Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Side 2
Veitingðhús
fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„
12-22 sd.
Marhaba Rauðarárstig 37, sími 626766.
Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og
17.30- 23.30.
Marinós pizza Laugavegi 28, simi
625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„
11-01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd.
Mongolian Barbecue Grensásvegi 7,
simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d„ 18-24 fd. og Id.
Naustiö Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og
18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pasta Basta Klapparstig 38, sími 613131.
Opið alla daga frá 11.30-23.30.
T 2-23.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi
623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id
Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat til að taka með sér.
Pizza 67Nethyl 67, sími 671515. Opið
11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id.
Pizzusmiójan Smiðjuvegi 14 D, sími
72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id.
Potturinn og pannan Brautarholti 22,
sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414.
Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566,
612095. Opið 18-01 v.d., 18-03 fö. og Id.
Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650.
Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið
12-15 og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustig 22, sími 28208.
Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað
á md.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, simi
54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513.
Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Skiðaskálinn Hveradölum, sími 672020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið
frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu.
Steikhúsiö Potturinn og pannan
Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23
alla daga.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími
21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud, og
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Tongs-take awayTryggvagata 26, sími
619900. Opið 11:30-22 alla daga.
Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi
45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d.,
12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími
13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími
18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd
18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og
621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffi-
stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn
18-23.30.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14.
sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30
Id. og sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi
13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið
1.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818.
Opið 9-22.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22
fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690, Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími
22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og
18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3.
Hótel Stefanía. Hafnarstræti 83-85, sími
26366. Opið 18-22 alla daga.
Bing DaoGeislagötu 7, sími 11617.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið
19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Café 29 Ráðhústorgi 9, sími 12533. Opið
11.30- 1 v.d„ 11.30-03 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, simi 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Muninn Vestmannabraut 28, simi 11422.
Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd.
og Id.
Höfðinn/Viö félagarnir Heiðarvegi 1,
sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ simi
651693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, sími
686838. Opið 11-22 alla daga.
April Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið
18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Argentína Barónsstíg 11 a, simi 19555.
Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar.
Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550.
Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd.
og Id.
Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344.
Opið 11-22 alla daga.
Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið
7-18 sd.-fd„ 7-15 Id.
Banthai Laugavegur 130, simi 13622.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, simi
13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.30- 21.
Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, simi
613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og
sd.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café Kim Rauðarárstig 37, sími 626259.
Opið 8-23.30.
Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860.
Opið 9-19 v.d., 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd.
Duus-hús v/Fischersund, sími 14446.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café París v/Austurvöll, sími 11020.
Opið 9-23.30 v.d„ 9-1 fd„ 11-1 Id.
14-23.30 sd!
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248
og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18—1 sd. til fim., 18—3 fd. og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður-
inn opinn Id. og sd.
Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið
18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id.
Garðakráin Garðatorgi, simi 656740.
Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um
helgar.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d.,
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Gullni haninn Laugavegi 178, sími
679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d.,
18-23 fd. og Id.
Hallargaröurinn Húsi verslunarinnar,
simi 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22
v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Op. 18-22 sd.
Hard Rock Café Kringlunni, sími
689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hong KongÁrmúla 34, sími 31381. Opið
11.30- 22 alla daga.
Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440.
Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími
25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„
12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, simi 687111.
Opið 20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstig 18, sími 623350.
Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga.
Hótel Loftleiðlr Reykjavíkurflugvelli, simi
22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/Oðinstorg, sími 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grilliö, sími 25033, Súlnasal-
ur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Opið
í Grillinu 19-22.30 alla daga, í Súlnasal
19- 3 ld„ I Skrúð 12-14 og 18-22 alla
daga.
Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291.
Opið 11-23 alla daga.
italfa Laugavegi 11, simi 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og
fd-ld. kl. 18-03.
Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu
4-6, sími 15520. Opið 12-14 og 17.30-23
v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og
sd.
Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 11014.
Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími
689509. Opið 11-22 alla daga.
Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú-
smiði og þriréttuð máltið öll sýningarkv. á
St. sviðinu. Borðp. í miðas. Op. öll fd,-
og Idkv.
Litla Ítalía Laugavegi 73, sími 622631.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi
14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30,
fim.-sd. 11.00-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sígi'
42166. Opið 11-14 og 17-22 md-
Litla-ltalia felur sig í kjallara gamals húss við Laugaveg 73.
580 króna
hlaðborð
Litla-Ítalía er kjörinn staður til að fá sér ódýrt og samt
fjölbreytt að borða í hádeginu. Hádegisverðarhlaðborðið
kostar 580 krónur fyrir utan kaffi. Innifalin er súpa,
ávaxtasafi, kryddlegið grænmeti af ýmsu tagi, pöstur,
sjávarréttir og baunaréttir, ostar og ávextir.
Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á þessu
borði og breytingafíklar geta fundið nýstárlega rétti á
borð við aniskryddaðar kartöflur. Meiri natni er lögð í
þetta en salatborðin, sem víða tíðkast í hádeginu.
Að öðru leyti er Litla-Ítalía eins konar útibú frá Ítalíu,
sem er einn af betri matstöðum borgarinnar. Nýi staður-
inn nær ekki gæðum móðurskipsins. Pizzurnar voru að
vísu mjúkar og safaríkar, en pösturnar voru slakar.
Litla-Ítalía felur sig í kjallara gamals húss við Lauga-
veg 73, í húsinu neðan við stóra Landsbankahúsið. Geng-
ið er um tröppur niður í lítið port og síðan þvert til
vinstri. Hér hafa risið og hnigið nokkur veitingahús og
ekki skilið neitt eftir í endurminningunni.
Hér er timburloft og trégólf. Þetta er friðsæll og róman-
tískur staður, einkum að kvöldlagi, er fólk skrafar lágt
í þröngum básum. Óperutónlist er þó of hátt stillt.
Á skilrúmum standa blóm og fullar vínílöskur, en í
lofti hanga tómar chianti-flöskur bastvafðar. Á veggjum
er ýmislegt dót, svo sem hljóðfæri og dúkkur, svo og
flöskumiðar af Mouton Rotschild, sem raunar fæst ekki.
Þjónusta er upp og ofan. í eitt skiptið var hún ítölsk
og fullkomin, mundi meira að segja, hvað hver hafði
pantað. í annað skipti var hún íslenzk og meira eða minna
utangátta, þótt vingjamleg væri. Fyrsta verk þjóns á
vaktinni á að vera að kynna sér, hver sé réttur dagsins,
svo að unnt sé að svara einfóldustu spurningum gesta.
Matseðillinn er stuttur og spennulaus. Þungavigtin er
í pöstum og pizzum. Verðið er of hátt á öðru en hádegis-
hlaðborðinu, svona mitt á milli Asks og Holts. Pöstur og
pizzur kosta einar sér um 980 krónur og annað er dýrara.
Nokkrar tegundir eru af ítölsku víni, einkum rauðu.
Þama fæst meðal annars Pinot Grigio og beizkur B.ardol-
ino frá Langbarðalandi, ýmis Chianti-vín frá Etrúska-
landi og hlutlaust en ferskt Frascati frá Latverjalandi.
Ráðlegt er að halla sér að hinu gamalkunna Chianti.
Súpur dagsins em yfirleitt fremur góðar hveitisúpur
rjómaðar, svo sem tómatsúpa og seljustönglasúpa. Brauð
var gott, en smjör hart.
Sjávarréttasalat var gott. Þar var ljúf úthafsrækja og
meyr hörpufiskur, agnarlitlir kolkrabbar, nokkuð seigir,
örugglega úr dós. Laxafrauð var bragðgott, borið fram í
sneiðum með ristuðu brauði.
Pöstur reyndust misjafnar. Ofnbakaðar pastaræmur
með örsmáum og aflöngum kjötbollum voru brenndar
fastar við diskinn. Pastahringir með skinku, sveppum
og hvítlauk vom betri. ítalskar kexstengur fylgdu.
Steinbítur dagsins var mjög góður, afar léttsteiktur,
borinn fram undir miklu þaki grænmetis í tómatsósu.
Þetta var bezti rétturinn, bar vott um tilþrif í eldhúsi.
Á ferðum mínum um Róm kom ég aldrei á svo ódýran
matstað, að ekki væru þar hvítar tauþurrkur. í Litlu-
Ítalíu era pappírsþurrkur aftur á móti í hávegum hafðar.
Jónas Kristjánsson
Réttur vikunnar:
Hneturistaðar
kjúklingabringur í
ferskjurjómasósu
Arni Gylfason matreiðslumeistari á
L.A. Café býður lesendum DV upp
á uppskrift að hneturistuðum kjúkl-
ingabringum í ferskjurjómasósu.
DV-mynd Brynjar Gauti
Réttur vikunnar kemur að þessu
sinni úr eldhúsi veitingastaðarins
L.A. Café. Þaö er Árni Gylfason mat-
reiðslumeistari þar sem ætlar að
kenna lesendum DV að matreiða
hneturistaðar kjúklingabringur í
ferskjurjómasósu.
Ámi útskrifaðist frá Hótel Holti
árið 1988 og hefur síðan þá matreitt
á Hótel Valhöll, Ópem ogL.A. Café.
Kjúklingabringur
800 g kjúklingabringur
150 g ferskjur
100 g heslihnetur
1 peli rjómi
salt
pipar
aromat
olía
Kjúklingabringumar era steiktar á
pönnu í 3-4 mínútur á hvorri hlið og
kryddaðar eftir smekk. Að því búnu
er best að steikja hneturnar með
ferskjunum. Rjómanum er bætt í og
rétturinn soðinn þar til sósan er orð-
in þykk. Kjúklingabringurnar era
bornar fram með fersku salati.