Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 44
56 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. Ný stjörnuspá á hverjum dcgi. Hringdu! 39,9« kr. mínúun Kvnfræðsluqsfsíminn " 99/22 /29 Verð 66,50 kr. mín. 50 efnlsfloldtar - nýtt efni í hverri viloi. Teleworld Verkakvennafélagið Framsókn Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félögum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala með sama hætti og undanfarin ár. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 5. febrúar 1993. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn HUSVÖRÐURINN Lcikcndur: Róbert Amfinnsson, Amar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. Pe LEIKHÓPUR4HN** efrir Harold Pinter í tslensku Ópenmni. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leikmynd og bún.: Sigurjón lóhannsson. Ljósahönnun: jóhann B. Pálmason og Alfreð Sturla Böðvarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Aðalæfing: Miðv.d. 27. janúar kl. 20:30. Frumsýning: Sunnud. 31. janúar kl. 20:30. 2. sýning: Mánud. 1. feb. kl. 20:30 3. sýning: Fimmtud. 1. feb. kl. 20:30 4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30 5. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30 Forsaia aðg.miða hcfst í ísl. Ópcrunni 21. janúar. Miðasalan cr opin frá kl. 17 - 19 alla daga. Miðasala og pantanir í simum 11475 og 650190. Eftir 10. feb. vcrðurgert hlé á sýningum um óákv. tíma, v/ frumsýn. Isl. óperunnar 19. feb. nk. Ath. sýníngafjöldi á Hósverðinum verður takmarkaður. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar og barnabarns, Gunnars Stefáns Davíðssonar. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki vökudeildar Landspítalans fyrir þess mikla starf og stuðning á erfiöum timum. Elsa Gunnarsdóttir og Daviö Halldórsson Valgerður Stefánsdóttir Gunnar Þorsteinsson Ester Hjartardóttir Halldór Sigurðsson Ásta Finnbogadóttir t Innilegar þakkirtil allra sem sýndu okkursamúð og vinarhug vegna andláts og útfarar mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, Hinriks H. Hansen, Glaðheimum 24, Reykjavik. Magnfríður Dís Eiríksdóttir Sigrún Oskarsdóttir Sveinbjörn Hinriksson Jóhannes Pálmi Hinriksson Hinrik A. Hansen Gíslína G. Hinriksdóttir Sigrún B. Guömundsdóttir Sigurður Þorleifsson Ásgerður Ingólfsdóttir Ásta Jóna Skúladóttir Sigþór Jóhannesson Erik R. Yeoman barnabörn og systkini Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. MYFAIRLADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion ettir George Bernard Shaw Fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2, örfá sæt laus, lau. 6/2, uppselt, fim. 11/2, örfá sæti laus, fös. 12/2, örfá sæli laus, fös. 19/2, lau. 20/2, örfá sæti laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, öriá sætl laus, flm. 28/1, flm. 4/2, lau. 13/2. Sýnlngum fer fækkandi. DÝRIN IHÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, crfá sæti laus, mið. 27/1 kl. 17.00, uppselt, sun. 31/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sætl laus, mlö. 3/2 kl. 17.00, sun. 7/2 kl. 14.00 og 17.00, lau. 13/2 kl. 14.00, sun. 14/2 kl. 14.00 og 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- leikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. í kvöld kl. 20.30, sun. 31/1, mlð. 3/2, upp- selt, flm. 4/2, örfá sæti laus. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, sd. 24/1, uppselt, fim. 28/1, uppselt, tös. 29/1, uppselt, fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselt, flm. 11/2,40. sýning, uppselt, fös. 12/2, uppselt, lau 13/2. Ath. að sýningln er ekki við hæfi barna. Ekkl er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverkstæðisins eftlr að sýningar heffast. Litlasviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sýningartimi kl. 20.30. Fim. 28/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, örfá sæti laus, fös. 5/2,50. sýnlng, uppselt, lau. 6/2, sun. 7/2, fös. 12/2, lau. 13/2. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning er hafln á Litla sviöl. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiðist vlku fyrlr sýningu ellaseldiröörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun. Andlát Fjóla Einarsdóttir frá Vestmannaeyj- um, Noröurtúni 22, Bessastaöa- hreppi, lést í Landakotsspítala mið- vikudaginn 20. janúar. Guðlaug Tómasdóttir, vistmaður á Elliheimilinu Grund, lést á Borgar- spítalanum 21. janúar. Jóhanna Jónsdóttir frá Neðra-Ási lést í Sjúkrahúsinu Sauðárkróki 21. janúar. Sigríður Pálína Jónsdóttir, Spítala- vegi 15, Akureyri, andaðist á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri mið- vikudaginn 20. janúar. Tilkyrmirigar Kvenfélagið Freyja, Kópavogi Félagsvist á morgun, sunnudag, kl. 15 að Digranesvegi 12. Spilaverðlaun og kaffi- veitingar. Bandarískur trúbador á LA Café Sunnudaginn 24. janúar mun hinn stór- góði bandaríksi trúbador Brian Kirk skemmta gestum LA Café frá kl. 23-01. Húsið opnað kl. 18. Engimi aðgangseyrir. Biskupsvísitasía GrindavíkurprestakaU: Biskupsvísitasía sunnudaginn 24. janúar. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, heimsækir báðar sóknir prestakallsins. Með honum í fór er frú Ebba Sigurðardóttir og prófasts- hjónin sr. Bragi Friðriksson og frú Katr- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðíð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Scbastian. Sunnud. 24. jan. kl. 14.00, uppsell, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00, uppselt, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, uppselt, miövlkud. 3. febr. kl. 17.00, öriá sæti laus, laugard. 6. febr., örfá sæti laus, sunnud. 7. febr., uppselt, 11. febr. kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 14. febr. kl. 13.00, fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra sviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Leikmynd: Jón Þórisson. Búningar: Stefania Adoltsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Dansar: Henný Hermannsdóttir. Tónlistar- stjóri: Jón Ólafsson. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Leíkarar: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi Hllmarsson, Felix Bergsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Jón S. Kristjánsson, Magnús Jónsson, Ólafur Guðmundsson, Steindór Hjörlelfsson, Sig- rún Waage ogValgeir Skagfjörð. Hljómsveit: Jón Ólafsson, Guðmundur Benediktsson, Stefán Hjörleifsson, Gunn- laugur Briem, Eiður Arnarson og Sigurður Flosason. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Uppselt. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Uppselt. 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kortgilda. Örfá sætl laus. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul korf gilda. örfá sæti laus. 6. sýn. fim. 4. febr. Græn kort gilda. 7. sýn. fös. 5. febr. Hvit korf gilda. HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon. í kvöld, fáein sæti laus, allra siðasta sýn- ing. Litla sviðið Sögixr úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV í dag kl. 17.00, uppselt, aukasýnlngar mið- vikud. 27. jan. kl. 20.00 og laugard. 30. jan. Allra siöustu sýningar. VANJA FRÆNDI í kvöld kl. 20.00, uppselt, aukasýning sun. 24. jan., uppselt, aukasýningar föstud. 29. jan. og sunnud. 31. jan. Allra siðustu sýningar. Verö á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐAÁLITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýnlng er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ín Eyjólfsdóttir. Biskup messar fyrst í Kirkjuvogskirkju, Höfnum, kl. 11 og síð- an í Grindavíkurkirkju kl. 14. Heimsókn biskups er kærkomið tækifæri fyrir söfn- uðinn til að hitta hann og er það von sólcnamefndanna að sem flestir sjái sér fært að koma til messu. Kynningarsamkoma í Fíladelfíu Sunnudaginn 24. janúar kl. 16.30 verður haldin í Fíladelflu við Hátún samkirkju- leg kynningarsamkoma vegna sam- komuátaks bandaríska predikarans Bill- ys Graham. Dagana 17.-21. mars nk. verða samkomur í Essen í Þýskalandi á Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Fös.22.jan.kl. 20.30. Lau. 23. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi I miðasölu: (96) 24073. NEMENDALEKHÚSŒ) LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN eftir Gildar Bourdet. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikm.: Grétar Reynlsson. Búningar: Helga Stefánsdóttir. Frumsýning 23.01.93, uppselt, mánudag 25/1 kl. 20.00, föstudag 29/1 kl. 20.00. Miðapantanir I slma 21971. vegum Mission World-Europe sem er al- þjóðlegt, samkirkjulegt átak til kristni- boðs. Billy Graham er aðalpredikari mótsins. A samkomunni á sunnudag verður kynning á herferðinni. Ffladelflu- kórinn syngur og tónlistarflytjendur frá fleiri kirkjudefldum lytja Guði lof. Galo Vásguez, sem er einn samstarfsmanna Bfllys Gratiam, predikar og biskup ís- lands, sr. Ólafur Skúlason, ávarpar sam- komuna. Athygli er vakin á bamasam- komu og bamagæslu sem er á sama tima í neðri sölum kirkjunnar. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 24. janúar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Barnadagskrá í Norræna húsinu Sunnudaginn 24. janúar hefst að nýju dagskrá fyrir böm í Norræna húsinu. Að þessu sinni verður árið hafið með þvi að 15 böm úr Listdansskóla íslands sýna dans sem nefnist „Dansi, dansi, dúkkan mín“. Það er Unnur Guðjónsdóttir, fyrr- verandi ballettmeistari Þjóðleikhússins, sem leiðbeinir þeim, og hún er jafnframt danshöfundur. Norræna húsið verður með sérstaka dagskrá fyrir böm á hverj- um sunnudegi kl. 14 fram á vor í formi kvikmynda, leiksýninga og fleira. AUir em velkomnir og er aðgangur ókeypis. Vinnan og við Læknafélag Reykjavíkur gengst fyrir málþingi laugardaginn 23. janúar kl. 13 í Háskólabíói, sal 2. Fjallað verður um tengsl vinnuumhverfls og heilsu i sam- starfi við Vinnueftirlit rikisins og Vinnu- veitendasamband íslands. Einkum verð- ur fjallaö um vinnu við tölvur og svo áhrif rafsegulsviðs í vinnuumhverfi. Þar að auki verður fjallað um áhrif stjóm- enda á vellíðan fólks á vinnustað og svo vinnuvemd í verki. Fundurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakafli. Tapaðfundid Rauðbrún taska tapaðist Rauðbrún taska með rennilás tapaðist sl. fimmtudag milli kl. 20 og 20.30 í Rima- hverfi í Grafarvogi. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband í síma 673267 eða við innheimtudeild DV. Svar við svipmyndinni BRITT EKLAND. Hún fæddist árið 1912. Uppliaflega hét hún Kritt- Marie Eklund. Hún lék fyrst í kvik- mynd árið 1962. Einkum hefur hún leikið kynþokkafullar konur í bandarískum kvikmyndum. Árið 1974 lék hún í Bond-myndinni „Maðurinn með gullnu skamm- byssuna'*. Britt Ekland var gift Pet- er Sellers og stóð um tíraa í nánu sambandi við Rod Stewart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.