Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Síða 42
54 í eei LAUGARDAGtfR Ö3JUANtJAR 199 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Volvo F610, árg. ’83, og Volvo FL 611, árg. ’90, til sölu. Báðir með kassa og lyftu, 1,5 tonn, 3 hurðir á hvorri hlið, sjálfskiptir. Góðir bílar. Uppl. í síma 96-33202 á kvöldin. Plymouth Sundance turbo, árg. ’88, sjálfskiptur, ekinn 52 þús. mílur. At- huga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 93-71774. ■ Jeppar AMC Willys CJ7 FE 993, árg. '78. •Vél: AMC 360, allt nýtt frá ’89, útboruð 0.30 Crane AS & undirlyfitur, Edelbrock Performer millihedd, nýr 650 Holley blöndungur, Cyclone flækjur, ný 11" kúpling, stærri vatns- kassi. *Hásingar: 44 framhásingar, Power Lock, 4,88:1, 44 afturhásing, no spin. •Gírkassi T 18, 4ra gira, 1 gír 6,39:1.* Millikassi: Dana 20. •Bensínkerfi: Aðaltankur 110 1, brús- ar fyrir 110 1, festingar fyrir 40 lítra í viðbót. Rafmagnsdæla til dælingar úr brúsum í tank. •Rafkerfi: 2-falt, aðskilið fyrir búnað/bíl, 2 geymar, 2 höfuðrofar, Lumenition kveikja, Díóðubretti milli geyma. *Dekk/felg- ur: 38" radial mudder, 15x14" Weld léttmálmsfelgur. *Boddí: Skúffa, árg. ’86, gólf einangrað. *Fjöðrun: Rancho demparar og fjaðrir, Rugged Trail stýrisdempari. •Aukaljós: 6 kastarar, 2 þokukastarar, 5 inniljós, ljósabogi. •Mælar: 2 vatnshitamælar, olíuhiti, olíuþrýsingur, vacuum, amper, volt. • Fjarskipti: CB-stöð, festingar fyrir: síma, loran SSB. *Spil: 4ra tonna Wam, stýrt innan frá. •Annað: Átta- viti, hæðarmælir, útvarp, segulband, 2 slökkvitæki, sjúkrakassi, festingar f. skóflu og drullutjakk, aukamiðstöð, klædd veltigrind, pokar á veltigrind, toppgrind, matar- og farangurskassi, loftdæla + lítill kútur. Tilboð óskast. Uppl. í sfma 91-43455 og 674800. Ford F-250, 7,3 dísil, árg. ’88. Ný 33" dekk og felgur, klæddur pallur með plasthúsi, vsk bíll. Uppl. í síma 687848. Toyota Hilux double cab, árg. '89, hvít- ur, yfirbyggður, skráður fyrir 9 manns, 33" dekk, 10" felgur, hækkaður 2" á boddí. Uppl. gefnar í síma 97-51397. Blazer S-10 Thao, árg. ’87, til sölu, sjálfskiptur, rafmagn, ekinn 57 þús. mílur. Gott eintak, ath. skipti. Uppl. í síma 91-656014. Toyota Hllux ’80, vél 350 Chevy, ekin 11.000, 2 millikassar; orginal Toyota og NP-203, drifhl. 4:88, afturhásing, 12 bolta GM, loftlæsingar framan + aftan, nýjar Rancho fjaðrir, 38" dekk á 15" felgum, Wam spil, lóran, CB talstöð, áttaviti, Recaro stólar, auka- ljós, 3001 bensíntankur. Mikið endur- bættur, sk. ’93. Staðgrv. 1.380.000 - skuldabréf. S. 985-31069, Sigurður. Suzuki SJ 413, árg. '85, á götuna '86, til sölu, Thorley flækjur og víðara púst, 100% læstur að framan, 2ja hólfa Weber blöndungur o.fl. Ath. ódýrari. Uppl. í síma 91-673395. Til sölu Range Rover, árg. '76, endur- byggður ’92, 38" dekk, sérsmíðaðir brettakantar, klæddur, lækkuð drif, topplúga o.fl. Toppeintak, verð 1.080 þús stgr. Einnig Subam Legacy, 4x4, station ’90, ekinn 60.000 km. S. 673910. Toyota 4Runner '87, ek. 82 þ. km, 5:71 hlutföll, flækjur, aukatankur, 36" Mudder. Toppeintak, verð 1.750 þús. S. 687848 kl. 10-19 og e.kl. 19 s. 667627. Til sölu Scout Traveler, árg. '79, vél 318, skipting 727, læstur að framan, extra lágur millikassi, 38" dekk. Verð 650 þús. Upplýsingar í síma 91-621401 og 985-23035. Ch. Blazer Silverado '83, 6,2 dfsill, skoðaður ’94. Bíll í toppstandi. Svart- ur og grár, ek. 100 þús. mílur, rafmagn í rúðum, topplúga, 33" dekk, álfelgur o.fl. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Skipti æskileg á Suzuki Vitara, 4 dyra, árg. ’91-’92. Uppl. í símum 91-39373 og 91-20160. Honda Shadow 1984, ekiö 8.000 km, vínrautt, mjög gott hjól. Verð 400.000. Skipti á vel búnum amerískum jeppa í sama verðflokki eða ódýrari + pen- ingar. Til sýnis í Bílamiðstöðinni, Skeifúnni 8. Upplýsingar gefur Gylfi í síma 98-12836 eða 98-12360. Dodge Farco '80, 318 cc., 4ra hólfa, pústflækjur, sterkar hásingar, 4,56 drif, no spin læs, Ranco fjaðrir, tvö- faldir demparar, Warn spil, lágir kass- ar, 44" Fun Country dekk o.fl. Allur sem nýr, hefur verið í eigu sama eig- anda nánast frá því að hann var nýr, gott verð, sk. á ódýrari. S. 92-27977. Suzuki Samurai JX, árg. '88, til sölu, ekinn 66 þúsund km, skoðaður ’93. Verð kr. 750.000 staðgreitt, skipti á ódýrari koma til greina. S. 91-50917. CJ-5 Willys, árgerð 1972, til sölu. Bíll með öllum græjum. Toppeintak. Upplýsingar í síma 91-672894 e.kl. 19. Toyota extra cab, árg. ’92, til sölu, V6, mikið breyttur, 38" dekk, ekinn 4 þús. mílur, mikið af aukahlutum. Einn sá glæsilegasti á landinu. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-681305. Toyota Hilux, árg. ’82, yfirbyggður, 38" d.c. dekk, 12" white sp. felgur, mótor 3,8 L V6 úr Ford Thunderbird, 4 g. sjálfsk. úr Ford, 2 bensínt., loftdæla, no spin framan/aftan, 4.88 hlutföll o.fl. Verðtilboð. Ath. skipti á ódýrari fólks- bíl + peningar. Sími 91-682696. Volvo Lappiander, árg. 1982, til sölu, ný 35" dekk, Willys millikassi, vökva- stýri. Uppl. í síma 91-671771 eftir kl. 15. Nissan King Cab V6 EFi, árg. ’88, ekinn 39.000 km, 35" dekk, 10" álfelgur, loftlæstur að aftan, topplúga, cruise control o.fl. o.fl. Upplýsingar í síma 97-11011 e. kl. 19. Toyota LandCruiser, árg. ’81, bensín, 6. cyl., 4,0 1, ekinn 160 þús. km, upp- hækkaður, nýjar krómfelgur, 36" dekk o.fl. Góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í símum 98-22400 og 985-26058. Willys Wrangler '91, á götuna ’92, mjög góð 31" dekk, ek. 15.000 km. Öll skipti koma til greina. Einnig til sölu Suzuki RM 250 krossari og Árctic cat Prow- ler véls. S. 681580/14505, Marteinn. Menning d\ Aðalpersónurnar i Nemo Litli. Nemo sjálfur er fjórði frá hægri. Laugarásbíó: - Nemo litli: ★★ lA Martröðí draumalandi Á meðan Hollywood gerir dauðhreinsaðar teiknimyndir byggðar á sí- gildum ævintýrum fyrir börnin gera Japanir helst teiknimyndir fyrir fullorðna. Þær myndir hafa með örfáum undantekningum ekkert gengið utan heimalandsins þar sem orðið „teiknimynd" er of nátengt þrjúbíó í flestum löndum. Það er því ósköp eðlilegt að Japanir freistist til að gera myndir auðseljanlegri sem bamamyndir, eins og t.d. Nemo litli. Við gerð teiknimyndarinnar Nemo litli hafa þeir fengið til liðs við sig hóp erlendra manna sem eru hver um sig geysilega virtir innan síns starf- sviðs og jafnvel utan þess. Hönd á plóginn með Japönunum lögðu: skáld- sagna- og smásagnahöfundurinn Ray Bradbury (Óvænt endalok), franski Kvikmyndir Gísli Einarsson teiknarinn Moebius (The Airtight Garage, Blueberry), handritshöfundur- inn og leikstjórinn Chris Columbus (Gremlins, The Goonies), hönnuður- inn Brian Froud (Dark Crystal, Labyrinth) og gullaldar-Disneyteiknaram- ir Frank Thomas og Ollie Jolmston. Það er aðeins vegna þessa hóps stórmenna sem ég varð fyrir vonbrigð- um með þessa mynd, sem er þó betri en það sem Bandaríkjamenn eru að gera þessa dagana. Sagan í myndinni er byggð á klassískri teiknimyndaseríu Windsor McCay um piltinn Nemo, sem ferðast fljúgandi á rúminu sínu til drauma- landsins í hvert sinn hann sofnar. í myndinni er honum boðið að koma sem sérlegur gestur til draumlandsins og verða leikfélagi prinsessu. Það er fullt af litlum góðum hugmyndum í sögunni en á heildina litið er hún ofureinfold barátta góðs og ills, of einfold til að hrífa. Persónum- ar eru ágætlega hannaðar og teiknaöar og þokkalega talsettar á íslensku (sérstaklega Prinsessan) en það er umhverfið sem vekur mesta eftirtekt. Draumalandið er einstaklega viöeigandi blanda af Viktoríutíma-vísinda- skáldskap Jules Veme og miðalda-fantasíu J.R.R. Tolkien, bæði ofurgleði- legt og drungalegt í senn. Hönnun sniflingsins Moebius er stórfengleg, en handbragð hans er að finna á nánast öllu í myndinni. Þetta plús færni japönsku teiknarana í að koma hreyfingu og hraða til skila gerir myndina athyglisverða frá byrjun til enda, ekki bara fyrir bömin. Little Nemo: Adventures In Slumberland (japönsk-1992) 85 min. Saga: Ray Ðradbury, Jean „Moebius" Giraud, Yutaka Fujioka. Handrit: Chris Columbus, Richard Outten (Pet Sematery II). Leikstjórn: Masami Hata & William Hurtz. ■ Ymislegt L642244 Tölvunám sem skilar árangri: 1) Aðeins 6 í hverjum hóp. 2) Aukatímar að kostnaðarlausu þar til skilgreindum markmiðum er náð. 3) Frír símatími í 6 vikur eftir að nám- skeiði lýkur. 4) 6 upprifjunartímar í jafnmargar vikur að námskeiði loknu. Glæsilegri aðstaða fýrir lægra verð. ■ Þjónusta Wrtodbov-plus Slipið sjálf og gerið upp parketgólf ykkar með Woodboy parketslípivél- um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni UB, S. 681570. Kjarabót heimilanna 991313 TILBOÐALÍNAN Hringdu og sparaöu þúsundir Sértilboð þessa viku: »50% afsláttur af veitingum. *40% afsláttur af hár- blásurum. *40% afsl. af bamafatnaði. •35% afsl. af antikhúsgögnum. •30% afsl. af tungumálatímum. Uppl. í s. 99-13-13. Mínútugjald er kr. 39,90. Ertu að byggja, breyta eða lagfæra? Gifs pússning á einangrunar-, steypu- og hleðsluveggi. Miklir möguleikar, þaulvanir menn með langa reynslu. Tökum einnig að okkur flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Sími 91-642569.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.