Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 41
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. 53 Ertu að byggja? Þarfnast gluggar þínir eða útihurðir endurnýjunar? Ef svo er gætum við haft lausnina. Okkar sérgrein er glugga- og hurðasmíði. Hurðir og gluggar hf., Kaplahrauni 17, Hafnarfirði, sími 91-654123. Koeenthalvcrslunin Ármúlu 23 W 81 36 36 Rosenthal rýmingarsala. Rýmum fyrir nýjum vörum, 15-60% afsláttur. Notið þetta einstaka tækifæri. Rosenthal, Armúla 23, sími 813636. ■ Verslun Útsala á Dusar stklefum með stbotni, bltækjum og sturtustöng. Verð ffá kr. 29.759, úr öryggisgl. kr. 49.496. Stakir stklefar frá kr. 13.900. Raðgr. upp í 18 mán. A & B, Skeifunni llB, s. 681570. Alexandra vinnu- og kokkafatnaður, sem áður var seldur hjá Burstafelli, er nú seldur hjá Tanna hf., Borgartúni 29, 105 Rvk, s. 91-628490, og Rekstrarvörum, Réttarhálsi 2, 110 Rvk, s. 91-685554. Hagstætt verð. Borgarkringlunni, norðurturni, 4. hæð, s. 687030. Opið: Mánud - föstud. 8-23. Laugard. 10-21. Sunnud. 13-20. Gufubað. Verið ávallt velkomin. Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga- reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Garnhúsið auglýsir: Rýmum til fyrir vorlitunum, góður afsláttur af ullar- gami, mohair o.fl. Nýjar uppskriftir. Erum í Faxafeni 5, sími 91-688235. ■ Hestamermska Söðlasmiðaverkstæði, Stangarhyl 6, sími 684655. Nýsmíði - viðgerðir - verslun. Pétur Þórarinsson söðlasmiður. ■ Hjól Honda Shadow 1984, ekið 8.000 km, vínrautt, mjög gott hjól. Verð 400.000. Skipti á vel búnum amerískum jeppa í sama verðflokki eða ódýrari + pen- ingar. Til sýnis í Bílamiðstöðinni, Skeifunni 8. Upplýsingar gefúr Gylfi í síma 98-12836 eða 98-12360. ■ Vagnar - kerrur Mjög vönduð vélsleðakerra til sölu, nýsmíðuð, stærð 2,30x3,50 m. Á sama stað til sölu Trim-form tæki. Uppl. í síma 92-14428 eða 985-39520. ■ Sumarbústaðir Nú er rétti tíminn til að huga að sumarhúsi. Bjóðum upp á margar gerðir af heilsárshúsum á ýmsum byggingarstigum, allt eftir þinni ósk. Vönduð hús á hagst. verði, góð grkjör. Stuðlar hf., Grænumýri 5, Mosfbæ. S. 985-39899, 624220/674018 e.kl. 18. ■ Vörubílar MAN10.136, árg. '82, ekinn 245 þús. km. Útlit og ástand gott, stálpallur sm. 1991, 2,35x5,5 m. Hæð upp á pallbrún u.þ.b. 1 m, krani sm. 1991 í Þýska- landi. Lyftigeta 2 tonn á rúmlega 3 m armi. Eigin þyngd krana 830 kg. Sann- gjöm fjærmignun möguleg. Vantar 4x4 Benz 16.26 eða MAN 16.240, árg. ’81-’83 og 8 til 10 t-m krana. Uppl. gefur Friðfinnur í síma 612460. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Vinnuvélar Cat 438 Turbo, árg. ’90, 4x4, m/öllu, keyrð 2400 tíma, og Cat 428, árg. ’89, 4x4, m/öllu, keyrð 4600 tíma. Sími 97-11609. ■ Sendibílar Mazda E 2000, árg. ’88, til sölu, ekinn 96.000 km. Uppl. í síma 91-654774 og 985-30496. ■ Bílar til sölu BMW 528i, árg. '80, til sölu, ljósblár, beinskiptur, 5 gíra, skoðaður til júní ’94. Vetrardekk, low profile sumar- dekk, topplúga, litað gler, vökvastýri, 180 hö. Verð kr. 350.000. Góður stað- greiðsluafsl., ath. skipti. S. 91-814899. Toyota extra cab V6 ’88, innfl. ’91, upph. 4" boddí, 3" á fjöðrum, loftlæsing að aftan, power lock læsing að framan, 5:70 drifhl., 38" Dick Cepek dekk, ál- felgur, ek. 65 þ. m., þar af 50 þ. í USA, ek. 15 þ. m. á breytingum. Sérsk. Verð 1480 þ. stgr. S. 52512 frá kl. 18-21. Suzuki Swift GTi 1300, árg. ’87, til sölu, hvítur, útvarp, kassetta, ekinn 60.000 km. Mjög gott verð gegn staðgreiðslu, kr. 330.000. Upplýsingar í síma 91-687848 eða 985-21547. Athl! Af sérstökum ástæðum er til sölu Citroen 2CV6 Charleston ’88, grár, ek. 39 þús. km. Útvarp/segulband. Góð heilsársdekk. Verð aðeins 350 þús. stgr. Uppl. í síma 91-40511. Mitsubishi L-300 4x4, árg. ’87, góður fjölskyldubíll í snjóinn, rafinagn í rúð- um, útvarp, segulband. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Staðgreiðsluverð kr. 950.000. Uppl. í síma 91-656454. Audi 80 Quattro 4x4 ’87, til sölu, bíll í algjörum sérflokki, skipti möguleg, skuldabréf. Uppl. í síma 91-671626. Range Rover, árg. ’85, til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 75.000 km, central- læsingar, góður vagn á góðu verði. Verð kr. 870.000 staðgreitt. Upplýsing- ar í síma 91-687848 eða 985-21547. Reo Studebaker 6x6 ’52, spil, Cat., 210 ha. dísilvél, ýmsir varahlutir fylgja, sk. ’94, skráður sem húsbíll, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-625506. Econoiine 350 XL, 12 manna, árg. ’88, 7,3 dísil, Cruise Control, loftkæling o.fl., ekinn 59.000 mílur, vsk-bíll. Uppl. í síma 91-622285. Nissan Sunny 4x4, árg. 1990, til sölu, ekinn 27 þús. km. Ný snjódekk, með nöglum, sumardekk geta fylgt með. Gullfallegur bíll. Verð 850 þús. stað- greitt. Uppl. í símum 685544 og 33298. Nissan Sunny GTi, árg. ’91, til sölu, ekinn 30 þús., rauður, toppgræjur, einn með öllu, verð 1140 þús. Uppl. í síma 92-11177 eftir kl. 19. Dodge Ramcharger 250 Cummings dísil, árgerð 1991, kom á götuna í febrúar 1992, 44" Fun Country dekk, upphækkaður. Upplýsingar í síma 91-51374 eða 985-31374. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Bæjarhraun 12, 2101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson, gerð- arbeiðendur Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, Háfell hf., Iðnlánasjóður og Vatnsskarð hf., 27. janúar 1993 kl. 14.00. Dalshraun 9,3 ein., Hafiiarfirði, þingl. eig. Glermassinn hf., gerðarbeiðendur Hótel Akranes-Skagaveitingar hf. og Innheimta ríkissjóðs, 27. janúar 1993 kl. 14.00._________________________ Fomubúðir 12,110, Hafharfirði, þingl. eig. Fiskaklettur, slysavamadeild, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., 27. janúar 1993 kl. 14.00. Hraunbrún 25, Hafharfirði, þingl. eig. Stefán Hólm Jónsson og Svava Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Inn- heimta ríkissjóðs, 27. janúar 1993 kl. '14.00.____________________________ Hringbraut 58, 1. hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Kristján Kristjánsson og Bryndís F. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Innheimta ríkissjóðs, 27. janúar 1993 kl. 14.00._________________________ Hvammabraut 10, 302, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þóra Kolbrún Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafiiarfiarðar, M. Flues GmbH og Rafinagnsveita Reykjavíkur, 27. jan- úar 1993 kl. 14.00. Hvammabraut 16, 101, Hafnarfirði, þingl. eig. Herdís Sigurbjöms og Frið- rik Sigurðsson, gerðarbeiðandi Bæj- arsjóður Selfoss, 27. janúar 1993 kl. 14.00._____________________________ Hvammabraut 8, 301, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þorvaldur Kröyer og Björk Bragadóttir, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafnaifiarðar og Vátrygginga- félag íslands, 27. janúar 1993 kl. 14.00. Hverfisgata 41A, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Kristjánsson, gerðarbeið- endur bínheimta ríkissjóðs og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, 27. janúar 1993 kl. 14.00.____________________ Kelduhvammur 18, 2. hæð, Hafiiar- firði, þingl. eig. Andrés S. Siguijóns- son, gerðarbeiðendur, Innheimta rík- issjóðs, Innheimtustofiiun sveitarfél., Sjóvá-Almennar hf. og Sparisjóður Hafiiarfiarðar, 27. janúar 1993 kl. 14.00,_____________________________ Laufvangur 4, 202, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðlaugur Jón Úlfarsson og María Pálsdóttír, gerðarbeiðendur Innheimta ríkissjóðs, Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar og Spari- sjóður Hafnarfiarðar, 27. janúar 1993 kl. 14.00._________________________ Lyngmóar 11, 1. hæð og bílskúr, Garðabæ, þingl. eig. Öm EngOberts- son og Anna B. Jóhannesdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 27. janúar 1993 kl. 14.00. Lyngás 1, 101, Garðabæ, þingl. eig. Burstagerðin hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og íslands- banki hf, 27. janúar 1993 kl. 14.00. Marargrund 13, Garðabæ, þingl. eig. Gunnar Ágúst Ámórsson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafharfiarðar, 27. janúar 1993 kl. 14.00. Miðvangur 41,503, Hafiiarfirði, þingl. eig. Bjöm Bjömsson, gerðarbeiðandi Innheimta nkissjóðs, 27. janúar 1993 kl. 14.00.________________________ Suðurbraut 20,201, Hafharfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða og Húsnæðisnefiid Hafiiarfiarðar, gerð- arbeiðendur Húsnæðisstofiiun ríkis- ins og Samvinnutryggingar gt, 27. jan- úar 1993 kl. 14.00. Suðurgata 58,1. hæð og kj., Hafiiar- firði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergs- son, gerðarbeiðendur Hf. Eimskipafé- lag Islands og Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða, 27. janúar 1993 kl. 14.00,____________________________ Suðurgata 58, rishæð, Hafharfirði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson, gerðarbeiðendur Hf. Eimskipafélag Islands og Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða, 27. janúar 1993 kl. 14.00. Súlunes 14, lóð, Garðabæ, þingl. eig. Þorgeir Gestsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, SPRON og Þorgeir Gestsson, 27. janúar 1993 kl. 14.00,____________________________ Ásbúð 85, e.h., Garðabæ, þingl. eig. Stefán E. Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsnæðisstofn- un ríkisins, Innheimta ríkissjóðs og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 27. janúar 1993 kl. 14.00. SÝSLUMAÐUHNN í HAFNARFIIffll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.