Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Side 28
44
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993
Súsanna böðull.
Aftöku-
sveit leik-
listargagn-
rýnenda
„Á frumsýningu voru þau ekki
öfundsverð af fremsta bekknum,
vegna þess að þar sátu flestir
gagnrýnendur íjölmiðlanna og
einn leikhússtjóri. Það hlýtur að
hafa verið eins og standa fyrir
Ummæli dagsins
framan aftökusveit, án þess að
hafa bundið fyrir augun,“ segir
Súsanna Svavarsdóttir, leiklist-
argagnrýnandi Morgunblaðsins,
um hræðilega upplifun tveggja
ungra leikara í sýningu Leyni
Leikhússins á Þruski.
Ögmundur nagli
„Á fundi austur á íjörðum í síð-
ustu viku var sagt að íslenskt
þjóðfélag hefði á undanfornum
misserum verið sem illa neglt hús
sem hvirfilbylur hefur leikið um.
Það eru orð að sönnu. Viö höfum
ekki verið nægjanlega vel negld
saman. Við þurfum að negla okk-
ur saman," sagði Ögmundur Jón-
asson á baráttufundi BSRB.
Lífskjör eldri
kvenna
Annar fræðslufundur fræðslu-
nefndar Kársnessóknar á þessum
vetri verður í safhaðarheimilinu
Borgum, Kastalagerði 7, i kvöld
kl. 20.30. Á fundinum segir Sigríð-
Fimdir í kvöld
ur Jónsdóttir félagsfræöingur frá
rannsóknum á lifskjörum eldri
kvenna á Norðurlöndum.
Allir eru velkomnir.
ITC-fundur
ITC-deildin Gerður í Garðabæ
heldur fund í kvöld í Kirkjuhvoli
kl. 20.30. Fundurinn er öllum op-
inn.
Smáauglýsingar
Veður fer hlýnandi
Á höfuðborgarsvæðinu gengur í
vestan- og norðvestankalda meö súld
Veðrið í dag
eða rigningu upp úr hádegi. Veður
fer hlýnandi.
Suðvestanlands snýst vindur í
vestan- og norðvestankalda með súld
eða rigningu upp úr hádegi. Norð-
vestan til verður jafnvel rok síðdegis
en fer heldur að lægja í nótt. Norð-
austanlands verður austan hvass-
viðri síðdegis. Suðaustanlands geng-
ur síðdegis í allhvassa eða hvassa
sunnan- og suövestanátt með súld
eða rigningu. Veður fer hlýnandi,
einkum sunnanlands.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaö -2
Egilsstaðir skýjað -4
Galtarviti alskýjað -3
Hjarðarnes skýjaö -2
Ketlavíkurflugvöllur snjókoma -1
Kirkjubæjarkiaustur alskýjaö -1
Raufarhöfn skýjað -3
Reykjavik úrkoma -1
Vestmannaeyjar snjókoma 0
Bergen heiðskírt -6
Helsinki skýjað -3
Kaupmannahöfn alskýjað -1
Osló þoka -13
Stokkhólmur skýjað -5
Þórshöfn rigning 2
Amsterdam þokumóða -2
Barceiona þokumóða 1
Berlin þokumóöa -6
Chicago rigning 2
Feneyjar þokumóða 2
Frankfurt skýjað -2
Glasgow skýjað 0
Hamborg þokumóða -5
London mistur 3
Lúxemborg heiðskírt -3
Madrid léttskýjað -2
Malaga léttskýjað 2
Mallorca léttskýjað 4
Montreal alskýjað -2
New York alskýjað 3
Nuuk skafrenn- ingur -12
Orlando alskýjaö 17
París þokumóða 2
Róm rigning 8
Valencia léttskýjað 5
Vín snjókoma -1
Winnipeg skýjað 2
Sex leikir
í kvenna-
hand-
bolt-
anum
i kvöld eru á dagskrá sex leikir
í fyrstu deild kvenna í handbolta.
Víkingsstúlkur eru sem kunnugt
er efstar í deildinni. Einn leikur
er á dagskrá í annarri deild karla
Íþróttiríkvöld
en úrslitakeppnin er hafin þar.
Einnig eru á dagskrá tveir leikir
í blaki karla.
Nokkrir leikir verða í Evrópu-
mótxmum í knattspyrnu og í
NBA-deildinni bandarísku verða
sjö leikir í kvöld.
Skák
Karpov hefur sótt í sig veðrið á stór-
mótinu í Linares, eftir tap í 2. umferð
gegn Timman. Eftir funm umferðir hafði
hann 3 vinninga ásamt Kamsky en Ka-
sparov, Beljavskí og Anand voru efstir
með 3,5 v.
Fyrsta skák Karpovs á mótinu var
glæsileg. Hann hafði hvítt í þessari stöðu
gegn Salov og var fljótur að gera út um
taflið:
34. Rf7+ Kg8 35. Dxg6! og Salov gafst
upp. Ef 35. - hxg6 36. Hh4 og óverjandi
mát á h8.
Jón L. Árnason
Bridge
Bandaríkjamaðurinn Larry Gould náöi
skemmtilegri þvingun í Board-A-Match
sveitakeppni rétt eftir áramótin. Sagnir
gengu þannig, með Gould í suðursætinu:
* KD7632
¥ ÁD104
♦ --
4- 1072
♦ G8
¥ 5
♦ KG109862
4* Á93
♦ Á104
¥ KG82
♦ ÁD4
4» DG4
Austur Suður Vestur Norðui
pass 1 G pass 2¥
34 3* pass 64
pass 6 G p/h
Útspil í láglit hefði ekki gefið tilefni í
neina sögu en vestur spilaði út spaða. Það
voru 11 slagir sjáanlegir en hvar var sá
tólfti? Gould tók 6 slagi á spaða og 3 á
hjarta og staðan var þessi:
♦ --
¥ 10
4» 1072
¥ 9
♦ --
* K86
♦ --
¥ K
, ♦ ÁD
+ D
Þegar hjarta var spilað henti austur lauf-
ás í örvæntingu til að vera ekki endaspil-
aður. Það hjálpaði lítið því næst kom
laufadrottning. Vestur drap en laufsjöan
og tían mynduðu gaffal upp í 86 vesturs.
Sagan á hins vegar dapran endi fyrir
Larry Gould. Samningurinn á hinu borð-
inu var 6 hjörtu, lauf kom ekki út og sjö
unnin.
ísak örn Sigurðsson
Veðríð kl. 6 ímorgun
Gestur Einar Jónasson:
• , r
„Það er fyrst og fremst mjög gara-
an að fást við þetta verkefni, enda
er söngleikurinn um Evitu ákaf-
lega skemmtilegt verkefni," segir
Gestur Einar Jónasson, en hann
leikstýrir sýningu Sjallans á Akur-
eyri á söngleiknum Evita sem
fmmsýndur verður nk. föstudags-
Maður dagsins
kvöld.
„Þetta er um leið strembið verk-
efni. Þessi söngleikur er nánast
undantekningarlaust settur upp i
stórura leikhúsum, enda mann-; /
raörg sýning, en við höfum orðið
að sníða okkur stakk eftir vexti og
laga þetta að húsakynnum í Sjall-
anum. En ég er bjartsýnn á að þetta
komi vel út og verði vinsælt hér
eins og alls staðar annars staðar,"
segir Gestur. : >
Hann lék lengi með Leikfélagi
Akureyrar. Byrjaði þar árið 1966
og lék stanslaust í 20 ár. Síðan hef-
1986 og fnr í blaðamennsku. Bvrjaði
á Degi en llutti mig siðan ylir á
Útvarpið þar sem ég hef bæði unn-
ið í fréttum og við þáttagcrö. Nú
er ég með tvo fasta þætti, annars
vegar Meö grátt í vöngum og hins
vegar þáttinn Hvítir máfar, eftir
hádegi alla virka daga.
Ég er að spila tónlist í þessum
þáttum sem ég held að fari ekki í
taugarnar á fólki. tónlist sem jafn-
vel er hægt að ratila með í vinn-
unni. Ég er líka í miklu sambandi
viö fólk um allt land sem hringir
til mín með aftnæliskveðjur og
óskalög svo þar er hægt að segja
aö þetta sé lifondi starf,“ segir Gest-
Hann er giftur Elsu Björnsdóttur
hárgreiöslumeistara og þau eiga
dótturina IIöllu Baru seincr tvítug.
Þær mæðgurnar koma báðar við
sögu í sýningunni ura Evitu, Elsa
sem hárgreiðslumeistari sýningar-
ur hann þó leikið eitthvað á hverju innar og dóttirin sem einn af döns-
ári og átti 25 ára leikafmæli í fyrra. urunum.
„Ég hætti hjá Leikfélaginu árið GylfiKristjánsson,DV,Akureyri
Gestur Einar Jónasson.
Myndgátan
EJ/ÞO*—'L
Greiðsla við hamarshögg Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki
¥ 9763
♦ 753
LVQGG