Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Síða 50
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. 62 Laugardagur 23. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Hrokkinskinni. Börn frá skólaheim- ilinu Langholti flytja leikþátt. Frá 1985. Pétur og töfraeggiö. Teikni- mynd. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikraddir: Sigrún Waage. Sara Klara á réttri hillu. Edda Björg- vinsdóttir leikur. 11.05 Hlé. 14.25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik ensku bikarkeppn- inni. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.45 Íþróttaþátturinn. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 18.00 Bangsi besta skinn (26:26.) Lokaþáttur. (The Adventures of Teddy Ruxpin.) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thorodds- en. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Skólahurö aftur skellur (3:4.) (School's Out). Kanadískur myndaflokkur um skólasystkinin í Degrassi-skólanum sem margir muna eftir úr fyrri þáttaröðum. Þegar hér er komið sögu eru þau að Ijúka unglingaskólanum og eiga í vændum ævintýralegt sum- ar. Leikstjóri: Kit Hood. Aðalhlut- verk: Pat Mastroianni. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (20:21.) (Bayw- atch.) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifor- níu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðna- son. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (3:15.) (The Young Indiana Jones Chronicles). Hér segir frá æskuár- um ævintýrahetjunnar Indiana Jo- nes, ótrúlegum ferðum hans um víða veröld og æsilegum ævintýr- um. Við úthlutun Emmyverölaun- anna í ágúst var myndaflokkurinn tilnefndur til átta verðlauna - og hlaut fimm. Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, Ge- orge Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Undir mögnuöu tungli. Mynd gerð í tilefni af því að hinn 23. jan- úar eru liðin 20 ár frá því að eld- gos hófst í Heimaey og stór hluti Vestmannaeyjakaupstaðar hvarf undir hraun. I myndinni er litið til baka til þessa atburðar og skoðað hvaða áhrif hann hefur haft á mannlíf í eyjum. 22.15 Ekkert mál (No Big Deal). Bandarísk bíómynd frá 1983. Vandræðaunglingi gengur illa að falla inn í hóp skólasystkina sinna. Tvö þeirra verða þó vinir hans og smám saman lærist honum að þaö er hægt að njóta lífsins án þess að lenda í klandri um leið. Leik- stjóri: Robert Charlton. Aðalhlut- verk: Kevin Dillon, Christopher Gartin og Mary Joan Negro. Þýö- andi: Guðni Kolbeinsson. 23.50 Sællr slfjar. (Inspector Morse - Happy Families.) Bresk spennu- mynd frá 1992 með Morse lög- reglufulltrúa í Oxford sem að þessu sinni rannsakar dularfullt morð á sterkefnuðum forstjóra og hefur varla vinnufrið vegna frekju og yfir- gangs blaðamanna. Leikstjóri: Adrian Shergold. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whatley, Anna Massey o.fl. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 1.35 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Afi er I góðu skapi og ætlar hann ásamt Pása að sýna ykkur skemmtilegar, talsettar teiknimyndir. Handrit: Örn Árna- son. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku. María Maríusdótt- ir. Stöð 2 1993. 10.30 Lísa í Undralandi. Teiknimynda- flokkur um ævintýri Lísu litlu sem byggður er á samnefndu ævintýri eftir Lewis Carroll. 10.55 Súper Marió bræöur. Litríkur teiknimyndaflokkur. 11.15 Maggý (Maxie's World). Lífleg teiknimynd um fjöruga tánings- stelpu. 11.35 Ráöagóöir krakkar (Radio —Detectives). Leikinn spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 12.00 Dýravinurlnn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna). Einstakur þáttur um dýravininn Jack Hanna. 12.55 Kveðjustund (EveryTime WeSay Goodbye). Tom Hanks leikur David Bradford, bandarískan orr- ustuflugmann, sem verður ást- fanginn af ungri gyöingastúlku. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Christ- ina Marsillach, Benedict Taylor, Anat Atzmon og Gila Almagor. Leikstjóri: Moshe Mizrahi. 1986. 14.30 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem fjallað er um Geysisslysiö. Stöö2 1991. 15.00 Þrjúbíó. Snúlli snjalli. Skemmtileg teiknimynd um hann Snúlla sem sjaldan bregst bogalistin. 16.15 Islandsmeistarakeppni i sam- kvæmlsdönsum Laugardaginn 7. nóvember fór fram Islandsmeist- arakeppnin f samkvæmisdönsum í Ásgarði f Garðabæ þar sem keppt var f ballroom- og suður-amerísk- um dönsum. Seinni þátturinn er á dagskrá að viku liðinni. Þættirnir voru áöur á dagskrá f desember 1992. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: María Maríusdótt- ir. Stöö 2 1992. 17.00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 18.00 Popp og kók. Hraður og spenn- andi tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnu mið- vikudagskvöldi. Stöð 2 1993. 19.19 19.19. 20.00 Morögáta (Murder She Wrote). Jessica Fletcher fæst við spenn- andi sakamál. (19:21) 20.50 Imbakasslnn. Fyndrænn spéþátt- ur með grínrænu ívafi. Umsjón: Gysbræður. Stöð 2 1993. 21.10 Falln myndavél (Candid Ca- mera). Brostu! Þú ert í falinni myndavél. (8:26) 21.35 Stálblómin (Steel Magnolias). 23.30 Dauöakossinn (A Kiss Before Dying). Matt Dillon leikur sið- blindan mann, sem er jafn heil- landi og hann er hættulegur, í þessari rómantísku spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Hólmagöngumenn (The Duel- lists). Hrífandi falleg, bresk bíó- mynd gerð eftir sögu Josephs Conrad. Myndin greinirfrá átökum tveggja franskra liðsforingja á tím- um Napóleons. Myndin er ágæt- lega vel leikin enda leggur breið- fylking kunnra leikara sitt af mörk- um. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Harvey Keitel, Edward Fox, Tom Conti og Albert Finney. Leikstjóri: Ridley Scott. 1977. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.35 Martröö í óbyggöum (Nightmare at Bittercreek). Fjórar konur á ferð um Sierra-fjöllin ramba á leynileg- an felustað öfgamanna sem eru ekki á þeim buxunum að láta þær koma upp um sig. Konurnar verða að berjast fyrir lífi sínu með hjálp áfengissjúks kúreka. Aðalleikarar: Lidsay Wagner og Tom Skerrit. Leikstjóri: Tim Burstall. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17:00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessara þjóðflokka og búið meðal þeirra. (11:26). 18:00 Dulspekingurinn James Randi (James Randi: Psychic Investigator). Kanadíski töframaðurinn James Randi hefur mikið rannsakað yfir- náttúruleg fyrirbrigði og í þessum þáttum ræðir hann við miðla, heil- ara, stjörnufræðinga og fleira „andlega" aðila sem reyna að að- stoða fólk með óheföbundnum aðferðum. Þættirnir eru teknir upp í sjónvarpssal og gestir James koma úr ólíkum áttum. Viðfangs- efni James eru einnig mjög marg- breytileg, allt frá því að fjalla um lestur í kaffibolla til þess að ræða um alvarlegri hluti s.s. þegar fólk sem hefur óvenjulega hæfileika reynir að létta kvalir sjúklinga og hjálpa þeim til að vinna á meinum sínum. Þættirnir eru sex talsins og verður sá fyrsti þeirra sýndur í kvöld. 18:30 Ljós guðanna (Light of the Gods). Einstakur þáttur sem fjallar um hina merkilegu þróun grískrar listar og menningar. 19:00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing. Kvennakór- inn Lissý, Þjóðleikhúskórinn, Bergþór Pálsson, Bergþóra Arna- dóttir, Aðalsteinn Asberg Sigurðs- son, Anna Pállna Árnadóttir og fleiri syngja. 7.30 Veðurfregnlr. - Söngvaþing. Heldur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Múslk að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Þlngmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá I gær.) 10.30 GitartónllsL Narciso Yepes leikur verk eftir John Dowland og Rud- olf Straube. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 í vikulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbékin og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegl. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Llstakaffl. Umsjón: Kristinn J. Nl- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 FrétUr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Ami Björnsson. 16.30 Veðurfregnlr. 16.35 Útvarpslelkhús barnanna, „Sesselja Agnes“ eftir Marlu Gripe. Annar þáttur. Þýðing: Vil- borg Dagbjartsdóttlr. Leikgorð: III- ugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. 17.05 Tónmenntir - Donizetti, meistari gamanóperunnar. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnigútvarpaðnæstaföstu- dag kl. 15.03.) 18.00 „Bréf frá Boston", smásaga eftir Jón Helgason. Sigurþór A. Heim- isson les. 18.40 Tónllst. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Aður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Biarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Aður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastolugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Sænsk þjóölög. Jan Johansson og hljómsveit leika, að hætti hljómsveitarstjórans. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnlr. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Þorvald Steingrimsson fiðluleikara. (Áður á dagskrá 7. nóvember sl.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Svelflur. Létt lög I dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdió 33. Öm Peteisen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 I Kaupmannahöfn. (Aður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.30 Lottóblkarkeppnln I handknatt- lelk I Noregl - Noregur-ísland. Arnar Björnsson lýsir leiknum. - Veóurspá kl. 16.30. 16.31 Ekklfréttir á laugardegi. Ekki- fréttir vikunnar rifjaðar upp og nýj- um bætt við, stamari vikunnar val- inn og margt margt fleira. Umsjón: Haukur Hauks. 17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Ein- arJónassonsérumþáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktlðlndl. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Stunglð al. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vlnsældallstl rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 1.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. - Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttlr. 2.05 Næturténar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 07.00 Morguntónar. 09.00 Ljómandl laugardagur. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Eldur I Eyjum. I dag eru liðin rétt tuttugu ár frá eldgosinu á Heimaey og af því tilefni verður Bylgjan með vandaðan þátt I beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum. Fjallað verð- ur um gosið og tekin verða viðtöl við nokkra Vestmannaeyinga sem stóðu I eldlínunni aðfaranótt 23. janúar 1973. Páll Magnússon út- varpsstjóri sér um dagskrárgerð ásamt Þorgeiri Astvaldssyni, Eirlki Hjálmarssyni og Auðuni Georg Ölafssyni. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Siðdeglsfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Inglbjörg Gréta Gfsladóttlr. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19.19. 20.00 Pálml Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, I sam- kvæmi eða á leiðinni út á llfið. 23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktln. 09.00 Natan Haröarsson lelkur létta tónllst og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnullstinn20 vinsælustu lógin á Stjörnunni. 17.00 Siðdegisfréttlr. 17.15 Guðmundur Slgurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davið Guðmundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. fmIqqí) AÐALSTÖÐIN 9.00 Yfirlitvikunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aðalstööv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. FM#957 9.00 Hallgrímur Kristinsson á morg- unvakt. 13.00 í helgarskapi. Halldór Backman og Steinar Viktorsson. 13.10 Yflrlit þáttar. 13.30 Adídas íþróttafréttir. 14.00 Beinar útsendingar hefjast og veitingastaður dagsins er kynntur. 16.00 Bein útsending utan úr bæ. 16.30 Brugöið á leik í léttri getraun. 17.30 Adidas- íþróttafréttir og úrslit dagsins. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaidi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCitl fm 100.6 9.00 Bjarni. 13.00 Guðjón Bergmann og Slgurður Sveinsson. 17.00 Maggl Magg. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daöi og Þór Bærlng 24.00 Næturvaktln i umsjón Hans Stelnars. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgnl með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir og Böövar Jónsson. 16.00 Hlööuloftið. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist. 18.00 Jenny Johanssen. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Slminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. ★ ** EUROSPORT *. * *** 12.30 Skiðastökk. 14.00 Speed Skating. 17.00 Euroscores. 17.05 Skiðaiþróttlr. 19.00 Skíðastökk. 20.00 Skiöaiþróttlr. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Euroscore Magazine. 23.00 International Klck Boxing. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Rlch Man, Poor Man. 14.20 Greencraces. 14.45 Facts of Llfe 15.15 Teiknlmyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestling. 18.00 Knlghts and Warriors. 19.00 Breski vinsældallstlnn. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestllng. 23.00 Saturday Night Live. SCREENSPORT 13.00 NBA Basketball 1992/93. 15.00 European Indoor Hockey Champlonshlp. 15.30 Paris Dakar rallý. 16.00 European Indoor Hockey Champlonship. 17.00 French lce Raclng Trophy. 17.30 Go. 18.30 Pro Muay Thai. 19.30 Pro Box. 20.30 Paris Dakar rallý. 22.30 Pro Box 1993. David White, liðsmaður Manchester City, hefur skorað mörg mörk fyrir lið sitt. Sjónvarpið kl. 14.55: Bein útsending frá enska boltanum í dag verður Sjónvarpið með beina útsendingu frá Loftus Road í Lundúnum þar sem Queens Park Rang- ers tekur á móti Manchester City í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Bæði eru liðin í efri hluta úrvalsdeild- arinnar, QPR í 6. sæti og City í 9. sæti. Gamli enski landshðsmaðurinn, Gerry Francis, er við stjórnvölinn hjá QPR og önnur þaul- Ráslk reynd kempa, Ray Wilkins, hefur stjómað leik liðsins en hann fótbrotnaði á dög- unum og veröur því fjarri góðu gamni í þessum leik. Fremstir í flokki í QPR-hð- inu em útherjinn snjahi, Andy Sinton, og miðherjinn, Les Ferdinand, sem er einn af markahæstu mönnum í úrvalsdeildinni og er í enska landshðshópnum. Tónmenntir í dag klukkan 17.05 mun Randver Þorláksson sjá um tónmenntaþátt á rás 1 sem hann kahar Donizetti, meistarigamanóperunnar. í þessum þætti og tveimur öðrum næstu laugardaga ætlar Randver að segja htil- lega frá æ vi þessa mikla tón- skálds og leika tónhst úr óperum hans en gífurlegt magn af tónlist er til eftir ; Donizettiogflöldiaf ópemm; því hann var eitt afkasta- mesta óperutónskáld ver- aldarinnar. Flestar af þeim eru nú gleyradar - en á seinni árum hafa meim ver- ið að rannsaka verk; hans betur og komið hafa í ljós óperur sem legið hafa í kjöll- urum og geyraslum ópem- húsanna. Sex einstakar konur standa saman í gegnum þykkt og þunnt í þessari kvikmynd. Stöð 2 kl. 21.35: Stálblómin Kjami þessarar Ijúfsám sögu em sex einstakar kon- ur sem standa saman í gegn- um þykkt og þunnt. Þær em ahar ákaflega ólíkar en geta ekki fahð neitt hver fyrir annarri. Hin ákveðna og glæsilega Shelby, móðir hennar M’Lynn, nöldurskjóðan Ousier og hin dularfulla Anehe hittast á snyrtistofu Tmvy og ræða saman um lífið, áhyggjumar og karl- mexm. Það reynir á sam- stöðu kvennanna þegar Shelby verður bamshafandi og ákveður að fæða bamið þrátt fyrir alvarleg veikindi og aðvaranir lækna. í aðalhlutverkum era Jul- ia Roberts, Sahy Field, Olympia Dukakis, Daryl Hannah og Dolly Parton.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.