Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1993 47' Kvikmyndir Sýnd kl. 4.40,6.50,9 OG 11.15. iMirimnmiiin „BODY OF EVIDENCE" er ein- hver umtalaöasta myndin í dag og er nú sýnd við metaösókn víða um heim. Sjáið Madonnu, Willem Dafoe, Joe Mantegna og Annie Archer hér í þessari erótísku og ögrandi spennumynd. Sýndkl. 5,7,9og11. LÍFVÖRÐURINN Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15. Sýndkl.9og11. Stórmynd Ridleys Scott 1492 Sýndkl. 6.30 og 9.15. SYSTRAGERVI Sýndkl. 7. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýndkl.5. 3 NINJAR Sýndkl.5. Sýnd kl.5,7,9og11. UNDER •osiwíiíaiKssau'ssaw-cítiiSíuí tOCMXUu *«»>•» í; ssœ Sýnd kl.5,7,9og11. THE CRYING GAME er einhver besta mynd sem komið hefur lengi og eru yfir 100 erlendir gagnrýnendur sammála um að hún sé ein af 10 bestu myndum ársins. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum Innan 14 ára. „THE CRYING GAME“, MYND SEM FARID HEFUR SIGURFÖR UM HEIMINN! Sýnd kl.5,9og11. CASABLANCA Sýnd kl. 6.55. ÁLAUSU SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - Frumsýning á erótisku spennu- myndinni: LOSTI EÍCECEC SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37* Frumsýning: LJÓTUR LEIKUR MYNDIN SEM TILNEFND VAR m 6 ÓSKARSVERÐLAUNA, Þ.ÁM. SEM BESTA MYND ÁRSINS - BESTI LEKARI - STEPHEN REA - BESTI LEKSTIÓRI-NEttiJORDAN. BESTILEIKARI í AUKAHLUT- VERKI - JAYE DAVIDSON BESTA HANRIT - BESTA KLIPPING. SÍMI 78900 • ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI HINIR VÆGÐARLAUSU MYNDIN SEM TILNEFND VAR m 9 ÓSKARSVERÐLAUNA, Þ.Á M. SEM BESTA MYND ÁRSINS - BESTILEKARI - CLINT EAST- WOOD UMSÁTRIÐ UMSÁTRIÐ HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 TVEIR RUGLAÐIR nuuLKVin Amold Schwarzenegger, Eddie Murphy, Harrion Ford og Mel Gibson eru ekki í þessari mynd, en alltaf kemur í manns stað. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. ELSKHUGINN „ANSt DJÖRF" - News of the World. „MEIRA GETUR MAÐUR EKKI ÍMYNDAD SÉR“ - Empire. Sýndkl.5,7,9.05og11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUMUSPIL Sýndkl. 5,9 og 11.20. KARLAKÓRINN HEKLA Sýndkl.5,7,9.05 og 11.10. HOWARDS END TILNEFNDm 9 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl.5. BAÐDAGURINN MIKLI Sýnd kl. 7.30. FORBOÐIN SPOR Sýnd kl. 7.20. HREYFIMYNDA- FÉLAGIÐ STANLEY KUBRICK hátíö 2001: ASPACE ODYSSEY Sýndkl. 9.15. Seinni sýning mánudaginn 8. mars kl. 5.15. LAUGARÁS Frumsýning: HRAKFALLA- BÁLKURINN HANN HEFUR 24 TÍMA m AÐ FINNA VESKŒ) SITT SEM ER MILLJÓNAVIRÐI. HONUM SÁST YFIR AÐEINS EINN STAÐ... MATTHEW BRODERICK Ht>8» »lw.« wsíi s Wtá pSo-'i if&f k Frábær ný gamanmynd með Matthew Broderick (Ferris Buell- er’sDayoff). Ungur maður er rændur stoltinu, bílnum og buxunum en i brókinni var miói sem var milljóna virði. Frábær skemmtun fyrir alla. Sýnd kl.5,7,9og11. GEÐKLOFINN Brian De Palma kemur hér meö enn eina æsispennandi mynd. Hver man ekki eftir SCARFACE og DRESSED TO KILL? Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuö bömum Innan 16 ára. NEMO Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverð kr. 500. RAUÐI ÞRÁÐURINN Sýndkl. 9og11. Bönnuö börnum Innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stórmynd Francis Fords Coppola DRAKÚLA TILNEFND m FERNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! Gary Oldman, Winona Ryder, Ant- hony Hopkins, Keanu Reeves, Ric- hard E. Grant, Cary Elwes, Blll Campbell, Sadie Frost og Tom Waits. í MÖGNUDUSTU MYND ALLRATÍMA Ástin er eilíf og það er Drakúla greifi líka. Myndin hefur slegið öll aðsókn- armet bæði austanhafs og vestan og var hagnaður af fyrstu sýning- arhelginni kr. 2.321.900.000. Í MYNDINNISYNGUR ANNIE LENNOX „LOVE SONG FOR A VAMPIRE" Sýndkl.4.40,6.50,9 og11.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. HEIÐURSMENN TILNEFND m FERNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! ★★* H.K. DV - 'A A.I. MBL - ★★★ P.G. BYLGJAN. Sýndkl.9. Nýjasta meistarastykki Woodys Allen, HJÓNABANDSSÆLA TILNEFND m TVENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! Sýndkl. 5,7 og 11125. @19000 Mesti gamanléikari allra tíma STORMYND SIR RICHARDS ATT- ENBOROUGH. TttiNEFND m ÞRENNRA ÓSK- ARSVERÐLAUNA. Aðalhlutverk: Robert Downey JR (útnefndur til óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlutverk), Dan Aykroyd, Anthony Hopkins, Kevin Kllne, James Woods og Geraldine Chaplin. Tónlist: John Barry (Dansar við úlfa), útnefndur til óskarsverölauna. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, iC-salkl. 7og11. SVIKAHRAPPURINN mmi ms Sýndkl.5,7,9og11. SIÐASTI MOHIKANINN TILNEFND m EINNA ÓSKARSVERÐLAUNA! Sýnd kl. 9og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SVIKRÁÐ ★★★★ Bylgjan - ★★★ Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Fólkl með litil hjörtu er ráðlagt að vera helma. RITHÖFUNDUR Á YSTU NÖF Sýndkl. 7og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÓDÓMA REYKJAVÍK Sýnd kl. 5 og 9. Mlðaverð kr. 700. TOMMIOG JENNI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. Sviðsljós George Harrison lifirí stöðugum ótta Gamli bítillinn, George Harrison, Mr nú í stöðugum ótta vegna brjálæðings nokkurs sem hefur gert honum Mð leitt með símhringingum undan- fama mánuði. Vegna þessa hefur Harrison hert alla öryggisgæslu á höfð- ingjasetri sínum í Oxfordskíri og sömu sögu er að segja um heimiii bítílsins í Frakklandi, Ástralíu og á Hawaii. Bijálæð- ingurinn, sem hefur grafið upp leyninúmer Harrisons og rætt við son hans, hefur m.a. hótað að kveikja í fyrmefndu höfð- ingjasetri. Bítillinn er sagður vera á nálum en þetta er ekki í fyrsta skiptí sem honum ergert lítíð leitt. T.a.m. var Harrison ógnað af byssumanni skömmu eftír að vinur hans og sam- starfsfélagi, John Lennon, var myrtur í New York. Þá leitaði Harrison á náðir lögreglunnar sem lét gæta híbýla hans dag og nótt. Nú er bítillinn að hugleiða að ráða einkaspæjara til að hafa upp á brjálæðingnum enda verður Harrison vart 1 rónni fyrr en tekist hefur að hafa upp á kauða. mm George Harrison og konu hans, Oliviu, verður vart svefnsamt fyrr en tekst að hafa upp á brjálæðingn- um sem hótar að kveikja í höfðingjasetrinu þeirra i Oxfordskíri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.