Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Page 21
LAUGARDAGUR 23: JANÚAR 1993. 21 Sviðsljós Rokkað íKlak- anum í stórri byggingu við höfnina í Hafnarfirði berst nú ómur af rokk- tónlist og þar sem einu sinni var unnið með fisk eru nú hafnfirsk ungmenni að æfa sig í hljóðfæra- leik. Það er Æskulýðs- og tóm- stundaráð Hafnarfjarðar sem hef- ur hluta hússins til afnota og þessa dagana eru sex hljómsveitir þar við æfingar. Þegar DV gerði sér ferð suður í fjörð sl. fimmtudag voru fjórir pilt- ar á aldrinum 15-17 ára að spila rokktónlist af miklum krafti. Við frekari eftirgrennslan reyndist hér vera hljómsveitin Disgrace á ferð- inni en strákamir hafa starfað saman í tæpt ár. Þeir æfa þrisvar í viku í Klakanum, en svo er hús- næðið kallað, og fyrirmyndirnar í Disgrace spilar enn aðallega erlend lög en strákarnir eiga þó frumsam- ið efni í pokahorninu. Starfsemin hefur fariö vel af stað, segir Hafsteinn Ingimundarson, starfs- maður ÆTH. DV-myndir ÞÖK Hljómsveitarmeðlimirnir i Dis- grace, Ástþór Karl Bjarnason, Sverrir Þór Sævarsson, Hannes Helgason og Baldur Ingi Ólafsson, með starfsmann ÆTH, Hafstein Ingimundarson, i fanginu. í bak- grunni eru „teiknararnir" Ragn- hildur Jóhannsdóttir og Freyja Kjartansdóttir. tónlistinni segja þeir vera ýmsar og nefna m.a. Trúbrot. Þeir eru mjög ánægðir með aðstöðuna og flnnst framtakið til fyrirmyndar. Áður æfði hljómsveitin í bílskúm- um hjá einum þeirra og trúlega fagna einhverjir fjarveru þeirra þó strákamir neiti öllu slíku. Hljómsveitin spilar enn aðallega erlent efni en strákarnir segjast þó eiga frumsamið efhi í pokahominu. Framtíðin er óráðin en hugmyndir eru uppi um að taka þátt í Músíktil- raunum sem haldnar verða síðar á árinu. Að sögn Hafsteins Ingimundar- sonar, starfsmanns ÆTH, sem fylgdi DV um húsakynnin, er mikil gróska í tónlistarlífinu í bænum og ýmislegt um að vera í þeim efnum. Hann sagði aðstöðuna vera hljóm- sveitunum að kostnaðarlausu én sú „varúðarráðstöfun“ er höfð að engar æfingar eru leyfðar á fóstu- dags- og laugardagskvöldum. Haf- steinn ítrekaði þó að starfsemin í Klakanum hefði farið vel af stað og gæfi góð fyrirheit um framhald- ið. m "Jfi . . .... . —ma—— . I , I : .J.l ..I- ' U„M , DALEIÐSLA Tímar í dáleiðslu geta hjálpað þér að: hætta að reykja, stjórna mataræði, losna við feimni, sviðskrekk, ná betri árangri í íþróttum - starfi, losna við þunglyndi, bæta minnið, losna við kynlífsvandamál o.m.fl. Friörik Páll Ágústsson fí.P.H. C.Ht. Vesturgata 16, Sími: 91-625717 HÁKARL Erum byrjuð að selja þorrahákarlinn bæði til einstaklinga og fyrirtækja. Eigum bæði skyr- og glerhákarl. Sendum um allt land í gíró. HÁKARLSVERKUN GUNNLAUGS MAGNÚSSONAR, HÓLMAVÍK sími 95-13179 og bílas. 985-36501 - Vsk. 27118 nmw iMi» . V, 3-j- Æ ’VRiVifi og láttu þreytuna líða ár þér í nýja hvíldarstólnum frá Action. Stóllinn er með stillanlegu baki, innbyggðum skemli og fæst ruggandi eða fastur. Verð m/tauáklæði, aðeins kr. 29.610.- stgr. Verð m/leðuráklæði á slitflötum T & aðeins k MarCO Húsgagnaverslun aðeins kr. 48.820.- stgr. Langholtsvegi 111 Sími 91-680690

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.