Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993 Peningamarkaður Viðskipti Gera eigendur íslenskra fyrirtækja enga kröfu um hagnað? íslensk fyrirtæki í taprekstri 1993 - aðeins búist við viðunandi afkomu í olíu- og tryggingasölu INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir ViSITÖtUB. BEIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-6 íslandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-2,9 Islandsb. Óverðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., ís- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. Óverðtr. 6-6,75 Búnaöarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,9 islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm. vlx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERDTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. afurðalAn i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dráttarvoxtir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvisitalaíjanúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala í janúar 130,7 stig VERÐ8RÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.566 6.687 Einingabréf 2 3.587 3.605 Einingabréf 3 4.290 4.369 Skammtímabréf 2,224 2,224 Kjarabréf 4,515 4,655 Markbréf 2,420 2,495 Tekjubréf 1,572 1,621 Skyndibréf 1,915 1,915 Sjóðsbréf 1 3,200 3,216 Sjóðsbréf 2 1,949 1,968 Sjóðsbréf 3 2,204 Sjóðsbréf 4 1,516 Sjóðsbréf 5 1,355 1,369 Vaxtarbréf 2,2548 Valbréf 2,1135 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf islandsbréf 1,386 1,412 Fjórðungsbréf 1,159 1,176 Þingbréf 1,401 1,420 Öndvegisbréf 1,387 1,406 Sýslubréf 1,331 1,349 Reiðubréf 1,357 1,357 Launabréf 1,031 1,046 Heimsbréf 1,224 1,261 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst.tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,15 4,15 4,46 Fiugleiðir 1,30 1,25 1,30 Grandi hf. 1,80 1,80 2,15 islandsbanki hf. 1,11 1.10 1,25 Olís 2,28 1,85 2t00 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,20 3,65 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05 ísl. hlutabréfasj. 1,07 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Hampiðjan 1,25 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,36 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 Marel hf. 2,55 2,51 Skagstrendingur hf. 3,00 3,50 Sæplast 2,80 2,90 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoöun islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1.15 1,30 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaóurinn hf. Hafn.f. 1,10 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Noröur- 1,09 lands Hraöfrystihús Eskifjaröar 2,50 isl. útvarpsfél. 2,15 1,95 Kögun hf. 2,10 Oliufélagiöhf. 4,95 4,80 5,30 Samskip hf. 1.12 0,98 Sameinaöir verktakar hf. 6,38 5,85 7,00 Slldarv., Neskaup. 3,10 3.00 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,25 4,50 Softis hf. 7,00 7,00 Tollvörug.hf. 1,45 1,20 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðaö við sérstakt kaup- gengi. Arðsemi eiginfjár 1.160 íslenskra fyrirtækja var um hálft prósent áriö 1991 samkvæmt athugun Þjóðhags- stofnunar og stofnunin telur að ís- lensk fyrirtæki hafi verið rekin með tapi á hðnu ári og að tapið aukist í ár. Hahinn aukist á árinu og gæti orðið aht aö 1 % af tekjum. Til saman- buröar má benda á að arðsemi eig- inflár 500 stærstu fyrirtækja Evrópu var um og yfir 20% árin 1989 og 1990 eftir því sem segir í nýjasta hefti Vís- bendingar. Höfundurinn, Sigurður Jóhannesson, spyr þeirrar spuming- ar hvort eigendur íslenskra fyrir- tækja geri minni kröfur um hagnað en gengur og gerist. Félagsmálafyrirtæki án hagnaðar „Sumir hafa gaman af að reka fyr- irtæki og kippa sér ekki upp viö að enginn gróði sé af rekstrinum. Sums staðar virðist mestu varða að halda uppi atvinnu, einkum hefur félags- málahlutverkið verið áberandi hjá útvegsfyrirtækjum á landsbyggð- inni. Fyrir kemur að fyrirtæki séu rekin árum saman eftir að öUum er orðið ljóst aö þau eru gjaldþrota og má reyndar benda á nýleg dæmi um þetta. Hagnaður og tap skipta vart miklu máU í rekstri sUkra fyrir- tækja. Þá má nefna að eigendur geta náð verðmætum úr fyrirtækjum með öðrum hætti en með hagnaði og arð- greiðslum. Þeir fá þá til dæmis vel launuð störf umfram verðleika eða eiga önnur skipti við fyrirtækið sem eru þeim mjög hagstæð. Einnig geta þeir fært einkaneyslu sem kostnað hjá fyrirtækinu að einhveiju marki,“ segir í greininni. Höfundur telur aö fyrirtæki á al- mennmn hlutabréfamarkaði setji markmið um hagnað frekar í önd- vegi og það hafi sýnt sig að krafan um arðsemi fyrirtækja á hlutafjár- markaði sé almennt meiri en í fyrir- tækjarekstri hér á landi. Arðsemi eiginijár er langmest hjá Marel, 93%, en næst koma Skagstrendingur með 17% og Sæplast með 16%. AUs staðar er búist við versnandi afkomu á árinu nema í oUusölu og hjá tryggingafélögum þegar arðsemi eiginfjár er skoðað eftir atvinnu- greinum samkvæmt úttekt Vísbend- ingar. -Ari Verktakasambandið: Nýrfram- kvæmdastjóri Þórður Þórðarson lögfræðingur hefur verið ráöinn framkvæmda- stjóri Verktakasambands íslands. Hann tekur við störfum í. mars af Pálma Kristinssyni sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra VÍ síöastl- iðin 7 ár. Þórður hefur starfað á lögmanns- stofu Baldurs Guðlaugssonar. Pálmi mun á næstunni starfa með atvinnumálanefnd vinnumarkaðar- ins,VSÍogASÍ. -hlh Eigendur og framkvæmdastjóri. Fra vinstri Hinrik, Bjarki og Viöar. DV-mynd Sigurgeir Akranes: Nýttfyrirtæki stofnað um sokka- verksmiðjuna Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Nýtt fyrirtæki hefur verið stofnað um rekstur sokkaverksmiðjunnar Trico hf. hér á Akranesi. Eigendur hennar eru hjónin Hinrik Haralds- son og Fjóla Bjarnadóttir og hjónin Viðar Magnússon og Marsibil Sig- urðardóttir. í samtali við DV sagði nýráðinn framkvæmdastjóri, Bjarki Jóhann- esson, að stefnt væri að því að auka sölu fyrirtækisins um 25% á þessu ári. Markaðshlutdeild Trico sokka er nú um 9% á íslenskum sokka- markaði. Samið hefur veriö við nýj- an dreifingaraðila, íslensk-ameríska, og mun það leiða af sér aukna þjón- ustu við verslanir. DV Skagaströnd: Skóframleiðsla hefstívor Gylfi KrÍErjánsson, DV, Akureyri: „Húsnæðið, sem skóverksmiðj- an verður i, verður ekki tilbúið til afhendingar fyrr en í næsta mánuði svo við höfum tekið þann kost aö þjálfa hluta starfsfólksins í verksmiðjunni á Akureyri og sú þjálfun hefst aö öllum líkindum um næstu mánaðamót," segir Óskar Þórðarson hjá Skagstrend- ingi á Skagaströnd, en það fyrir- tæki er einn af aðaleigendum Skrefsins hf. sem kevpti skóverk- smiðjuna Strikið á Akureyri. Strikið varð gjaldþrota á siöasta áii og svo fór aö íslandsbanki, sem keypti skóverksmiöjuna, seldi hana Skrefinu hfi, nýju hlutafólagi á Skagaströnd. Aða- leigendur Skrefsins hf. eru Skag- strendingur, Höfðahreppm' og verkalýðsfélagið á Skagaströnd. Að sögn Óskars er reiknaö meö 10-15 störfum við skóframleiðsl- una sem ætlaö er að hefiist af fullum krafti um mánaðamótin apríl/mai Keyptur var ffarn- leiðsluréttur á öllum skóm sem Strikið framleiddi en a.m.k. til að byrja með verða ekki framleiddar jafnmargar tegundir og Strikið var með. Fiskmarkadimir Faxamarkaður 2. mars setdust atts 10.9! 6 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,041 15,00 15,00 15,00 Karfi 0,064 70,00 70,00 70,00 Keila 0,293 44,30 39,00 46,00 Langa 0,317 61,00 61,00 61,00 Lýsa 0,025 6,00 6,00 6,00 Steinbitur 0,115 45,00 45,00 45,00 Steinbítur 0,010 39,00 39,00 39,00 Þorskur, sl. 0,197 89,98 91,00 99,00 Þorskur, ósl. 5,101 71,12 55,00 77,00 Ufsi 0,017 30,00 30,00 30,00 Ýsa.sl. 4,762 105,72 105,00 112,00 Ýsa, ósl. 0,346 93,00 93,00 93,00 , , * » IM , f riSKiiiarKaour ponaKSiiatnar Hntsa : 0,349 10,23 10,00 12.00 Hrogn 0,464 41,00 41,00 41,00 Karfi 0,909 61,00 61,00 61,00 Keila 0,026 39,00 39,00 39,00 Langa 1,224 62,72 51,00 63,00 Lúða 0,087 395,38 395,00 400,00 Öfugkjafta 0,476 14,00 14,00 14,00 Skarkoli 0,010 57,00 57,00 57,00 Skötuselur 0,513 170,00 170,00 170,00 Steinbítur 0,099 43,79 30,00 46,00 Þorskur, sl.dbl. 1,881 67,00 67,00 67,00 Þorskur, sl. 0,581 103,00 103,00 1 03,00 Þorskur, ósl. 5,147 77,12 77,00 78,00 Þorskur, ósl.dbl. 1,253 52,93 50,00 55,00 Ufsi 30,693 32,66 31,00 33.00 Ufsi, ósl. 0,498 25,00 25,00 25,00 Undirmálsf. 0,180 25,00 25,00 26,00 Ýsa, sl. 0,895 116,80 113,00 120,00 Ýsa, ósl. 0,093 90,00 90,00 90,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 2. mat£ seldust alts 11.381 tonn. Keiia 0,418 42,00 42,00 42,00 Lúða 0,026 460,00 460,00 460,00 Þorskur, sl. 8,111 88,00 88,00 88,00 Undirmálsf. 2,826 55,00 55,00 55.00 Fiskmarkaður Suðurnesja Þorskur, sl 8,919 90,36 56,00 100,00 Ýsa, sl. 10,276 102,09 40,00 111,00 Ufsi, sl. 2,375 102,09 40,00 111,00 Þorskur, ósl. 43,660 74,41 47,00 89,00 Ýsa, ósl. 1,600 99,44 91,00 100,00 Ufsi ósl. 18.400 32,30 29,00 33,00 Karfi 0.145 52,00 52,00 52,00 Langa 0,433 66,01 57,00 72,00 Skötuselur 0,064 160,00 160,00 160,00 Skarkoli 0,165 78,00 78,00 78,00 Sandkoli 0,830 10,00 10,00 10,00 Hrogn 0,690 139,38 50,00 155,00 Undirmálsþ. 0,500 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 2. mws setdust stls 12.291 tonn. Gellur 0,018 200,00 200,00 200,00 Þorskhrogn 0,171 140,00 140,00 140,00 Keila 0,525 36,00 36,00 36,00 Lúða 0,011 440,00 440.00 440,00 Steinbítur 8,192 38,01 36,00 50,00 Undirmálsf. 3.248 71,00 71,00 71,00 Ýsa,sl. 0,126 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 2. msrs setdust alts 19,507 tonn. Þorskur, sl. 14,693 77,91 56,00 94,00 Undirmálsþ. sl. 1,557 61,00 61,00 61,00 Undirmálsþ. ósl. * 0,040 61,00 61,00 61,00 Ýsa, sl. 0,680 102,57 40,00 129,00 Ýsa, ósl. 0,027 85,00 85,00 85,00 Ufsi, sl. 1,153 28,00 28,00 28,00 Ufsi, ósl. 0,345 20,00 20.00 20,00 Karfi, ósl. 0,428 41,13 41,00 43,00 Langa, sl. 0,030 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, sl. 0,130 49,00 49,00 49,00 Steinbítur, ósl. 0,035 30,00 30,00 30,00 Koli.sl. 0,183 84,44 81,00 87,00 Rauðm/grásl. 0,025 86,00 86,00 86.00 ósl. Hrogn 0,175 153,00 153,00 153,00 Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hæsta kaupverö Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf ~ SPRIK85/1A 563,45 7,35 HÚSBR89/1 127,48 7,45 SPRIK85/1B 327,49 7,35 HÚSBR89/1 Ú) SPRIK85/2A 437,78 7,35 HÚSBR90/1 112,16 7,45 SPRIK86/1A3 388,37 7,35 HÚSBR90/1 Ú) SPRIK86/1A4 460,57 7,40 HÚSBR90/2 112,98 7,45 SPRIK86/1A6 491,19 7,40 HÚSBR90/2 Ú) SPRIK86/2A4 364,79 7,40 HÚSBR91/1 110,47 7,45 SPRIK86/2A6 389,29 7,40 HÚSBR91 /1 Ú) SPRIK87/1A2 306,86 7,35 HÚSBR91/2 SPRIK87/2A6 275,70 7,35 HÚSBR91/2 Ú) SPRIK88/2D5 205,10 7,35 HÚSBR91/3 98,03 7,45 SPRIK88/2D8 198,38 7,35 HÚSBR91/JÚ SPRIK88/3D5 196,53 7,35 HÚSBR92/1 95,47 7,45 SPRIK88/3D8 191,87 7,35 HÚSBR92/1 Ú) SPRÍK89/1A 154,20 7,35 HÚSBR92/2 96,72 7,22 SPRÍK89/1D5 189,39 7,35 HÚSBR92/3 93,50 7,22 SPRÍK89/1D8 184,73 7,35 HÚSBR92/4 91,24 7,22 SPRÍK89/2A10 125,55 7,35 HÚSNÆ92/1 SPRÍK89/2D5 156,52 7,35 SPRIK75/2 16814,12 7,35 SPRÍK89/2D8 150,69 7,35 SPRIK76/1 16354,76 7,35 SPRÍK90/1D5 138,33 7,35 SPRIK76/2 12012,05 7,35 SPRÍK90/2D10 116,63 7,35 SPRIK77/1 11431,58 7,35 SPRÍK91/1D5 SPRÍK77/2 9403,37 7,35 SPRÍK92/1D5 104,16 7,35 SPRIK78/1 7751,05 7,35 SPRÍK92/1D10 96,17 7,35 SPRIK78/2 6007,46 7,35 SPRÍK93/1D5 94,14 7,35 SPRÍK79/1 4988,67 7,35 SPRÍK93/1 D1G 88,84 7,35 SPRIK79/2 3911,30 7,35 RBRÍK3103/93 99,18 10,70 SPRIK80/1 3285,91 7,35 RBRÍK3004/93 98,25 11,15 SPRIK80/2 2534,06 7,35 RBRÍK3007/93 95,29 12,35 SPRIK81 /1 2050,03 7,35 RBRÍK2708/93 94,42 12,45 SPRIK81/2 1543,56 7,35 RVRÍK0503/93 99,89 10,25 SPRIK82/1 1483,59 7,35 RVÍK1903/93 99,51 10,35 SPRIK82/2 1086,95 7,35 RVRÍK0704/93 99,01 10,50 SPRIK83/1 861,95 7,35 RVRÍK2304/93 98,55 10,65 SPRIK83/2 580,37 7,35 RVRÍK0705/93 98,15 10,75 SPRÍK84/1 598,38 7,35 RVÍK2105/93 97,74 10,85 SPRIK84/2 704,01 7,40 SPRIK84/3 681,99 7,40 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 01.03. '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð rlkisverðbréfa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.