Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Page 20
36
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Macintosh Classic 2/40 eða 4/40 til sölu.
Ársgömul með 40 Mb innbyggðum
hörðum diski, ýmsum forritum og
aukahl. Uppl. í s. 677373 m. kl. 13 og 18.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
*Nintendo - Nasa - Sega. Nýjustu
tölvuleikirnir aðeins kr. 2.990. Send-
um ókeypis lista. Póstkröfuþjónusta.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 626730.
Tölvuviðgerðir.
Allar almennar tölvuviðgerðir og ráð-
gjöf varðandi tölvuval og hugbúnað
Rafsjá, Sigtúni 3, sími 91-615858.
Vegna mikillar sölu vantar okkur not
aðar PC og MAC tölvur og prentara,
Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn,
sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps
_ viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Viðgerðir á öllum teg. sjónvarpa, vide-
oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í
heimahús, sæki og stilli. S. 611112.
Tii sölu ódýr, notuð sjónv. og video,
4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp
og video og í umboðss. Viðg.- og loftns-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Dýrahald
Tveir litlir og yndislegir hundar og ung-
ur köttur eru meðlimir í fjölskyldu
sem leitar að 3-4 herb. íbúð á leigu.
Uppl. í síma 91-677326.
Sjö mánaða gamall golden retriver
hundur óskar eftir góðu heimili. Verð
kr. 20.000. Upþl. í síma 97-61386.
■ Hestamennska
Aðalfundur iþróttadeildar Fáks
Verður haldinn í félagsheimilinu
fimmtudaginn 4. mars kl. 20.
Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Stórsölusýning sunnlenskra hestam.
verður á Gaddstaðaflötum v/Hellu
laug. 6. mars, kl. 13. Þetta er þitt tæki-
færi til að eignast góðan gæðing.
Vel tamdir barnahestar óskast i skiptum
fyrir Buick Century ’84, vél ekin 1500
km, verðhugmynd 500.000 kr. Hafið
samband við DV, s. 91-632700. H-9677.
Hestaeigandi.
Eru þínir hestar úti núna? Samband
dýraverndunarfélaga íslands.
Tveir folar tll sölu, annar rauðblesóttur
og hinn rauðglófextur. Uppl. í síma
91-34371 eftir kl. 18.30.
Vantar tamningamann á hrossarækt-
arbú á Eyjafirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9681.
Til leigu 7 básar i Andvara.
Uppl. í síma 91-40508 eftir kl. 17.
Hjól
„Við erum ódýrastir." Mikið úrval af
hjálmum, leðurfatnaði og fleiru.
Póstsendum. Karl H. Cooper & Co,
Skeifunni 5, sími 91-682120.
Honda Goldwlng 1200cc, árg. ’84 til sölu,
tneð tösku og gleri. Fallegt hjól. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 98-78233 e.kl.
18.
P0K0N
- BLOMAABURÐUR
LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA