Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Qupperneq 30
46
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993
Miðvikudagur 3. mars
22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur
Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FM^909
AÐALSTOÐIN
13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Kvölddagskrá Aðalstöðvarinn-
ar.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM1F957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt við tímannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson. #
16.20 Bein útsending utan úr bæ með
annaó vlðtal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu vlð
Umferðarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
S ó Ci n
fin 100.6
12.00 Birglr ö Tryggvason.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daél.óskalög
20.00 Slltlög og Jazz og Blús.
22.00 Slgurður Sveinsson.Skipulagt
kaos
FM96.7
11.00 Grétar Miller.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnlr í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram
þar sem frá var horfið.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Eðvald Heimisson.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og
18.Pálmi Guðmundsson.
EUROSPORT
*. .*
***
12.00 Equestrian Showjumping on
13.00 Handball París.
14.00 Skijumping.
16.00 Biathlon Nightsprint Germany.
17.00 American College Basketball.
18.30 Eurosport News.
19.00 Tennis Eurocard Open.
21.00 Nun Cha Koo.
22.00 Football European Cups.
24.00 Eurosport News.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Difterent Strokes.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 Rescue.
19.30 Famlly Ties.
20.00 The Round Table.
21.00 LA Law.
22.00 Living Color.
22.30 Star Trek: The Next Generation.
23.30 Studs.
SCREENSPORT
12.00 Redline - Internatlonal Motor-
sport.
13.00 US PGA Golf.
15.00 ATP Tennls.
17.00 Motor World.
17.30 Trucks'n Troactor Power.
18.00 Soccer News.
18.03 NHRA Drag Raclng Today.
18.30 The Club Show- Leeds Unlted.
19.00 PGA Senlors Golf.
22.0 Soccer News.
22.03 Rlngslde.
24.00 ATP Tennis.
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíöarandinn. Endursýndur þáttur
frá sunnudegi. Umsjón: Skúli
Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís
Pálsson.
19.30 Staupasteinn (Cheers). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
segir frá og sýnir úr nýjum kvik-
myndum.
20.50 Tæpitungulaust. Umsjíin: Kristín
Þorsteinsdóttir.
21.20 Víxlspor samúræjans. (Yari no
Gonza kasane katabira.) Japönsk
bíómynd frá 1986. Japanskur bar-
dagamaður leitast við að ná full-
komnun í tesiðum en flækist inn í
atburðarás þar sem hann er sakað-
ur um að eiga ástarævintýri með
konu húsbónda síns. Myndin fékk
silfurbjörninn á kvikmyndahátíð-
inni í Berlín 1987. Leikstjóri: Masa-
hiro Shinoda. Aðalhlutverk: Hiromi
Go og Shima Iwashita. Þýðandi:
Ragnar Baldursson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10Víxlspor samúræjans - fram-
hald.
23.35 Dagskrárlok.
sm-2
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao.
17.55 Óskadýr barnanna.
18.00 Halli Palli.
18.30 VISASPORT.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur.
20.30 íslandsmeistarakeppnin í sam-
kvæmisdönsum. Nú verður í
fyrsta skipti sýnt frá íslandsmeist-
arakeppninni sem fram fór 21. fe-
brúar síðastliðinn í íþróttahúsi
Hauka við Strandgötu í Hafnar-
firði. Þetta telst vera erfiöasta
keppnin enda keppt í öllum keppn-
isdönsunum, baeði standard og
ballroom.
‘ 21.20 Fjármál fjölskyldunnar. Fróðleg-
ur þáttur um hvernig þú og ég
getum sparað og haldið fjárreiðum
okkar I góðu horfi. Umsjón: Ólafur
E. Jóhannsson og Elísabet B. Þór-
isdóttir. Stjórn upptöku: Sigurður
Jakcbsson. Stöð 2 1993.
21.25 Kinsey. Við höldum áfram að
fylgjast með gangi mála hjá lög-
fræðingnum Kinsey (4:6).
22.20 Tíska. Tískustraumar, listir, lífsstíll
og fólkiö sem skapar tískuna er
viðfangsefni þessa þáttar.
22.45 Hale og Pace. Gamanþáttaröð
með þessum óborganlegu grínist-
um (2:6).
23.15 Indíánadrengurinn (Isaac Little-
feathers). Myndin fjallar um indí-
ánadreng sem er tekinn í fóstur af
gyðingi. Allt gengur þrautalaust
fyrir sig þangaö til kynþáttafor-
dómar fara að gera vart við sig í
umhverfinu. Lokasýning.
0.50 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISUTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fróttayfirllt á hádegi.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veöurfregnlr.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KLJ3.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss-
ins, „Með krepptum hnefum“.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Skáld vikunnar og bók-
menntagetraun. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævi-
sögu Knuts Hamsuns" eftir
Thorkild Hansen. Sveinn Skorri
Höskuldsson les þýðingu Kjartans
Ragnars (7).
14.30 Elnn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpaö
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. Asger Hamerik, danskt
tónskáld í útlegö. Fyrsti þáttur
Knuds Kettings, framkvæmda-
stjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar í
Álaborg, frá Tónmenntadögum
Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir:
Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aöalefni dagsins er úr
mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og dlskum.
17.00 Fréttlr.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
Samúræinn flækist í örlagaríka atburðarás.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Víxlspor
samúræjans
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er japanska bíó-
myndin Víxlspor samúræj-
ans sem gerð var árið 1986
og hlaut silfurbjörninn á
kvikmyndahátíðinni í Berl-
ín ári síðar. Leikstjórinn
Shinoda gerði árið 1969 róm-
aða mynd, Tvöfalt sjálfs-
morð. Hún var byggð á
Bunraku - leikriti eftir
Monzaemon Chikamatsu,
Shakespeare þeirra í landi
morgunroðans, sem var
uppi á árunum 1653-1725.
Hér rær Shinoda á sömu
mið. Leikritið, sem myndin
Víxlspor samúræjans er
byggð á, er frá 1717 og fjallar
um samúræja sem leitast
við að ná fullkomnu valdi á
öllu því er að tesiðum lýtur.
Fyrr en varir ílækist hann
inn í örlagaríka atburðarás
og er borið á brýn að eiga í
ástarsambandi við eigin-
konu herra síns.
Stöð 2 kl. 20.30:
íslandsmeistara-
ísam-
'nsum
ki’ppmn i samkvæm-
isdönsum fór fram
sunnudaginu 21. fe-
brúar. I>ar þurftu
keppendur aö dansa
flmm suðurameriska
dansa og fimm ball-
room-dansa og sá sem
sigraði er besti alhliða
dansari landsins. Á
miðvikudagskvöld
sýnir Stöð 2 fyrri þátt-
inn af tveimur sem
gerður var um íslands-
meistaramótið. Reikn-
uð er út meðaleinkunn
allra tíu dansanna sem
par dansar.
Keppt var í fjórum ald-
ursflokkum. Annar
Margir dansarar sýndu mikil til- hluti veröur á dagskrá
þrif i íslandsmeistarakeppninni. sunnudaginn 7. mars.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les
(43). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Með krepptum hnefum“-Sag-
an af Jónasi Fjeld. Jon Lennart
Mjöen samdi upp úr sögum Övre
Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil
Gunnarsson. Þriðji þáttur af tíu,
Hefnd stjórnleysingjanna. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist eftir Jón Leifs.
20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti í liðinni viku.
N/ETURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Ákureyri. Áö-
ur útvarpað sl. sunnudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
Lögfræðingurinn
Kinsey stendur í
ströngu eftir aö fé-
lagi hans, Barry
Haynes, stingur ai'til
sólarlanda ásamt
gjaldkera og pening-
um viðskiptavin-
anna. Siðanefnd lög-
fræöingafélagsins á
erfittmeðaðtrúaþví
aö Kinsey sé saklaus
af svindlinu og
ákveður að rannsaka
málið til hlítar enda
er lögfræðingurinn
þekktur fyrir allt
annaö en að vera
strangheiðarlegur.
Það hlakkar í helsta
keppinauti Kinseys,
Max Barker, og hann
fær því framgengt að
félagi hans, Tricia Mabbott, hafi umsjón meö umsvifum
Kinseys. Max vonast til að keyra hann í kaf en Tricia getur
ekki annað en heillast af skjólstæðingi sínum.
21.00 Llstakaffl. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Endurtekinn þáttur.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólltfska hornlð. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 21. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á mlövlkudegi. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Hannes Hólmsteinn
Gissurarson les hlustendum pistil.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars meó Útvarpi Man-
hattan frá París. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vin8ældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt f góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti
Freymóðs.
13.00 íþróttafróttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13-10 Ágúst Héðinsson. Þægileg og
góð tónlist við vinnuna í eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat",
fastir liðir eins og venjulega. Harrý
og Heimir endurfluttir frá því í
morgun. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessl þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo
er þá er þetta rétti vettvangurinn
fyrir þig. Síminn er 67 11 11.
19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Krístófer Helgason. Tónlis» við
allra hæfi.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson,
þessi tannhvassi og fráneygi frétta-
haukur. hefur ekki sagt skilið við
útvarp því hann ætlar að ræóa við
hlustendur á persónulegu nótun-
um í kvöldsögum. Síminn er 67
11 11.
0.00 Næturvaktin.
11.00
11.05
12.00
13.00
16.00
16.10
17.00
18.00
19.00
19.30
20.00
Þankabrot.Guðlaugur Gunnars-
son.
Ólafur Jón Ásgeirsson.
Hádegisfréttir.
Síödegisþáttur Stjörnunnar.
Lífiö og tilveran.
Barnasagan endurtekin.
Síðdegisfréttir.
Helmshornafréttir.Þáttur í umsjá
Böðvars Magnússonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
íslenskir tónar.
Kvöldfréttlr.
Eva Sigþérsdóttlr.
í þættinum Óróa
verður tekin upp sú
nýbreytni að gera fé-
lags- og menningar-
lífi ungs fólks á
hlustendasvæði Að-
alstöðvarinnar hátt
undir höfði j formi
stuttra pistla og við-
tala. Einnig er mein-
ingin að fá í heim-
sókn hljómsveitir
einu sinni í viku til
þess að leika nokkur
lög í beinni útsend-
ingu.
Allt þetta og margt
fleira er hlustendum
Aöalstöðvarinnar
boðið upp á öll virk
kvöld frá kl. 20-24 og
á fóstudagskvöldum
frá kl. 22-24.
Umsjónarmaður
þáttarins er Bjöm
Steinbek.
Bjöm Steinbek er umsjónarmaður
kvöldþátta sem nefnast Órói.
Aðalstöðin kl. 20.00:
Órói