Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - ViSIR 67. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - MÁNUDAGUR 22. MARS 1993. m VERÐ l LAUSASÖLU KR. 115 Landsbankinn: Bankastjórar og banka- ráðsmenn síðustututt- uguára -sjábls.2 Sverrir Hermannsson: Ekkimittað svaraum hverber ábyrgð -sjábls.2 Borís Spasskíj: Séekkieftir að tef la í Serbíu -sjábls.40 Sigurður Sveinsson hættur með landsliðinu -sjábls. 21-28 Framsóknarflokkur: Mikla kjara- jöfnunmeð hátekju- skatti -sjábls.2 Ferðir: Áskíðumum páska -sjábls. 19-20 og 29-30 Lið Verslunarskóla íslands sigraði enn einu sinni í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna á íslandi. Verslingar sigruðu MR-inga í úrslit- um með 1325,5 stigum gegn 1310,5. Þetta var þriója árið i röð sem Verslunarskólinn hrósaði sigri og nú verður verðlaunagripurinn glæsilegi varðveittur í Ofanleitinu til frambúðar. Á myndinni fagnar sigurliðið, Sigurður Kári Kristjánsson, Ólafur Teitur Guðnason, Kristín Björg Pétursdóttir og Rúnar Freyr Gíslason ásamt stuðningsmönnum sínum. -GRS/DV-mynd GVA Átök þings og forseta 1 Rússlandi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.