Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR18. MARS1993 27 SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíðarandinn. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 19.20 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norðurlöndunum. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal- gestur þáttarins verður handbolta- kappinn Sigurður Sveinsson. Stór- sveit Reykjavíkur tekur lagið en hún er skipuð bæði upprennandi og gamalkunnum sveiflumeistur- um. Stjórnin hljóðritar nýtt lag til útgáfu í beinni útsendingu og landsliðið í hárgreiðslu hefurhend- ur í hári Hemma og fleiri valin- kunnra íslendinga. Dregið verður ( getraun þáttarins, litlu börnin brjóta málin til mergjar og gestir í sal láta að sér kveða en þeir koma úr Fjölbrautaskólanum í Ármúla. Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðs- son. 21.55 Norræna kvikmyndahátiöin. 1993. Kynnt verður dagskrá hátíð- arinnar á morgun. 22.05 Samherjar (10:21) (Jakeandthe Fat Man). Bandarískur sakamála- þáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Tao Tao. 17.55 Óskadýr barnanna. 18.00 Biblíusögur. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.30 Melrose Place. Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk á upp- leið. (14.31) 21.20 Fjármál fjölskyldunnar. islenskur þáttur sem þú getur hagnast af. Umsjón. Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upp- töku: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis ( dag: Skáld vikunnar og tónlistar- getraun. Umsjón: Jón Karl Helga- son og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin“ eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýðingu Astráðs Eysteinssonar og Eysteins Þon/aldssonar (5). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sóistafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurösson les (3). Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0tt-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Chaberd ofursti" eftir Honoré de Balzac. Þriðji þáttur af t(u. End- urflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friögeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. Sinfónía eftir John Speight. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 39. sálm. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1993. 21.25 Kinsey. Lokaþáttur þessa breska myndaflokks um lögfræðinginn Kinsey. (6.6) 22.20 Tíska. Tíska, menning og listir eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 Hale og Pace. Þessir grínarar fara á kostum í þessum skemmtilegu þáttum. (4.6) 23.15 Veðbankaránið mikla (The Great Bookie Robbery). Þriðji og síðasti hluti þessarar framhaldsmyndar. 00.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð, Jón Ormur Halldórs- son. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlíf- inu. Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði.) (Einnig útvarpaö laugardag kl. 20.20.) 9.45 Segðu mér sögu, „Merki sam- úrajans" eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýð- ingu Þuríðar Baxter (5). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Chaberd ofursti“. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veð- urspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Svanfrlður & Svanfríöur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 iþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpaö laugar- dagskvöld kl. 21.00.) 22.10 Allt f góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 tfSvæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir spjalla við landann á léttu nótun- um með hressilega tónlist í bland. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Smásálin, Smámyndir, Glæpur dagsins og Kalt mat, fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tó'nlist frá fyrri áratug- um 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá er þetta rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 67 11 11. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason Tónlist við allra hæfi. 23.00 Kvöldsögur Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi frétta- haukur hefur ekki sagt skiliö við útvarp því hann ætlar að ræða við hlustendur á persónulegu nótun- um í kvöldsögum. Siminn er 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. FM 102 a. 104 07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.50 Sæunn Þórisdóttir með létta tónl- ist. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot-Guðlaugur Gunnars- spn. 11.05 Ólafur Jón Asgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Heimshornafréttir.Þáttur í umsjá Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráösdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opln alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FM?p) AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunþáttur Aöalstöövarinn- arGylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir í háveg- um hafðar. 10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndlslegt lít.Páll Öskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöövar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Óról.Bjöm Steinbek. 24.00 Voice o* America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 7.00 í bítið. Steinar Viktorsson fer ró- lega af staö og vekur hlustendur. 8.00 FM- fréttir. 8.05 í bítið. 9.00 FM- fréttir. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson með seinni morgunvakt- ina. 10.00 FM- fréttir. 10.05 Jóhann Jóhannsson. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 11.30 Dreglö úr hádegisverðarpotti. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttlr. 16.05 í takt við tímannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guðmundsson. 16.20 Bein útsendlng utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við Umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Haraldur Gísiason. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. SóCin fin 100.6 7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg- mann. 8.00 Dagfari vikunnar. 9.20 Dagbókarieikurinn. 11.00 Arnar Albertsson. 11.30 Dregið úr hádegisverðarpottin- um. 14.00 Getraun dagsins. 15.00 Birgir örn Tryggvason. 16.20 Gettu tvisvar. 17.05 Getraun dagsins II. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Bósi og þungaviktin. 22.00 Haraldur Daöi Ragnarsson. 22.45 Menningin. 23.15 Slúður. 1.00 Næturtónlist. 7.00 Enginn er verri þó hann vakni.Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Mlller. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram þar sem frá var horfið. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Gælt við gáfurnar. 22.00 Eðvaid Heimisson. Bylgjan - jsafjörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 M.S. 20.00 M.K. 22.00 Neðangjörningur í umsjá M.H. Árni Þór Jónsson. 01.00 Dagskrárlok. EUROSPORT *. .* *★* 12.00 Alplne Skllng. 13.00 Snow Motorcycling. 14.00 Figure Skating. 16.00 Amerlcan College Basketball. 17.30 Live Basketball. 19.00 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 23.00 Snow Motorcycling. 24.00 Eurosport News. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Different Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games Worid. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Family Tles. 20.00 Hunter. 21.00 LA Law. 22.00 In Living Color. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 Studs. SKYMOVTESPLUS 12.00 Rosebud 14.50 Lles Before Klsses 16.00 Sweet 15 18.00 Wutherlng Helghts 20.00 ’TII Death Us Do Part 22.00 The Sllence of the Lambs 24.00 Frank & I 1.25 Screwballs 2.45 Nothlng Underneath 4.20 Llsa Miðvikudagur 24. mars Fjölbreyttur þáttur aö vanda hjá Hemma. Sjónvarpið kl. 20.40: Hemmi Gunn Aöalgestur þáttarins verður Sigurður Sveinsson handknattleiksmaður. Sig- urður veit betur en margir kollegar hans fyrir hvað áhorfendur eru að borga þegar þeir íjölmenna á handboltaleiki og skot hans og línusendingar, sem oftast koma eins og þrumur úr heiðskíru lofti, hafa ótvírætt skemmtanagildi. Eins og vanalega verða vönduð tón- listaratriöi í þættinum. Stórsveit Reykjavíkur tekur lagið en hún er skipuð upp- rennandi og gamalkunnum sveiflumeistunun. Stjórnin hljóðritar nýtt lag til útgáfu í beinni útsendingu og landsliðið í hárgreiðslu hef- ur hendur í hári Hemma og fleiri valinkunnra íslend- inga. Dregið verður í get- raun þáttarins, litlu bömin brjóta máhn til mergjar og gestir í sal, nemendm- Fjöl- brautaskólans í Ármúla, láta að sér kveða. Útendingu stjórnaði Egill Eðvarðsson. Rás2kl. 19.32: í umsjón Pét- Blúsþáttur Péturs Tyrf- ingssonar á rás 2 á miðviku- dagskvöldum að loknum fréttum kl. 19.30 er jafnan 1 beinni útsendingu. í þætti sínum leikur Pétur nær ein- göngu blús Afríku-Amer- íkumanna og 1 mestu uppá- haldi umsjónarmanns er blús fyrirstriðsáranna eins og hannvarsunginn á Miss- íssippisvæöinu, vöggu blús- íns. Það sem Pétur leikur á miðvikudagskvöldiö ræðst svolítiö af hugarástandi hans. Eitt er víst að það verður örugglega blús af bestu sort. Serena Gordon I hlutverki Triciu Mabbott og Meera Syal í hlutverki Val. Stöð2 kl. 21.25: Fær lögmaðurinn Kinsey uppreisn æru? Fyrrverandi félagi Kins- eys, Barry Haynes, endar á sjúkrahúsi eftir að hann fær handrukkara í heimsókn. Rukkarinn kom frá fyrir- tæki sem hann féfletti. Á sama tíma virðist uppgjör á milli Kinseys og Max Bar- ker yfirvofandi. Þeir gera báðir allt sem í þeirra valdi stendur til að koma hinum á kné og það gæti skipt sköp- um með hverjum Tricia Mabbot, félagi Max og mn- sjónarmaður Kinseys, stendur. Kinsey hefur aldrei fyllilega tekist að afsanna tilgátur um að hann hafi staðið á bak viö fjársvik Barrys og það hallar veru- lega á hann í baráttunni viö Max. Kinsey kann ýmislegt fyrir sér og hikar ekki við að beita dálítiö vafasömum brögðum í baráttunni við starfsbróöur sinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.