Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Qupperneq 10
10:
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS1993
Útlönd
þjófur bjó ■ loft-
Lögreglan í Newcastle á Eng-
landl hefur handtekið þrettán ára
gamlan þjóf sem undanfarið hef-
ur látið til sín taka í horginni og
stoliö öllu steini léttara.
þjófurinn hafði búið sér „greni ‘
í loftræstikefi á þaki háhýsis.
Lögregluraénnirnir, sem fundu
drenginn, lýstu aðkomunni svo
sem þarna hefði rotta hafst viö.
MikeTyson:
ittannranglega
um nauðgun
Alan ; Dershowdte, lögmaður
hnefaleikakappans Mikes Tyson,
segir að fegurðardrottningin Des-
iree Washington hafi árið 1989
sakað skólafélaga sinn um
nauðgun en síðan orðið að falla
frá kærunni vegna þess aö félag-
inn sannaöi sakleysi sitt.
Lögmaðurinn segir aö þetta
sanni aö fegurðardísn geri það
að leik sínum að kæra menn fyr-
ir nauðgun. Tyson sé síðasta
fórnarlamb hennar. Hann sé hins
vegar saklaus en Dershowitz
reynir nú ákaft að ia mál hans
tekiö upp að nýju. Tyson var
dæmdur í sex ára fangelsi fyrir
að nauðga Washington.
burtfráSómalíu
Nokkrir starfsmenn hjálpar-
stofnana í Bretlandi hófu um
helgina baráttu fyrir að fjölþjóða-
herinn verði kallaður ftá Sómal-
íu. Þeir segja að herliðið geri aö-
eins illt verra og beri að nokkru
ábyrgð á dauða tveggja hjálpar-
liöa í landinu.
Mótmælin koma í kíölfar
morðsins á Valerie Place, 23 ára
írskri hjúkrunarkonu,: sem
byssumenn skutu til bana. Fjöl-
þjóðahernum er gefið að sök að
æsa fremur til ófriðar en hitt.
Gamll maðurlnn Irá Lochnagar
er sköpunarverk Karls príns.
Karl urins biaru-
arteiknimynda-
Kari Bretaprins hefUr bjargað
teiknimyndapersónu, sem hann
skapaöi fyrir 20 árum, frá því að
verða bandarískum útgefendiun
að bráö. Karl, sem er góður teikn-
ari, bjó Gamla manninn frá Loc-
hnagar til fyrir bræður sína,
Andres og Játvarð.
Sá gamli á aö vera Skoti, góður
kall og blíður á manninn. Banda-
ríkjamennirnir vildu hins vegar
breyta honum þannig aö hann
líktist meira skaphundinum Fred
Flintstone.
Karl neitaði að eftirláta Könun-
um sinn mann nema hann fengi
aö halda öhum eiginleikum sín-
um óbreyttum.
Karl Bretaprins unir sér vel á skíðum með vinum sínum í Sviss meðan Diana kona hans verður að berjast við Gróu
á Leiti austur í Nepal. Breskir þingmenn telja ófært annað en að Díana taki sjálf af skarið og sanni sakleysi sitt. Hún
er sökuð um að hafa sofið hjá vini sínum, James Gilbey. Símamyndir Reuter
Karl rennir sér á skíðum en Díana berst við Gróu á Leiti:
Hún á að sanna
sakleysið sjálf
- þingmenn telja ástandið í konungsíjölskyldunni óbærilegt
„Díana á sjálf aö sanna sakleysi
sitt. Hún á að krefjast rannsóknar á
hvemig upptökur af samtölum henn-
ar við James Gilbey eru komnar til
aUra fjölmiöla, ef þær eru þá ekki
falsaðar," sagöi einn þingmanna
Íhaldsflokksins breska í gær.
Díana er nú í Nepal og ætlar sýni-
lega að láta nýjustu hneykslissöguna
sem vind um eyru þjóta. Hún spurði
í gær margra spurninga um skóg-
rækt í landinu en gaf ekkert færi á
að svara spurningum um meint
framhjáhald með ökuþórnum James
Gilbey.
í Bretlandi er almennt litið svo á
að upptökur af símtali þeirra séu
ófalsaðar og að þar komi fram berum
orðum að Díana og Gilbey hafi sofið
saman. Áður fuliyrtu bæði að milli
þeirra væri aðeins vinátta.
Díana lýsir því á upptökunum að
hún óttist að verða ólétt eftir Gilbey.
Díana prinsessa hefur mestan
áhuga á skógrækt í Nepal þessa
dagana.
Þetta brot úr samtalinu hafði ekki
áður birst og því aðeins vitað um
ástarhjal þeirra. Margir líta svo á að
Díana viðurkenni áburðinn um
framhjáhald með þögninni. Hún má
vart við nýjum áfóllum því ætlunin
er að hún haldi stöðu sinni þrátt fyr-
ir skilnað við Karl prins.
Karl lætur allan söguburð sér í
léttu rúmi liggja. Hann er nú á skið-
um í Sviss og unir sér vel. Kunnugir
telja að hann hafi ekki verið léttari
í skapi í mörg ár. Fyrst sló hann í
gegn í frægðarfór til Bandaríkjanna
og Mexíkó.
Nú er Karl prins kominn til Sviss
og leikur sem fyrr á als oddi. Hægst
hefur um eftir moldviðrið í kringum
ástarmakk prinsins með Camillu
Parker-Bowles, giftri móöur. Þess í
stað er Díana nú flækt í netinu.
Reuter
Bandaríkj amenn íhuga að hætta loftflutningunum:
SÞ reyna að koma lyfjum
til særðra og sjúkra í Bosníu
Bílalest Sameinuðu þjóðanna með
lyf og lækningatæki er lögð af stað
til austurhluta Bosníu til að reyna
að sinna hundruðum sjúkra og
særðra íslamstrúarmanna, þrátt fyr-
ir yfirlýsingar uppreisnarmanna
Serba um að henni verði ekki leyft
að komast á leiðarenda.
Ætlunin er að reyna að ná til
Konjevic Polje þar sem alit að 1500
sjúkir og særðir íslamstrúarmenn
hafa leitað skjóls undan höröum
árásum Serba á Cerska.
Serbneskar sveitir hafa lagt mest-
alla, ef ekki alla, Cerska undir sig,
aðeins einum degi eftir að bandarísk-
ar flugvélar vörpuðu neyðaraðstoð í
fallhlífum niður til borgarinnar.
Bandarískar flugvélar fóru í þriðju
ferð sína með neyðaraðstoð í nótt.
Þær vörpuðu tuttugu tonnum af
matarskömmtum og lyfjum niður
yfir Konjevic. Skiptar skoðanir eru
um gagnsemi aðgeröanna og sagði
Les Aspin, vamarmálaráðherra
Bandaríkjanna, að þeim kynni að
verðahættumstundarsakir. Reuter
Sara Ferguson - eða Fergie -
hefur afþakkað boð frá galia-
buxnafyrirtæki í New York um
að koma fram í auglýsingu á veg-
um fyrirtækisins. I boði var and-
virði 55 milijóna ísienskra króna
fyrir dagsverk.
Ritari Fergie sendi svarbréf við
bóninni og sagði að hertogaynjan
væri hrærð yfir boðinu en stöðu
sinnar vegna gæti hún ekki þegið
það. Fergie á í skilnaðarmáli við
Andrés, prins og hertoga af Jór-
Rauði hundur
hiffirseiðkarl
fyriraftökuna
Siouxindíáninn Rauði hundur
fær að lútta seiðkarl í dag áöur
en hann verður tekinn af lífi í
Delaware, sekur fundinn um
morð.
Rauði hundur, sem einnig heit-
ir James Allen, hefur afþakkað
boð ura að ræða við prest hvitra
manna. Hann krafðist þess að fá
blessun seiökarls úr sínum eigin
ættflokki á dauðastundinni.
KennararíKali-
forníusam-
þykkja10%
kauplækkun
Tveir af h verj um þremur kenn-
urum í Kaliformu lýstu sig sam-
þykka 10% launaiækkun eftir að
krafa kom um það frá sfjórn rík-
isins. MikiU haUi hefur verið á
Qárlögum í KaUforníu frá því
Ronald Reagan var þar rikisstjóri
og verður að leita aUra leiða til
að draga ur útgjöldum.
í fýrstu hótuðu kennarar verk-
faUi fil að verjast stefnu stjórnar-
innar. Almennir kennarar voru
þó ekki á sama máli og sfjóm fé-
lags þeirra og feUdu verkfallsboð-
un um leiö og þeir samþykktu
kauplækkunma.
Niðurskurður
uppátuttugu-
földfjárlög
íslands
Boð hafa borist geimferðastofn-
uninni NASA frá bandarískafjár-
málaráðuneytinu um að skera
niður útgjöld um 30 mhljarða
dala. Þetta eru um 2000 milljaröar
islenskra króna eða tuttugufóld
fjárlög íslands.
Ráðinn hefur verið serstakur
forstjóri yfir sparnaðinn einan,
sem einkum á að koma niður á
áætluninni um geimstöðina
Frelsi.
Hjá NASA eru menn ósáttir við
ráðstöfun Bills Clinton forseta og
stjórnar hans en fá ekki aö gert
þvi hvarvetna blasir við niður-
skurður.
Reykingaskatt-
urskilar2300
BUl CUnton er að leggja síðustu
hönd á thlögur um skatt á sígar-
ettur til aö afia tekna í rikissjóö
ogþá einkumtil aö standa straum
af kostnaði v$ heilbrigðisþjón-
ustuna.
Lagt er tii að skatturinn verði
tveir dalir á pakkann eða um 130
krónur xslenskar. Þetta á að gefa
um 35 milljarða dala i tekjur eða
2300 milljarða íslenskra króna,
gefist menn ekki upp á reyking-
unum áður.