Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993
45
Dýrin í Hálsaskógi.
Dýriní
Hálsa-
skógi
Þjóðleikhúsiö sýnir nú bama-
leikritíð Dýrin í Hálsaskógi eftír
áralanga bið. Það eru sextán ár
síðan verkið var síðast tekið á
dagskrá og naut þá, sem nú, fá-
dæma vinsælda.
Sagan er alkunn, söngvana
þekkja allir og persónurnar hafa
verið heimQisvinir áratugum
saman. Lilh klifurmús, Mikki ref-
ur, Marteinn skógarmús, Héra-
stubbur bakari, Bangsamamma
Leikhús
og Bangsapabbi og öll hin dýrin
sem vilja bfa í friði í skóginum
sínum. Allar þessar persónur
kvikna til lífs í Þjóðleikhúsinu.
_ Með helstu hlutverk fara Öm
Ámason, Sigurður Siguijónsson,
Erlingur Gíslason, Guðrún Þ.
Stephensen, Sigurður Skúlason,
Þóra Friðriksdóttir, Hilmar Jóns-
son, Ragnheiður Steindórsdóttir
og fleiri.
Sýningar í kvöld
Dýrin í Hálsaskógi. Þjóöleikhús-
ið.
Stræti. Þjóðleikhúsið.
Ronja ræningjadóttir. Borgar-
leikhúsið.
Svikahrappurinn.
Svika-
hrappurinn
Regnboginn hefur nú hafið sýn-
ingar á kvikmyndinni Svika-
hrappurinn eða Man Trouble.
Svikahrappur er mynd í gam-
Bíóíkvöld
ansömum tón og leikaramir eru
ekki af verri endanum. Sjálfur
Jack Nicholson, Ellen Barkin og
Harry Dean Stanton. Nicholson
þarf ekki að kynna en margir
þekkja Ellen Barkin úr myndinni
Sea of Love. Stanton hefur leikið
í myndum eins og Godfather, Ah-
en og Paris, Texas.
Jack Nicholson leikur svika-
hrappinn Harry Bhss sem er eig-
andi að vægast sagt vafasömu
varðhundafyrirtæki. Ehen Bark-
in er söngkona sem verður fyrir
ýmsum dularfuhum atburðum.
Hún fer að óttast um öryggi sitt
og leitar því á náðir varðhunda-
fyrirtækis Harry Bhss en það
hefði hún betur látið ógert.
Myndin hefur ekki staðið undir
væntingum.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Tveir ruglaðir
Laugarásbíó: Hrakfahabálkur
Stjörnubíó: Drakúla
Regnboginn: Chaphn
Bíóborgin: Ljótur leikur
Bíóhöllin: Losti
Saga-bíó: 1492
Færð
ávegum
Flestir vegir era greiðfærir en af
þeim leiðum, sem voru ófærar
snemma í morgun, má nefna Eyrar-
Umferöin
tiall, Gjábakkaveg, Bröttubrekku,
veginn mihi Kohafjarðar og Flóka-
dals, Dynjandisheiði, Hrafnseyrar-
heiði, Breiðadalsheiði, Botnsheiði,
Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóa-
fjarðarheiði.
Ófært
Höfn
R1 Hálka og snjór ryi Þungfært
L-1 án fyrisföðu LiJ
°B [7] Ófært
skafrenningur —
Œ5f
Um ehefuleytið í kvöld nnm
hljómsveitin Hálft í hvoru hefja
leik á Gauki á.Stöng og nákvæm-
lega sama mun gerast á fimmtu-
dagskvöldið. Hjjómsveitína skipa
nú þeir félagar Eyjólfur Kristjáns-
son og Ingi Gunnar Jóhannssori
sem spila á gítara og syngja, Gísli
Skemxntanalífiö
Helgason leikur á flautu og Öfevar
leikur á bassa. Þessir félagar hafa
leikið mjög lengi saman. Á dag-
skránni verður ýmis þjóðlagamús-
ík, m.a írsk, og svo verða náttúr-
lega eyjalögin, ekta Vestmanna-
eyjatónlist að hætti Gisla Helga-
sonar.
Gaukurinn veröur tiu ára þann
19. nóvember en Hálft í hvom var
HáHt I hvoru.
ein af fyrstu hljómsveitunum sem
þar léku.
Á fimmtudagskvöld spilar svo
hljómsveitin Boltarnir en í þeirri
hljómsveit eru ekki ómerkari
menn en Helgi Björnsson, söngvari
SS Sólar, HaDdór Bragason blúsari
og meðlimir hinnar stórskemmti-
legu hijómsveitar Rokkabihibands
Reykjavíkur. Aðaláherslan verður
á rokkiö og lög Rolling Stones
verða í fyrirrúmi.
Tungutal.
Ulla
bjakk
Þegar Tíbetbúar uha á hver
annan er það merki um gagn-
kvæma virðingu.
Heyrnarlausar símakonur
Alexander Graham Beh, sá sem
fann upp símann, var fæddur
þennan dag árið 1824. Hvorki
móðir hans né systir gátu notið
þessarar mögnuðu uppfmningar
þvi þær vom báðar heyrnar-
lausar.
Blessuð veröldin
Slæmir spámenn
Aðeins eitt af hveijum tuttugu
bömum fæðist daginn sem lækn-
irinn hafði spáð.
Apahöfuðsmaður
Suður-afrískur api fékk medal-
íu og var gerður að höfuðsmanni
eftir að hafa lifað af margra vikna
stanslausar árásir í skotgröf í
fyrra heimsstríðinu.
Kassíópeia hin fagra
, Stjörnumerkið Kassíópeia er auö-
velt að sjá þar sem stærstu stjömur
þess forma stafinn W á himninum,
því sem næst í hvirfhpunkti yfir
Reykjavík.
Stjömumar
í grísku goðafræðinni var Kassíó-
peia dóttir Kefeifs, konungs í Eþí-
ópíu. í áheyrn 50 sjávardísa gortaði
Kassíópeia yfir þvi að hár hennar
væri fegurra en allra sjávardísa. Þær
kvörtuðu við sjávarguðinn Neptúnus
sem setti sjávarskrímsh miltið úti
fyrir ströndum sem lokaði landið af
og magnaði jafnframt miklar flóð-
bylgjur á landið. Þessum hörmung-
um mátti aðeins linna með því aö
fórna Kassíópeiu. Það var gert en
áður en hla færi bjargaði Perseifur
henni og frelsaði jafnframt Eþíópíu.
Á kortið er merkt Nova Tycho Bra-
hes sem er í rbs Kassíópeiu. í nóv-
ember 1572 leiftraði þessi súper-
stjama og var sjáanleg með berum
augum allt til marsmánaðar 1573.
Hún var kennd við danska stjömu-
fræðinginn Tycho Brahe og var 300
DREKINN
Pólstjarnan
GIRAFFINN
KEFEIFUR
KASSIOPEIA
| | Nova Tycho Brahes^^
EÐLAN
PERSEIFUR
mihjón sinnum ljósmeiri en sólin Síðdegisflóð í Reykjavik: 13.52.
okkar! Árdegisflóð á morgun: 1.06.
Sólarlag i Reykjavík: 18.53. Lágfiara er 6-6'/; stundu eftir háflóð.
Sólarupprás á morgun: 8.28.
Guðný Erlingsdóttir og Oddur barn þann 22. febrúar síðasthðinn.
Gunnarsson eignuðust sitt þriðja Stúlka var þaö sem mældist 49
Bbih dagsnis
Gengiö
Gengisskráning nr. 42. - 3. mars 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,580 64,720 65,300
Pund 94,335 94,540 93,826
Kan. dollar 51,861 51,973 52,022
Dönsk kr. 10.3063 10,3286 10,3098
Norsk kr. 9,2926 9.3128 9,2874
Sænsk kr. 8,4289 8,4472 8,3701
Fi. mark 10,9025 10,9262 10,9066
Fra. franki 11,6418 11,6670 11,6529
Belg. franki 1,9183 1,9225 1,9214
Sviss. franki 42,5989 42,6913 42,7608
Holl. gyllini 35,1408 35,2170 35,1803
Þýskt mark 39,5142 39,5998 39,5458
It. líra 0,04129 0,04137 0,04129
Aust. sch. 5,6154 5,6276 5,6218
Port. escudo 0,4308 0.4317 0,4317
Spá. peseti 0,5501 0,5513 0,5528
Jap. yen 0,55346 0,55466 0,55122
Irsktpund 96,101 96,310 96.174
SDR 89,4129 89,6068 89,7353
ECU 76,7049 76,8712 76,7308
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 3 5” G 7
il 1
)o n
11 JT 1 s 1 w
1
IT' 1 5T"
Zo J 4,
Lárétt: 1 rakt, 6 ármynni, 8 hestur, 9 tóm,
10 hljóðuðu, 12 lygnu, 14 rölt, 16 vanvirð-
ir, 17 erfiði, 18 slæma, 20 eldstæði, 21 ótt-
ast.
Lóðrétt: 1 raspur, 2 drap, 3 ónæði, 4 ráön-
ingin, 5 bolti, 6 ösluðu, 7 ávítar, 11 rödd,
13 komst, 15 snemma, 16 forsögn, 19
loðna.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 borg, 4 oft, 7 öreigi, 9 regla, 11
mé, 12 kynstur, 15 uni, 17 ævi, 19 riölist,
20 brauk, 21 sa.
Lóðrétt: 1 börkur, 2 regn, 3 gh, 4 og, 5
fimu, 6 tré, 8 reynir, 10 atvik, 13 sælu, 14
róta, 16 iða, 18 iss.