Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 49
LAUGARDAGUK 23. JANÚAR 1993. Bensínstöðin. Bensínstöðin frumsýnd í kvöld frumsýnir Nemenda- leikhúsið leikritið Bensínstöðina en það er annað verkefhi leikárs- ins. Leikritið gerist á heiðskírum sumardögum á afskekktri bens- ínstöð í Frakklandi. Móðir og Leikhúsin þijár óútgengnar dætur berjast við að halda stöðinni gangandi en skyndilega birtist faðirinn eft- ir 18 ára fjarveru og þá taka hlut- imir nýja stefnu. Bensínstöðin er ærslafenginn franskur gaman- leikur í rómantískum anda. Höfundur verksins er franskur og heitir Gildas Bourdet. Hann er virt leikritaskáld og leikstjóri í Frakklandi. Bensínstöðin er fyrsta frumsýning á verkum Bo- urdet á Norðurlöndunum en þetta verk var fyrst sett up í Frakklandi árið 1985 og naut mik- illa vinsælda. Leikstjóri er ÞórhaUur Sigurðs- son en leikarar eru Björk Jakobs- dóttir, Dofri Hermannsson, Gunnar Gunnsteinsson, Hinrik Ólafsson, Jóna Guðrún Jónsdótt- ir, Kristina Hansen og Vigdís Gunnarsdóttir. Gestaleikarar eru Þröstur Guðbjartsson, Hilmar Jónsson og Erling Jóhannesson. Sýningar í kvöld: Hafið. Þjóðleikhúsið. Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhús- ið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Heima hjá ömmu. Borgarleikhús- iö. Platanov. Borgarleikhúsið. Vanja frændi. Borgarleikhúsið. Hræðiieg hamingja. Hafnarhús- ið. Bensínstöðin. Lindarbæ. Útlendingurinn. Leikfélag Akur- eyrar. Humphrey Bogart Humphrey Bogart fæddist á þessum degi, 23. janúar árið 1899. Þrátt fyrir það hélt kvikmynda- fyrirtæki hans þvi statt og stöð- ugt fram að hann væri fæddur á jóladag til þess að gera ímynd hans rómantískari! Blessuð veröldin Hitaskápar Sumir eskimóar nota ísskápa til þess að forða matvælum sínum frá því að fijósa. Varphæna á Nýja-Sjálandi Hæna nokkur á Nýja-Sjálandi verpti eitt sinn 361 eggi á aöeins einu ári. Mikligarður Borgin Istanbul er í tveimur heimsálfum, Asíu og Evrópu. Meðaljóninn Meðaltalsmaðurinn hefur færri en tvo fætur. Helgarveðrið í dag er gert ráð fyrir suðvestankalda og éljum á höfuðborgarsvæðinu. Á Veðrið í dag landinu veröur sunnan- og suðaust- ankaldi eða stinningskaldi og snjó- koma og síöar él vestan- og sunnan- lands en norðaustanlands þykknar smám saman upp. Hiti verður víðast við frostmark. Á sunnudag er gert ráð fyrir all- hvassri norðan- og norðaustanátt og snjókomu um norðanvert landið en þurrt að mestu syðra. Frost verður 1-8 stig. Á mánudag verður hæg vestlæg átt og él um vestanvert landið en þurrt og víða léttskýjað austanlands, 3-15 stiga frost. Á þriðjudag verður hægt vaxandi suðvestlæg átt og dregur úr frosti. Slydduél verða suövestan- og vestan- lands en annars þurrt. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað -7 Egilsstaðir háífskýjaö -14 Galtarviti léttskýjað -9 Hjaröames alskýjað -6 Kefla vikiirflugvöllur léttskýjað -7 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -6 Raufarhöfn alskýjað -8 Reykjavík léttskýjaö -8 Vestmarmaeyjar skafr. -4 Bergen skúr 5 Helsinki rigning 3 Kaupmannahöfh skýjað 7 Ósló léttskýjað 7 Stokkhólmur skúr 5 Þórshöfn léttskýjað 0 Amsterdam rigning 9 Barcelona heiðskírt 12 Berlín skýjað 14 Chicago alskýjað 1 Feneyjar þoka 1 Frankfurt skýjað 11 Glasgow skúr 5 Hamborg skýjað 9 London rigning 8 Lúxemborg súld 7 Malaga hálfskýjað 15 Mallorca mistur 14 Montreal rigning 2 NewYork rigning 9 Nuuk skafr. -10 Orlando lágþokubl. 17 París alskýjað 11 Róm þokumóða 12 Púlsinn í kvöld: sveiflu í svartasta skammdeginu en hijómsveitin er afar hlýleg. Bogomil Font & Milljónamæring- ana skipa hinn helmingur Sig- tryggs Baldurssonar, trommuleik- ara í Sykurmolunum, Sigurður Jónsson saxófónleikari, Úlfar Har- aldsson bassaleikari, Steingrímur Guðmundsson trommuleikari og píanóleikarinn Ástvaldur Trausta- son sem flúöi frá Ameriku og safn- aöi skeggi. Þess má geta að það verður freyðivínsstemning á Púlsinum í kvöld. Árrisulir gestir fá freyðandi fordrykk og í pásum hljómsveitar- Bogomil Font & Milljónamæringarnir. innarætlaþeiraödragaútheppinn ið. tónleikagest sem aö launum fær Tónieikamir hefjast um klukkan eitt stykki freyðivínsflösku á borö- 23.00 og standa fram eftir nóttu. Það verður mikið fjör áPúIsinum í kvöld en þá mætir gleðisveitin Bogomil Font & Mihjónamæring- amir og halda uppi fjörinu eins og þeim er einum lagið. Það veitir kannski ekki af svolítilli suörænni Vopnabrak Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi 61 Nemó litli. Nemó litli Laugarásbíó sýnir nú teikniv myndina Nemó htla. Eins og vera ber er myndin talsett og það em Sigrún Hjálmtýsdóttir, Edda Bíóíkvöld Heiðrún Backman, Jóhann Sig- urðarson, Pálmi Gestsson, Ámi Tryggvason og Þröstur Leó Gunnarsson sem syngja en auk þess leikur sinfóniuhijómsveit Lundúna stórt hlutverk. Jón Börkur Jónsson og Rós Þorbjam- ardóttir ljá aðalsöguhetjunum rödd sína. Nemó hth er einmana strákur sem fer til Draumalandsins og hittir Kamihu prinsessu. Kon- ungurinn þar gefur Nemó lykla að öhum herbergjum kastalans gegn því að hann fari aldrei um dymar th Martraðalands. Nemó er breyskur og er narraöur th Martraðalands og þá fara ævin- týrin heldur betur að gerast. Nýjar myndir Háskólabíó: Forboðin spor. Laugarásbíó: Nemó hth. Stjömubíó: Heiðursmenn. Regnboginn: Siðasti móhíkaninn. Bíóborgin: Farþegi 57. Bíóhöhin: Lífvörðiu-inn. Saga-bíó: Svikarefir. Gengið Gengisskráning nr. 14. - 22. jan. 1993 kl. 9.15 Elnlng Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,670 63,810 63,590 Pund 96,578 96,790 96,622 Kan. dollar 49,547 49,666 50,378 Dönsk kr. 10,2897 10,3123 10,2930 Norsk kr. 9.3119 9,3324 9,3309 Sænsk kr. 8,8167 8,8361 8,9649 Fi. mark 11.4309 11,4560 12,0442 Fra. franki 11,7019 11,7276 11,6369 Belg. franki 1,9227 1,9269 1,9308 Sviss. franki 43,1866 43,2816 43,8945 Holl. gyllini 35,1914 35,2688 35,2090 Vþ. mark 39,5650 39,6520 39,6817 it. lira 0,04306 0,04316 0,04439 Aust. sch. 5,6233 5,6357 5,6412 Port. escudo 0,4392 0,4402 0,4402 Spá. peseti 0.5587 0,5600 0,5593 Jap. yen 0,50942 0,51054 0,51303 írskt pund 105,094 105,325 104,742 SDR 87,7455 87,9385 87,8191 ECU 77,5469 77,7174 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Beinar út- sendingar í sjón- varpinu í dag klukkan 15 verður bein útsending frá leik QPR og Manc- hester City í enska boltanum. Lihu síöar, eða klukkan 16.15, íþróttir í dag verður bein útsending frá Grindavík en þá mætast heima- menn og hð Snæfellinga. Þá em þrír leikir í Japisdehdinni á sunnudag en þá leika KR og Skahagrímur á Seltjamamesi, Njarðvik og Haukar og Tindastóh mæör Breiðabliki. Leikimir á morgun hefjast klukkan 20.00. Körfuknattleikur: Grindavík-Snæfeh kl. 16.15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.