Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 1
Hrafninn flýgur er á lista yfir tíu bestu kvikmyndir á Norðurlöndum undanfarin tíu ár.
„I meginkeppni hátíðarinnar eru
20 kvikmyndir í fullri lengd, íjórar
frá hveriu Norðurlandanna. Fyrir
íslands hönd keppa kvikmyndirnar
Ingaló, Börn náttúrunnar, Sódóma
Reykjavík og Svo á jörðu sem á
himni. Þessar myndir keppa til verð-
launa að andvirði 1.500.000,“ segir
Jón Egill Bergþórsson sem annast
dagskrárgerð í þættinum um Nor-
rænu kvikmyndahátíðina 1993 sem
haldin verður í Reykjavík dagana
24.-27. mars.
Allar kvikmyndimar, sem taka
þátt í keppninni, verða kynntar á
sunnudagskvöldið kl. 21.00 og síðan
verður sjónvarpað beint frá verð-
launaafhendingunni sem verður
laugardaginn 27. mars. „Á undan
hverri bíómynd í keppninni verða
sýndar stuttmyndir sem einnig
keppa til verðlauna. Umsjónarmaður
þáttarins er Þorfinnur Ómarsson.
Auk hans sjá einnig um kynningar
Kristín Pálsdóttir, Lárus Ýmir Ósk-
arsson, Hilmar Óddsson og Marin
Magnúsdóttir. Einnig verða kynntar
tíu bestu kvikmyndirnar undanfarin
tíu ár á Norðurlöndunum. Ein ís-
lensk kvikmynd er á listanum,
Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunn-
laugsson," segir Jón Egill. -em
Hvað
. \
gerist
- íslenska landsliðið mætir Dönum á HM
íslenska landshðið í handknatt-
leik mætir danska hðinu í lokaleik
sínum í milliriðh HM í handknatt-
leik í Sviþjóð.
Ef íslendingar sigra Danina í dag
leikur íslenska hðið um 7.-8. sætíð
á HM og þá gegn Sviss, Rúmeníu
eða Tékklandi. Ef leikurinn tapast
þá bíður okkar hins vegar leikur
um 9.-10. sætið og þá að öhum lík-
indum gegn liði Egyptalands. Ann-
ars er erfitt að spá fyrir um hugsan-
legt sæti og enn erfiðara að spá
fyrir um það í hvaða sæti íslenska
hðið hafnar.
Patrekur Jóhannesson í landsleik gegn Dönum á dögunum.
DV-mynd GS
Sigurður
Sveinsson
hjáHemma
Gunn
- sjá bls. 27
Morgun-
leildlmi
Bjorns-
dóttur
9. áratug-
- sjá bls. 28
Vertusaell,|
harði
heimur
- sjá bls. 26
Sporðaköstl
f • r
lenskir
míntU-
heyrirmé
- sjábls.24
Hvaðvilj
umvið
pnlega
sjábls. 26
Arabíu-
Lawrence
— sja bls. 23