Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS1993 íþróttir Sjötti sigur Bulls í röð New York Knicks sigraöi Atlanta Hawks nokkuð örugglega í banda- ríska körfuknattleiknum í nótt. Patrick Ewing var sem fyrr í aðal- hlutverki hjá Knicks í Madison Square Garden, skoraði 30 stig, en Dominique Willkins átti stórleik með Atlanta og skoraði 42 stig. Michael Jordan hefur oft áður haft sig meira í frammi en í nótt skoraði hann 24 stig þegar Chicago Bulls sigraði New Jersey Nets á útivelli. Chicago vann sinn sjötta leik í röð. Derrick Coleman skoraði 22 stig fyrir New Jersey, sem lék án Kenny Anderson, en hann verð- ur frá keppni í tvær vikur vegna meiðsla en bein í vinstri hendinni brotnaði á dögunum. Orlando Magic vann auðveldan sigur á Minnesota þar sem Shaqu- ille O’Neal skoraði 25 stig fyrir Orlando'og tók 16 fráköst. Doug West skoraði 28 stig og Christian Leattner geröi 27 stig fyrir Minne- sota og hirti 13 fráköst. Þjóðverjinn Detlef SchrerApf var stigahæstur hjá Indiana Pacers gegn San Antonio Spurs, skoraði 26 stig en hjá San Antonio skoraöi David Robertson 37 stig. Indiana gengur vel þessa dagana og vann fimmta leikinn í síðustu sex viður- eignum. Marcus Liberty setti persónulegt met, skoraði 25 stig þegar Denver sigraði LA Lakers. Sigurinn hjá Denver í nótt var sá tólfti í 13 leikj- um. Sedale Threatt skoraði 25 stig fyrir Lakers og Byron Scott 17. Seattle vann Cleveland í framlengingu Seattle sigraði Cleveland í fram- lengdum leik. Eddie Johnson skor- aði 24 stig fyrir Seattle og Ricky Price 22. Mark Price skoraði 25 stig fyrir Cleveland. Terry Porter skoraði 26 stig fyrir Portland sem sigraði Phoenix. Clyde Drexler lék ekki með Port- Jand vegna meiðsla. Charles Bark- ley og Dan Majerle skoruðu 20 stig hvor fyrir Phoenix. Úrsht leikja í nótt: New York - Atlanta........107-98 New Jersey - Chicago......80 -87 Orlando - Minnesota.......108-89 Indiana - San Antonio.....109-95 Milwaukee - Dallas........120-86 Denver - LA Lakers........127-115 LA Clippers - Houston.....83 -99 Portland - Phoenix........102-97 Seattle - Cleveland.......108-105 -JKS/SV Michael Jordan skorar körfu gegn New Jersey Nets i nótt. Jordan skor- aöi 24 stig í leiknum og Chicago vann sinn sjötta leik í röð. Símamynd-Reuter NBA í nótt: Hörður hjá B-1909 - skoraöi mark 1 æfingaleik með liöinu Hörður Magnússon, knattspymumaður úr FH, er þessa dagana staddur í Danmörku að kynna sér aðstæður hjá danska félaginu B-1909. Höröur fékk boð frá Uðina um að koma út en félagið er að leita að framUnumanni. Tveir af framUnumönnum liðsins era frá vegna meiðsla og því er félagið á höttun- um eför markaskorara. Hörður, sem hélt utan á fóstudag, hefur leikið tvo æfingaleiki; þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli en í þeim síðari sigr- aði B-1909, 5-1, og skoraði Hörður eitt af mörkum Uðsins. B-1909 féU úr dönsku úrvalsdeUdinni í haust en stefnir að því að endur- heimta sætið í keppni sem hefst 20. mars og lýkur 20. júní. Félagið er þar í 3. sæti af 8 en tvö efstu Uðin tryggja sér sæti í úrvalsdeUdinni. „Forráðamenn félagsins höfðu fyrst samband við mig fyrir um þremur vikum og buðu mér að koma en ég neitaði þeim þá og aftur viku síðar. í síðustu viku settu þeir sig í samband við mig aftur og eftir að hafa hugsað máUÖ vel og rækUega ákvað ég að fara út,“ sagöi Hörður í samtaU við DV en hann kemur heim á fimmtudag. „Það er enginn samningur kominn upp á borð en þeir hafa verið að tala um leigusamning til 20. júní. Maður er tortrygginn og varkár enda ekki í fyrsta sinn sem maður reynir fyrir sér á erlendri grundu," sagði Hörður. -GH • Guðmundur. • Bergsveinn. • Sigmar Þröstur. • Geir. • Héöinn. Þeir f ara á Nú er endanlega ljóst hvaða leik- menn þaö verða sem leika fyrir ís- lands hönd í heimsmeistarakeppn- inni í handknattleik í Svíþjóð. Þor- bergur Aðalsteinsson landsUðsþjálf- ari fer utan með sextán leikmenn. Hann tilkynnir í dag (kl. 13.45) hvaða leikmenn skipa landsUðshópinn. Eftirtaldir leikmenn eru í landsl- iðshópnum: Markverðir eru þeir Guðmundur Hrafiikelsson, Val, Bergsveinn Bergsveinsson, FH, og Sigmar Þröstur Oskarsson ÍBV. Geir Sveinsson, Val, verður fyrirUði og aðrir leikmenn eru Gústav Bjama- son, Selfossi, Konráð Olavsson, Dort- mund, Gunnar Beinteinsson, FH, Bjarki Sigurðsson, Víkingi, Valdimar Grímsson, Val, Héðinn Gilsson, Dusseldorf, Einar G. Sigurðsson, Sel- fossi, Patrekm- Jóhannesson, Stjöm- 6-4, 16-15, 29-32, 31-36, (35-39), 45-57, 56-61, 60-71, 77-84, 89-90. Stig Tindastóls: Ingvar Ormars- son 22, PáU Kolbeinsson 14, Ray- mond Foster 14, Karl Jónsson 13, Valur Ingimundarson 12, Ingi I>ór Rúnarsson 12, Björgvin Reynis- son 2. Stig Njarðvíkinga: Rondey Rob- inson 30, Jóhannes Kristbjöras- son 30, Rúnar Áraason 16, AtU Ámason 6, Teitur Örlygsson 4, Ástþór Ingason 2, Jón JúUus Árnason 2. Dómarar: Bergur Steingríms- son og Einar Már Skarphéðins- son. Mjög slakir. Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: Rondey Robin- son, Njarðvík. Rondey Robinson Njarðvíkingar unnu lið Tinda- stóls með eins stigs mun á Sauð- árkróki í leík Uöanna í úrvals- deildinni í körfuknattleik í gær- kvöldi, 89-90. Staðan í leikhléi var 35-39 gestunum í vil. Leikurinn var slakur og gerðu leikmenn Uöanna sig seka um mýmörg mistök. Njarðvödngar geröu hins vegar ívið færri mis- tök og náðu aö knýja fram sigur. Ingvar Ormarsson var bestur heimamanna en hjá Njarðvíking- um var Rondey Robínson bestur og lék mjög vei. -ÞÁ, Sauðárkróki/-SK Enn von hj - eftir stórsigur á lánlausum Snæfellinguri „SnæfeU vinnur annaðhvort leikina með einu stigi eða tapar stórt. Við kom- um í þennan leik tU þess að sigra og höfðurn aUan tímann viljann til þess að sigra. Það þarf til í svona jöfnum riðU og við ætlum að halda þvi áfram. Næst hjá okkur eru það Grindvíkingar á sumiudaginn og þá þarf sama sigurvilj- ann. Við tökum einn leik fyrir í einu og sjáum hver staðan verður þegar upp er staöið," sagði SvaU Björgvinsson, þjálf- ari Vals, eftir að lærisveinar hans möl- uðu Uö SnæfeUs 89-54 í Japisdeildinni í körfuknattleik á HUðarenda í gærkvöld. Valsmenn mættu ákveðnir til leiks og höfðu undirtökin aUan fyrri háifleik, mest 11 stiga forystu. í upphafi síðari hálfleiks lögðu heimamenn grunninn að sigri sínum, skoruðu 8 fyrstu stigin og bættu síðan jáfnt og þétt við forskot sitt þar tU þeð var orðið 35 stig í leikslok. Ragnar Þór Jónsson gaf Valsmönnum tóninn er hann skoraði tvær þriggja stiga körfur á stuttum tíma í upphafi síðari hálfleiks, en aUs gerði hann 5 slík- ar körfur í leiknum. John Taft var einn- ig nfiög góður, auk stiganna 19 var hann með 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Magnús Matthíasson lék einnig vel og sýndi loks hvers hann er megnugur eftir „rólegan" vetur og Jóhannes Sveinsson og Símon Ólafsson börðust vel. Hjá Unnum á góð - enn mögnuð spenna í B-riðli eftir sigu Ægir Már Kárascm, DV, Saðumesjum: „Við unnum þennan leik fyrst og fremst á mjög góiöiun vamarleik og þar var HðsheUdin í fyrirrúmi. Ég er ekki ánægður með sóknarleikinn hjá okkur og við vorum frekar slakir á vítalín- unni,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari KR-inga, eftir sanngjaman sigirn KR- inga í Grindavík í gærkvöldi, 73-81. Stað- an i leikhléi var jöfn, 40-40. „Þeir komu mjög ákveðnir til leiks og höfðu engu að tapa. Þeir eru núna í svip- aðri stöðu og við vorum í í fyrra," sagði Guðmundur Bragason, fyrirUði Grind- víkinga, eftir leikinn og bætti við: „Þeir spUuðu mjög stíft og komust upp með það. Það setti okkur út af laginu. Nú er bara að vinna þá tvo leiki sem eftir eru og komast í úrsUtakeppnina." Grindvíkingar þurfa að gera miklu betur en í þessum leik ætii þeir sér aUa Tottenham s - gegn Sheff. Utd, 6-0. Góður sigur Real Ma LeUunenn Tottenham Hotspur voru teknir í bakaríið í ensku úrvals- deUdinni í knattspymu í gærkvöldi er þeir mættu Uði Sheffield United. Lokatölur urðu 6-0. Ian Bryson skoraði tvö mörk fyrir Sheffield Utd og þeir Carr, Deane og Rodgers sitt markið hver. Eitt mark- anna var sjáifsmark. Úrsht í öðrum leikjum í Englandi í gærkvöldi: Úrvalsdeild Ipswich - Middlesbró...........0-1 Oldham - Liverpool.........frestaö 2. deild Fulham - Boumemouth 2-1 Hartlepool - Wigan 0-0 Rotherham - Stockport 0-2 3. deild Bamet T Gillingham 2-0 Chesterfield - Láncoln 2-1 Góður sigur Real Madrid Þrír leikir fóru fram í gærkvöldi í Evrópukeppnunum í knattspymu. í Evrópukeppni bikarhafa tapaði Fey- enoord frá HoUandi á heimaveUi sín-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.