Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Síða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS1993 íþróttir Meistaramót fimleikastigans Sunnudaginn 28. febrúar fór síðan fram roeistaramót íslenska fimleikastigans með þátttöku þeirra bestu frá laugardeginum. Úrslit uröu eftlríarandi. Stúlkur, 3. þrep: Ragnheiður Guöm.d., Árm....33,59 Hildur Ketilsdóttir.Bjðrk..32,07 Linda Karlsdóttir, Árm.....31,78 Helena Kristinsdóttir, Gerplu 31,20 Jóhanna Jakobsd., Stj.....29,91 Stúlkur, 4. þrep: Aðalheiður Vigfúsd., Gerplu ..35,43 Freyja Siguröardóttir, Keflav. 34,86 HilmaSigurðardóttir, Keflav. 34,76 HelgaB. Jónasd., Gerplu....34,31 Bryndis Bjamadóttir, Gerplu.33,63 Piltar, 3. þrep: Ómar Örn Ólafsson, Gerplu....51,75 Bjami Bjamason, Árm........51,55 Axel Ó. Þórhannesson, Árm. ..51,15 Guðjón Ólafsson, Árm......51,10 Siguröur Bjamason, Gerplu .50,10 Piltar, 4. þrep: Daðl Skúlason, Gerplu ...........51,15 ÞórirGarðarsson,.Arm......50,35 Björn Bjömsson, Árm............ .50,15 Jóhannes O. Jcnsson, Gerplu .49,85 Steinn Finnbogason, Gerpiu...49,20 NínaBjörgbest i 1- Þrepi Keppni í 1. þrepi stúlkna fór fram á laugardeginum. Úrslit urðu sem hér segir. Nína B. Magnúsdóttir, Björk ..22,90 Þórey Elísdóttir, Björk...21,95 Erla Þorleifsdóttir, Björk.21,35 Ragnheiður Guöm.d., Björk... .20,65 EvaL.Helgadóttir, Björk....12,20 Stúlkurnar kepptu ekki í stökki og fengu því 0 fyrir þá grein. Ástæða þessa er að bryddað er upp á nýjung, svoköUuðum Tsuka-Hara stil sem er nefndur í höfuöið á japönskum ílmleika- manni sem var fyrstur til að nota þennan stökkstíl. Stúlkurnar eru ennþá að glíma við að ná góðum tökum á honum og verða tilbúnar í slaginn á íslandsraótinu. •Hson Nlna Björg Magnúsdóttir, Björk, sigraði i 1. þrepi. DV-mynd Hson Skíðaganga: Reykjavíkurmót 27. febrúar sl. fór frara Reykja- víkurmót í skíðagöngu. Mótið var á vegum Hrannar og haldiö í Skálafelli. Úrslit urðu sem hér segir. 15 kni ganga 20 ára og eldri: Yalur Valdimarss., Hrönn.48,55 Óskar Jakobsson, SR......51,05 BjömTraustason.Hrönn.....51,39 Trausti Sveinbjömss., Hrönn.58,15 Halidór Matthiasson, ÍR..59,57 Hreggviöur Jónsson, Hrönn ...61,45 10 km ganga 17-19 ára: Bjami Traustason, Hrönn..36,03 Ölafur S. Traustason, Hrönn ..44,51 Ámí S. Valsson, Hrönn....49,53 5 km ganga konor: Margrét Jónsdóttir, Hrönn.25,37 Heiðnín Guömundsd., Hrönn.29,52 Eva H. Valsdóttir, Hrönn.31,09 -Hðon Sigurvegarar í samanlögðu á unglingamótinu á laugardeginum. Frá vinstri: Björn Björnsson, Armanni, sigraði í keppni 13-14 ára, Arnar Vilbergsson, Gerplu, sigraöi í keppni 11-12 ára, Jóna Dögg Þórðardóttir, Björk, sigraði í keppni 11-12 ára og Bryndís Bjarnadóttir, Gerplu, sigraði í keppni 10 ára og yngri. DV-myndir Hson Unglinga- og meistaramótiö í íslenska fimleikastiganum Miklar framfarir - er samdóma álit erlendu þjálfaranna Unglingameistaramót Fimleika- sambandsins og meistaramótið í ís- lenska fimleikastiganum fór fram sl. laugardag og sunnudag. Um 200 böm tóku þátt í þessari stórkostlegu sýn- ingu. Áberandi var hvað strákamir eru famir að spjara sig og vakti frammistaða þeirramiikla athygli. Einnig kom hin glæsuega framganga Keflavíkurstúlknanna skemmtilega á óvart. Það var einnig samdóma álit útlendu þjálfaranna að framfarir hafi orðið verulegar hjá krökkunum frá því í fyrra. Gæðin meiri Gunnar Lúðvíksson mótsstjóri var sama sinnis og kvað miklar breyting- ar til hins betra frá því í fyrra: „Framfarir hafa orðið miklar og þá sérstaklega hjá strákunum og yngri stelpumar eru komnar með hærri einkunnir en áður. Einnig er ljóst að fimleikamir em famir að njóta meiri vinsælda úti á landi,“ sagöi Gunnar. Besti árangur til þessa Aðalheiður María Vigfúsdóttir, Gerplu, 10 ára, sigraði í 4. þrepi á meistaramótinu í fimleikastiganum: „Sigurinn kom mér mjög á óvart og er þetta stærsti sigur minn til þessa því ég hef bara unnið áður á innanfélagsmótum. Ég er búin að æfa í rúm 4 ár og finnst mér mjög gaman í fimleikum. Ég þakka það þjálfaranum mínum hvað mér gekk vel á mótinu," sagði Aðalheiður. Glæsilegir fulltrúar Sigurvegarar í meistaramótinu í samanlögðu á sunnudeginum urðu þau Aðalheiður María Vigfúsdóttir, Gerplu, og Ómar Öm Ólafsson, Gerplu. Frammistaða þeirra var frá- bær einu orði sagt og vom æfingar þeirra mjög stílhreinar og ljóst að þau hafa ekki slegiö slöku við í æfing- um aö undanfómu. Sigurinn kom á óvart Bryndís Bjamadóttir, Gerplu, sigraði í samanlögðu í flokki 10 ára í 4. þrepi á unglingamótinu. Hún varð einnig bikarmeistari i 4. þrepi fyrir skömmu: „Það er ofsalega gaman að sigra í samanlögðu. Það kom mér nokkuð á óvart af því að stelpumar em svo góðar. Mér hefur gengið mjög vel í vetur og auðvitað þakka ég það fyrst og fremst góðum þjálfurum," sagði Bryndís. Þrír góðir Daði Rafn Skúlason, Amar Vilbergs- son og Kristján Magnússon era allir í Gerplu og hafa æft fimieika í 4 ár: Þeir kváðust ánægðir með árang- urinn. Daða fannst mest gaman á Umsjón Halldór Halldórsson tvíslá og í gólfæfingum. Tvísláin, hringimir og bogahesturinn voru í mestu uppáhaldi hjá Arnari. Svifráin og gólfæfingamar fannst Kristjáni vera langskemmtilegastar. Grótta sá um mótshaldið og móts- stjóm var í góðum höndum þeirra Margrétar Einarsdóttir og Gunnars Lúövíkssonar. -Hson Viktor Kristmannsson, 9 ára, Gerplu, er hér aö spreyta sig á svifránni og stíllinn er í góðu lagi. Hann var yngsti drengurinn í mótinu. SíöastUðimi laugardag fór fram i Laugardalshöll unglingamót Fimleikasambandsins í 4. þrepi í flokki 10 ára og yngri og i 3. þrepi í ilokki 12 ára og 13-14 ára og í 2. þrepi 13 ára og eldri. A sunnudaginn var síðan keppt í fimleikastiganum í 3. og 4. þrepi stúlkna og pilta og fengu aðeins þeir að keppa sem höfðu áimnið sér réttindi á unglingamótinu á laugardaginn. Keppt var á tvíslá, slá, stökki og gólfæfingum stúlkna og tvíslá, bogaliesti, stökki, hringjum, svifrá og gólf- æfingum pilta. Úrslit urðu sem hér segir, i samanlögðu, á laugar- Stúlkur, undir 10 ára, 4. þrep: Bryndís Bjamad., Gerplu........34,18 Lllja Erlendsdóttir, Gemlu..33,30 EmaSigmundsdóttir, Arm......33,05 AnnaRúnaFriðjónsd.,KR....„30,15 RagnaB. Ingólfsdóttir, Arm....29,85 Stúikur, 11-12 ára, 4. þrep: JónaD, Þórðardóttir, Björk ....35,30 .34.55 .34,13 Gerplu ..33,87 Anna Hreggviösd., Gerplu....33,37. Stúlkur, yngri en 11 ára, 3. þrep: Ragnh. Guömundsd., Arm......33,50 Helena Kristinsd., Gerplu....30,15 AuðurSigurbergsd„Gerplu ..29,85 Berglind B. Bragad., Árm.....28,75 Lilja ErlaJónsdóttir, Arm....27,40 Stúlkur, 12 ára, 3. þrep: 1. Sjöfn Kristjánsd., Gerplu.31,21 Hildur Keti lsdóttir, Björk..31,00 Linda Karlsdóttir, Armanni ...30,45 Edda Haraldsdóttir, Björk....26,75 Hlin Benediktsdóttir, Björk ....26,55 Stúlkur, 13-14 ára: Gerður Jónsd., Gerphi........31,50 SigurlaugRúnarsd,, Gerplu ...31,55 (Jafhar 11.-2. saeti) Jóhanna Jakobsd., Sfiöm. .:....30,93 Sóley Sævarsdóttir, Gerplu ....30,30 Elísabet Birgisdóttir, Björk.....27,35 Stúlkur, 13 ára og eldri, 2. þrep: Brypja Kaaber, Stjörn.......,31,05 Olafía S. Vilhjálmsd., Keflav. ..29,10 Hrafnhildur Gunnarsd., Stj, ...27,25 HiúdaGuðmundsd., Akureyri26,00 Hrund Sigurðardóttir, Rán....25,07 Piltar, 11-12 ára, 4. þrep: Amar Vilbergsson, Gerpfu.....50,05 DaðiR. Skúlason, Gerplu......49,25 BjörnL. Arnórsson, Arm.......48,25 Steinn Finnbogason, Gerplu ...48,15 Freyr Finnhogason, Gerplu... .46,95 Piitar, 13-14 ára, 4. þrep: ----i, Arm.......50,10 ■" .49.50 . wS 46,70 Haraidurlngvarsson, Arm......46,50 Þröstur Guðmundss., Stj......42,45 . Pijtar, 12-14 ára, 3. þrep: Omar.O. Orafsson, (Jerplu....51,05 AxelÖ.ÞórhaUss., Arm...........50,15 Gísli Kristjánsson,.Arm......49,95 BÍrgirBjömsson. Ann..........49,00 Þórir A. Garðarsson, Arm.....47,90 Piltar, 15-16 ára, 3. þrep: Bjami Bjamnson, Arin............52,50 Guðjón Olafsson, Arm.........50,35 Sigurður F. Bjarnas. Gerplu ..50,10 .......tu... .46,25 -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.