Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993
Spumingin
í hvaða sæti verða íslend-
ingar á HM í Svíþjóð?
Ragnar Gunnarsson: Fimmta sætið
er nokkuð raunhaéft.
Guðrún Finnbogadóttir: Við lendum
í flórða sæti en Svíar verða meistar-
ar.
Björk JónsdóttirrÉg er bjartsýn og
segi annað sætið.
Ari Trausti Guðmundsson: Fimmta
sæti.
Skúli Hákonarson: Við verðum í
fiórða sæti.
Brynjar Þór Þorsteinsson: íslenska
liðiö er slappt og lendir í tíunda sæt-
inu.
Lesendur
Stríðsbörnin virð
ast góð blanda
Frá fundi íslenskra stríðsbarna sem haldinn var nýlega.
Kristín Gunnarsdóttir skrifar:
Fréttir af fundi hinns íslensku
„stríðsbarna", sem svo hafa verið
nefnd og var haldinn til að stappa
stáhnu í afkomendur bandarískra
hermanna eða vamahðsmanna hér
á landi og oftast íslenskra mæðra,
gefa manni thefni th að láta hugann
reika. Ýmislegt í viðtölum við þessa
aðha, sem nú em orðnir fullorðið
fólk, segir manni að þessir afkom-
endur erlendra þegna eru að mörgu
leyti betur gerðir og koma betur fyr-
ir en við hinir „ahslensku“ sem get-
um rakið ættir okkar hér innanlands
mann fram af manni.
Þetta leiöir hugann að því hvort
við íslendingar séum ekki allt of ein-
angraðir og í mörgum tilfellum líka
of skyldir innbyrðis th þess aö búast
megi við framþróun sem æskheg get-
ur tahst. Ég er ekki að segja að hér
sé að þróast óæskhegur kynstofn í
sjálfu sér, heldur hitt að það virðist
sem blöndun íslendinga við annarra
þjóða aðha hafi að öhu jöfnu heppn-
ast afar vel.
Það var t.d. eftirtektarvert í við-
tölum við marga úr hópi hinna ís-
lensku stríðsbarna aö þama var um
myndarlegt fólk að ræða, miklu opn-
ara, það tjáöi sig frjálslega og átti
ekki í vandræðum með að skýra skil-
merkhega frá sínum högum. Er
þama um beinan erfðaeiginleika að
Hannes örn Blandon skrifar:
Við íslendingar höfum lengi verið
þeirrar gæfu aðnjótandi að búa nán-
ast einir í landi okkar og þeir útlend-
ingar sem sest hafa að hér hafa smám
saman aðlagast þó sumir hafi átt erf-
iðara uppdráttar en aðrir. Sýnu verr
getum við sett okkur í spor fólks og
þjóða er reyndu hhdarleik heims-
styrjaldarinnar.
Th sagnfræðinnar leitum við skýr-
inga er þörf er á atburðum, orsökum
þeirra og afleiðingum. Sagnfræðin
greinir frá því hvenær síðari heims-
Óskar Þórðarson skrifar:
Þeir menn sem nýlega hafa vakið
máls í DV á lífríki Þingvallavatns og
því hve þar er hla komið málum eiga
þakkir skhdar. Kannski rumska ein-
hverjir sem máhð er skylt og axla
jafnvel ábyrgð. Ekki þekki ég gjörla
th Þingvahavatns en þó af afspum í
máh kunnugra en ekki efa ég að bréf-
ritarar hafa hér hreyft máh sem ekki
má hggja í þögn. Aðgerða er þörf.
Ég ætla ekki hér að ræða um Þing-
vallavatn heldur annað stórt vatn,
Skorradalsvatn. Þar tel ég mig
þekkja ahar aðstæður um bh rúmra
60 ára. Á mínum æsku- og uppvaxt-
arárum var Skorradalsvatn gjöfult
veiðivatn, bleikjan úr því þótti
hnossgæti og menn gátu veitt nánast
að vhd. Engin breyting var merkjan-
leg frá ári th árs.
Áriö 1947 kom svo Andakílsár-
virkjim th sögunnar. Ósinn þar sem
Andakílsá rennur úr Skorradals-
vatni, sem haldið hafði yfirboröi
vatnsins í jafnvægi um aldir, var
stíflaður og kannski geta náttúra- og
fiskifræðingar gefið skýringar á th
hvers slík hervirki leiða. Á einhverj-
ræða frá hinu erlenda foreldri? Hvaö
sem því Uður er það staðreynd að við
íslendingar virðumst eiga við vanda-
mál að stríða í frjálslegri tjáningu.
Sjónvarp eða tískustraumar viröast
ekki hafa breytt eðhnu að neinu
marki. Sem kannski er eðlhegt.
Niöurstaöa þessara hugleiðinga
minna er þessi: Er bara ekki nauö-
synlegt fyrir okkur sem þjóð að
hætta að stemma stigu við fiæði er-
styijöldin hófst og veltir vöngum yflr
því hveijir áttu upptökin. Flestir
sagnfræðingar eru þeirrar skoðunar
að það hafi verið Þj óðveij ar. Leiðtog-
ar Þriðja ríkisins sögðu stríðið háð
gegn kommúnistum og gyðingum er
stefndu að heimsyfirráðum. Það
kann að reynast rétt hvaö kommún-
ista áhrærir en erflðara að gera sér
það í hugarlund með gyðinga. Fram
hjá glæpaverkunum er ekki hægt að
horfa og þetta er og verður byrði
hinnar þýsku þjóöar.
Það er hins vegar fáránlegt að
um árum eftir þetta fór veiði úr vatn-
inu aö minnka. Ekki var þó um of-
veiði að ræða því að nú er Skorradal-
ur næstum rúinn ábúendum og neta-
veiði ekki stunduð svo heitið geti.
Öh þessi saga er lengri en svo að
lendra þjóðarbrota hingað til lands
og leyfa verulegt magn erlendra
karla og kvenna búsetu hér? Nóg er
af fólki sem þráir að komast th lands
eins og okkar sem auk þess hefur nóg
landrými og næg verkefni fyrir þús-
undir, jafnvel tugþúsundir til viðbót-
ar. Með nýju blóði skapast nefnilega
skhyrði fýrir sterkum og skapandi
stofni.
dæma aha hina þýsku þjóð fyrir sak-
ir ráðamanna Þriðja ríkisins. Þá get-
um við heldur ekki leyft okkur að
fordæma ísraelsþjóðina aha fyrir
framgöngu stjórnar hennar og hers
mót aröbum. Sjálfur er ég viss um
að með hverri þjóð leynist fjöldi
manna sem ekkert þráir heitar en
að lifa í sátt og samlyndi. Á sama
hátt á hehbrigð þjóðemiskennd rétt
á sér. Hér hafa öfgahópar löngum átt
erfitt uppdráttar en útlendingar ver-
ið velkomnir, arabar sem gyðingar.
henni verði gerð skh hér en kannski
síðar.
Náttúravemd á landi er verðugt
verkefni en við verðum líka að
vemda vötnin okkar, ámar og læk-
ina.
ein sú besta
Þ.B. skrifar:
Ég var að hlusta á útvarpið sl.
laugardagskvöld, þátt Svanhhdar
Jakobsdóttur með tónlistarívafi
og viðtali við Nínu Björk Árna-
dóttur. Síðan tók við þátturinn
Sveiflur, létt lög í dagskrárlok.
Þar á meóal voru tvö lög sungin
af Ellý Vhhjálms við undirieik
hijómsveitar sem mér heyrðist
vera erlend. Þessi lög minntu mig
á að Ellý Vilhjálms hefur verið
ein besta dægurlagasöngkona
okkar að öllum öðrum ágætum
söngkonum ólöstuðum. Þarna
var kominn þessi fágaöi tónn sem
var fyllilega sambærilegur við
tón starfssysti'a hennar vestan-
hafs og austan á guhaldarárum
hinna sígildu dægurlaga.
Fjármála-
óreiðaHRFÍ
Árni St. Áraason skrifar:
í Hundaræktafélagi íslands eru
1.030 félagsmenn og árlegt félags-
gjald 3.000 krónur á hvern þeirra.
Stórhagnaður er af sýningum fé-
lagsins og okrað á námskeiða-
gjöldum og útgáfu ættbókarskir-
tcina.
Því ætti að vera um auðugan
félagsskap að ræða ef samhengi
er á milli tekna og þess sem þarf
tilað reka félagið. En þegar spurt
er um flármálastöðu félagsins er
sagt að engir peningar séu th. Er
verið að bruðla með peningá fé-
lagsmanna úr því að þeir finnast
ekki?
Mismunað
ísorpinu
Gunnar hringdi:
Ég er ekki alveg sáttur við
hvemig fyrirtækið Sorpa mis-
munar fólki sem gert er að skila
th hennar rusli. Þannig er að ég
er meö lítið fyrirtæki, nánar til-
tekið sjoppu, ogfer stundum með
kassa og annað smálegt í sorp-
gámana við Granda. Ég þarf að
greiða 1700 kr. fyrir losunma.
Væri ég venjulegur íbúi og kæmi
með sama magn af rusli til af-
hendingar þyrfti ég ekki að greiða
krónu fyrir. - Þetta kalla ég að
verið sé að mismuna fólki í sorp-
inu og það verulega að mínu mati.
S.E. hringdi:
Mig langar th að koma á fram-
færi þakklæti mínu th starfsfólks
íslandsbanka á Seltjamamesi
fyrir einkar alúðlega og fágaða
framkomu við mig sem viðskipta-
vin. Þetta álit hef ég líka frá fleiri
sem liafa minnst á þetta við mig.
Það er sama hversu sumir við-
skiptavinir geta orðið stúrnir fyr-
ir framan afgreíðsiuborð, alltaf
er starfsfólkið jafn elskuiegt og
gefstaldreiuppá sýnafuUa kurt-
eisi og þjónustuiipurð. Ég sendi
starfsfólkinu í þessari dehd Is-
landsbanka minar bestu þakkir
og ósk um framhald á góðum
samskiptum.
Ofgróftfuglakorn
S.V. hringdi:
Ég hefgegnum tiðina haft þann
vana að kaupa fuglakorn á vet-
uma til að hafa handbært þegar
fuglamir hópast að hjá manni th
að gefa þeim smáúrlausn ivetrar-
hörkunum. I vetur hefur hins
vegar veriö á boðstólum fugla-
kom sem er alltof gróft fyrir fugl-
ana.
Þeir sem á.annað borð eru með
þess konar kom th sölu ættu að
kvarta við innflytjendur og krefj-
ast þess að kornið sé hæfllega
gróft fyrir smáfuglana. Það er
: engin ástæöa th að láta henda í
sig vöra sem ekki er nothæf. jafh-
vel þótt aðeins sé um fuglafóður
aö ræða.
Friðelskandi þjóð
Skorradalsvatn var
gjöfult veiðivatn
Silungsveiði var góð I Skorradalsvatni áður en Andakllsárvirkjun kom til
sögunnar, að sögn bréfritara.