og efnafræðingur gerir tilraun, frú Grýla kemur í heimsókn og Felix Bergsson syngur lagið Snjókarlinn með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Ævintýri á norðurslóöum. Hannis Bjartur og Rannvá, systkini frá Þórshöfn, fara til sumardvalar hjá ömmu sinni á Skúfey. Þar kynnast þau dularfullum og ein- rænum manni sem börnin í þorp- inu hafa að skotspæni. Systkinin komast um síðir að sannleikanum um gamla manninn og reyna að breyta viðhorfi þorpsbarnanna til hans. En það er ekki fynr en gamli maöurinn deyr að þau skilja hvaö þau hafa gert honum og hvaða mann hann hafði að geyma. Höf- undur og leikstjóri er Katrín Óttars- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (66:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Fyrirmyndarfaöir (9:26) (The Cosby Show). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsiö i Kristjánshöfn (2:24) (Huset pá Christianshavn). Valdir þættir úr einum vinsælasta gaman- myndaflokki sem geröur hefur ver- ið á Noröurlöndum. 21.00 Fjallamenn á Fimmvöröuhálsi. Árið 1940 reistu nokkrir frumherjar í fjallamennsku og feröalögum skála á Fimmvörðuhálsi. Árið 1990, fimmtíu árum síðar, var skál- inn rifinn, enda orðinn fúinn og ellihrumur, og annar reistur í stað- inn. I þættinum er fariö yfir sögu félagsins Fjallamenn. Gamlar kvik- myndir og Ijósmyndir, sem Guð- mundur frá Miðdal tók, sýna hvernig þessi hópur leitaði á vit fjallanna, stundaði klettaklifur og skíöamennsku og fékk erlenda menn til aó leiöbeina um fjalla- mennsku. Meóal annars kom hinn frægi garpur sir Edmund Hillary hingað til lands á vegum Fjalla- manna og hólt fyrirlestur. Texta- höfundur og þulur er Ari Trausti Guömundsson en dagskrárgerð annaöist Hjálmtýr Heiödal. 21.30 Don Quixote (El Quixote). Upp- haf á nýjum, spænskum mynda- flokki sem byggöur er á hinu mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. 22.55 Sögumenn (Many Voices, One Woríd). Þýöandi: Guörún Arnalds. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í, bangsalandi II. 9.20 Úr ævintýrabókinni. 9.45 Myrtdælnu draugarnlr. 10.10 Hrói höttur (Young Robin Ho- od). 10.35 Ein af strákunum (Reporter Blues). 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Flmm og furöudýrlö (Five Chil- dren and It). 12.00 Sköpun (Design). Efnishyggja þessa áratugar hefur getiö af sér magnframleiðslu ýmissa hluta sem neytendur kaupa sem stöóutákn.) 13.00 NBA tilþrif (NBA Action). 13.25 ttalski boltinn. Leikur ( beinni út- sendingu frá fyrstu deild ítalska txiltans í boöi Vátryggingaféiags isiands. 15.15 Stöövar 2 delldin. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist gaumgæfilega með gangi mála. 15.45 NBA körfuboltinn.Spennandi leikur ( bandarísku úrvalsdeildinni í boði Myllunnar. 17.00 Li8tamanna8kálinn. 18.00 60 mínútur. Vandaður fréttaskýr- ingaþáttur. 18.50 Aöein8 ein Jörö. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1993. 19.19 19:19 20.00 Bernskubrek (The Wonder Years). Vinsæll bandarískur myndaflokkur um unglingsstrák- inn Kevin Arnold (5:24). 20.25 Lagakrókar (LA. Law). 21.15 Dýrgripir (Jewels). Vönduð fram- haldsnjynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir samnefndri metsölu- bók Danielle Steel. Sagan hefst árið 1936 á Long Island í New York meó ævintýralegu brúðkaupi hinnar nítján ára gömlu Söruh Thompson og Freddie Van Deer- ing sem hafa þekkst frá barnæsku. Það liöu ekki margir mánuðir þar til Sarah kynnist hinum rétta Freddie. Hann er drykkjumaður og beitir hana andlegu og líkamlegu ofbeldi sem veldur því að hún missir fóstur. Þegar Freddie niður- lægir hana opinberlega með því að koma með tvær gleðikonur í brúökaupsafmæli þeirra taka for- eldrar hennar í taumana, krefjast þess aö hún skilji og fara með hana til Evrópu. Ánnar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.15 Gítarsnillingar (Guitar Legends). 0.20 Nadine. Kynbomban Kim Basin- ger kom öllum á óvart í þessari mynd er hún sýndi fram á að hún er ágætis leikkona. Myndin gerist áriö 1954 og Kim Basinger leikur barnshafandi hárgreiöslukonu sem er um það bil að skilja við manninn sinn. Fyrir tilviljun verður hún vitni að morði á meðan hún er að reyna að ná aftur „listrænum" nektar- myndum af sér sem teknar voru af henni á hennar yngri árum. 1.40 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. í þessum þáttum er litið á Hafnar- fjaröarbæ og líf fólksins sem býr þar, (fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaöar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfiröi síöustu árin . Reynt verður að skyggnast á bak við hinar hefð- bundnu fréttir og gefa ítaríega og raunsanna mynd af lífi fólksins í sveitaféiaginu í dag og. sýndar verða gamlar myndir til saman- burðar. Hafnfirsk sjónvarpssyrpa er ómissandi fyrir Hafnfiröinga sem vilja kynnast bænum sínum nánar og þá sem hafa áhuga á að sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Hafnarfiröi. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnarfjaröar og Hafnarfjaröarbaejar. (5:7) 18.00 Náttúra Ástralíu (Nature of Australia). Einstakur heimildar- myndaflokkur um Ástralíu og nátt- úru hennar þar sem við fræðumst um landslagiö, flóruna, dýrin og þau öfl sem skópu þessa álfu og áhrif evrópskra innflytjenda fyrir um 200 árum. Þessi þáttaröð hlaut verðlaun Pacific Festival of Inter- national Nature Films árið 1990 og sérstaka viöurkenningu hlaut handritshöfundur hennar, John Vandenbeld. Var áður á dagskrá í mars (3:6). 19.00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 KirkjutónlisL 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttlr. 10.03 Uglan hennar Mlnervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurlregnir. 11.00 Messa í Víöistaðakirkju. Prestur séra Sigurður H. Guömundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Reynistaöarbræöur. Fyrri hluti dagskrár um voveiflega atburði á Kili fyrir rúmum tvö hundruð árum. 15.00 Ll8tagestlr. Tónlistarfólkið Shura Cherkassky, Nina Simone, James Galway og Grace Bumbry voru gestir á Listahátíð 1992. i þessum þætti verða þau kynnt litillega, en næsu sunnudaga verða leiknar hljóðritanir frá tónleikum þeirra hér á landi. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Kjarni málsins - reglufestan í til- verunni. Umsjón: Andrés Guö- mundsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu. 17.00 Sunnudagslelkritlö. - Leikritaval Útvarpsleikhússins. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu sl. fimmtudag. 18.00 Úr tónlistarlffinu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Telemann-konsertar. Aca- demy of Ancient Music sveitin leikur; Christophers Hogwood stjómar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Píanótríó nr. 27 í C-dúr Hob XV:27. eftir Franz Joseph Haydn Óslóartríóiö leikur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svav- ari Gests-. í 200. sinn. I þættinum veröa rifjuð upp brot úr ^purninga- og skemmtiþáttum sem Svavar sá um fyrir ?5-30 árum og leiknar hljóðritanir með hljómsveit hans þar sem hún leikur vinsælustu lög- in frá árinu 1960. Þessar hljóðritan- ir fundust nýlega í safni Útvarps- ins. (Einnig útvarpað í Næturút- varpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðju- dags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: L'sa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Öm Petersen fiytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttlr. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttlr. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.30 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Guömundsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða.at- burði liðinnar viku. 13.00 Pálmi Guömundsson og Anna Björk Birgisdóttir. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmið- degi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir brúar bilið fram að fréttum með góðri tónlist. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pétur Valgeirsson. Með bland- aða tónlist fyrir alla. 1.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp Slgga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfólag. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma - Orö Irfsins kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjöröartónllsi 24.00 Dagskrárlok. FlVffto AÐALSTÖÐIN 10.00 Magnús Orri Schram leikur þægilega tónlist. 13.00 Sterar og stærllætl.Sigmar Guö- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviöburöum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssíödegi. 18.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Sætt og sóöalegLUmsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengiö rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Haröardóttir fylg- ist meö því sem er aö gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrimur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 24.00 AT 4ö- American Top 40 endur- fjuttur þáttur. 4.00 Ókynnt morguntónlist. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóö. Siguröur Sævarsson. Klassisk tónlist. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppiö. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 23.00 Ljúf tónlist í helgarlok. SóCin fri IOOjG 10.00 Sérsinna.Agnar Jón. 13.00 Bjarni. 17.00 Hvíta tjaldió.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit alit um tónlist. 22.00 Siguróur Sveinsson. Bylgjan - íagörður 9.00 Sunnudagur meö Sveini Páls- syni . 11.00 Danshorniö - Sveinn O.P. 12.00 Ágúst Héöinsson og Þorsteinn Ásgeirsson. 16.00 Menning og mandarínur.Þóróur Þóröarsson. 17.00 Tónlist aö hætti hússins. 19.30 Fréttir. 19.50 Atli Geir Atlason. 22.00 Púlslnn á Bylgjunni- KK band. 24.00 Vinsældalisti FM 979- Kristján Geir Þorláksson. 1.00 Nætur- dagskrá Bylgjunnar EUROSPORT ★ . . ★ 12.15 Nordic Skiing. 14.00 Tennis. 17.00 Euroscore Magazin. 17.05 Skíöl. 18.00 Figure Skatlng. 20.00 Euroscore Magazine. 21.00 Tennls. 23.00 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. 0^ 12.00 Lost in Space. 13.00 Breskl vlnsældallstinn. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight Is Enough. 16.00 Robin of Sherwood. 17.00 Wrestling. 18.00 Growlng Palns. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.30 21 Jump Streel 20.00 Evlta Peron. 22.00 Entertainment Tonight. 23.30 Tiska. SCRSCNSPORT 12.00 Paris Dakar rallý. 11.15 Live World Cup Skling. 13.00 Snóker 1993. 15.00 AMA Camel Pro Blkes 1992. 15.30 Parts-Ðakar Mld Rally Update. 16.30 Generale Bank Volleyball. 17.30 Internatlonal Sports Magazlne. 18.00 Live Basketball Bundesllga. 20.00 NHRA Drag Racing. 20.30 Prfs Dakar rallý. 21.00 Top Match Football. 23.00 Paris Dakar rallý. 23.30 Powerboat World. 24.00 Intematlonal Sports Magazlne. Liklega er það hinn lúmski húmor i verkinu sem á mestan þátt í vinsældum þess i gegnum tíðina. Sjónvarpið kl. 21.30: Don Quixote Á sunnudagskvöld hefur göngu sína í Sjónvarpinu spænskur myndaflokkur um ævintýri riddarans sjónumhrygga, Don Quix- ote, og meðreiðarsvein hans, Sancho Panza. Myndaflokkurinn er byggður á hinu mikla verki Miguels de Cervantes, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Guöbergs Bergs- sonar. Framleiðendur myndaflokksins segjast fylgja bókinni í smáatriðurr og smám saman koma í ljós skapgerðarbrestir og geð- veila riddarans sem þó nær að hrífa Sancho með sér á hugarfluginu. Cervantes var mikiU háðsádeilumeist- ari. Athygli er vakin á því að seinni þættimir fjórir, sem eru tæplega klukkustundar- langir, verða sýndir á mánudagskvöldum frá og með 11. janúar. Rás 2 kl. 9.03: 200 Sunnudags- morgnar með Svavari Gests Þeir eru ófáir sem kjósa bandasafni Útvarpsins með frekar að vakna árla á leik hljómsveitar hans frá sunnudagsmorgnum til árinu 1960. Á þessum hljóð- þess að hlusta á þátt Svav- ritunum er að flnna lög sem ars Gests en lúra áfram. voru efst á vinsældalistan- í dag verður 200. Sunnu- um þetta ár. dagsmorgunninn með Svav- Svavar er enginn nýgræð- ari Gests sendur út á rás 2. ingur í útvarpsmennsku í þættinum, sem verður með eins og hlustendur hans vita hátíðarsniði, leikur Svavar best. I spjaldskrá segul- meðal annars hljóðritanir bandasafnsins er fjöldi þátta sem nýlega fundust í segul- sem hann hefur gert. Stöð 2 kl. 17.00: Lenny Henry í Iistamanna- skálanum Funk er uppáhaldstónlist Lennys og hann leitar stift að uppruna þess. Funk er uppá- haldstónhstarstefna Lennys Henry sem er þekktur grínisti og söngvari í Bretlandi. í þættinum Lista- mannaskálinn rekm- Lenny sögu funktón- listarinnar í þrjá ætthöi með við- tölum, söng og dansi. Á meðal þeirra sem hann talar við er fað- ir funksins, Herra Superbad, James Brown og Hammer. íleitsinniaðrótmn hefðarinnar ferðast Lenny á miili New York og Minneapolis og heimsækir búll- urnar þar sem funk- ið varð til. Þetta er skemmti- legur þáttur fyrir aUa þá sem hafa ein- hvem áhuga á svartri tónlist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.