Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR18. MARS1993 25, SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (94:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótlir. 19.30 Út í loftið (1:7) (On the Air). Bandarískur gamanmyndaflokkur úr smiðju Davids Lynch og Marks Frost, framleiðenda Tvídranga. Þættirnir gerast árið 1957, á dög- um fyrstu beinu sjónvarpsútsend- inganna, og í þeim er fylgst með starfsfólki og gestum í skemmti- þætti Lesters Guys. Deila má um hæfni starfsfólksins enda rekur hvert óhappið annað en sjón- varpsáhorfendur sitja límdir við tækin í hrifningarvímu um öll Bandaríkin. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lestrarkeppnin mikla. Lestrar- keppninni lauk fyrir helgina. Stefán Jón Hafstein segir frá gangi keppninnar. 20.40 Simpsonfjölskyldan (6:24) (The Simpsons). 21.05 íþróttahorniö. í þættinum verður fjallað um undanúrslitakeppnina á íslandsmótinu í körfubolta og sýndar svipmyndir úr Evrópubolt- anum. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.35 Litróf. Þáttur um listir og menn- ingarmál. 22.05 Hvorki meira né minna (3:4) (Not a Penny More, Not a Penny Less). Bresk/bandarískur mynda- flokkur, byggður á sögu eftir Jef- frey Archer. Fjórir menn bindast samtökum um að endurheimta eina milljón punda sem óprúttinn kaupsýslumaður hafði af þeim með svikum. Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlutverk: Ed Asner, Ed Begley Jr., Brian Protheroe, Francois-Eric Gendron, Nicholas Jones, Maryam D'Abo og Jenny Agutter. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íslandsmótið í körfubolta. Sýnd- ur verður annar leikur Skallagríms og Keflvíkinga í undanúrslitum, sem fram fór í Borgarnesi fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkið. 17.55 Skjaldbökurnar. 18.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Matreiðslumeistarinn. Lindá Wessman er gestur Sigurðar L. Hall í kvöld. 21.05 Vertu sæll, harði heimur (Goodbye Cruel World). Breskur mynda- flokkur um baráttu konu sem fær ólæknandi sjúkdóm. (2:3) Aðal- hlutverk: Sue Johnston og Alun Armstrong. Leikstjóri: Adrian Sher- gold. 1992. 22.00 Lögreglustjórinn III (The Chief III). Breskur myndaflokkur um lög- reglustjórann John Stafford. (5.6) 22.55 Mörk vikunnar. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir leiki vikunnar í ítölsku fyrstu deild- inni og velur mark vikunnar. 23.15 Veðbankaránið mikla (The Great Bookie Robbery). Vönduð og spennandi framhaldsmynd í þrem- ur hlutum. (1:3) 00.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð, Jón Ormur Halldórs- son. Vangaveltur Njarðar P. Njarð- vík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 19.50.) 8.30 Fréttayfirlit. Ur menningarlíf- inu Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segöu mér sögu, „Merki sam- úrajans" eftir Kathrine Patterson. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Chaberd ofursti" eftir Ho- noréde Balzac. Fyrsti þátturaftíu. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis f dag: Myndlist á mánudegi og fréttir ut- an úr heimi. Umsjón: Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin" eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar (3). 14.30 „I djúpinu glitrar gullið“. Árni Pálsson prófessor og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari ásamt umsjónarmanni: Þor- steinn Ö. Stephensen. (Áður á dagskrá í febrúar 1986. Einnig út- varpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. „La Folia", gam- alt suðrænt lag í ýmsum búning- um. Tilbrigðin við lagiö eru eftir Carl Philipp Emmanuel Bach, Marin Marais, Francesco Gemini- ani og Jan Johansson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson byrjar lesturinn. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Atli Hraunfjörð talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Chaberd ofursti“ eftir Honoré de Balzac. Fyrsti þátturaf tíu. End- urflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tónskáld og erlendir meistarar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 37. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 6.30 Þorgeirikur. Þeir Þorgeir Ást- valdsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt málefni í morg- unútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir eru á léttari nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu Okkar Ijúfi Freymóður leikur létta og þægilega tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Tónlistin rasð- ur ferðinni sem endranær, þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftir- miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfið. Smá- myndir, Smásálin" og "Kalt mat" eru fastir liðir á mánudögum. Frétt- ir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tíu klukkan tíu á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur, lygnið aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson rasða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið j-67 11 11. / 00.00 Næturvaktin FM 102 a. 1« 07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnsagan. 10.30 Út um víöa veröld. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirsson. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðs- son talar frá Bandaríkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá París. - Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfs- sonar. 9.03 Svanfríður & Svanfríöur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 iþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta- þáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G:' Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 18.40 Héraösfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífiö og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.00 Ólafur Haukur. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FMT9Q9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinn- ar.Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú.K- atrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þaetti fyrir konur á öllum aldri. Hejmilið í hnotskurn. 10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guö- mundsson. 13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 7.00 í bítið. Steinar Viktorsson dagbók, viðtöl, fróðleiksmolar og tónlist. 8.00 Umferðarfréttir. . 9.00 FM- fréttir. 9.05 Jóhann Jóhannsson með seinni morgunvaktina. 10.00 FM- fréttir. 10.10 Jóhann Jóhannsson tekur við með veðurfregnir og tónlist. 10.50 Dregiö úr hádegisverðarpotti. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir tekur við stjórninni. 12.00 FM- fréttir. 12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Úmferðarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. SóCitl jm 100.6 7.00 Guðjón Bergmann Léttur morg,- unþáttur fyrir árrisula. 8.00 íþróttaúrslit helgarinnar. 9.20 Dagbókarleikurinn. 11.00 Arnar Albertsson. 11.30 Dregið úr hádegisverðarpottin- um. 14.00 Getraun dagsins I. 15.00 Birgir örn Tryggvason. 16.20 Gettu tvisvar. 17.05 Getraun dagsins II. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Haraldur Daöi Ragnarsson. 23.30 Tónl istarfréttir. 24.00 Næturtónlist. 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni. Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlíst. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Þungarokksþátturinn. Bylgjan - ísafjörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 17.00 Gunnar Atll Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.00 FB. 18.00 MH. 20.00 F.Á. 22.00 Iðnskólinn. EUROSPORT ★ . + ★ ★★ 12.00 International Motorsport. 13.00 Equestrian. 14.00 Hjólreiðar 15.00 Alpine Skiing. 16.00 Car Racing on lce. 17.00 Snow Motorcycling. 18.00 Eurofun. 18.30 Eurosport News. 19.00 International Kick Boxing. 20.00 Knattspyrna. 21.00 Knattspyrna Eurogoals. 22.00 Hnefaleikar. 23.00 Handbolti. 24.00 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Different Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Family Ties. 20.00 Lace II 22.00 Seinfeld. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Joe Dancer-the Big Black Pill 14.00 An American Summer 16.00 Back Home 18.00 Three Men and A Little Lady 20.00 Life Stinks 21.40 UK Top Ten 22.00 Ski School 23.30 The Kindred 1.50 Preppies 2.25 A Man Called Sarge 4.00 Never Say Die Mánudagur 22. mars Að loknum Ellefufréttum á mánudagskvöld sýnir Sjénvarp- ið annan leik Skallagríms og Keflvíkinga sem fram fer í Borgarnesl fyrr um kvötdið. , SjónvaxpiðM. 23.10: Islandsmótið í körfubolta Það er komiö aö loka- íiröi, sem uröu síöast ís- sprettinum á íslandsmótinu landsmeistarar fyrir fimm í körfubolta og taka flögur árum. Þetta er í fyrsta sinn !ið þátt í úrslitakeppmnni. sem Borgnesingar eiga lið í Annars vegar eigast viö nú- úrsiitakeppninni. Fyrir- verandi fslands- og bikar- komnlagið er þannig að í meistarar Keflvíkinga og undanúrslitunum er leikið Skallagrímur frá Borgar- þar til annað liöið hefur nesi, sem náöi öðra sæti í sigrað tvisvar. Sigurliðin úr B-riðlinum eftir tnikla bar- undanúrsbtum mætast svo áttu viö Snæfellinga, og úr í úrslitum og þá er leikið þar B-riðlinum koma Grindvik- til annað liðið hefur sigrað ingar og Haukar úr Hafnar- þrisvar. Hulda Valtýsdóttir þýðir leikritið. Rás 1 M. 13.05: Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins Á mánudaginn hefst nýtt hádegisleikrit í tíu þáttum á rás 1, Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Leikritið gerist í París á öðram áratug 19. aldar á valdatíma Lúð- víks 18. eftir fall Napóleons. Leikendur era Rúrik Har- aldsson, Helga Bachmann, Haraldur Bjömsson, Þor- steinn Ö. Stephensen og Erl- ingur Gíslason. Leikstjóri er Helgi Skúlason. í verkinu segir frá greifa- frúnni Ferraud sem leitar aðstoðar lögfræðingsins Derville og segir ókunnan mann elta sig hvert fótmál. Hún óttast að setiö sé um líf sitt. Derville er ástfanginn af greifafrúnni og vill allt til vinna að ná ástum hennar. Þegar kennsl eru borin á ókunna manninn rifjast upp ýmis atvik úr fortíð greifa- frúarinnar sem þola illa dagsbirtu. Stöð 2 M. 20.30: '11 1 X • F Nú er farið að stýttast í páskana og í kvöld ætlar Sigurður L. Hall að fá til sín Iándu Wassman en hún er sérfræðingur i að búa til gómsætt konfekt og gera fallegar skreytingar. Linda er matreiðslumeistari og fór i framhaldsnám til Kaup- mannahafnar þar sem hún lærði hjá Gcrt Sörensen sem er einn þekktasti bakari Norðurlanda. Á meðal þess sem meistararnir ætla að búa til er stórglæsileg og Ijúffeng marsipanterta, iskaegg og ýmiss konar freístandi konfektmolar. Það hefur verið að færast í vöxt að íslendingar bui til í Matreíðslumeistaranum verða m.a. búin tii páskc » egg og konfekt. ur emnig verið skemmtilegt að móta páskaegg fyrir tjöl- skylduna og lauma í þau persónulegum skilaboöum lÉlÉÉÍ........

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.