Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 4
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993
• 30
Tónlist
Bogomil Font á
Costa del Mosó
- alþýðuskáldið tekur upp tónleikaplötu um helgina
Bogomill Font. Suðræn stemning á Hlégarði.
Stórskáldið Bogomil Font, sem var
í felum fram á síðustu ár vegna ótta
við leynilögreglu Sovétríkjanna,
KGB, hefur ákveðið að láta undan
þrýstingi aðdáenda sinna og gera
plötu. Getnaðurinn fer fram í félags-
heimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ um
næstu helgi á tvennum tónleikum
sem Bogomil og milljónamæringam-
ir efna tii. Bogomil Font, sem oft
hefur verið kallaður konungur
sveiflunnar, hefur fengið leyfi hú-
svarðar í Hlégarði til að fikta í hita-
stilli hússins en þannig á að galdra
^fram suðræna stemningu. Pálmatré
verða á staðnum og gestir eru beðnir
að mæta með handklæði um öxl, sól-
gleraugu og jafnvel í stuttbuxum.
Bogomil segir nefnilega að hljóm-
sveit sín verði að fá ögrun til að virka
vel.
Ástæðan fyrir plötugerð Bogomils
Fonts núna eftir áratuga starf á tón-
listarsviðinu má rekja til falls jám-
tjaldsins. Bogomil, sem hefur samið
margar af perlum dægurtónlistar-
innar, eins og New York, New York,
^Brazil og fleiri, er nefnilega land-
flótta Júgóslavi. Til að skilja raunir
hans verðum við að hverfa áratugi
aftur í tímann, til þess tíma þegar
Evrópa var að sleikja sárin eftir fyrri
heimsstyrjöldina.
Slapp undan KGB
í píanókassa
Bogomil Font var ungur sendur að
heiman til Bandaríkjanna. Á leiðinni
vestur um haf hafði hann viðdvöl hjá
Edith Piaff í París sem var vinkona
föður hans. Hún missti drenginn of-
an í kampavínsbollu sem gerði það
að verkum að hann varð mjög fíkinn
í kampavín og hefur verið alla tíð.
í Bandaríkjunum bjó Bogomil í
Texas þar sem hann kynntist kántrí-
tónlist. Á táningsaldri ákvað hann
að snúa aftur heim til Júgóslavíu til
að gera kántrí vinsælt þar. Til er
fræg upptaka af öldurhúsi í Júgó-
slavíu frá 1944 sem heitir We never
Talk unless We Are Loaded. Lagið
fjallar um mann og konu sem tala
aldrei saman nema svo pissfull að
þau muna ekki stundinni lengur
hvað þeim fer á milli. Bogomil þótti
í Músíktilraunum Tónabæjar 1993 Hljómsveitm Touch a Boy frá
fer fram í kvöld. Hin þrjú verða 25. Hafnarfirði sem spilar dauðadjass
mars, 26. mars og 1. apríl en úrsiita- að eigin sögn, Rómeó og Júlíus ofan
kvöldiðverðurföstudaginn2.apríl. af Skaga en hún spilar gítarrokk,
Níu liljómsveitir troða upp flest dauðarokksveitin Corpsgrinder frá
ölraunakvöldin en heildaríjöldi Selfossi, poppsveitin Skrýtnir frá
hfjómsveita, sem taka þátt, er 37 Selfossi, Opus dei frá Reykjavík en
og er það met. Hljómsveitirnar hún spilar þungarokk, dauðarokk-
flytja þxjú lög hver í stað fjögurra sveitimar Cranium og Cremation
áður og varö að fækka þeim sökum ffá Reykjavík, Jurt frá Reykjavík
mikillar þátttöku. KK-band verður sem spilar hrátt rokk og þunga-
gestasveit í kvöld og byijar trióið rokksveitin Bacchus frá Selfossl
að hita upp klukkan 20. -SMS
Hfjómsveitimar níu, sem reyna
flö piONEen
The Art of Entertainment
HLómplötugagnrýni
Spin Doctors - Pocket Full Of Kryptonite
★ ★ ★
Gamla gítarrokkið
Sumar plötur eru lengur að ná at-
hygli en aðrar en betra er seint en
aldrei. Þannig er þessu varið með
þessa plötu Spin Doctors; hún kom
út 1991 en er loks nú að slá í gegn.
Ekki er gott að segja hvers vegna
þetta tók svona langan tíma því hér
er hvorki um tormelta tónlist að
ræða né slíkt nýmeti að langan tíma
taki að sannfæra menn um ágæti
þess.
Spin Doctors leika nefnilega ósköp
venjulegt gítarrokk upp á gamla
móðinn, hggur mér við að segja, án
nokkurra krúsidúlla né útúrsnún-
inga. Og þetta færir manni enn einu
sinni heim sanninn um að hvað sem
öllum nýbylgjum og útúrdúrum líð-
ur; gamla einfalda rokkið kemur
alltaf aftur og í hvert sinn eins og
ferskurandblær.
Og það er einmitt þessi ferskleiki
og lífsgleði sem ég fyrir mína parta
kann vel við hjá Spin Doctors; þetta
eru ekki menn sem sjá ekki út úr
augunum fyrir bölmóði heldur
bjartsýnir menn sem spila rokk
sjálfum sér og öðrum til ánægju.
Lögin eru þar af leiðandi langflest
auðmelt og grípandi og þó svo hér
og hvar megi kenna bein áhrif frá
föllnum rokksveitum er htið við því
Deacon Blue -Whatever You Say, Say Nothing:
★ ★Ví
Neistann vantar
Skoska hljómsveitin Deacon Blue
vakti fyrst athygli vorið 1987 fyrir
smáskífuna Loaded. Sú htla beindi
sjónum manna að væntanlegri
breiðskífu, Raintown, sem kom á
markað þá um sumarið. Gagnrýn-
endur og tónhstarfíklar hrifust af
sveitinni fyrir vandað og krefjandi
rokk úr léttu deildinni. Deacon Blue
var óðara sett í flokk með löndum
sínum í Prefab Sprout, Aztec Ca-
mera og Lloyd Cole and the Com-
motions en ahar þessar sveitir urðu
frægar fyrir gæðapopp af bestu
gerð.
Síðan Raintown kom út hefur
Deacon Blue sént frá sér nokkrar
plötur án þess að hafa náð að fy lgj a
velgengni frumburðarins eftir.
Hljómsveitin hefur ekki náð að
höndla þann ferskleika og kraft sem
hún haföi fyrir sex árum. Nýjasta
afurð Deacon Blue, Whatever You
Say, Say Nothing, er sama marki
hrennd. Þó vissulega sé vel gert á
stundum og nokkrar smíðar séu
verulega sterkar (Fah so Freely
down, Hang Your Head, Wih We Be
Lovers) þá vantar einhvern neista
til að platan uppfyhi þær væntingar
sem gamlir Deacon Blue-aðdáendur
gera th sveitarinnar.
Hljómsveitin er rokkaðri en oft
áður og er það vel. Hún virkar á
stundum óbeisluð og viht eins og í
spunalaginu Cut Lip en slíkir taktar
mættu vera fleiri. Þannig má á plöt-
unni finna lummur eins og Ah over
the World sem maður telur sig hafa
heyrt á hverri plötu Deacon Blue th
textinn eiga erindi til drykkfehdra
samlanda sinna. Þeir kunnu hins
vegar iha að meta gjöminginn og var
Bogomil fyrir miklu aðkasti. KGB
taldi manninn hættulegan og ofsótti
hann í lok stríðsins sem stórhættu-
legan menningarhryðjuverkamann
sem ógnaði heih Ráðstjórnarríkj-
anna og bandamanna þeirra. Bogo-
mh slapp hins vegar við ihan leik
undan KGB því faðir hans sendi
hann utan öðru sinni. í þetta skiptið
í píanókassa til New York, hvar hann
varð sér úti um jakkaföt og lenti í
slagtogi með Frank Sinatra og þess
háttar delum.
Frá því að ferðalaginu í píanókass-
anum lauk forðaðist Bogomil Font
sviðsljósið. Hann vann bak við tjöld-
in að framgangi djassins og mambó-
tónhstar, var glamúrgæi sem skhdi
konur og kampavín sjaldan við sig.
Með fahi járntjaldsins árið 1989 og
Sovétríkjanna (og KGB) 1991 hvarf
ógnin og Bogomil hóf að iðka list sína
fyrir opnum tjöldum einmitt hér á
landi. Fyrsta plata þessa merka tón-
hstarmanns verður hljóðrituð á
föstudags- og laugardagskvöld og er
óhætt að skora á áhugamenn um
tónhst og tónhstarsögu að mæta og
berja goðið augum og eyrum. Hann
á það skihð.
-SMS
að segja þegar þetta einfalda rokk
er annars vegar. Áhrifin koma
reyndar víða að því hér má heyra
blúsrokk, suðurríkjarokk og sóló-
gítarrokk svo að eitthvað sé nefnt.
Og svo er bara að sjá th méð hvort
Spin Doctors hafa meira uppi í erm-
inni. SigurðurÞórSalvason
þessa. Sumir kaha shkt að hljóm-
sveit hafi sth, ég skynja það sem
ákveðnastöðnun.
Má vera að miklar væntingar geri
það að verkum að hér sé hart dæmt.
Því verður ekki á móti mælt að þessi
nýjasta afurð Deacon Blue er yfir
meðallagi, en meðan neistann vant-
ar kveikir hljómsveitin ekki sama
frygðarbál í brjóstum manna og hún
gerði í byijun ferils síns.
Snorri Már Skúlason