Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 Vedurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu Weather: Snjókoma víðast hvar eftir helgina Veðurspáin fyrir helgina og næstu daga þar á eftir gerir ráð fyrir breyti- legri átt á landinu á laugardaginn. Úrkomusamt verður á öllum lands- hlutum nema Austuriandi en þar verður þurrt veður. Hvergi sést til sólar á landinu og hitastigið verður yfir frostmarki. í næstu viku kólnar heldur í veðri víðast hvar á landinu og þegar líður á vikuna fer að snjóa. til og hálfskýjað veður mætir mönn- um á Suðvesturlandi. Hitastigið verður um og undir frostmarki alla vikuna. Suðvesturland Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir sunnangolu eða stinningsgolu með rigningu á laugardaginn. Hitinn verður fjögur eða sex stig. Á sunnu- daginn er jafnvel búist við kólnandi veðri með snjókomu og þannig verð- irn veður einnig á mánudag og þriðju- dag. Á miðvikudag léttir aftur á móti Vestfirðir Á Vestfiörðum er aðallega búist við austanandvara en alskýjuðu veðri með dálítilli rigningu á laugardag- inn. Hitastigið verður dálítið yfir frostmarki. Á sunnudag verður hita- stig svipað og einnig heldur áfram að rigna. Á mánudag verður áfram úrkomusamt á Vestfiörðum en að þessu sinni fer að snjóa. Á þriðjudag snjóar sömuleiðis en á miðvikudag verður alskýjað en úrkomulaust. hluta gerir ráð fyrir suðaustangolu, alskýjuðu og úrkomusömu veðri á laugardaginn. Hitastigið verður 4-6 stig ef marka má spána. Á sunnudag- inn verður áfram úrkomusamt en er líöur fram í vikuna fer að snjóa og kólna í veðri á Norðurlandi. lítið hlýrra. Á miðvikudaginn fer að snjóa. Norðurland Veðurspáin fyrir þennan lands- Austurland Á Austurlandi er aðallega búist við sunnan- og suðvestangolu eða stinn- ingsgolu með skýjuðu en úrkomu- lausu veðri á laugardaginn. Hitastig- ið verður 4-6 stig. Á sunnudaginn verður alskýjaö og hitastigið þó- nokkuð yfir frostmarki en á mánu- daginn kólnar heldur í veðri og fer að snjóa. Á þriðjudaginn léttir heldur til og verður hálfskýjað veður og ei- Suðurland Veðurspáin fyrir Suðurland gerir ráð fyrir sunnan- og suðaustanstinn- ingsgolu eða kalda á laugardaginn. Úrkomusamt og alskýjað verður og hitastigið 4-7 stig. Á sunnudaginn er reiknað með rigningu eða súld og hitastiginu ennþá yfir frostmarki en á mánudaginn fer að snjóa og hita- stigið lækkar. Á þriðjudaginn er einnig gert ráð fyrir snjókomu á Suð- urlandi en á miðvikudaginn er búist við að létti til með hálfskýjuðu veðri. Utlönd Veðurhorfumar fyrir norðanverða Evrópu gera ráð fyrir skýjuðu veðri og npkkuð jöfnu hitastigi um helg- ina. Úrkomulaust verður og hitastig- ið yfir frostmarki nema í Helsinki. í næstu viku er reiknað með heldur kólnandi veðri í norðanverðri Evr- ópu er líður fram í næstu viku. í sunnanverðri Evrópu er aftur á móti gert ráð fyrir örlítið skemmti- legra veðri á laugardaginn ef marka má spá Accu. Þar er búist við frekar léttskýjuðu veðri víðast hvar en sums staðar alskýjuðu. Úrkomulaust verður í norðanverðri Evrópu og hitastigið hæst 14 stig í Aþenu. Vestanhafs er heldur að létta til og þar sést nú víðast hvar til sólar. í Los Angeles er hlýjast, eða 21 stig, og í Orlando eru 18 stig. Kaldast er að venju í Nuuk eða 12 stiga frost. 4“® Ó, Egilsstaðir 5° Vestmannaeyjarí Horfur á laugardag * * %* Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Rigning með köflum, vindur hiti mestur 7° minnstur 3° Svalur, rigning og snjókoma hiti mestur 4° minnstur 1° Kaldur vindur, snjóél með köflum hiti mestur 2° minnstur -3“ Hálfskýjað, snjóél með köflum hiti mestur 1° minnstur -5° Léttskýjað, kalt hiti mestur 0° minnstur -6° y—. Veðurhorfur á Islandi næstu daga VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig 0 logn 1 andvari 3 gola 4 stinningsgola 5 kaidi 6 stinningskaldi 7 allhvass vlndur 9 stormur 10 rok 11 ofsaveður 12 fárviðri -(13)- -(14)- -(15)- -(16)- -(17)- 0 3 9 16 24 34 44 56 68 81 95 110 (125) (141) (158) (175) (193) (211) STAÐIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 6/3 ri 4/0 ri 1/-2 sn -21-5 sn -1/-7 sn Egilsstaðir 4/1 sk 6/2 as 4/-1 sn 2/-1 hs 1/-3 sn Galtarviti 6/3 ri 4/0 ri 1/-3 sn -1/-4 sn 0/-5 as Hjarðames 5/2 sú 6/3 ri 4/-1 hs 5/0 hs 3/-2 hs Keflavflv. 6/2 ri 4/-1 sn 2/-1 sn 31-2 sn 21-3 hs Kirkjubkl. 4/2 ri 5/1 sú 21-2 sn 31-2 sn 21-3 hs Raufarhöfn 4/-1 as 5/1 ri 21-2 sn 0/-4 sn -21-6 sn Reykjavík 7/3 ri 4/1 ri 21-3 sn 1/-5 sn 0/-6 hs Sauðárkrókur 5/2 ri 3/0 ri 0/-3 sn -21-5 sn -21-6 sn Vestmannaey. 5/2 ri 4/1 sú 3/0 sn 4/1 as 31-1 hs Skýringar á táknum 9 sk - skýjað o he - heiðskírt © Is - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað as - alskýjað ri - rigning * * sn - snjókoma ^ sú - súld 9 s - skúrir oo m i - mistur R þo - þoka þr - þrumuveður Horfur á laugarda BORGIR Algarve Amsterdam Barcelona Bergen Berlín Chicago Dublin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Helsinki Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd Veðurhorfur í útlöndum næstu daga LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ. 13/7 sú 5/-2 hs 12/4 Is 6/1 sk 4/-2 sk 5/-3 hs 11/3 hs 6/-1 hs 3/-3 hs 8/1 sk 5/0 sk -3/-11 hs 4/-1 sk 8/1 hs 21/13 Is 6/-2 hs 10/3 sk 14/8 hs 6/1 hs 13/6 hs 7/1 sn 4/-1 as 6/-1 hs 11/4 as 5/-2 he 5/-2 as 9/4 as 6/1 as -3/-11 sn 1/-4 as 9/3 hs 21/12 he 7/0 as 11/5 as 14/8 sú 6/2 as 14/4 as 8/2 ri 6/0 hs 3/-4 sn 11/6 as 7/-1 hs 4/-3 hs 11/6 sú 7/1 as -3/-9 as 2/-2 as 9/3 as 22/12 he 7/-1 hs 10/3 sú 15/6 as 5/2 sú 10/5 as 5/2 sú 3/0 as -1/-7 sn 8/4 as 6/-2 hs 4/0 as 7/3 as 3/1 sú 2/-2as 4/1 ri 5/2 as 20/10 hs 4/1 sú 12/5 hs 16/8 hs 6/2 hs 12/4 hs 6/2 hs 4/0 as -3/-12 hs 9/5 ri 7/-2he 5/-1 hs 8/4 sú 4/2 as 3/-3 hs 5/2 hs 7/3 as 22/8 he 5/2 hs 13/2 hs BORGIR Malaga Mallorca Miami Montreal Moskva New York Nuuk Oriando Osló París Reykjavík Róm Stokkhólmur Vín Winnipeg Þórshöfn Þrándheimur LAU. SUNN. MAN. ÞRI. MIÐ. 14/8 as 12/4 Is 25/15 hs -2/-8 sn -4/-11 sk 3/-1 sk -12/-15 hs 18/9 Is 21-2 sk 4/-1 hs 7/3 ri 11/1 Is 2/-4 sk 21-2 hs -2/-11 as 7/2 as 2/-1 as 16/9 sú 12/8 hs 24/14 hs -3/-12 hs -5/-11 sn 6/0 hs -11/-14 as 18/7 hs 2/-3 sn 7/1 as 4/1 ri 12/2 he -1/-6 sn 0/-4 hs -2/-12 as 8/3 sú 3/1 sn 16/9sú 13/6 as 26/16 he -4/-11 sn -7/-13 hs 8/2 as -9/-16 sn 23/10 he 3/1 ri 8/2 hs 21-3 sn 13/3 hs 0/-3 sn 0/-6 hs -4/-14 sn 9/4 ri 4/1 ri 14/6 hs 11/6sú 28/15 he -21-9 sn -6/-15 hs 6/3 sú -7/-15 as 26/14 he 2/-1 as 5/2 sú 1/-5 sn 9/5 sú 2/-1 as 2/0 as -8/-17 hs 5/1 sú 31-2 as 16/6 he 13/5 hs 27/16 he -6/-15 sn -6/-13 hs 5/-2 hs -5/-16 hs 24/12 hs 4/1 as 7/3 as 0/-6 hs 12/6 hs 3/-1 hs 1/-2 sn -7/-15 hs 3/-1 as 2/0 as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.