Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993 11 Sviðsljós Kynningardagur í Seyðisfjarðarskóla Pétur Kristjánsson, DV, Seyðisfirði; Sérstakur kynningardagur var ný- Eyjólfur Þorkelsson í 6. bekk lét ekki slá sig út af laginu þótt „nemendur" í munnlegri tjáningu væru í fleira lagi þegar hann flutti ræðu um um- hverfismál. DV-myndir Pétur Kristjánsson lega haldinn í Seyðisfjarðarskóla að frumkvæði Kennarasambands Aust- urlands en sambandið hefur hvatt til að „opnir dagar“ yrðu haldnir í grunnskóium Austurlands. Kennsla var með hefðbundnum hætti þennan dag en öllum bæjarbú- um stóð til boða að koma inn í kennslustundir og kynnast skóla- starfmu í reynd auk þess sem kenn- arar upplýstu um aðra þætti starf- seminnar eftir föngum. Að sögn Péturs Böðvarssonar skólastjóra er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn bamanna fái tæki- færi til þess að kynnast skólastarfinu til að geta gert sér grein fyrir því hvað þar fari fram. Hann sagði enn- fremur að mæting foreldra bama í 1.-6. bekk heföi verið mjög góð en það sama hefði ekki verið hægt að segja um efri bekki grunnskólans. Foreldrar þeirra barna heföu mætt illa og það væri eins og áhuginn færi dvínandi. DV-mynd Pétur Seyðisfjörður: mwidii > ♦- ‘ jf/á* ' i'0 *' ■*; ?-XS—'* * "'<■ * *’*■*<■•»**< ■t; 'V *+ *r*»'*V ' I lí *'»-.2*«'*'»'** >*<'* * *•*}<*&** ílíil '• vl* I- **« * ♦ - * 11 lil J*'. K*Á;s».'ííí<I\»VSV,t'v‘«< Gróskumikið leiklistarstarf Pétur Kristjánaaan, DV, Seyöisfirði: Leikfélag Seyðisfjarðar frumsýndi nýlega þrjá leikþætti en uppsetning- in var gerð í samstarfi við Seyðis- fjarðarskóla. Þáttur skólans er Föstudagur hjá smáfuglunum eftir Iðunni Steinsdóttur en leikritið var tekið upp á myndband og verður sent í samkeppni sem nú stendur yfir á milli skóla um uppsetningu á því. Verkiö flytur boðskap um tvöfalt sið- gæði fullorðinna í umgengni sinni við unglinga og vekur ýmsar spurn- ingar varðandi vímuefnanotkun nú- tímafólks. Hinir þættimir tveir em farsar. HLt tal til afspurnar eftir Jóhannes Geir Einarsson og Svart og silfrað eftir Michael Frayn í þýðingu Guðjóns Ólafssonar. Leikarar í þessum þrem- ur þáttum, sem margir eru ungir að árum, skiluðu hlutverkum sínum með prýði. Hermann Guðmundsson annaðist leikstjóm. Félagar úr Sörla komu riðandi frá Hatnarfirði. Þaö er ekki amalegt að fá kræsingar eftir alla útiveruna. Jóna Valgarðsdóttir og Jóhanna Gísladóttir voru í hópi þeirra sem komu í skólann til að fylgjast með starfinu. Nemendurnir Þuríður Traustadóttir og Kolbrún Rúnarsdóttir létu sér hins vegar fátt um finnast. Við félagsheimili Andvara á Kjóavöllum. Hestamenn taka af reiðtygin áður en þeir fara úr nepjunni og fá sér rjúk- andi kaffi. DV-myndirGVA Tískusýningin vakti mikla athygli. DV-myndir Örn Þorrablót í Fljótum Kaffi og kræsingar á Kjóavöllum í félagsheimih Hestamannafélags- hættir að hafa með sér nesti enda em líka velkomnir og t.d. er upplagt ins Andvara á Kióavöllum geta gestir spillir verðið ekki fyrir. að renna við þegar farið er í sjunnu- og gangandi gætt sér á ljúffengum Kaffisalan er opin allar helgar fram dagsbíltúr. Kjóavellir era steinsnar kræsingum og kaffi framreiddu af í maí en auk hestamanna era það frá bænum en auk veitinganna er Halldóra Matthíasdóttm-. Góðgætið á bæði skíða- og göngumenn sem not- þarna komið upplagt tækifæri til að borðum er slíkt að menn era löngu færa sér þessa þjónustu. Allir aðrir sýna yngstu kynslóðinni hestana. Öm Þórarinsson, DV, njótum; Árlegt þorrablót Fljótamanna var haldið í félagsheimilinu Ketilási fyrir skömmu þar sem saman- komnir vora 170 manns, bæði heimamenn og gestir. Blótið var með heföbundnu sniði og vora skemmtiatriði, gamanvísur, annáll ársins, tískusýning o.fl., flutt af heimamönnum. í Fljótum, eins og víða annars staðar, kemur hvert heimili með sitt eigið trog hlaðið alls kyns góð- gæti og þannig situr hver fiölskylda ásamt gestum að sínum þorramat. Fljótamenn og gestir þeirra voru kátir á blótinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.