Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Page 6
Robert Downey Jr. er mjög Ifkur Charlie Chaplin í mynd Attenboroughs. Regnboginn: Chaplin Chaplin, nýjasta kvikmynd sir Ric- hards Attenboroughs, veröur frum- sýnd í Regnboganum á laugardaginn. Hinn óskiljanlegi, dularfulh og dáði snillingur, Charlie Chaplin, kom fleiri til þess að hlæja heldur en nokkur annar leikari í heiminum hefur gert. Viöburðarík ævi hans og kvikmynda hans er rakin í mynd Attenboroughs, Chaplin. Chaplin fæddist í London árið 1889 og kom fyrst fram á sjónarsviðið fimm ára gamall. Hann gerði sína fyrstu kvikmynd árið 1914. Chaplin var fjórgiftur, eignaðist ellefu böm og bjó 40 ár í Ameríku. Hann dó í Sviss árið 1977, þá 88 ára gamall, og hafði þá fengið heiðursóskarsverð- laun fyrir framlag sitt í þágu kvik- myndagerðar. I aðalhlutverki er Robert Downey Jr en hann leikur Chaphn sjálfan. Myndin er byggð á sjáifsævisögu Charhes Chaphn og bókinni Chaplin, His Iife and Art eftir David Robin- son. í öðrum hlutverkum eru Dan Aykroyd, Geraldine Chaphn, Kevin Dunn, Anthony Hopkins, Miha Jovovich og fleiri. Sagabíó: 1492 Conquest of Paradise Gerard Depardiu leikur landkönnuðinn Kólumbus sem fann Ameríku á eft- ir Leifi heppna. Saga bíó hefur tekið th sýningar stórmynd Ridleys Scott, 1492 Con- quest of Paradise, sem fjallar um landafundi Kristófers Kólumbusar í Vestin-heimi. Hér er á ferðinni sann- köhuð stórmynd sem kostaði óhemju fé í framleiðslu. í aðalhlutverkum eru úrvals leikarar. Frakkinn Ger- ard Depardieu fer með hlutverk landkönnuðarins, Sigoumey Weaver leikur ísabehu Spánardrottningu og í öðrum aðalhlutverkum era Ar- mand Assante, Femando Rey og Angela Mohna. Gerard Depardieu er með vinsæhi leikurum í dag, þykir algjört nátt- úrabam og kyntákn, þó ekki sé hann smáfríður. Frægust hlutverk hans th þessa era úr myndunum Cyrano de Bergerac, Green Card og Les Valse- aux. Sigoumey Weaver þekkja flestir fyrir hlutverk sín í Alien myndun- um. Hinn breskættaði leikstjóri, Ridley Scott, hefur verið með eftirsóttari leikstjórum undanfarin ár. Hann á að baki leikstjóm í fjölda frægra mynda sem orðnar era síghdar. Hann leikstýrði myndinni Blade Runner, einnig Ahen og nú síðast meistaraverkinu Thelmu dg Louise. Meðal annarra mynda hans era Black Rain, Someone to Watch over Me og Legend. Bíógestir, sem bregða sér á mynd- ina um Kólumbus, ættu þvi ekki að veröa fyrir vonbrigðum. ★★ % II Njósnir í Paris Ein allra þekkt- asta kvikmynd Aifred Hitch- cocks er Notorio- us sem hann gerði rétt eftir síðari heims- styijöldina. Þar var óvinurinn Þjóðveijar. í end- urgerð þessarar myndarera óvin- imir Rússar og í stað Suður-Ameríku er sögusviðið fært th Parísar. Aö öðra leyti er um nákvæma eftirlíkingu aö ræða og öhum þeim sem muna eftir meistaraverki Hitchcocks finnst sjálfs- sagt ekki mikið th Notorious þeirrar nýrri koma, en viss er ég um að þeir sem ekki hafa séð eldri myndina verða ánægðir enda sagan einstaklega heih- andi á sinn rómantíska hátt, en John Shea og Jenny Robertson hafa ekki nálægt því sama aðdráttarafl og Cary Grant og Ingrid Bergman. NOTORIOUS - Útgef.: SAM-myndbönd. Bandarisk, 1992 - sýningartimi 94 min. Bönnuö börnum innan 16 ára. -HK i»............. Ráðrík móðir Erfitt er að gera sér grein fyrir hvort Kevin Coe, sem er ómerki- legur lygari og nauðgari, eða ih- gjöm móðir hans, Ruth Coe, sem er undirrót ahs þess slæma í fari Coe, er verri manneskja. Þeg- ar myndin hefst er verið að segja Coe upp starfi. Hann er í sambúð með , stúlku sem grunar ekki hversu iha innrættur hann er. Móðir hans veit hversu mikih gahagripur hann er en þegar kemst upp um Coe ver hún hann með öhum ráöum og leiðir hjá sér aht ómerkilegt í fari hans sem hún vissi' áður. Sins of the Mother er ágætlega leikin sjónvarpsmynd en nær aldrei upp stemningu. Áhorfandinn veit strax frá byijun að Kevin Coe er sökudólgurinn þótt reynt sé að leyna því framan af. SINS OF THE MOTHER - Útgef.: Bfómyndir. Lelkstjóri: John Patterson. Bandarisk, 1991 - sýnlngartiml 90 mfn. Bönnuö börnum innan 16 ára. -HK ixrkVz___________________ Orkustraumar úr fortíðinni Mike Figgis leikstýrði hinni ágætu sakamálamynd Intemal Afairs fyrir rúmum tveimur árum. Þar var um að ræða góða mynd um spillingu innan lögregl- unnar. í Liebestraum er hann á aht öörum nótum og þykir mér hann stundum taka sig helst th hátíðlega. Liebestraum er mjög sthiserað kvikmynd um ástir og örlög í nútíð og fortíð. Aðalpersónan er þekktur arki- tekt og rithöfundur sem kemur th smábæjar að beiðni móður sinnar, sem heyr dauðastríð á sjúkrahúsi. Hann hefur aldrei séð móður sína fyrr, hafði verið gef- inn strax í fæðingu. í bænum hitt- ir hann fyrir fyrrum skólafélaga sem stjómar byggingarfyrirtæki. Á að fara að reisa nýja verslun- armiðstöð á rústum annarrar, sem er verið að rífa. Gamla húsið hefur mikh áhrif á arkitektinn, ekki eingöngu vegna byggingar- sögu þess, heldur er þaö eitthvað annað, sem hann getur ekki gert sér grein fyrir hvað er, sem dreg- ur hann að húsinu. Þá hefur eig- inkona skólafélaga hans einnig mikh áhrif á arkitektinn og þegar vinurinn fer í ferðalag eiga þau bágt með að dylja tilfinningar sín- ar. Með nafninu Liebestraum er vísað í hinn fræga ástaróð eftir Liszt. Undir djassaðri útsetningu á stefinu gerast þeir atburðir þijátíu árum áður sem hafa óbein áhrif á atburðarásina í nútíman- um. Liebestraum er ekki aðgengheg mynd. Mike Figgis gerir myndina óþarflega „Ustræna" með ahs konar effektum í myndatöku og hljóðum sem nær eingöngu tefur fyrir atburðarásinni en á móti kemur aö myndin verður for- vitnhegri út frá hstrænu sjónar- miði og Figgis beitir myndavél- inni stundum mjög smekklega. Kevin Anderson leikur arki- tektinn og hefur kosið að láta hann vera meö þjáningarsvip all- an tíman. Einhvern veginn hef ég á thfinningunni að hann ofgeri innri baráttu hans. Gamla HoUy- woodstjaman Kim Novak leikur móður hans og gerir Utið annað en að vera óþekkjanleg. í hehd er leikur aUs ekki nógu góður. Figgis er svo upptekinn að mynd- rænu tjáningarformi að leikar- arnir gleymast. En þrátt fyrir ýmsa annmarka er Liebstraum áhugaverð kvikmynd með áreitn- um söguþræði. LIEBESTRAUM Útgefandi: Steinar hf. Leikstjóri: Mlke Flggis. Aöalhlutverk: Kevln Anderson, Pam- ela Gibley og Kim Novak. Bandarisk, 1991 - sýningartimi 109 mfn. Bönnuö börnum Innan 16 ára. -HK DV-myndbandalistiim 7 (-) TheSuper 8 (9) Stop, or My Mom Wii! Shoot 9 (10) Ðie Hard 2 Þrjðr nýjar myndir koma mn ð usiann pessa vikuna. TOh m Polson tvy sem er aakamólamynd meó þeim Drew Barrymore og Tom Skerrit sem sjást á myndinni í aðalhlutverkum. Tveir í bófahasar Mel Gibson og Danny Glover hafa gert það gott í hlutverkum lög- regluþjónanna Riggs og Mur- taugh en í byijun þriöja hlutans verður þeim á í messunni og eru settir í götulög- régluna. En það er að sjálfsögðu aðeins um stundarsak- ir, enda komast þeir á snoðir um hóp glæpamanna sem hafa stoUð miklú forðabúri vopna. Það gengur á ýmsu hjá þeim félögum og ekki bætir fyrir þeim aö Leo Getz (Joe Pesci) gerir þeim lífið leitt. Það væri hægt að greina frá þunnum söguþræði í fáum Unum, en þegar á hehdina er Utið skiptir hann engu máU. Bófahasarin og samskipti þeirra Riggs og Murtaugh skipta öllu máU og fyrir byssuþyrsta áhorfendur er Lethal Weapon 3 veisla fyrir augað. LETHAL WEAPON 3 - Útgefandi Stelnar hf. Leikstjóri: Rlchard Donner. Aðalhlutverk: Mel Gibson og Danny Glover. Bandarisk, 1992 - sýningartimi 113 min. Bönnuö börnum innan 16 ára. -HK ★ Það urðu ekki margir drama- tískir atburðir í Persaflóastríð- inu, th þess voru yfirburöirbanda- manna of mikUr. Það er sjálfsagt ástæða þess að fáar nýjar kvik- < f > í< A * myndir hafa stríðið að leiðar- ~~ - i ’ ljósi. í The Finest Hour er reynt að krydda stríðið með skálduðum atburði sem áttu að hafa gerst þegar sérdehd hersins eyðilagði eiturhernaðarmögu- leika íraka. Öðrum þræði er svo fjallað um tvo yfirburðamenn í sérsveit hers- ins aUt frá því þeir kynnast og þar th leiðir’skhur vegna kvennamála. Leiðfr þeirra Uggja svo saman aftur í stríð- inu. The Finest Hour er frekar mátt- laus kvikmynd með kUskjukenndum söguþrceði. Rob Lowe er ágætur en aðrir leikarar era slakir. THE FINEST HOUR - Útgefandi: Myndform. Bandarfsk, 1992 - sýnlngarliml 100 mln. Bönnuö börnum Innan 16 ára. -HK Vinir í raun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.