Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 35
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. 47 dv ____________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 CARLSBRO hljóökerfi. Fyrir hljómsveitir, skóla og hvers konar samkomusali. Mixerar m/magnara, 4, 6, 8 og 12 rása. Hátalarabox, mikið úrval. SHURE hljóðnemar, margar gerðir. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Til söiu úr hljóðveri: Akai 12 rása, sam- byggt segulband og mixer, 150 þ., 2 stk. Reevox, 2 rása, 60 þ. og 90 þ., 55 diska leikhljóðasafn, 90 þ., Atari 1040 ST tölva með prentara, 30 þ., 2 geisla- spilarar, hátalarar, magnarar, hljóð- nemar o.fl. Uppl. í síma 91-18584. Til sölu Yamaha MT100, 4 rása kass- ettuupptökutæki, v. 32 þús. staðgreitt. Einnig Roland GR-50 gítarsynthesizer (sound module) ásamt GK-2 driver (pickup), v. 45 þ. stgr. S. 40511. Getum bætt við hljóðfærum og mögnur- um í umboðssölu. Opið virka daga 13-18, laug. 11-14. Hljóðfæraverslun Poul Bernburg umboðssala, s. 628711. Gítarinn hf., s. 22125! Útsala, útsaia. Trommur, kassag., rafmagnsg., 9.900, effectar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, Cymbalar, statív, pick-up o.fl. Stækkaðu settið - fáðu þér nýtt. Til sölu Tama trommusett m/öllu + stakir simbalar, toms - snerlar - auka- hlutir. Uppl. í síma 91-626151. Óskum eftir söngvara og bassaleikara í rokkgrúppu (Led Z, Pearl Jam, Red H.C.P. o.fl.). Uppl. í síma 91-73487, Gústi, eða 91-76720, Bjössi. Tama grind utan um einfalt og tvöfalt trommusett, 19 klemmur, til sölu. Uppl. í síma 91-42051. Til sölu Gallien Kruger bassamagnari ogG&Lbassi. Uppl. ísíma98-21969. ■ Hljómtæki Nýr Kenwood bilageislaspilari til sölu ásamt 300 W kraftmagnara, þremur Crossoverum og 1200 W hátalarasetti (6 hátalarar). Sími 91-72013, Gunnar. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. BHúsgögn____________________ Til sölu hvítt, nýlegt, kringlótt eldhús- borð með ljósgráum röndum á brún- inni og á fótum. Stærð 117x117. verð 7000 kr., 30 ára gamall vínsképur, með gleri og ljósi, v. 10 þús. S. 27309. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Furueldhúsborð, 75 cm breitt, 118 cm langt, og fjórir stólar með baki til sölu, vel útlítandi. Upplýsingar í síma 91-38877 eftir kl. 13. Hjónarúm með springdýnu til sölu, 2x1,50, bólstraður kantur í kring og höfuðgafl, innbyggð klukka og út- varp. Gott verð. Uppl. í síma 91-611333. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Leöursófasett, grind úr dökku basti ásamt 2 borðum og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-21238. Til sölu sófasett. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-673455. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viög. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Fornsala Fornleifs auglýsir. Erum að taka upp nýja antiksendingu frá Bretlandi. Mjög gott verð og mikið úrval. Verðum á Smiðjustíg 11 (bak- hús) fyrstu dagana. Opið uam helgina. ■ Málverk Original olíumálverk. Fallegt úrval ffá myndlistarnemum Evrópu. Upplagt f. heimilið, tilboð f. skrifst./fyrirt. Verð frá 1.800. Komum og sýnum. S. 651720. ■ Tölvur Til sölu Amiga 500 með minnisstækkun og skjá. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 91-683627. Tvær tölvur til sölu: Archimetis A3000 með 2 Mb minni, ca 90 Mb af forritum og leikjum ásamt litskjá. Amiga 2000 með 80 Mb hörðum diski, litskjá og rúml. 300 diskum af forritum og leikj- lun ásamt stýripinna og aukadrifi. Selst ódýrt. S. 96-61442, 96-61438 um helgar og 96-23864 á v. dögum e.kl. 18. Tónlistarforrit til sölu fyrir Macintosh. Finale 2,6,1 nótnaskriftarforrit með sequencer. Einnig Cubase 1,8 upp- tökuforrit (sequencer) með nótna- skriftareiningu. Forritin geta unnið saman. Fleiri forrit geta fylgt með. Verð kr. 30 þús. hvort um sig, eða 50 þús. saman, stgr. Uppl. í síma 91-40511. Machintoshfólk. Forrit sem innih. dag- bók og nafhaskrá (líkt filofax), heimil- isbókhald, ávísanareikn. o.m.fl. Aðeins kr. 2.900. Fæst sent endur- gjaldslaust, greiðist innan 15 daga eða endursend. Uppl. og pant. í s. 652930. NASA sjónvarpsleikjatölvur. Janúartil- boð: Vél með 2 stýripinnum, byssu og 4 leikjum kr. 8.900, með 82 leikjum kr. 13.800. Passar fyrir Nintendo leiki. Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 626730. Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy. 82 frábærir leikir á 1 diski. Janúartil- boð kr. 6.900. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Tölvu- listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730. Acer 1120 SX til sölu, 386 SX, 20 MHz, 3,5" diskettudrif, 8 Mb minni, SVGA skjár og nýr 107 Mb harður diskur. Uppl. í s. 91-37805 í dag og næstu daga. IBM PS/2 tölva, 286, til sölu, 640 Kb innra minni, 720 Kb 3 'A" drif og 21 Mb harð- ur diskur, 219 lita 12" skjár. Verð eft- ir samkomulagi. Uppl. í síma 91-52067. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Nintendo tölva til sölu með 3 stýripinn- um, um það bil 90-100 tölvuleikir fylgja. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 91-650370. Eiður. Nintendo, NASA, Readstone, Crazyboy. Nýjustu leikirnir á góðu verði, sjá nánar í Textavarpi Sjónvarps. Tölvu- listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730. Til sölu Acorn A5000 m. 2Mb minni + 40 HD (6 mánaða). Nýr prentari, Star 24-10 (24 nála), verð 25 þ., og Ligth- speed 2400 módem, verð 15 þ. S. 668072. Til sölu Laser XT 286 með 40 Mb diski, drif 5 !4 og 3 14. Gulur skjár, mús, tölvuborð og forrit fylgja. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-656051. Óska eftir prentara. Óska eftir Apple style writer eða sambærilegum bleksprautuprenta fyrir Macintosh. Uppl. í síma 97-81035. Sigurður. Atari ST 1040 með SC 1435 litaskjá til sölu, mús, stýripinni, leikir og forrit fylgja. Uppl. í síma 91-686506. ■ Sjónvörp_________________________ Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Loftnetsþjónusta, uppsetning og við- gerðir á loftnetum. Uppl. hjá Iðntölvu- tækni, sími 650550 og Ljósabergi h£, sími 654462, kvöld og helgars. 51685. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjérinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán. ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök- mn í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Rafeindameistarinn, Efðistorgi. Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa, myndbandstækja, afruglara og fleira. Sæki heim og stilli tæki. S. 611112. ■ Vldeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum Eif ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Notaðar videotökuvélar óskast keyptar fyrir NTC-litakerfið. Uppl. í síma 96-63088 og 96-61588. ■ Dýiahald Omega heilfóður fyrir alia hunda. Það er ódýr en umfram allt holl lausn að fóðra hundinn á vinsælasta hágæða- fóðri í Englandi. Okeypis prufur og ísl. leiðb. Sendum strax út á land. Goggar & trýni, sími 91-650450. Vilt þú læra að skilja hundinn þinn bet- ur? Hvolpanámskeið í Gallerí Voff gefur þér innsýn í hugarheim himds- ins. Einnig ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir, DBC, sími 667368. Afmælisfagnaður Fjáreigendafélags Reykjavíkur, verður haldinn 30. jan- úar. Miðar að borðhaldi óskast pant- aðir fyrir 25. jan. í s. 91-32521. Stjómin. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Nokkra næstum því alveg hvíta hvolpa vantar framtíðarheimili. Upplýsingar gefa Guðmundur og Kolbrún í sima 93-41275. 5 gullfallegir blendingshvolpar, 6 vikna gamlir, óska eftir góðu heimili. Uppl. í síma 92-16075 allan daginn. 8 vikna gullfallegir, mannelskir kettl- ingar fást gefins. Kassavanir. Upplýs- ingar í síma 91-71541. 9 vikna scháfer-hvolpar til sölu. Aðeins 2 eftir. Heilbrigðisvottorð og ættar- tala fylgja. Uppl. í síma 91-39761. Nokkrir gullfallegir Lassie hvolpar til sölu, hreinræktaðir. Upplýsingar í síma 98-63389. Til sölu 300 I fiskabúr með öllum fylgi- hlutum. Gott verð. Upplýsingar 91-678131 milli kl. 19 og 21. Til söiu 7 vetra bleikálóttur hestur, vel ættaður. Hentar vel fyrir börn og unglinga. Nánari uppl. í síma 96-25754. Til sölu irish setter hvolpar. Fáir eftir. Upplýsingar í símum 98-75220 eða 98-75952. ■ Hestamennska Kvennadeiid Fáks augiýsir aðalfund. Aðalfundur Kvennadeildar verður haldinn ménud. 25.1. í félagsheimilinu kl. 20.30. Venjuleg aðalfimdarstörf. Rætt verður um kvennakvöld o.fl. Konur, verið virkar og fjölmennið. Stjómin. Heimsendi - hestaleiga. Þægir og traustir hestar til leigu alla daga, kennsla fyrir óvana, einkatímar, gott verð. Pantið tíma í síma 91-671631. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hesta- og heyflutningur. Get útvegað gott hey. S. 98-64475, 98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt- ested, Bjamarstöðum í Grímsnesi. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Hrossarækarunendur. Af sérstökum ástæðum hef ég til sölu efnilegar ung- hryssur og fola. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 91-684308. Hryssa, 6 vetra í vor, undan Höfða- Gusti, til sölu. Á sama stað er óskað eftir bókbandspressu. Uppl. í síma 91-16278 eftir kl. 19. Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak- lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum. Tamnlngar og þjálfun. Get bætt við mig fimm hrossum í tamningu í vetur. Fer einnig í hús á höfúðborgarsvæð- inu. Áratugareynsla. S. 684308. Á félagssvæöi Gusts 6 básar til sölu og kaffistofa. Gott verð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9006.______________________________ Átta vetra fagurjarpur fjölskyldutöltari til sölu. Góður fyrir alla, böm og byrj- endur. Traustur hestur. Upplýsingar í síma 91-27041. Járnlngar - tamningar. Þetta er fagvinna. Helgi Leifur, FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107. Reiðnámskeið við allra hæfi eru hafin. Uppl. í síma 91-683112 og 677684. Erling Sigurðsson reiðkennari. Tll sölu 3ja og 4ra vetra folar, vel ættað- ir. Upplýsingar í síma 95-11176, Hilm- ar. Básar til leigu i Gusti, fást á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-13107. Notaður, vel með farinn hestahnakkur til sölu. Uppl. í síma 91-812841. Tveir básar til leigu i Viðidal. Upplýsingar í síma 91-33587. ■ Hjól Yamaha FZR 600, árg. '90, til sölu, gott hjól. Upplýsingar í síma 9143455 og 91-45921. ■ Fjórhjól Til sölu 100 cc Yamaha fjórhjól, árg. '91. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 984-50001, 687623 681565 og 627052. ■ Vetrarvörur Leður vélsleðagallar. Svartir með grænu eða rauðu. Tinsulate einangr- un, mikið af vösum og rennilás á skálmum. Buxur festar við jakka með rennilás. Verð aðeins 26.200, stgr. 24.900. Kevlar vélsleðahjálmar kr. 8.900 og polycarbon hjálmar kr. 4.900. Verslunin Markið, Ármúla 40, símar 91-35320 og 91-688860. Skíðaþjónusta, skíðaleiga. Bjóðum mikið úrval af skíðum og skíðavörum á frábæru verði. Tilboð á eldri gerðum af skíðum og skíðaskóm. Gönguskíða- pakkar, verð frá kr. 12.636, stgT. 12.000. Gerum skíðin klár fyrir veturinn, slíp- um, skerpum og berum á skíðin. Leigj- um út skíði. Verslunin Markið, Ármúla 40, símar 35320 og 688860. Arctic Cat Cheetah '87 til sölu, ekinn 1600 mílur, 94 ha. Mjög vel með farinn. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-43489. Arctic Cat EXT M.C., árg. '91, til sölu, ekinn aðeins 900 mílur, brúsa- og farangursgrind, einnig lóran og síma- lögn. Simi 91-671205 eða 985-34561. Arctic Cat Wild Cat 650, árg. ’90-'91, (106 hö.), ekinn 2.900 km, toppeintak. Einnig yfirbyggð 2ja sleða kerra. Uppl. í síma 91-667711 og 680159. Arctic Cat Prowler special '91 til sölu, keyrður 500 mílur. Engin skipti. Verð 550 þús. Uppl. í síma 985-35699. Ámi Kóps. Polaris 650 RXL SKS, árg. '91, ekinn 1200 mílur. Mjög fallegur og vel með farinn. Til sýnis og sölu hjá HK þjónustunni, Smiðjuvegi 4B. Salurinn er að tæmast. Vegna gríðar- legrar sölu á vélsleðum bráðvantar okkur fleiri sleða. Bifreiðasala íslands, Bíldshöfða 8, s. 675200. Ski-doo Plus X, árg. '91, til sölu, verð 500 þús. staðgreitt. Ath. skipti á dýr- ari eða ódýrari bfl. Uppl. hjá Bílamið- stöðinni í síma 91-678008. Ski-doo Safari Electra vélsleði '88 til sölu, ekinn 3000 km, rafstart og burð- argrind. Gott eintak. Upplýsingar í símum 92-15956 og 92-15452. Vélsleðagalli. Nýr vélsleðagalli frá Max til sölu, einnig ónotaðar no spin driflæsingar sem passa í Toyota Hilux og 4Runner. Uppl. í s. 92-14420 e.kl. 19. Til sölu Ski Doo Safari L, árg. '90, með farangursgrind og dráttarkrók, lítið keyrður og í toppstandi. Verð 270 þús. Upplýsingar í síma 91-19633. Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg- vél, hjúlmar, vélsleðagallar, hanskar, lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða- manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000. Vélsleði til sölu. Til sölu Polaris Indy 650, árg. '88, toppsleði, aðeins ekinn 2200 mílur. Uppl. í síma 96-26841 eftir kl. 20. Þrir vélsleðar, Yamaha ET 340 T/R '86, Yamaha ET 340 P '88 og Arctic Cat Cheetah '87. Upplýsingar í síma 95-12974 eða 985-27576. Óska eftir Polaris 650, ekki eldri en 1989, góð staðgreiðsla í boði fyrir réttan sleða. Uppl. í síma 91-672239 eða 684528. Valgeir. Óska eftir vélsleða á verðbilinu 300-600.000 kr. í skiptum fyrir mjög fallega sumarbústaðarlóð. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-9008. Óska eftir vélsleða '91 eða '92, Arctic Cat eða Polaris, í skiptum fyrir Cor- olla liftback '87, mjög fallegan bíl, v. 450 þ. S. 92-13544/92-14117._________ Ski-doo Formula MX, árg. '88, til sölu, í góðu ástandi, mjög fallegur sleði. Upplýsingar í sima 91-77295. Tll sölu vélsleði, Polaris LT, árg. '85, ekinn 2000 mílur. Selst ódýrt með kerru. Upplýsngar í síma 91-45251. Yamaha Phaser II E, árg. '91, til sölu, lítið ekinn. Upplýsingar í síma 91-43455 og 9145921. Yamaha XLV 540 '85 til sölu, rafstart, hiti í handföngum, svartur, flottur sleði. Uppl. í síma 9878552. ■ Byssur Eigum nokkrar Remington 1187 Primer, 1187 Special Purpels á 65 þús. Getum einnig pantað inn aðrar tegundir skot- vopna og skota. S. 985-35990 og 667679. Óska eftir að kaupa allar tegundir af byssum, mega vera bilaðíir eða léleg- ar. Uppl. í síma 944142. Ásgeir. ■ Flug_________________________ •Flugskólinn Flugmennt. Kynningarfúndur 24. jan. á starfsem- inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1. febr., innritun hafin í s. 628011/628062. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Kynningarflug alla daga. Sími 91-28122. ■ Vagnar - kerrur Fellihýsi. Óska eftir ódýru, góðu felli- hýsi. Staðgreiðsla. Upplýsingar í sima 92-27053 e.kl. 18. Til sölu jeppakerra með sturtum. Uppl. í síma 91-650577. ■ Sumarbústaöir Bústaður í Grimsnesi til flutnings. Af persónulegum ástæðum er til sölu 51 m2, aðeins meira en fokheldur, bústað- ur með svefiilofti til flutnings. Eitt- hvað af efni til frekari smiða innivið fylgir með. Góð greiðslukjör m.a. kem- ur skuldab. til greina. S. 642697. Ráðgert er að byggja tvo 33" m3 sumar- bústaði á samliggjandi lóðum í landi Eyrar í Svínadal, húsunum verður skilað fullbúnum að utan en rúml. fokheldum að innan, loft og gólf full- búið, v. 5.250.000. S. 674470/hs. 75811. ■ Fyrir veiðiinenn Stangaveiðimenn. Munið flugu- kastkennsluna næstkomandi sunnu- dag í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangirnar. - KKR og kastnefndirnar. Veiðileyfi til sölu á þriðja svæði í Grenlæk. Uppl. í síma 9145896. ■ Fastejgnir_____________________ Óska eftir góðri jörð á Suður- eða Vest- in-landi, þarf ekki að vera í byggð, með góðum byggingum og helst hlunnindum, t.d. silungsveiði, í skipt- um fyrir góða skrifstofuhæð á höfuð- borgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9021. 3-4 herb., 100 m2, íbúð i Seljahverfi til sölu, verð 7,9 millj., áhvílandi góð lán?“— ca 3 millj., má greiðast með 60% útb. og eftirstöðvar á 4-5 árum. S. 91-79172. Einbýlishús, til sölu eða leigu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Er laust nú þeg- ar. Upplýsingar hjá Hraunhömrum í Hafiiarfirði í síma 91-54511. Til sölu ca 110 ma einbýlishús á Sauðár- króki. Upplýsingar gefur Þorbjörn í síma 95-35670 og 95-35470 eða Halla í síma 91-643507. Þingholtin, andblær liðinna ára. Falleg, 4 herbergja, 107 m2 íbúð til sölu, mest í upprunalegum stfl. Uppl. í síma 91-26191 eftir kl. 17. I Hveragerði er til sölu nýlegt raðhús, 4ra herb. með bílskúr. Mjög hagstætt langtímalán áhvílandi, góð eign. Uppl. í síma 9827578 um helgEU. Til sölu fasteignir á Suðurnesjum, góð*" ' kjör, skipti mögúleg. Upplýsingar í síma 92-14312. ■ Fyiiitaeki Á fyrirtæki þitt í eriiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „Frjálsa nauð- ungasamninga”.Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680444. Atvinnumálanefndir - athafnamenn. Til sölu brjóstsykursgerðavélar (brjóstsykursgerð). Upplýsingar í síma 91-678008. Magnús. Fyrirtæki í fjárhagsvanda. Viðskiptafr. taka að sér fyrirtæki í rekstrarvanda með yfirtöku eða endurskipulagningu í huga. FyrirgreiðslEui, s. 621350. Fyrirtækjasalan Braut, Borgartúni 26- - Oskum eftir öllum fyrirtækjum á sölu- skrá, fljót og góð þjónusta. Fyrirtækjasalan Braut, s. 626643. Lftið, sérhæft Innflutningsfyrirtækl óskar eftir meðeiganda/samstarfsmanni. Miklir möguleikar fyrir rétten aðila. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-8999. Tll sölu vegna sérstakra aðstæðna lítið fj ölsky ldufyrirtæki í Hafnarfirði, upp- lagt fyrir smiði eða laghenta, miklir möguleikar. Uppl. í síma 91-52834. ■ Bátar Eigum miklð úrval báta, þ.á m. Skel 22, 26 og 80 og Sóma 660, 700, 800 og 860: ^ Bergvík, Sæstjömur, Mótun, Víking, Flugfiska, Færeyinga og Gáska, ýmist með krókal. eða heimild. Vegna tals- verðrar sölu vantar okkur fleiri báta, þ.á m. 10-20 tonna. TækjEimiðlun Is- lands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727. ------------------------------------, Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerð£uþ. Einnig forþjöpp- iu, viðgerðarþ. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.'*".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.