Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993 41 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 3. sýn. á morgun, 4. sýn. fös. 5/3,5. sýn. mið. 10/3,6. sýn. sun. 14/3,7. sýn. mið. 17/3,8. sýn. lau 20/3. MY FAIR LADY Söngleikur effir Lerner og Loeve. Lau. 6/3, uppselt, fim. 11/3, fáein sæti laus, fös. 12/3, uppselt, fim. 18/3, upp- selt, fös. 19/3, fáein sæti laus, fös. 26/3, fáein sæti laus, lau. 27/3, uppselt. MENMNGARVERÐLAUN DV HAFIÐ eftirólaf Hauk Símonarson. Sun. 7/3, lau. 13/3, sun. 21/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 17.00, örfá sætl laus, sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, uppselt, sun. 14/3, örfá sæti laus, lau. 20/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 21/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 28/3 kl. 14.00. Litla sviðið kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Frumsýning lau. 6. mars, sun. 7/3, fös. 12/3, sun. 14/3, flm. 18/3, lau. 20/3. Smíðaverkstæðið STR/ETI eftir Jim Cartwright. ídag, uppsett, fim. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppselt, mið. 17/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mlð. 24/3, fim. 25/3, sun. 28/3,60. sýnlng. Ath. að sýnlngin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukorlaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góöa skemmtun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. í dag kl. 17.00, uppselt, lau. 6. mars k. 14.00, fáein sæti laus, sun. 7. mars, kl. 14.00, uppselt, lau. 13. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, lau. 20. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus, lau. 27. mars kl. 14.00, sun. 28. mars. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasvið kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Fös. 5. mars, fáein sæti laus, lau. 6. mars, lau. 13. mars, fáein sæti laus, fös. 19. mars, sun. 21.mars. TARTUFFE eftir Moliére. Frums. fös. 12. mars, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda, 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kortgilda. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman. Frums. fim. 11. mars, sýn. iau. 13. mars, fös. 19. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. NEMENDALEKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Laugardag 6/3 kl. 20.00. Sunnudag 7/3 kl. 20.00. Síðasta sýning. Miðapantanir i síma 21971. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Starf 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Föstu- messa kl. 20.30. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. Bústaðakirkja: Fræðslukvöld kl. 20.30. Hvað er kristin siðfræði? Efni fyrirlestr- arins: Ber maðurinn ábyrgð gagnvart Guði? Fyrirlesari dr. Siguijón Ami Ey- jólfsson. Mömmumorgunn fmuntudagkl. 10.30. Heitt á könnunni. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið r spO. Kaffiborð, söngur, spjall og helgi- stund. Elliheimilið Grund: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Eðvarö Ingólfsson guðfræði- nemi. Fella- og Hólakirkja: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. Hallgrimskirkja: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Kársnessókn: Mömmumorgunn í safn- aöarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30- 11.30.10-12 ára starf í safnaðarheimilmu Borgum í dag kl. 17.15-19. Neskirkja: TTT-klúbburinn, starf 10-12 ára bama í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Föstuguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Grindavíkurkirkja: Bænastund í dag kl. 19. Starfaldraðra Bústaðasókn: Félagsstarf aldraðra í dag miðvikudag kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtudag. Upplýsingar í sima 38189. Nessókn: Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fót- snyrting verður í dag kl. 13-17 í safiiaðar- heimilinu. Kór aldraöra hefur samveru- stund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélag- ar velkomnir. Umsjón hafa Inga Back- man og Reynir Jónasson. Tilkyrmingar Mótorkvöld á Berlín Fimmtudagskvöldið 4. mars mun versl- unin Mótor vera meö villt kvöld á veit- ingahúsinu Berlín. Þar mun veröa tísku- sýning með módelum frá umboðs- og módelskrifstofu Lindu Pé, Wild. Þeir gestir sem mæta fyrstir í hús frá íslensk- an vökvaglaðning. Húsið opnað kl. 18. Drekinn týndur á Herranótt MR Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík set- ur upp leikritið Drekann eftir Jewgení Schwarz á Herranótt 1993, í þýöingu Om- ólfs Ámasonar. Leikstjóri er Hallmar Sigurösson og leikmynda- og búninga- hönnuöur er María Valsdóttir. Frumsýn- ing verður fimmtudag 4. mars. Sýningar verða í Tjamarbæ í Tjamargötu (gegnt Ráðhúsinu) og hefjast kl. 20. Alþjóðlegur bæna- dagur kvenna Fyrsti fóstudagur í mars er bænadagur kvenna um allan heim. Samkoma i Dóm- kirkjunni fóstudaginn 5. mars kl. 20.30. Karlar velkomnir jafnt sem konur. Dag- skráin er sú sama um allan heim en nú em u.þ.b. 200 þjóðir þátttakendur í Al- þjóðlegum bænadegi kvenna. Ræðumað- ur í Dómkirkjunni verður sr. María Ág- ústsdóttir, kapteinn Miríam Óskarsdóttir syngur einsöng og Helga Hróbjartsdóttir stjómar. Fóm veröur tekin upp til Hins íslenska biblíufélags. Indlandskynning í Átthagasal Samvinnuferðir-Landsýn hyggjast efna til hópferða til Indlands á komandi hausti. Fyrsta feröin verður farin 3.-17. september nk. Af þessu tilefni efnir ferða- skrifstofan til ferðakynningar í Átthaga- sal Hótel Sögu í kvöld, 3. mars. Ferðimar til Indlands em samvinnuverkefni Sam- vinnuferða-Landsýnar, British Airways og Corporate Travel sem er þekktur ferðaþjónustuaðili á Indlandi. Fulltrúi skrifstofunnar, Kapil Kumria, mun halda erindi og sýndar verða skyggnur og myndband. Miög vel verður vandað til þessara ferða og glæsileg gisting í boði. ^deikfélag JVkuregrar jflleðurWalmtt Óperetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars, frumsýning, lau. 27. mars, fós. 2. apríl, lau. 3. aprfl, mið. 7. aprfl, fim. 8. apríl, lau. 10. apríl, fos. 16. apríl, lau. 17. aprfl. Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. aprfl, mán. 12. aprfl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18. Sím- svari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii óafdasfurst/íijan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaginn 5. mars kl. 20.00. Laugardaglnn 6. mars kl. 20.00. Föstudaginn 12. mars kl. 20.00. Laugardaginn 13. mars kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Gerðuberg 10 ára Menningarmiöstöðin Gerðuberg verður 10 ára þann 4. mars. Af því tilefni verður mikið um dýrðir í Gerðubergi. Gefinn verður út tvöfaldur geisladiskur „Á ljóðatónleikum Gerðubergs IH“ með söng tíu íslenskra söngvara. Fimmtudaginn 4. mars kl. 20.30 verða sérstakir hátíða- tónleikar þar sem söngvarar sem prýtt bafa efnisskrá ljóðatónleika Gerðubergs koma fram. Laugardaginn 6. mars verður opnuð sýning á verkum súrrealistahóps- ins Medúsu. Tónleikar Soul-kvöld á Berlín Hljómsveitin Kandís mun standa fyrir Soul-kvöldi á Berlín í kvöld 3. mars. Kandís er soul/blús-danssveit í anda Commintment. Ýmsir glaðningar verða í boði í byrjun kvölds. A Berlín er opnað kl. 18. Sýningar Svisslendingur sýnir verk sín í dag, 3. mars, verður opnuð í sýningar- salnum Annarri hæð að Laugavegi 37 sýning á verkum Svisslendingsins Adr- ian Schiess. Hann er fæddur í Ztirich 1059. Verk hans hafa vakið mikla athygli á sl. árum, voru m.a. sýnd á tvíæringnum í Feneyjum 1990 og á Documenta sýning- unni í Kassel sl. sumar. Auk þess að sýna verk er hann gestakennari fjöltækni- deildar M.H.Í. Sýningin er styrkt af sviss- nesku menningarstofnuninni Pro Helvet- ia. Sýningin verður opin miðvikudaga kl. 14-18 út apríl. Fundir Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík heldur fund á morgun, 4. mars, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Gest- ir kvöldsins veröa konur úr kvenfélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Skemmtiat- riði og kaffiveitingar. Tapað fundið Símboöi tapaðist á Café Amsterdam sl. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 79041. Fundarlaun. Afmæli Margret Guðjónsdóttir Margrét Guðjónsdóttir húsmóðir, Dalsmynni í Eyjarhreppi, Hnappa- daissýslu, er sjötug í dag. Fjölskylda Margrét fæddist að Skógum í Kol- beinsstaðahreppi og ólst þar upp til fjögurra ára aldurs. Þá fluttist hún að Kvíslhöfða í Álftaneshreppi þar sem hún bjó til sautján ára aldurs. Margrét giftist 5.7.1941 Guðmundi Guðmundssyni, f. 15.9.1902, d. 24.1. 1993, b. í Kolviðarnesi og í Dals- mynni. Hann var sonur Guðmundar Þórarinssonar og Margrétar Hann- esdóttur. Margrét og Guðmundur eignuðust 11 böm. Þau eru: Eygló, f. 13.4.1940, húsmóðir í Grundarfirði; Guð- mundur Reynir, f. 22.3.1941, múrari í Borgamesi; Ágúst Guðjón, f. 6.7. 1943, múrari í Borgamesi; Ástdís, f. 18.9.1944, húsmóðir á Blönduósi; Svava Svandís, f. 4.10.1946, húsmóð- ir í Görðum, Staðarsveit; Margrét Svanheiður, f. 18.8.1948, húsmóðir á Vatnsskarðshólum; Svanur Heiö- ar, f. 29.11.1950, b. í Dalsmynni II, Eyjarhreppi; Kristján Guðni, f. 2.9. 1952, skrifstofumaður í Grundar- firði; Tryggvi Gunnar, f. 23.6.1956, tæknifræðingur í Reykjavík; Sigrún Hafdís, f. 9.4.1960, húsmóðir á Kálf- árvöllum í Staðarsveit; og Skarp- Margrét Guðjónsdóttir. héðinn Pálmi, f. 11.11.1962, sjómað- uráNýja-Sjálandi. Systkini Margrétar eru þrjú tals- ins á lífi. Þau em Helga, húsmóðir í Reykjavík; Haraldur, bílasmiður í Reykjavík; Sigurður, bílasmiður í Reykjavík. Látnar em systur henn- ar, Kristín Jónína, húsmóðir í Reykjavík, og Svava sem dó átján ára. Foreldrar Margrétar voru Guðjón Jónsson b„ Kvíslhöfða, Álftanes- hreppi, og Ágústa Júlíusdóttir hús- móðirþar. Margrét verður aö heiman á af- mælisdaginn. Listamaðurinn, t.v, á tali við Sverri Olafsson og Björgvin Guðmundsson. Portið í Hafnarfirði: Olíumálverk, graf- ík og skúlptúrverk - eftir Björgvin Björgvinsson Myndhstarmaðurinn Björgvin Björgvinsson opnaði sýningu á verk- um sínum í Portinu í Hafnarfirði sl. laugardag. Björgvin sýnir aðallega ohumálverk, grafík og skúlptúrverk en hstamaðurinn segir að það sem aðallega einkenni verk sín sé að hann vinni með form og hti. Að sögn Björgvins er örlítið lands- lagsívaf í sumum mynda hans og að auki em þær ljóðrænar. Skúlptúr- verk hans em hins vegar unnin úr léttsteypu. Þau era máluö og látin standa fyrir framan nokkur stór sandmálverk. tilliifey Víkingarnir í Fjörukránni, Eiríkur Oskarsson og Jóhannes Viðar Bjarnason, brugðu sér á sýninguna og skoðuðu verk Björgvins. DV-myndir JAK hUsvörðurinn eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Fimmtud. 4. mars kl. 20:00 Sunnud. 7. mars kl. 20:0 Miðasalan er opin frá kl. 15 - 19 alla daga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190. ______Athugið leikhúsferðir Flugleiða._

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.