Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Síða 25
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. 25 Ungfrú svipuhögg horfin af sjónarsviðinu með dularfullum hætti: Hýddi kynóða þing- menn gegn gj aldi Ungfrú svipuhögg sagði tröllasögur af kynóðum þingmönnum. Líkur benda til að einn þeirra hafi verið Paddy Ashdown, formaður Frjálslynda flokkins. Símamynd Reuter um við þingheim og hélt þvi m.a. fram að 267 kynóðir þingmenn hefðu leitað á náðir hennar. Bretar telja þó um ýkjur að ræða en lögreglan hefúr upplýst að bréfið frá Ashdown hafi ekki verið til opinberrar birtingar. Eitt orð úr því hefur þó farið á prent. Það er upphafið: „Kæra...“ Þar er þó kominn einn þingmaður sem leitaði undir svipu ungfrúarinn- ar. Ashdown þykir og manna líkleg- hefur fundist af „soraskýrslunni“. Þeir sem trúa að ungfrú svipuhögg hafi verið myrt segja að einhveijir úr hópi þingmanna hafi haft ástæðu til að koma henni fyrir kattamef og hrifsa til sín skýrsluna. Aðrir telja að ungfrú svipuhögg hafi nú komið fram með snjöllustu brelluna til þessa í að vekja á sér athygli. Hvaif hennar hefur vakið þvílíkt umtal á Bretlandseyjum að HX Komið á forsýningu í Bíóhöllina og sjáið gamanmyndina Þrjá Ninja klukkan 5 á sunnudaginn. Klukkan 16.30 munu krakkar úr karatefélaginu Þórshamri vera með karatesýningu í forstofu Bíóhallarinnar. bréf frá Paddy Ashdown flokksformanni fannst í bíl „hórunnar með stóra hjartað' Jagúar víðkunnrar hóru finnst yf- irgefinn á bjargbrún. í honum er aðeins að finna tóma kampavíns- flösku og bréf á bréfsefni þingmanna í neðri deild breska þingsins. Bréfið sendi Paddy Ashdown, þing- maður og formaður Frjálslynda flokksins, ungfrú svipuhöggi í haust. Nú er ungfrúin, sem einnig gekk undir nafninu hóran með stóra hjart- að, horfin með dularfullum hætti og hefur ekkert til hennar spurst í viku. Flokksformaðurinn Paddy enn og aftur Bréfið frá Ashdown nægir eitt sér til að lögreglan leiti skýringa á hvarfi hennar meðal þingmanna. Það er þó ekki nema hálf sagan því að ungfrú svipuhögg var óspar á að segja frá viðskiptum sínum við þingmenn. Margir þeirra áttu að hjúfra sig upp að breiðum barmi hennar eftir að hafa notið þjónustunnar, sem hún kunni best skil á, hýðingum með leð- ursvipu. Ungfrú svipuhögg, eða Lindi St. Clair, eins og hún heitir réttu nafni, sagði tröllasögur af viðskiptmn sín- astur til að dragast inn í kynlífs- hneyksli. Litlu munaði að ferh hans í stjómmálum væri lokið skömmu fyrir síðustu kosningar þegar hann játaði á sig framhjáhald með einka- ritara sínum. Þá slapp hann fyrir hom því að eiginkonan fyrirgaf hon- um og kjósendum þótti víxlsporið ekki ljóður á ráði flokksformannsins. Fórmeðtösku á fund blaðamanna Hneyksh hggur i loftinu á meðan örlög imgfrú svipuhöggs em hulin mönnum. Hún boðaði blaðamenn á sixm fund og hugðist þar greina frá viðskiptum sínum við þingmenn í smáatriðum. Blaðamennimir mættu en ungfrúin kom ekki og er ófundin. Lögreglan segist vera að kanna aha möguleika sem skýrt gætu hvarf þessarar umtöluðu konu. Hún sagð- ist hafa sett saman plagg sem hún kallaði „soraskýrslu" og átti að inni- halda upplýsingar um kynþarfir ein- stakra þingmanna. Hún sást seinast fara út af hóteh í Brighton með tösku í hönd. Taskan er horfin eins og eigandinn og ekkert jafnvel sápuóperan um konungsfjöl- skylduna er að faha í skuggann. Ungfrúin hefur til þessa þótt snjöll við að koma sér í sviðsljósið. Nú hef- ur hún gengið skrefi lengra en áður og sviðsett eigið morð og dregið gjör- vahan þingheim inn í máhð - það er að segja ef hún var þá ekki myrt. Fram á nöfina vegna aldurs og þunga? Einnig er uppi kenning um að hún hafi svipt sig líh vegna erfiðleika við að koma þjónustu sinni í verð með hækkandi aldri. Ungfrúin er komin á fimmtugsaldur og orðin fuUbústin tíl að lokka að sér aðra en stórbUaða viðskiptavini. Þar á ofan vUdi skatturinn fá hana tíl að greiða til samfélagsins af tekj- um sínum. Hún hafði því gUdar ástæður tU að láta sig hverfa. Skatta- skuldin skipti miUjónum. Lögreglan hefur tekið í sína vörslu dagbækur ungfrúarinnar og sömu- leiðis safn af myndum af henni viö störf. Bresk blöð myndu gefa mikið fyrir að sjá þessi gögn. Þama er að finna nöfn viðskiptavina og myndir. Jafnvel þótt aðeins ein saga um kynóðan þingmann reyndist rétt væri komið upp eitt hressUegasta hneykshð í Bretlandi frá því að Pro- fumo-máhð komst í hámæh fyrir 30 árum. Ekki má heldur gleyma David MeUor sem féU úr ráðherrastóh í haust eftir að upp komst um samfar- ir hans við gleðikonuna Antoníu de Sancha í búningi fótboltahðs Chelsea. Nú kann röðin loks að vera komin að Paddy Ashdown og fleiri áhrifamönmnn. -GK FORSÝNING í BÍÓHÖLLINNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.