Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. Ótrúleg reynslusaga móður einhverfs drengs: Mér var kennt um „Þetta stríö tók afskaplega á okkur, foreldra bamanna sem dvelja á Sæ- brautarheimilinu, og það var rosa- legt aö upplifa það. 011 vorum viö búin að beijast áfram með börnin okkar og höfðum tekið þá erfiðu ákvörðun að láta þau frá okkur. Viö vomm tilbúin til að gera allt til þess að fá frið með þau á heimilinu. Við vomm fegnari en orð fá lýst þegar niðurstöður dómsins lágu fyrir.“ Þetta segir Helga Ingólfsdóttir, deildarþroskaþjálfi á Skálatúni í Mosfellsbæ. Helga á 16 ára einhverf- an son sem dvelur á meðferðarheim- ili einhverfra á Sæbraut á Seltjamar- nesi. Hún á sæti í stjóm Umsjónarfé- lags einhverfra. Mikill styrr hefur staðið um Sæ- brautarheimilið því nágrannar þess vildu það burt. Máhð endaði fyrir dómstólum sem kváðu upp þann úr- skurð að íbúðaeigendur verði að þola nábýh við fatlaða, þama sem annars staðar. En þetta eru ekki einu átökin í lífi Helgu og sonar hennar, Páls. Þau eiga sér hreint ótrúlega sögu sem hér verður sögð í stómm dráttum. Helga bjó ásamt manni sínum og þrem bömum á sveitabýli í Fljótun- um. Svo, fyrir 16 ámm, fæddist Palli á sjúkrahúsi Siglufjarðar. Þegar hann var nokkurra mánaða vaknaði gmnur móður hans um að ekki væri allt með felldu varðandi hann. „Hann var svo slappur. Það þurfti helst aö stilla honum út í hom því annars datt hann. Hann var eðlilegur í útliti og líkamsþroska en brást óeðlilega við hljóðum og því var ég viss um að eitthvað væri að heyrn- inni. En hann var afskaplega rólegur aö öðm leyti og byrjaði að ganga seinna en önnur böm. En hann brást ekki óeðlilega við hlýju, heldur tók henni vel og tengd- ist mér mjög. Það er oft með ein- hverf böm aö þau nærast ekki. Það kom oft fyrir hér áður fyrr að þau dóu vegna næringarskorts. Það var ekkert slíkt vandamál með Palla." í greiningu Á þessum tíma vann Helga sem sjúkrahði hjá heilsugæslunni á Siglufirði. Hún var millihður milh íbúanna í sveitinni og læknaþjón- ustunnar þar. Læknamir, sem þjón- uðu þar, komu því rpjög oft til henn- ar. Hún var alltaf að spyija þá hvort þeir sæju ekki eitthvað athugavert við bamið en þeir sögðu ahtaf nei, þeir sæju ekkert að. Takmörkuð þekking almenns læknis á einhverfu var orsökin, jafnframt því hve eðh- legur Pahi var í úthti. Þegar Pahi var kominn á þriðja ár uppgötvaðist loks að hann var ekki heilbrigður. Systir Helgu kenndi við Menntaskólaim á Akureyri og átti vinkonu sem var sálfræðingur við skólann. Sú síðamefnda bauö Helgu í heimsókn til sín með drenginn. Hún sá strax að þaö var eitthvað að.“ Ég pantaði þegar tíma í heymar- mælingu og fór suöur með drenginn en ekkert athugavert fannst. Honum var þá vísaö á bamadeild Landakots til frekari rannsókna. Þetta var á þeim tíma sem foreldrar máttu ekki vera þjá bömunum yfir nóttina. Palh var lagður inn og ég varð að skhja hann eför. Þá lokaðist hann alveg. Það kom slikja yfir augun á honum móðurina. En tengshn hans Palla voru einmitt í gegnum mig.“ Pahi var nú heima í tvö ár. Aö vísu fór hann suður til meðferðar en skh- aði engum árangri. Ég var að hjakka þetta með hann mhli landshluta og ekkert gekk. Ég man að ég stakk af norður með hann í eitt skiptið því þá var ég búin að fá alveg nóg. Að fá þessa tilfinningu alltaf yfir mig sí og æ að þetta væri aht mér að kenna, það var meira en ég fékk afborið. Ég var alltaf að hugsa um hvernig ég hefði eiginlega farið að því að skemma bamið svona. Ég hafði tahð að ég hefði gert allt sem mest var og best í uppeldi hans en samt hafði þetta farið svona. Ég fór að einangra mig frá um- hverfinu. Að ganga svona frá bam- inu sínu, það var það versta sem maður gat gert. Bömin era jú einu sinni það dýrmætasta sem maður á. Sjáifsagt hefur umhverfið líka ýtt því að mér þvi kenningin var jú sú að móðir einhverfs bams væri kaldlynd og grimm. Fólk var hrætt og vissi ekki hvemig það ætti að bregðast við hlutunum. Sumir hættu að koma með ung böm sín í heimsókn. Ég upplifði því höfnun og að sumu leyti skapaði ég hana sjáif. í lausu lofti Á endanum var ákveðið aö hætta ahri meðhöndlun á Dalbrautinni og þar með var aht í lausu lofti með Paha. Það var sótt um fyrir hann á Kópavogshæh og Lyngási. Það mæddi mikið á heimilinu fyrir norðan á þessum árum. Pahi var far- inn að hlaupa um aht og stoppaöi helst aldrei eitt augnabhk. „En ég var svo heppin að þar sem við bjuggum var heitt vatn í landar- eigninni. Pahi uppgötvaði það og þá loksins stoppaði hann. Viö stífluðum skurð og bjuggum th laug. Hann gat unað sér tímunum saman í heita vatninu. Nú var hægt að fara að kenna honum en það hafði ekki ver- ið hægt áður. Ég veit ekki hvar hann væri staddur í dag ef við hefðum ekki dottið ofan á þessa lausn. Ég var orðin svo þreytt, þegar hann fann upp á því að sitja í heita vatninu, að ég lét hann eiga sig. Hann kom svo þegar hann var búinn að fá nóg og ég tók th við kennsluna. Þama lærði hann að púsla og skoða bækur, nokk- uð sem hann tohdi ahs ekki við áð- ur. Það má segja að það hafi verið hans vendipunktur í lífinu að hann skyldi finna skurðinn og við síðan gerast verktakar og byggja laugina. Tilbetrivegar „Hjónabandið stóðst ekki þessa áraun. Við hjónin skhdum og ég fór ein suður með drenginn th að leita honum frekari hjálpar. Á endanum var hann tekinn inn á Lyngás og þar með fóru hlutimir að snúast th betri vegar. Ég hugsa að ég gleymi því aldrei. Að koma úr þessu lokaða kerfi á Dalbrautinni þar sem allir fengu að vita hlutina á undan mér, af því að allir aðrir vissu betur en ég, inn á stað þar sem talað var við mig eins og manneskju. Ég man eftir því að ég brast í grát þegar ég kom í fyrsta skipti inn á Lyngás. Ég þoldi ekki að það væri talað svona við mig og ég meðhöndluö eins og viti borinn ein- - segir Helga Ingólfsdóttir deildarþroskaþjálfi Skolarútan er einn af föstu punktunum í lífi einhverfs drengs. sem ég hafði ekki séð fyrr. Þetta var barn sem kom úr mjög vemduðu umhverfi utan úr sveit. Það hafði aldrei farið frá mér. Svo aht í einu er það eitt og yfirgefið. þetta er nokkuð sem ég myndi ekki gera í dag, ekki við heilbrigt bam hvað þá við barn sem greinhega var eitthvaö að. Eftir nokkurra daga dvöl á spítal- anum fór ég með Paha inn á Dal- braut þar sem við vomm í viku. Þar fékk hann greininguna „einhverf- ur.“ Ég vissi ekkert hvaö það var, hafði aldrei heyrt um það fyrr. Ég greip með mér blað frá Umsjón- arfélagi einhverfra þegar ég fór og las það þegar ég kom heim th fólks- ins sem ég dvaldi hjá. Þar var grein um einhverfu - og ég fékk algjört sjokk." Helga hafði tahð, eins og svo marg- ir, að einhverfa fæhst í því að við- komandi einstaklingur væri ein- rænn. En máhð reyndist mun alvar- legra. „Ég var heppin af því að það var svo gott og skilningsríkt fólk sem ég dvaldi hjá þegar þetta var. Ég veit ekki hvemig ég hefði annars farið út úr þessu.“ Annað áfall Eftir þessa daga á Dalbrautinni fóm þau mæðginin heim með um- ræddar upplýsingar um fötlun Paha htla í farteskinu. En Helga hafði lært ýmislegt fleira. „Það var áfall út af fyrir sig að fá fatlað barn og annað áfah að það væri manni sjálfum aö kenna. Ég var með síðustu foreldrunum sem upp- lifðu Kanners-kenninguna svoköh- uðu. Hún byggðist alfarið á því að einhverfa væri þroskatruflun sem stafaöi eingöngu frá móðurinni og væri vegna tengslatruflana. Móðir slíks bams var, samkvæmt fræðun- um, köld, afburðagreind, hstræn, metnaðarfuh og oftar en ekki í ábyrgðarstöðu en hafði engan tíma fyrir bömin. Þetta var alfarið henni að kenna og hún meðhöndluð eftir Palli viö skákborðiö. þvi. Það var hryllingur. Eftir þessari stefnu unnu sumir á Dalbraut þá. Það er engum um að kenna, þetta vora bara vísindi síns tíma. Ég hef líklega verið síðasta for- eldrið sem var meðhöndlað sam- kvæmt þeim. Feðumir vora ekkert inni í mynd- inni. Það vora bara mæðumar sem vora orsök fótlunar bamanna. Ég varð að trúa því að þetta væri aht mér að kenna. Samt fannst mér það voðalega skrýtið því ég var ekki nógu hörð og köld th að passa inn í þetta mynstur. Aö auki var ég ekki í neinni metorðastöðu og hin bömin min eins og gengur og gerist. Enn þetta var kenningin og eftir henni skyldi farið. Það var tahð hepphegast fyrir bamið að shta þessi óheppilegu tengsl við fötlun bamsins míns LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. 39 staklingur. Ég myndi segja að Lyng- ás væri einn besti staðurinn á land- inu hvað varðar samstarf við for- eldra, að öhum hinum ólöstuðum. Forstöðukonan þáverandi og núver- andi var eins og móðir okkar allra, bæði foreldranna og bamanna. Það hlýtur að skipta sköpum í meðhöndl- un fatlaðs bams að foreldri sé haft með. Á Dalbrautinni var lögð áhersla á að ijúfa tengslin. En það hefur ahtaf verið mjög sterkt og gott samband mihi okkar Paha og það hefur aldrei rofnað. Það er mjög hættulegt að vinna ein- göngu eftir kenningum. Það verður líka að taka tihit th mannlega þáttar- ins. En þama var ekki um að ræða mannvonsku né grimmd. Sá aðili, sem meðferðinni stjómaði, taldi sig vera að gera rétt og vann eftir bestu samvisku. En hann starfaði stíft eftir kenningunni. Ég tel mig vita með vissu að það sé unnið effir öðra kerfi þama núna. Ég hef sjálfsagt verið mjög óviðráð- anlegt foreldri því ég neitaði að trúa því, sem fuhyrt var, að þaðværi ekk- ert hægt að kenna Paha. Ég kenndi honum og það hefur skhað sér í dag. Pahi kann reglurnar og mannasiði þótt hann skhji þær ekki ahtaf.“ Pahi var í dagvist á Lyngási þar til hann fór á heimhið á Sæbraut, fyrir um það bh þrem árum. Hann komst fyrst í skóla meðan hann dvaldi á Lyngási, þá níu ára. Hann fór í Safa- mýrarskóla um haustið og móðir hans fann strax mikinn mun á hon- um. Það var sami þroskaþjálfinn sem annaðist hann ahan tímann á Lyng- ási og skhaði honum síðan í hendur starfsfólksins á Sæbraut. „Það var mikið happ því regla og festa er það sem skiptir öhu máh í lífi einhverfra einstaklinga. Það fannst best þegar Sæbrautardehan stóð sem hæst. í fyrstu virtist Pahi ekkert verða var við óhjákvæmhegt taugastríð starfs- fólksins. Líf hans var mjög fast mót- að, morgunverk, skóh og skólarút- umar eftir hádegið. En þegar skólan- um lauk byrjuðu vandræðin. Hann tók aht inn á sig og leið mjög iha. Máhð leystist þannig að ég tók hann heim. Hann fór með skólarútunni á morgnana og kom heim með henni á kvöldin. Þar með urðu rútumar fostu punktamir hjá honum.“ í Þroska- þjálfaskólann Yfirþroskaþjálfinn á Lyngási hvatti Helgu mjög til að fara í Þroskaþjálfa- skólann. Henni fannst það fjarstæðu- kennt í fyrstu en lét sig svo hafa það. Hún hóf nám í skólanum haustið 1984. Þar með fór hún að „rétta úr kútnum“. „Þama fékk ég mikinn stuðning, rétt eins og á Lyngási. Þama byijaði ég að vinna með sjálfa mig. Námið byggist mikið upp á sálfræði og um leið og maður lærir opnast manni nýjar hhðar á lífinu og thverunni. Ég fór smám saman að sjá að hlutim- ir vora ekki eins og þeir höfðu verið útskýröir fyrir mér. Ég var ekki svo slæm að ég þyrfti að ganga með veggjum. Þó koma enn þeir tímar að Kanners gamh gengur aftur og veld- ur mér óþægindum.“ Raunar brá Helgu heldur en ekki í brún þegar hún kom í skólann í fyrsta sinn. Þama sá hún sumar verðandi skólasystur sínar með grænt, blátt eða kirsubeijarautt hár og aht önnur viðhorf th lífsins heldur en hún hafði theinkað sér. „En þær tóku mig upp á sína arma. Ég fékk ekkert að sitja heima ef eitt- hvað var að gerast. Þær sóttu mig einfaldega. Veskú, ég skyldi sko vera með þótt ég gæti verið mamma þeirra flestra hvað aldurinn áhrærði. Ég skyldi með þeim út og út fór ég. Þetta vora ákveðnar stelpur og góður hóp- ur.“ Helga vann í heimahjúkran með skólanum því hún þurfti að sjá fyrir þrem bömum. Þá sinnti hún oft mjög fotluðu fólki. Hún dáðist að því hve það var duglegt og skammaðist sín fyrir að hafa leyft sér að vorkenna sjálfri sér. Þegar hún hafði útskrifast úr skól- anum hóf hún störf á bamaheimiti. Eftir nokkum tíma þar hóf hún störf á vegum heilsughæslustöðvarinnar í Árbæ. Jafnframt vann hún hluta- starf á Skálatúnsheimilinu í Mos- fehsbæ. Síðan var henni boðið fuht starf á Skálatúni og þar vinnur hún nú. Sem fyrr sagði fóra drengimir hennar þrír suður með henni. Svo fór þó að hún sendi miðbróðurinn norð- ur aftur. „Ég fékk boð um að koma í viðtal hjá kennaranum hans. Þegar ég kom þangað sagði kennarinn mér að drengurinn væri ahtaf á iði rétt áður en skólanum lyki. Ég skhdi strax hvað væri að. Bróðirinn átti að taka á móti Palla sem kom heim á undan mér. Ég hafði lagt of mikla ábyrgð á 12 ára gamalt bam. Ég bað því föður hans að taka hann. Það er gífurlegt álag að hafa fatlaö systkin inni á heimhi. Börnin upptifa sömu tog- streitu og sorgir og foreldramir en það vih stundum gleymast. Svo áttu skólasystkin víst th að skella á hann að bróðir hans væri „aumingi“.“ Riflst á fundi Þegar Pahi hafði verið á Lyngási um alhangt skeið var ákveðið að hann færi á heimhið á Sæbraut á Seltjarnarnesi. Þegar hann kom þangað vora íbúar götunnar þegar uppi með mótmæU vegna heimhis- ins. Þeir vhdu það í burtu. Helgu var ekki kunnugt um stöðu mála þá. En nokkra síðar, eða í maí, var hún beðin um mæta á fund með nágrönn- um heimilisins og vera annað tveggja foreldra sem áttu að segja frá starf- semi þess og bömunum sínum. Helga var sein fyrir og hafði ekki tíma th að fara úr kápunni áður en að fund- urinn hófst. „Ég hafði í fyrstu áhyggjur af því að ég dræpist úr hita en þakkaði svo guði fyrir að hafa ekki farið úr káp- unni. Andrúmsloftið var beinlínis frosiö. Þá fyrst vissi ég að það væri eitthvað að. Ég las aldrei töluna mína því þetta endaði allt í algjörri mar- tröð. Upp úr þvi fór dehan svo að stigmagnast. Eg var ahs ekki thbúin th þess að setja drenginn frá mér þegar þetta var. En ég hugsaöi með mér að ég yrði líka að hugsa um hina hUðina. Ég væri dauðleg eins og aðrir og elt- ist eins og annað fólk. Eg yrði því að undirbúa hann th þess að flytja að heiman og geta notið þess að sinna honum með hjálp annarra án þess að eiga á hættu að gefast upp ein- hvem daginn. En hafi ég nokkum tíma séð eftir því að hugsa þannig þá var það þama, á þessum fundi.“ Hræðsluviðbrögð „Ég held í raun réttri að viðbrögð íbúanna hafi upphaflega mótast af hræðslu við hið óþekkta sem kannski hefur leitt th fordóma. Óþekkta stærðin verður oft svo miklu stærri en hún er í raun og vera. Fordómar verða yfirleitt th vegna vanþekking- ar. Ef fordómar era brotnir til mergj- ar er ekki hlvhji að baki þeirra, ekki upphaflega. En síðan geta svo hlut- imir farið út í iltindi. Þetta fólk taldi sig vera að veija sitt. En ég vti ekki trúa því að nein grimmd hafi ráðið þama ferðinni eins og sumir vhja halda fram. En svo er það annað, hvorki þú eða ég né altir hinir ætlum að eiga svona böm. Það era alltaf aðrir sem eiga þau. Ég þurfti að yfirvinna ansi mik- ið sjálf þegar ég var að takast á við að eiga fatlað bam. Afstaðan hlýtur að byggjast á þvi hvaða fræðslu og þekkingu hver og einn hefur fengið í gegnum tíðina. Það vhl enginn láta sitt áreita annan. En við vhdum fá tækifæri th að lagfæra það sem mið- ur fór. Við fengum það bara aldrei. Það fór allt í bál og brand einn, tveir og þrír. Það sem viö vhjum er bara að fá tækifæri th að sýna og sanna að það geti allir lifað saman í sátt og samlyndi. Ég er ekki einu sinni bitur út í þetta fólk. Hvað veit ég hvaða lífssýn ég hefði haft ef ég hefði ekki kynnst þroskaheftum einstakUngi af eigin raun. Maður hefði sjálfsagt haldið sig utan við þetta eins og meiri partur- inn af fólki. Sem betur fer er viðhorf fólks al- mennt til þroskaheftra að breytast. Nú er verið að beijast fyrir svokah- aðri „normaUseringu“ þ.e. að koma þroskaheftum út í lífið, þannig að þeir séu eðlhegt Utróf í mannlífinu. Ég held þó ef til vhl að það hafi verið keyrt of hratt. Þetta þarf mikinn tíma. En svo lengi sem við lokum þroskahefta af verður ahtaf hræðsla th staðar úti í þjóðfélaginu." Mesta gæfan Palti býr nú á Sæbrautarheimhinu en kemur heim tvisvar í viku. Móðir hans kveðst ná góðu sambandi við hann þótt þar sé dagamunur á. „Ég hef ahtaf passað að tala mikið við hann, lýsa því hvað ég sé að gera og svo framvegis. Hann hefur því nokkuð góðan málskilning. Ég verð að passa að svikja hann ekki því þá hrynur veröldin hjá honum. Ef ég get ekki sótt hann á þessum ákveðnu dögum verð ég að passa upp á að útskýra það vandlega fyrir honum svo að hann skilji það öragglega." Einhverfir einbeita sér iðulega að DV-myndir GVA einhverju ákveðnu og geta náö vera- legri leikni á einhveiju sérsviði. Palti er gæddur sérstöku formskyni. Hann er snillingur í að púsla og það tekur hann smástund að setja saman myndir sem væra sólarhringsverk- efni fyrir meðalmanninn. Helgu langar th að freista þess að yfirfæra þessa formgáfu hans yfir á tölvu. Palti fór á matreiðslunámskeið fyr- ir tveim árum og varð eftir það „plága“ í eldhúsinu hjá mömmu sinni. „Hann er að elda mat alla daga og hefur óskaplega gaman af því. Svo uppgötvaöi hann það fyrir 4-5 mán- uðum að kaffi er afskaplega gott. Eftir það varð ég að fela kaffikönn- una. Hann er nefnhega klókur, býr th kaffi og færir mér. Þá get ég auð- vitað ekkert sagt. Það sem ég taldi mína mestu ógæfu, að eigast fatlað bam, reyndist ekki svo þegar upp var staðið. Maður fær aht aðra lífssýn. Það er ekkert sjálf- sagt aö lífið færi manni allt upp í hendumar, hehbrigt og eðlhegt. Maður skhur betur þá sem minna mega sín. TUgangurinn með öhu þessu er líklegast sá að bæta mannlíf- iö. Staöan í dag er sú aö vonandi gróa sárin með tímanum og við PalU fáum aö laga okkur að hinu daglega lífi á ný, Pahi á sínu heimhi, jöfnum hönd- um á Sæbrautinni og hjá mér. Með þvi góða samstarfi sem tekist hefur á miUi mín ogannarra, sem um hann sjá á Sæbraut og í Safamýrarskóla, veit ég að hann lærir að lifa á sem eðlhegastan hátt. Ég geri mér grein fyrir aö altir þessir aðhar, sem og ég sjálf, skipta hann miklu máU og gefa honum það sem ég ein kæmist aldrei yfir.“ -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.