Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Page 24
40
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins að Aðalstræti 92,
Patreksfirði, sem hér segir,
á eftirfarandi eign:
Brunnar 14, Patreksfirði, þinglýst eign
Erlu Hafliðadóttur, eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóðs og Ævars
Guðmundssonar hdl., miðvikudaginn
10. mars 1993 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð sem hér segir:
Verslunarhús v/Strandveg, Tálkna-
firði, þinglýst eign Bjama Kjartans-
sonar, eftir kröfú imiheimtumanns
ríkissjóðs, Sigmundar Hannessonar
hrl. og Bjama Þórs Óskarssonar hdl.,
miðvikudaginn 10. mars 1993 kl. 16.00,
á eigninni sjálfri.
SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
Aukablað
TÍSKA
Miðvikudaginn 24. mars mun aukablað um
nýjungar í tískuheiminum fylgja DV.
Fjallað verður um tísku í víðum skilningi. Föt,
snyrtivörur og fylgihlutireru í brennidepli.
Stiklað verður á stóru i fréttum úr tískuheimin-
um, auk þess verða birtar stuttar greinar um
tískutengt efni ogýmsar hagnýtar
leiðbeiningar.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að aug-
lýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi sam-
band við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild
DV, hið fyrsta í síma 63 27 22.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 18. mars.
ATH.I Bréfasími okkar 63 27 27.
á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv
■ Tilsölu
E.P. stigar hf. Veljum íslenskt.
Framleiðum allar tegundir af tréstig-
um og handriðum. Einnig fataskápa,
eldhús- og baðinnréttingar. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Vesturvör 11, Kóp., sími 642134.
Bleiulosari. Nauðsynlegur stampur
sem innsiglar og geymir um 3 daga
bleiuskammt. Hentugur, notast oft á
dag. Engin vond lykt eða sýklar. Fæst
í betri stórmörkuðum og apótekum.
B. Magnússon, sími 91-52866.
Sumarlistinn er kominn. V. 250 kr. +
burðargj. Pöntunars. 642100. Bókav.
Kilja, Háaleitisbr. 60 og Gagn hf.
Skápalagerinn
S-.SIHIHO M5-3IM0
.1 f '
b=i 1' í 1 N
Skápalagerinn. Ódýrir fataskápar í
breiddunum 40-50-60-80-100 cm, einf.
eða tvöf., dýpt 60 cm, hæð 200 cm,
innrétt. eftir þínum óskum. S. 613040,
fars. 985-31600. Sendum í póstkr.
Leöurjakkar. Stærðir 40-42 44 og 46,
kr. 9600. Upplýsingar í síma 91-682599.
■ Verslun
Gjöfin sem kemur þægiiega á óvart.
Stórkostlegt úrval af stökum titrur-
um, settum, kremum, olíum, tækjum
v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra.
Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr.
dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s.
14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10 -14.
í • ••ÍStÉNSK^l
| ÐRÁTTÁRBEISU I
A flestar gerðir bila. Ásetning á staðn-
um. Allar gerðir af kerrum. Allir hlut-
ir í kerrur. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270.
Polar púlsmælar fyrir þjálfun og endur-
hæfingu. Öruggir og einfaldir í notk-
un. Finnsk gæðavara. P. Ólafsson hf.,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, s. 651533.
■ SendiMar
Benz 913, árg. ’83, ekinn 220 þús. km,
upptekin vél, 6 cyl., vörulyfta, minna-
prófsbíll, aukadekk, lítur sérlega vel
út. Til sýnis og sölu á Aðal Bílasöl-
unni við Miklatorg, símar 91-17171 og
hs. 91-30262.
■ Bílar til sölu
Nissan Sunny, 4x4, 1,6, SLX, árg. '91,
til sölu. Ekinn 24 þús., litur brún/silf-
ur, extra upphækkaður, Michelin
nagladekk, sumardekk fylgja, verð kr.
1.070.000 staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-643457.
Ford Econoline, árg. ’88, Club Wagon,
dísil, XL. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma
91-45727 eftir kl. 19.
Hvítur Benz 280S, árg. '81, til sölu.
Verð 750 þús. Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-670095.
■ Jeppar
Disil Lappi til sölu: Volvo Lapplander,
árgerð 1982, ekinn um 90 þ. á vél.
Bíllinn er upphækkaður, með 4 tonna
spili, létt-stýri, krók og kúlu. auka
ljóskösturum, tveimur auka elds-
neytistönkum að aftan, ökumæli og
er á spokefelgum. Skoðaður 1993. Stór
farangursgrind getur fylgt. Bíllinn,
sem er með upprunalegum gluggum
og hurðum, er óinnréttaður og í mjög
góðu ásigkomulagi. Lappi tilbúinn í
átök. Verð kr. 290 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-814062 eftir kl. 18.
Topp 40
á morgun
Á hverjum fimmtudegi er listi yfir 40
vinsælustu lög islands birtur í DV.
Um kvöldið kl. 20-23 kynnir Jón Axel
Ólafsson stöðu lagana á Bylgjunni.
Topp 40
vinnsla
islenski listinn er unninn I samvinnu
DV, Bylgjunnarog Coca-Cola á islandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja
Islenska listann í hverri viku.
Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar. framkvæmd I
höndum starfsfólks DV og tæknivinnsla
fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ás-
geirssyni. .
Topp 40
hverri viku
U mferðarþing
verður haldið í Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 1.
og 2. apríl 1993. Dagskrá þingsins er að þessu sinni
helguð ungu fólki í umferðinni og munu m.a. tveir
erlendir fyrirlesarar fjalla um málefni ungra öku-
manna, þeir Philip Martin, yfirmaður umferðarörygg-
isdeildar breska samgönguráðuneytisins, og Krister
Spolander, ritari þingkjörinnar nefndar sem markaði
stefnu til næstú aldamóta í ökukennslumálum í Sví-
þjóð.
Fyrirhugað er að á þinginu verði einhverjum þeim
sem unnið hefur sérstaklega árangursríkt og/eða eft-
irtektarvert starf á sviði umferðaröryggismála veitt
viðurkenning Umferðarráðs, „Umferðarljósið". Hér
með er óskað eftir tillögum með rökstuðningi eða
ábendingum um verðlaunahafa og er vinsamlegast
farið fram á að þær verði sendar framkvæmdastjóra
Umferðarráðs sem fyrst.
Þátttökugjald með veitingum verður 3.000 krónur.
Þátttaka tilkynnist Umferðarrgði bréflega fyrir 22.
mars nk. Fram komi nafn, heimilisfang, símanúmer
og starf viðkomandi.
Borgartúni 33, 150 Reykjavík
VIra! FERÐAR