Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993
41
Tilkyimingar Tónleikar
Leikhús
Rabb um rannsóknir
og kvennafræði
Þriöjudaginn 23. mars mun Hildigunnur
Ólafsdóttir afbrotafræöingur kynna
rannsóknir sínar á konum í AA-hreyfing-
unni í boði Rannsóknastofu í Kvenna-
fræðmn viö Háskóla íslands. Hildigunnar
hefur cand. poht. próf í félagsvisindum
frá Háskólanum í Osló með afbrotafræöi
sem aðalgrein. Hún hefur imdanfarin ár
starfað við áfengisrannsóknir á rann-
sóknastofu geðdeildar Landspítalans.
Eftir Hildigunni hefur birst fjöldi greina
og skýrslna um áfengismál og afbrota-
fræði, bæði í innlendmn og erlendum rit-
mn. Rabbið verður í stofu 201 í Odda kl.
12-13 og er öllum heimill aðgangur.
Vísnakvöld á Blúsbarnum
Næsta vísnakvöld verður haldið á Blús-
bamum í kvöld, 22. mars. Þar koma fram
Haraldur Reynisson, sem hefur getið sér
gott orð sem trúbador undanfarin tvö ár,
kátu kokkamir þeir Konráð og Guðni og
píanó/bassa dúettinn Stefán og Arin-
bjöm. Öllum er velkomið að koma með
hljóðfæri og spila.
Kímið
Kímið er hópur áhugafólks um búddiska
hugleiðslu og gengst fyrir námskeiðum,
fræðslu, reglulegum „setmn" þrisvar í
viku og fl. Það tilheyrir engum ákveðnum
skóla en leitar fanga sem viðast með opn-
um hug. Kennari hópsins er Sheng Yen,
þekktur Kínverji. Þar sem fullt var á síð-
asta hugleiðslunámskeiði gengst Kímið
fyrir öðra námskeiði og hefst það 23.
mars og stendur í sex skipti (alltaf á
þriðjudagskvöldum). Það er ætlað öllum
þeim sem vilja nota hugleiðslu til að
auðga líf sitt og annarra með því að kynn-
ast sjálfum sér af einurð, líkamlega, til-
finningalega og andlega. Leiðbeinandi á
námskeiðinu er Vésteinn Lúðvíksson.
Skráning og nánari upplýsingar í símum
16707 og 19106.
Safnaðarkvöld í Laugarnes-
kirkju
Þriðjudaginn 23. mars verður safnaðar-
kvöld í Safnaðarheimih Laugameskirkju
kl. 20.30. Grétar Sigurbergsson geðlæknir
mun ræða efnið Geðlægð, greining og
meðferð. Eftir erindi geðlæknisins mun
hann svara fyrirspurnum. Einnig verður
flutt tónhst en Guörún Laufey Guð-
mundsdóttir mun leika á altflautu og
boðið verður upp á kaffiveitingar. í lok
kvöldsins verður stutt helgistund í kirkj-
unni í umsjá sóknarprestsins.
Páskabjór
Viking-Bragg á Akureyri hefur sett
páskabjór á markaðinn. Er þetta í fjórða
skipti sem það gerist en Viking-Bragg var
fyrst íslenskra fyrirtækja til að framleiða
sérstakan páskabjór. Bjórinn er fram-
leiddur eflir aldagamahi þýskri uppskrift
sem hefúr áunnið sér miklar vinsældir
hérlendis og erlendis. Meðal „bjórmenn-
ingarþjóða" hefur árstiðabjór náð að
skipa fastan sess meðal bjórannenda og
svo er einnig um páskabjórinn sem tvi-
svar hefur selst upp hér á landi. Þó bjór-
flóran á íslandi sé orðin fjölbreytt er th-
breytingu frá venjulegum bjór vel tekið.
Blindrabókasafn
IslandslOára
Um áramótin hóf Blindrabókasafn Is-
lands 10. starfsár sitt. Þess verður minnst
með ýmsum hætti á næstu mánuðum.
Fyrsti afinæhsviðburðurinn er útgáfa
hljóðbókar sem verður til sölu fyrir al-
menning. Hljóðbækur era bækur á hljóð-
gnapldnm. Dr. Sigurbjöm Einarsson hef-
ur góðfúslega gefið Blindrabókasafninu
heimhd th að gefa út síðustu bók sína,
Haustdreifar, og hafa th sölu í safninu.
Sigurður Skúlason les bókina. I þessari
hþóðbók fer saman athyghsvert efih ritað
á fogra máh og góður upplestur. Hljóð-
bókin kostar 2.800 krónur og er th sölu í
Blindrabókasafni íslands, Hamrahhð 17,
2. hæð.
4. bindi Málfræðirannsókna
Málvísindastofnun Háskóla íslands hef-
ur nýlega gefið út 4. bindið í flokknum
Málfræðirannsóknir. Það nefiúst On Co-
articulation and Connected Speech Rroc-
esses in Icelandic („Um sammyndun og
hljóðbreytingar í samfehdu, íslensku tal-
máh“) eftir Pétur Helgason en hann starf-
ar nú sem stundakennari í íslensku og
ahnennum málvísindum við Háskóla ís-
lands. Ritiö er að stofhi th meistaraprófs-
ritgerö sem skrifúð var við háskólann í
Reading á Englandi 1991 en kemur nú
út htið breytt. Ritið er fáanlegt í Bóksölu
stúdenta en einnig er hægt að panta það
hjá Málvísindastofhun í s. 694408.
Tónlistarfélag Reykjavíkur
heldur tónleika í íslensku óperunni
þriðjudagskvöldiö 23. mars kl. 20.30. Ás-
dís Valdimarsdóttir og Steinunn Bima
Ragnarsdóttir leika verk eftir Schumann,
Brahms og Schostakovich á víólu og
píanó.
Tónleikar á Akranesi
Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páh
Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika í
Vinaminni á Alg-anesi mánudaginn 22.
mars kl. 20.30. Á eftússkrá tónleikanna
era verk eftir A. Corelh, N. Paganini,
R.S. Brindle, G. Tartini og fl. Laufey og
Páh era starfandi hljóðfæraleikarar í
Reykjavfk og hafa unnið saman undan-
farin ár. Þau verða einnig með tónleika
í Reykjavik í Áskirkju 27. mars kl. 17.
Nýjar bækur
m
*
:.,
Blóðrúnir, ný Úrvalsbók Úrvalsbókin Blóðrúnir er komin út. Þetta er 20. bókin sem Úrvalsbækur hafa gefið út síðan starfsemin hófst á haustmánuð- um 1990. Blóðrúnir eftir BOl Crider er flokki spennusagna af léttara taginu. Ódæðismaðurinn í sögunni gerir lesend- ann aö trúnaöarmanni sínum jafnóðum og hann skráir inn í tölvu lýsingar á verknaði sínum og þvi sem á bak við hann liggur. Hann velur fómarlömbin eftir „blóðrúnum“ sem enginn sér annar en hann sjálfur.
Ósk.'ir Árn x'><«.ív:. >^Víí C i' i ÖsRarsson
k 1/%£*£ÍíJ2% Nvíw
Ljóðabókin Norðurleið
Út er komin hjá Máh og menningu ljóða-
bókin Norðurleið eftir Óskar Áma Ósk-
arsson og er þetta fjórða bók höfundar.
í bókinni er að finna ferðastemningar,
prósaljóð og þýðingar á ljóðum banda-
riskra nútímaskálda ogjapanskra skálda
frá 17. öld og fram á þessa öld. Meðlimir
í ljóðafélagi Máls og menningar fá bókina
með umtalsverðum afslætti, en hægt er
að gerast meðlimur í því með þvi að
hringja í s. 91-677755. Ut úr búð kosar
bókin 1690 kr. Bókin er 77 síðu.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
Fim. 25/3, örfá sæti laus, lau. 3/4, sun.
18/4.
MYFAIRLADYsöngieikur
eftir Lerner og Loeve.
Fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, örfá sæti
laus, fim. 1 /4, nokkur sæti laus, fös. 2/4,
örfá sæti laus, fös. 16/4, örfá sæti laus,
lau. 17/4, örfá sæti laus, fim. 22/4, fös.
23/4.
MENNDMGARVERÐLAUN DV
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Sun. 28/3, nokkur sæti laus, sun. 4/4, fim.
15/4, sun.25/4.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 28/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 3/4 kl.
14.00, örfá sæti laus, sun. 4/4 kl. 14.00,
öriá sæti laus, sun. 18/4 kl. 14.00, örfá
sæti laus, fim. 22/4, lau. 24/4, sun. 25/4.
Litlasviðiðkl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, fös.
2/4, uppselt, sun. 4/4, uppselt, fim. 15/4,
lau.17/4.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæðió kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Mið. 24/3, uppselt, fim. 25/3, uppselt, sun.
28/3,60. sýning, uppselt, fim. 1/4, upp-
selt, lau. 3/4, uppselt, mið. 14/4, fös. 16/4,
uppselt, sun. 18/4, mið. 21/4.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftiraðsýninghefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ellaseldiröðrum.
Miðasaia Þjóöleikhússins eropin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 ogfram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍN AN 991015.
Þjóðleikhúsið -góða skemmtun.
Heimspeki fyrir börn
Nýlega kom út hjá Almenna bókafélag-
inu hf. bókin Draumur eða veruleiki eftir
Medúsa í Gerðubergi
í tengslum við sýninguna „Líksneiðar og
aldinmauk" hefur Leiksmiðjan LAB
unnið sérstaklega leikdagskrá byggða á
verkum Medúsahópsins fyrir Menning-
armiðstöðina Gerðuberg. Leiksmiðjan
LAB leikur leikritið „Heima er best“ og
verður frumsýning mánudaginn 22. mars
kl. 20.30. Félagar í Leiksmiöjunni era
Ámi Pétur Guðjónsson, Rúnar Guð-
brandsson, Bjöm Ingi Hilmarsson, Harpa
Amardóttir og Steinunn Ólafsdóttir.
Önnur sýning er 24. mars, þriðja sýning
29. mars og lokasýning 1. apríl.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Lau. 27/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3, fáein
sæti laus, lau. 3/4, sun. 4/4, fáein sæti laus,
lau.17/4, sun.18/4, lau. 24/4.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stóra svið kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Lau. 27/3, fáein sæti laus, fös. 2/4, fáeln
sæti laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Moliéres.
6. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda, ATH. 5.
sýn. 31/3, gul kort gilda, 7. sýn. sun. 4/4,
hvit kortgilda.
Coppelía. íslenski dans-
flokkurinn sýnir undir stjórn
Evu Evdokimovu.
Frumsýning mið. 7/4, hátiðarsýning, fim.
8/4,3. sýn. lau. 10/4,4. sýn. mán. 12/4,
5. sýn. mið. 14/4.
Miðasala hefst mánud. 22/3.
Litlasviðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Ariel Dorfman
Fim. 25/3, uppselt, lau 27/3, uppselt,
fös. 2/4, fáein sæti laus, lau. 3/4, fim. 15/4.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðsiukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Sigurð Bjömsson. Hér er á ferðinni ævin-
týri sem auk þess að vera skemmtilegt
vekur bamið til heimspekhegra íhugana.
Höfundur bókarinnar sem lokið hefur
framhaldsnámi í heimspeki fyrir böm og
stundar kennslu við Heimspekiskólann,
fléttar inn í sögu sína heimspekilegum
viðfangsefnum og verkefnum við hæfi
6-9 ára bama.
Leikfélag Akureyrar
B&vtvblnksm
Óperetta eftir Johann Strauss
Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars,
frumsýning, UPPSELT,
lau. 27. mars, UPPSELT, íös. 2. aprfl,
lau. 3. apríl, mið. 7. aprfi, fim. 8.
apríl, lau. 10. aprfi, fós. 16. apríl, lau.
17. apríl.
Sýningar kl. 17.00: sun. 4. apríl, mán.
12. apríl.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, aOa virka daga
nema mánudaga kl. 14 tO 18. Sím-
svari fyrir miðapantanir afian
sólarhringinn.
Greiðslukortaþj ónusta.
Simi í miðasölu:
(96) 24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__nill
(Sardasfurst/íijan
eftir Emmerich Kálmán.
Föstudaginn 26. mars.
örfá sæti laus.
Laugardaginn 27. mars.
Örfá sæti laus.
Miðasaian er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
FERÐAHLJOMTÆKI
* CA-DW500
* Framhlaðinn geislaspilari
* Stafrænt útv. m/24 stöðva minni
* Tengi fyrir hljóðnema (karaoke)
Tvöfalt segulband
5 banda tónjafnari
Lausir hátalarar
FERMINGARTILBOÐ KR. 29.900 STGR.
Langbestu kaupin
ÁRMÚLA 38 (SELMÚLAMEGIN). 105
REYKJAVlK
SlMAR 31133, 813177 PÓSTHÓLF 8933