Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 20
20 LAUGARDAGUR 23. JAN.ÚAR 1993. Kvikmyndir Kvikmyndahátíð í Regnboganum: Fjölbreytt úrval gæðamynda Nýstofnaður kvikmyndaklúb- bur; Hvíta tjaldið og Regnboginn standa fyrir kvikmyndahátíð dag- ana 30. janúar til 9. febrúar. Verða þar sýndar nokkrar úrvalsmyndir, bæði frá Bandaríkjunum og Evr- ópu, sem allar eru tiltölulega nýjar. Um er að ræða ólíkar kvikmyndir sem ættu að vekja áhuga hjá unn- endum kvikmynda. Hér á eftir verður sagt frá nokkrum þessara mynda. Myndin Reservoir Dogs eða Svik- ráð greinir frá atvinnuþjófnum Joe Cabot sem hefur skipulagt gim- steinarán. Hann ásamt syni sínum, Nice Guy Eddie, velur sex glæpa- menn til verksins. Svo mikil leynd hvíiir yfir ráninu að mennimir sex, sem valdir eru til verksins, hafa aldrei hist áður og vita því ekkert um bakgrunn hver annars. Þeim eru gefin sex mismunandi lykil- nöfn. Allt virðist ganga eins og í sögu þegar ránið er framið þar til lög- reglan gerir þeim fyrirsát. Það kemur til blóðugra átaka og fellur einn meðlimur gengisins í valinn en annar særist lifshættulega. Hin- um tekst að sleppa og hittast þeir síðar í vöruskemmu einni sem um var samið áður en ránið var framið. -Leikstjóri myndarinnar, Quent- in Tarantino, leggur áherslu á að myndin fjalli um meira en fífldjarft gimsteinarán, hún fjalli hka um það taugastríð sem lnjáir meðlimi gengisins í kjölfar misheppnaðs ráns. Myndin hefur hlotið mikið lof á síðustu misserum. Lengri útgáfa af Dansarvið úlfa Möv og Funder er fyrsta mynd leikstjórans Niels Gráböl í fuhri lengd en áður hafði hann skrifað handrit, leikstýrt og framleitt stutt- mynd árið 1990, sem hét á frummál- inu „ Jorden er giftig", og hlaut hún sérstök verðlaun á kvikmyndahá- tíö í Tampare í Finnlandi. Myndin fjallar um hinn 12 ára gamla Martin sem í upphafi mynd- að bóka til sín Herra X sem sagður er vera frægur tenórsöngvari, Jo- sef Locke, til að fá meiri aðsókn. En annað kemur á daginn því móð- ir unnustu Mickeys, sem þekkt hafði Josef Locke og átt vingott við hann í gamla daga, kemst að hinum hræðilega sannleika, nefnhega að Herra X er ekki hinn sanni Josef Locke. Heimur Mickeys hrynur. Heiður hans er í veði auk þess sem hann er búinn að glata kærustunni. Hvemig getur hann endurheimt mannorð sitt og manneskjuna sem hann elskar? Jú, hann leggur af stað í afdrifaríka ævintýraferð til írlands til að leita að hinum eina sanna tenórsöngvara, Josef Locke. Það þarf varla aö fjölyrða mikið um Dances with Wolves. Þetta var fyrsta kvikmyndin sem Kevin Costner leikstýrði og var henni út- hlutað sjö óskarsverðlaunum. Lengri útgáfan, sem sýnd verður, er heilsteyptari en fyrri útgáfan og leikstjóm Jean Renoir, hringir síminn. Framleiðandi að nafni Jack Roth vill gera kvikmynd eftir einu af gömlu handritum Marvins. En upphaflegt handrit hans á eftir að breytast í meðfórum hinna ýmsu aðila sem vilja fjárfesta í myndinni. Ástæðan er einföld, alhr vilja að hjákonur sínar fái hlutverk í myndinni. Það er frítt hð leikara sem leikur í Mistress. Má þar nefna Robert De Niro, Danny Aieho, Christopher Walken og Martin Landau. Leikstjóri er Barry Pri- mus. The Long Walk Home fjahar um tvær ólíkar konur, hina áhyggju- lausu Suðurríkjakonu, Miriam Thompson, sem leikin er af Sissy Kvikmyndir Hilmar Karlsson sem átti eftir að hafa áhrif og móta mannréttindahreyfingu þeldökkra í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin leika Sissy Spacek og Whoopi Gold- berg. Leikstjóri er Richard Pearce. Nýmynd David Cronenbergs Naked Lunch er byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir bandaríska rithöfundinn Wihiam Burroughs sem kom út árið 1959. Leikstjóri myndarinnar, David Cronenberg, hefur farið ótroðnar slóðir í gegnum tíðina. Hann er einn frumlegasti og hugmyndarík- asti leikstjóri dagsins í dag. Fyrri myndir hans, eins og Shivers, Rabbit, The Brood, Scanners, Vide- odrome, Dead Zone, The Fly og Dead Ringers undirstrika það. Leiksfjórinn sjálfur segir að The Naked Limch fjalli um hina réttu hhð rithöfundar, hhö sem snýr að David Cronenberg sést hér ræóa viö Peter Weller við gerð Naked Lunch. Whoopi Goldberg og Sissy Spacek leika aðalhlutverkin í The Long Walk Home. arinnar er að bíða eftir að hitta foður sinn. Martin býr hjá ein- stæðri móður sinni. Vonbrigði verða þegar faðir hans tjáir honum að þeir geti ekki hist. Hins vegar færist spenna í líf hans þegar hann heldur hlífiskhdi yfir ungum glæpamanni sem er á flótta undan lögreglunni og fær líf hans þá nýja merkingu. Leikstjórinn, Niels Gráböl, segjr myndina vera raunsækja ævin- týramynd um 12 ára dreng sem sé að þroskast. Myndin hefur hlotið góða dóma á Norðurlöndunum og leikstjórinn hefur fengið lof gagn- rýnenda -fyrir að gera trúverðuga mynd af lífi 12 ára drengs og draumaheimi hans. Hear My Song greinir frá hinum írska Mickey O’Neih sem á gamal- dags næturklúbb í Liverpool. Rekshmnn gengur þó ekki vel hjá honum. Hann afræður þess vegna gefur áhorfendum meiri innsýn í heim Jolms Dunbar og hvemig hann skynjar vináttusamband sitt við Sioux-indíána. En hver eru þau myndskeið sem við sjáum ekki í fyrri útgáfimni? Th dæmis sjáum við aðdragandann að sjálfsvígi of- urstans í Fort Hays og við fáum líka skýringu á því hvers vegna Fort Sedgewick var yfirgefið þegar John Dunbar komst þangað eftir langt ferðalag um sléttumar. Kvikmyndin Mistress fjahar um handritahöfundinn og leikstjórann Marvin Landisman og raunir hans. Hann er ekki sáttur við að leikstýra matreiðslumyndböndum og ákveð- ur því að yfirgefa Hohywood og fara til New York þar sem honum hefur boðist kennarastarf en áform hans fara á annan veg. Kvöldstund eina, þegar hinn ósátti handrita- höfundur er að horfa á eftirlætis- kvikmynd sína, „Grand hlusion“, í Harvey Keitel leikur aðalhlutverkið í Reservoir Dogs sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu. Spacek, og vinnukonu hennar, Odessu Cotter, sem leikin er af Whoopi Goldberg. Myndin gerist í Montgomery, Alabama, á árunum 1955-1956 þegar barátta blökku- manna fyrir auknum mannréttind- um hófst af fullum krafti undir for- ystu blökkumannaleiðtogans Martins Luther King. The Long Walk Home er raunsæ kvikmynd sem fjallar um atburð sköpun ritverks og þeim hryllingi við að skapa bókmenntaverk sem síðan heltekur rithöfimdinn í myndinni og verður að lifandi mar- tröð. Handrit David Cronenbergs var vahð besta handrit ársins af Sambandi kvikmyndagagnrýn- enda í New York árið 1991. Ripoux contre Ripoux greinir frá tveimur rannsóknarlögreglu- mönnum, René og Francois, sem kahaðir eru til þegar smáglæpa- maður ræinr gjafavörubúð. Félög- unum reynist máhð auðvelt viður- eignar og tekst fljótlega að klófesta glæpamanninn. Félagamir tveir taka þó þýfið til sín en samviskan sækir á Francois og afræður hann að skha þýfinu til eiganda gjafavö- rubúöarinnar. En þetta er aðeins forsmekkurinn að myndinni. Mál- in eiga eftir að flækjast og þurfa félagamir tveir að leggja höfuðið rækhega í bleyti. í myndinni leikur einn ástælasti leikari Frakka, Phihppe Noiret, en hann sáum við síðast í óskarsverð- launamyndinni Cinema Paradiso. Fleiri kvikmyndir verða á boð- stólum, má þar nefna nýjustu kvik- mynd Percy Adlon, þess hins sama sem gerði Bagdad Café. Nefnist mynd hans Salmonberries. Gerist myndin í auðnum Alaska og era aðalpersónurnar tvær konur sem verða vinkonur. Einnig verður sýnd gamanmyndin Tchin-Tchin með þeim Marceho Mastroianni og Juhe Andrews í aðalhlutverkum. Henni leikstýrir Gene Saks. Þá verður ítalska kvikmyndin Medi- terriano einnig hluti af þessari kvikmyndahátíð en hún hefur nú verið sýnd um nokkurt skeiö í Regnboganum. Coppola, Brannaghog Frankenstein Hin mikla velgengni kvik- mynöar Francis Ford Coppola, Dracula, hefur gert það að verk- um að Coppola leitar á sörau slóð- ir og hefur ákveðið að gera enn eina útgáfuna af Frankenstein. Ekki \Th hann siálfur leikstýra myndinni en hefur fengið til hðs við sig breska undrapiltinn Ken- neth Brannagh, sem einnig mun leika prófessorinn. Coppola reyndi fyrst að fá Roman Polanski en það dæmi gekk ekki upp. Byrj- að verður að kvikmynda Fran- kenstein í Englandi í vor. Chaplinog ekki Chaplin Nýjasta kvikmynd Richards Attenborough, Chaplin, sem byggjst á ævi mesta gamanleik- ara sem uppi hefur verið, hefur fengið blendnar viðtökur hjá al- menningi og yfirleitt frekar slaka dóma. AlUr eru þó sammála um að Robert Downey jr. leiki snih- inginn mjög vel, er mjög Jíkur honum og hefur náö að líkja bæði eftir rödd og fasi Chaplins, en það hefur ekki nægt. Myndin þykir frekar gamaidags og kvarta margir yfir því að hún sé ekki nógu fyndin. Margir ágætir leik- arar leika í myndinni, má þar nefna Kevin Kline sem ieikur Douglas Fairbankas, Dan Aykroyd sem leikur Mack Sennett og dóttur Chaplins, Geraldme Chaphn sem leikur ömmu sína. CIintEastwood leikstýrir Kevin Costner Clint Eastwood hefur iátið hafa eftir sér að hann gæti vel hugsað sér að hætta að leika og eingöngu leikstýra. Hvort scm hann lætur verða af þessu eða ekki þá er hann ákveðinn í að leika ekki i A Perfect World sem er næsta kvik- mynd hans. í aöalhlutverkiö hef- ur hann . fengið Kevin Costner sem loks fær tækifæri til að leika vonda persónu. Leikur hami fanga sem sleppur úr fangelsi. Og persónan er ekki einhver sak- leysingí sem hefur orðið fyrir óréttlæti heldur sekur morðingi. Nýttúr smiðju Stephens King Needful Thing heitir ein síðasta skáldsaga Stephens King. Segjr þar frá gömhun fomgripasala sem kemur sér fyrir í Castle Rock (margar sögur Kings gerast í þessum heimatilbúna bæ í Mame fylki) og hefur álitlega hluti á boðstólum. Þessi forngripasali er samt ekki allur þar sem hann er séður og er eitthvaö í ætt viö þann í neðra. Leikstjóri Needful Thing er Fraser Heston en i aðalhlut- verkura eru Ed Harris sem ieikur lögreglustjórann í Castle Rock, Max von Sydow sem leikur forn- gripasalann og Bonnie Bedelia. Fyrirtækið Kvikmyndagerö hinnar vin- sælu skáldsögu Johns Grisham, The Firm, hefúr verið nokkurn tima í undirbúningL Gengið hef- ur á ýmsu og hvað eftir annað hefur tökum verið frestað. Nú virðist loks vera búið að ganga rétt frá hlutunum. Það er Tom Cruise sem leikur aðalhlutverk- ið, ungan lögfræðing sem lætur freistast af girnilegu atvinnuboðí en kaupir köttinn í sekknum. Aðrir leikarar era Gene Hack- man, Jeff Bridges og Jeanne Tripplehorn. Leiksijóri er Sidney Pollack.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.