Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. 19 Bridge 1 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni: Undanúr- slit í dag og úrslit á morgun Urslit Reykjavíkurmótsins í svei- takeppni ráöast um helgina en átta liöa úrslit voru spiluð sl. miðviku- dagskvöld. Þar áttust við sveitir Glitnis og Nýheija, VÍB og Hrannar Erlingssonar, TÝyggingamiðstöðv- arinnar og S. Áimanns Magnús- sonar og ROCHE og Landsbréfa. Þegar þetta er skrifað er ekki ljóst hvaða sveitir spila í undanúrshtum en þau verða spiluð í dag og á morg- un í húsnæði Bridgesambands ís- lands við Sigtún. Við skulum skoða eitt spil frá leik sveitar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. við sveit S. Ármanns Magnús- sonar. S/ALLIR * KG5 ¥ AD653 ♦ 9 + KG63 ♦ D1062 ¥ 1074 ♦ D102 + 954 * A9743 ¥ KG ♦ K87 + A82 í lokaða salnum spiluðu bræð- umir Ólafur og Hermann Lárus- synir flóra spaða og fengu 10 slagi. Það virtist heldur meinlaus árang- ur því auðvelt er að fá tíu slagi í spaðasamningi. í opna salnum sátu n-s Sigurður Vilhjálmsson og Hrólfur Hjaltason en a-v Ásmundur Pálsson og Hjör- dís Eyþórsdóttir. Nú gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur lspaði pass 2hjörtu pass 2 grönd pass 4 spaðar pass 4 pass 5 pass grönd 1) hjörtu 2) 5spaðar pass pass pass 1) Fimm ása Blackwood 2) Tveir af fimm, neitar tromp- drottningu Þegar Hrólfur stökk í fjóra spaða sýndust spil suðurs hafa batnað verulega. Sigurður reyndi því við slemmu en gafst upp þegar Ijóst var að trompdrottningu og ás vantaði. Hjördís spilaði út laufasjöi og Sig- urður íhugaði möguleikana. Eina hættan var að gefa tvo slagi á tromp því tígulásinn var alltaf slagur hjá vörninni. Umsjón Stefán Guðjohnsen Hann prófaði laufagosa í fyrsta slag, spilaði síðan htlum spaða úr blindum og lét níuna þegar tvistur- inn kom frá Ásmundi. Þegar áttan kom frá Hjördísi var fyrstu hindr- uninni rutt úr vegi. Sigurður tók síðan hjartakóng, sphaði spaða á kónginn og síðan tígh. Ásmundur lét tíuna, Sigurður kónginn og Hjördís drap á ásinn. Hún spilaði meira laufi en Sigurður var með unnið sph. Hann drap á ásinn heima, trompaði tígui, spilaði síðan hjörtum og gaf einn slag á tromp. í raun var spilaguðinn í hði Sig- urðar því líklega tapar hann sph- inu ef Hjördís á D 10 6 2 í tromp- inu. Auðvitað getur hann tryggt sér spihð með því að spUa einfalda ör- yggisspUamennsku. Hann tekur spaðakóng, fer síðan heim á hjarta- kóng og spUar htlum spaða á gos- ann - unnið spU. Stefán Guðjohnsen + ö ¥ 982 ♦ AG6543 m r\i I JEPPANN (BÁTINN l w jr A SNJOSLEÐANN SEHDUM í PÓSTKRÖFU TÍTANhf Lágmúla 7 - 108 Reykjavík Sími 814077 - fax 83977 ÓDÝRT Borgarferðir Brottfarardagar: Glasgow 13. feb., 20. feb., 13. mars - 3 nætur 2. feb., 16. feb., 20 feb., 16. mars - 4 nætur Verð frá: 21.500 kr. 3 nætur-23.300 kr. 4 nætur London____________________ 28. jan., 29. jan., 5. feb., 11. feb., 18. feb., 12. mars, 18. mars, 25. mars 3 nætur verð frá 25.600 kr. Amsterdam 4. feb., 11. feb., 25. feb. - 3 nætur - 28.000. 29. jan., 26. feb., 19. mars - 4 nætur - 30.800. Baltimore ÓDÝRT 30. janúar Flug og bíll 8 dagar, 2 í bíl, verð frá 45.040 10 dagar, 2 i bil, verð frá 46.810 15 dagar, 2 í bíl, verð frá 49.190 17 dagar, 2 í bíl, verð frá 50.960 20 dagar, 2 i bíl, verð frá 52.450 23 dagar, 2 i bil, verð frá 53.340 Innifalið: bilaleigubill og ein gistinótt i Orlando á Gold Key Inn. íslenskur leiðsögumaður heldur fund með ferða- löngum daginn eftir komuna til Orlando. Aðeins fáein sæti i boði í þessar brottfarir Flugvallaskattur KEF 1.250 akki innifalinn, USA 2.405 Verð á mann i tvibýli miðað við gengi 13. jan. '93 29. jan., 19. feb., 5. mars, 12. mars, 26. mars - 3 nætur. 12. feb. - 5 nætur. FE RÐ AS K RI FSTO F A Verð frá: 34.900 kr. 3 nætur 45.560 kr. 5 nætur Verð miðast við 2 i herbergi - gengi 13. jan. Flugvallaskattur ekki innifalinn. REYKJAVIKUR Aðalstræti 16 - sími 62-14-90 Vilt þú lækka bifreiðatrygginga- iðgjöldin þín? Varkáru ökumennirnir fá aö njóta sín hjá okkur því þeir ganga að hagstæðari kjörum vísum. Réttlátt ekki satt? Og þeir sem eru félagar í FÍB fá 10% afslátt á iðgjaldið! Við hvetjum þig til að gera verðsamanburð á bifreiðaiðgjöldum tryggingafélaganna. Munurinn kemur þér örugglega á óvart! Við minnum á að þú verður að segja upp tryggingunni þinni mánuði fyrir endurnýjunardag. Skandia Lifandl samkeppni - iægri iögjöld! VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.