Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 22. MARS 1993 Afmæli Torfi Þorkell Guðbrandsson Torfi Þorkell Guðbrandsson, fyrr- verandi skólastjóri, til heimilis að Bogahlíð 12, Reykjavík, er sjötugur ídag. Starfsferill Torfi fæddist að Heydalsá í Strandasýslu og ólst þar upp fyrstu 5 árin. Hann lauk héraðsskólaprófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði 1939, gagnfræöaprófi frá Gagnfræðaskóla Isafjarðar 1940 og ktnnaraprófi frá KÍárið 1951. Torfi var kennari í Hrófbergs- skólahverfi í Steingrímsfirði 1941-44, Kirkjubóls- og Fellsskóla- hverfi í Strandasýslu 1944-48 og 1953-55, Gagnfræðaskólanum v. Hringbraut í Rvík. 1951-52 og við Barnaskóla Hafnarfiarðar 1952-53. Hann gegndi síðan starfi skólastjóra heimavistarskólans að Finnboga- stöðum 1955-83 og var starfsmaður við Aðalbanka Búnaöarbanka ís- lands 1984-93. Torfi átti lögheimili á Heydalsá í Kirkjubólshreppi til 1956, frá þeim tíma í Ámeshreppi til 1984, en síðan í Reykjavík að Bogahlíð 12. Torfi var formaður ungm.fél. Hvatar í Kirkju- bæjarhreppi 1946-48 ogungm.fél. Leifs heppna í Árneshr. 1958-66. Hann hefur verið formaöur slysa- vamad. Strandasólar í Árneshreppi frá 1970. Torfi var endurskoðandi Kaupf. Steingrímsfi. og Sparisjóðs Kirkjubóls- og Fellshrepps 1944-48 og Kaupf. Strandamanna í tvo ára- tugi. Torfi hefur einnig sinnt rit- störfum, skrifað sögu Heydalsár- skólans, Finnbogast. skólans og fleiri þætti í byggðasögu Stranda- sýslu, Strandirlogll. Fjölskylda Torfi kvæntist 15.6.1957 Aðal- björgu Albertsdóttur.f. 1.5.1934, skólaráðskonu og nú starfsmanni hjá Félagsmálastofnun Rvíkurborg- ar. Hún er dóttir Alberts Vcdgeirs- sonar og Óskar Samúelsdóttur af BæíÁmeshreppi. Börn Torfa og Aðalbjargar eru: Björn Guðmundur, f. 14.11.1956, bóndi á Melum í Árnesheppi, kvæntur Bjarnheiði Fossdal sjúkra- liða og eiga þau fimm börn; Óskar Albert, f.26.6.1958, vélvirkiá Drangsnesi, kvæntur Guðbjörgu Hauksdóttur og eiga þau fiögur börn; Snorri, f. 22.7.1959, vélvirki í Reykjavík, í sambúð með Ingu Dóm Guðmundsdóttur og eiga þau eitt barn, fyrir átti Snorri einn son með Erlu Ríkharösdóttur; Ragnar, f. 18.4.1963, trésmiöur í Rvík, kvæntur Ernu G. Gunnarsdóttur og eiga þau 3 böm; Fríða, f. 4.7.1965, kennari í Rvík, gift Jóni M. Kristinssyni viðsk.fr. og eiga þau 2 böm; Guð- brandur, f. 18.12.1966, trésmíða- meistari í Rvík, kvæntur Dóm Björgu Jónsdóttur og eiga þau eitt barn. Systkini Torfa eru: Guðmundur, f. 26.11.1915, bóndi á Heydalsá, nú látinn, kvæntur Ragnheiði Aðal- steinsdóttur, f. 19.8.1916, þau áttu Hinrik Guðmundsson Hinrik Guðmundsson verkfræðing- ur, til heimihs að Heiðargerði 13, Reykjavík, er 75 ára í dag. Starfsferill Hinrik fæddist á Þórarinsstöðum í Hrunamannahreppi og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR, prófi í bruggunarfræði frá TH í Munchen 1942, prófi í verkfræði við Stralsundische Vereinsbrauerei, Stralsund, Þýskalandi 1942-43, hjá De Forenede Bryggerier A/S Khöfn 1943-45. Hann var verksmiðjustjóri hjá Ölgerðinni Agh Skallagrímssyni hf. í Rvík 1946-53, frkstj. VFÍ frá 1953 og annaðist jafnframt daglegan rekstur SV, LVFÍ til 1980 og TVFÍ. Hinrik varð sérfræðingur í bmgg- unarfræði, fyrstur íslenskra verk- fræðinga og vann á því sviði um 11 ára skeið. Hann var í stjóm lífeyris- sjóðs VFÍ1954-79, félagi í Club auslándischer Weihenstephaner, fé- lagi erlendra stúdenta í bruggunar- fræði við TH Munchen og bruggun- arverkfræðinga þaðan um heim all- an frá 1940, formaður 1941-42. Geröi stofnkostnaðar- og rekstraráætlanir fyrir sykurhreinsunarstöð á íslandi með hagnýtingu jarðvarma fyrir augum á áranum 1962-75. Hinrik beitti sér fyrir nánari athugun þessa möguleika 1975-78. Stofnaði ásamt öðmm Áhugafélag um sykuriðnað hf. 1978 til þess að vinna að fullnað- arathugun þessa máls í samvinnu við Finska socker AB. Formaöur stjórnar Áhugafélags um sykuriðn- að hf. frá 1978. Hinrik hefur einnig sinnt ritstörf- um, skrifaði m.a. bækur um Áfenga drykki, öl, vín, brennda drykki og vínblöndur útg. 1953, Launamál verkfræðinga útg. 1954, Úr hvaða stéttum koma verkfræðingar? útg. 1958, Endurskoðun menntaskóla- námsins útg. 1964, Verkfræðingar á íslandi og nýting þeirra útg. 1968 og mörgfleiririt. Fjölskylda Hinrik kvæntist 19.2.1944 Judith Amahe, f. 12.6.1917 á Skipanesi, Færeyjum. Foreldrar hennar eru Joen Frederik Skibenæs, kaupmað- ur þar, og Jóhanna f. Jacobsen. Börn Hinriks og Judith eru: Guð- mundur, f. 14.6.1944, hstmálari, kvæntur Ósk Axelsdóttur kennara Hinrik Guðmundsson. en þau era skilin; Jóhann, f. 28.11. 1945, bókasafnsfræðingur á ísafirði, kvæntur Sigríði Steinunni Axels- dótturkennara. Foreldrar Hinriks vom Guð- mundur Kristinn Ögmundsson, f. 29.7.1888, d. 20.5.1952, málarameist- ari í Rvík, og Margrét Hinriksdóttir, f. 6.10.1892, d,19.3.1963. Faöir Guö- mundar var Ögmundur Svein- bjömsson, bóndi á Þórarinsstöðum. Faðir Margrétar var Hinrik Magn- ússon, bóndi á Orrastöðum og síðar Tindum á Ásum, A.-Húnavatns- sýslu. Sviðsljós Húsfyllir hjá Stanga- veiðifélaginu „Þetta var skemmtileg byijun og það var fuht út úr dyrum,“ sagði Bjami Júhusson um fyrsta „opna húsið“ sem ný skemmtinefnd Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur hélt fyrir skömmu. Bjami er nýtekinn th starfa í nefndinni ásamt Sigurði Jenssyni og Ingólfi Ásgeirssyni. „Ásgeir Heiðar, einn fremsti laxveiðimaður landsins, sagði frá því hvemig á að veiða á maðkinn og það féh í góðan jarðveg. Næst verður Ingvi Hrafn Jónsson, fréttasfióri Stöðvar 2, með ahan leyndar- dóminn í kringum Portlands- bragðið. Rætt hefur verið um að hafa opin kvöld, jafnvel eitt- hvert fimmtudagskvöldið, og ræða þá um Hítará á Mýrum,“ sagði Bjami ennfremur. G.Bender Bjami Júlíusson, Ingólfur Ásgeirsson og Sigurður Jensson sitja í skemmti- nefnd Stangaveiðifélagsins. DV-mynd G.Bender eitt bam; Björn Halldór, f. 8.8.1917, bóndi Heydalsá, nú látinn, var ókvæntur og barnlaus; Sigrún, f. 18.9.1918, húsmóðir í Rvík, nú látin, var kvænt Torfa S. Sigurðssyni, f. 5.4.1921 ogeignuðustþauþijár dætur; Sverrir, f. 26.3.1921, starfs- maður hjá Kaupfélagi Steingrímsfi., kvæntur Sigurrósu G. Þórðardótt- ur, f. 3.2.1924 og eiga þau sjö böm; Matthhdur Ása, f. 26.8.1926, hús- móðir að Smáhömrum, gift Birni H. Karlssyni, bóndaþar, f. 30.12. 1931 og eiga þau tvo syni; Vigdís, f. 24.5.1929, húsmóðir á Reyðará í Lóni, gift Þorsteini Geirssyni bónda þar, f. 8.4.1926 og eiga þau tvo syni, Vigdís átti áður son með fyrri manni sínum, Jóhanni Guðmundssyni; Aðalbjörg, f. 10.11.1930, húsmóðir í Rvík, gift Ölafi Thoroddsen raf- virkjameistara, f. 29.7.1918, þaueiga fiögur börn; Bragi, f. 21.9.1933, bóndi á Heydalsá, kvæntur Sólveigu Jóns- dóttur, f. 3.8.1934 og eiga þau tvo syni; Sigurgeir, f. 3.4.1936, bóndi á Torfi Þorkell Guðbrandsson. Heydalsá, nú látinn, kvæntur Hah- dóru Guðjónsdóttur og áttu þau fiórasyni. Foreldrar Torfa voru Guðbrandur Björnsson, f. 14.5.1889, d. 2.7.1946, oddviti og útvegsbóndi, og Ragn- heiður Sigurey Guðmundsdóttir, f. 24.8.1894, d. 24.10.1972, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á Heydalsá í Kirkjubólshreppi. . mars Ingibjörg Kristmundsdóttir, Skjólbraut la. Kópavogi. ; / Óskar Þorsteinsson, EyjahrauihlO. Vestmamiaeyjum. Guðmundur Kristjánsson, Einarsnesi 44, Reykiavík. Laufey Guðlaugsdóttir, Hlíðargötu 6, Neskaupstað. Jenný Jónsdóttir^ Ránargötu3, Grindavík. Eiginmaöur Jennýjarer ReynirJó- hannsson. Þau takaámóti gestum kL 19 á afmæhsdaginn í veitingahúsinu við Bláa lónið. IngólfurÁmason, Reykjaheiðarvegi 10, Húsavík. Hjördís Indriðadóttir, Skeiösfossi 1, Fijótahreppi. 40ára 70 ára Agnar Tómasson, Laxagötu 8, Akureyri. Guðlaug Helga Mey vantsdóttir, Vesturgötu 77, Akranesi. 60 ára Helgi Jónsson, Asvegi 12, Dalvík. Torfi Kristján Stefánsson, Möðmvöhum 1, Araarneshreppi. Helga Jónsdóttir, Sunnubraut 8, Kópavogi. Hjálmar Brynjúlfsson, Búhamri33, Vestmannaeyjum. Sigurður Frostason, Skagfirðingabraut 9a, Sauðár- króki. Sigurbjörg J. Alfreðsdóttir, Melagerði, Kjalarneshreppi. Páll Óskarsson, Skólavegi46a, Fáskrúösfirði. Jón Helgi Bjarnason, Norðurtúni 4, Keflavík. Ásgeir GuðniHjólmarsson, Munkaþverárstræti 40, Akureyri. Svidsljós Olíu- og þurrpastelmyndir Sýning á olíu- og þurrpastelmyndum eftir Rut Rebekku Sigurjónsdóttur stendur nú yfir í FÍM-salnum. Listakonan sýnir litlar landslagsmyndir en hún er einkum þekkt fyrir myndir sínar af fólki og þá sérstaklega ungum hljóðfæraleikurum. Á meðal þeirra sem litið hafa inn i FÍM- salinn til að skoða verkin eru Hilmar Pétur Þormóðsson, Björg Atla og Erla Axelsdóttir sem hér sjást. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.