Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1993, Side 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. ................. Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993. ÖR\ GGI - FAGMENNSKA Vel búnar „mæðgur“ Það var heldur kalt I gær en Sara Björk passaöi vel Báru, dúkkuna sína. Bára dúkka var líka i vetrar- klæðum og væsti ekki um hana. DV-mynd GVA Launþegahreyfiiigin íhugar saniflot: Ummæli fðdð® manna vekja manni engar vonir - um friðsamlega lausn kjarasamninga, segir Benedikt Daviðsson, forseti ASÍ „Hvort nýir kjarasamningar nást um slikt samflot hefur verið vel Samkvæmt heimildum DV mun með friöi skal ég ekkert um segja. tekiðsagði Benedikt, verkaiýðshreyfingin ætla að leggja Hitt er aftur á móti fióst að um- Guðmundur J. Guðmundsson, aðaláherslu á þrennt. í fyrsta Jagi mæli ráðamanna þjóðarinnar und- formaður Dagsbrúnar, sagði í sam- að auka kaupmátt hinna lægst anfama daga auka manni ekki taliviðDVaðhannsæiekkihvern- launuöumeðöðrumhættienbein- vonirumaðsvoveröi,“sagðiBene- ing verkalýðshreyfingin ætti að um kauphækkunum. Að ná frarn diktDayíðsson.forsetiAIþýöusam- komast hjá átökum ef hún ætlaði tr>’ggingu hjá ríkisstjórninni fyrir bands íslands, í samtali við DV. aö rétta hlut sinn gagnvart ríkis- atvinnuskapandi aðgeröum og í Hann sagði að fundaherferð stjórninni. þriðja lagi að ná til baka einhverju þeirri, sem verkfdýðshreyfingin „Þaö er ljóst að verkalýðshreyf- afþvisemskoriðhefurveriðniður hefur staðið fyrir um allt land að ingin veröur að vanda mjög til alls í félags- og velferðarmálum að und- undanfömu, væri aö ijúka. For- undirbúnings nýrra Hiarasamn- anfómu. mannafundur Alþýðusambandsins inga. Síðan þarf að fara í málið af Þá hefur DV heimildir fyrir þvt yrði síðan haldinn 5. febrúar og þá fullum þunga, kraftí og hraða. Það að hugmyndir um svipaöar bar- sagðist Benedikt vona að menn kemur ekki til mála að fara í áttuaðferöir og notaðar voru vetur- væm í stakk búnir til að taka margra vikna þref inni í Karphúsi ínn 1978, útskipunarbann, yfir- ákvarðanir um.hvaö gera skuli. eins og til að mynda var gert í vinnubann og annað í þeim dúr, „Viö höfum verið í sambandi við fyrra. Pig gerí mér fuila grem fynr eigi mikinn hljómgrunn innan aðrar launþegahreyfingar, eins og því að komandi kjarasamningar verkalýðshreyfingarinnar. Hug- BSHB og Kennarasambandiö, um veröa erfiðir og einmitt þess vegna myndir um allsherjarverkfall rýóta hugsanlegt saraflot í komandi þarf að vanda undirbuning þeirra minna fylgis. kjarasamningum. Hugmyndinni sérlega vel,“ sagði Guðmundur J. -S.dór Bíræfnirþjófar: Stálu þvottavélinni „Eg ætlaði að fara að þvo óhreina tauið mitt og fór niður í kjallara með fullt fangið af þvotti. Þegar ég kom þangað var þvottavélin bara horfin. Ég stóð alveg á gati því þetta er svo rosalega bíræfið," segir 38 ára kona í austurbænum. Konan býr í þriggja hæða húsi og var þvottavélin í sameign í kjallaran- um. „Það eru þijár aðrar vélar í þvotta- húsinu en þetta var nýjasta þvotta- vélin og stóð auk þess næst dyrun- um. Fyrir nokkrum vikum var brot- ist inn í kjallarann en þá var ekkert tekið. Núna voru hins vegar engin ummerki um innbrot heldur var þvottavéhn bara horfin. Það er eins og þjófamir hafi vitað af þessu og verið búnir að ákveða að þeir ætluðu að stela þessari þvottavél því að þeir hafa þurft að vera með bíl fyrir utan eða hlaupa í næstu hús með hana. Þeir hafa síðan bæði getað farið með hana út um aðaldyrnar eða kjallara- dymar sem liggja út í port,“ segir konan. Hún segir að útidyrahurð hússins sé alltaf læst og nágrannarnir hafi ekki orðið varir við neitt. Verslun sem er í húsinu hefur lager sinn í kjallaranum en þar var ekki brotist inn. „Þvottavéhn var 60 þúsunda króna virði og þjófarnir hafa örugglega séð gróða í henni, auk þess sem sjálfsagt er auðvelt að selja hana,“ segir kon- an. -ból TVÖFALDUR1. vinningur LOKI Þetta eru óvenju þrifalegir þjófar! 10° V Veðrið á sunnudag og mánudag: Snjókoma víða á Norðurlandi Á sunnudag er gert ráð fyrir allhvassri norðan- og norðaustanátt og snjókomu um norðanvert landið en þurru veðri að mestu syðra. Frost verður á bilinu 1-8 stig. Á mánudag er gert ráð fyrir fremur hægri, vestlægri átt og éljum um vestanvert landið en þurru og víða léttskýjuðu austan- lands. Frost verður á bilinu 3-15 stig, kaldast austanlands. Veðrið í dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.