Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993 43 PV Fjölmiðlar Engin sáttahönd Margt er mannanna bölið. Þar sem ég stóð yfir pottunum í gær heyröi ég mann kvarta um í þjóð- arsál að hann fengi ekki að syngja í karaoke vegna þess hversu lag- laus hann væri. í fyrstunni hélt ég þetta grín og gat vart varist brosi en þáttastjómandinn tók þessu sem hverri annarri kvört- un og svo var að heyra á vesal- ings manninum að honum væri : full alvara. Þess végná segi ég að misjafnt sé mannanna böiið. Blessaður maðurhm má vera glaður yfir að það skuli ekki vera stórvægilegri hlutir að angra hann um þessi mánaðamót en lagleysi. Það má þó alla vega lækna eftir því sem þjóðarsálar- stjóri benti á. Oft hef ég þjóðarsálina í gangi á eldunartíma og stundum er vel hægt að hafa gaman af henni. Á öðrum tímum getur hún verið vægast sagt ömurleg, sérstaklega þegar kvörtunardeildin fer á full- an skrið og hver manneskjan af amiarri þarf að segja frá hversu bágt hún á. Það er ekki skemmti- legt útvarpsefni. Sigurður G. Tómassön á auð- velt með að stjórna þættinum og oft furðar maður sig á snöggum svörurn hans við hinura margt'ís- iegustu spurningunt. Leifur Hauksson er að ná leikninni en á þó langt i land enn. Það kom best í ljós í gær þegar hann upplýsti þjóðina um að hann vissi ekki hver formaður útvarpsráös væri. ; Éger svo sem ekkert hissa þótt útvarpsmenn leggi ekki slíkt á minnið. Þetta biessað ráð er hvort sem er löngu orðið úr takt við tímann og ekki heyrist mikíð frá því. Olafía Áskelsdóttir var hins vegar í viðtali hjá Eiríki Jónssyni í gærkvöldi. Hún hefur kært rík- isútvarpið þar sem presturinn, sem situr í hásæti RÚV, liefur ekki getað rétt út sáttahönd sína. Hvað segir útvarpsráð við því? Elín Albertsdóttir Andlát Véný Viðarsdóttir, Goðheimum 12, lést í Landspítalanum mánudaginn 1. mars. Guðjón Jónsson, Starkaðarhúsum, Stokkseyri, er látinn. Pétur Guðbjartsson lést á Droplaug- arstöðum sunnudaginn 28. febrúar . Robert H. Greif lést í Vínarborg 25. febrúar. Gunnþórunn Klara Karlsdóttir, Birkivöllum 13, Selfossi, andaðist í Borgarspítalanum sunnudaginn 28. febrúar. Jóna Ingibjörg Ágústsdóttir, Álfta- mýri 40, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 27. febrúar. Jarðarfarir Útfór Laufeyjar Guðmundsdóttur, Baldursgötu 1, Reykjavík, sem and- aðist þann 23. febrúar, verður gerö frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtu- daginn 4. mars kl. 13.30. Jóhanna Kristjánsdóttir, Kapla- skjólsvegi 37, verður jarðsungin frá Neskirkju fimmtudaginn 4. mars. Athöfnin hefst kl. 13.30. Jón Mýrdal Jónsson verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morg- un, 4. mars, kl. 15. Þórunn Sveinbjarnardóttir, Kvist- haga 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstu- daginn 5. mars kl. 13.30. Björn Jónsson, Hvassaleiti 56, fædd- ur 8. maí 1925, lést 21. febrúar 1993. Bálfor hans er afstaðin. r í nœsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00 Við búum allir við streitu, mín heitir Lína. Lalli og Lína Spakmæli Betri er handfylli gæfu en byrðar mannvits. Ók. höf. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvllið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 26. febr. til 4. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 689970. Auk þess veröur varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-Í8.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnárnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- ieki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgirn og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingárdeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavxkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið viö Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akm-eyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk simi 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtakr anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvlk., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 3. mars: Hörð áhlaup Þjóðverja vestur af Karkov til einskis Rússar eiga 35 km ófarna til Orel Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki að þér verkefni sem eyða of mikilli orku frá þér. Hugsanlegt er að þú þurfir að fresta fyrirhuguðu ferðalagi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýir félagar, sem þú kynnist, eru sérstaklega áhugaverðir. Gættu vel að þeim verkum sem vinna þarf því mistök geta sett allt úr skorðum. Hrúturinn (21. mars-19. apríf): Gleymdu ekki fundi sem þú þarft að sækja. Viðskipti og skemmt- un geta farið saman og þú gætir haft heppnina með þér. Láttu ekki setja þér skilyrði. Nautið (20. april-20. maí): Þú efast nokkuð um hæfileika þína í dag. Reyndu að læra af mis- tökunum og lita tilveruna bjartari augum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að komast að sameiginlegri niðurstöðu með öðrum. Ríki ringulreið næst enginn árangur. Krabbinn (22. júní-22. júli): Hugaðu að þeim verkum sem gefa þér mestan arð. Þú verður að vera skarpur í hugsun og snar í snúningum ef þú ætlar að ná árangri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Notfærðu þér þær áætlanir sem gætu komið þér til góða. Til þess að auka þekkingu þína þarftu að leggja þig allan fram. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Breytingar, sem eiga sér stað heima fyrir, þarfnast umhugsunar og umræðna. Þín bíða ný tækifæri og þú getur hagnast vel á þeim. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eríiðisvinna undanfama daga fer að skila árangri. Þeir sem vinna við kynningu ná góðum árangri. Þú mætir skilningi annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur margt að hugsa, sérstaklega í einkalífi. Ákveðin persóna er þér ofarlega í huga. Þú hefur oft verið glaðlegri en í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu ekki á þig aukna ábyrgð eða aukakostnað. Vertu með á nótunum svo þér verði ekki á nein mistök. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Heimsæktu fólk sem þú hefur ekki heimsótt lengi. Taktu á málun- um með festu. Ekki er ráðlegt að fara eftir hugboði. Happatölur em 5, 24 og 34. Stjöm Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 tr. mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.