Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. 13 ► ► i - fjölmargir sendu inn lausnir Mjög mikil þátttaka var í jólaþraut- um DV að þessu sinni. Lausnir á jólakrossgátu og jólamyndagátu hafa streymt inn en skilafrestur var til 15. janúar sl. Vegleg verö- laun voru í boði. Fyrir rétta lausn í myndagátunni var Tensai ferða- tæki með sjónvarpi frá Sjónvarp- smiðstöðinni, að verðmæti 24.036 krónur. Önnur og þriðju verðlaun voru einnig Tensai ferðatæki með kassettu að verðmæti kr. 4008. Fyrstu verðlaun fyrir rétta lausn í jólakrossgátunni voru ferðatæki með segulbandi og geislaspilara af gerðinni Inno Hit RR-6450, að verð- mæti kr. 24.330. í önnur og þriðju verðlaun voru AIWA HS-T 29 vasa- diskó með útvarpi að verðmæti 8.900 hvort. Þau voru frá Radíóbæ. Nú hefur verið dregið úr réttum úrlausnum. Eftirfarandi fengu verðlaim fyrir rétta lausn á jóla- krossgátunni: 1. Hrönn Þormóðsdóttir, Fjölmargar lausnir bárust á jólaþrautum DV, eins og sjá má á meðfylgj- Heiðargarði 9, 230 Keflavik. andi mynd. DV-mynd GVA 2. Guðrún Maria Svavarsdóttir, Keilugranda 2, 107 Reykjavík. 3. Valdimar Einarsson, Túngötu 3, 245 Sandgerði. Vinningshafar í jólamyndagátu voru þessir: 1. Hugrún Ólafsdóttir, Lækjarási 6,110 Reykjavík. 2. Nanna J.K. Þórðardóttir, Hraunkambi 3, 220 Hafnarfírði. 3. Sylvía Hallsdóttir, Valbraut 5, 250 Garði. TIL LEIGU nýlegt, mjög gott skrifstofuhúsnæði í Knarrar- vogi 2,167 fm, sem skiptast í góðan afgreiðslu- sal og 5 herbergi. Til greina kemur að leigja húsnæðið í minni einingum. Nánari upplýsingar í síma 685000. Dregið í jóla- krossgátu og myndgátu DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.