Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Blaðsíða 4
38
MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1993
Tónlist
Sniglabandið gefur út sína fimmtu plötu:
Erumorðnir
markaðsvænir
Árið í ár er ár markaðshyggjunnar
hjá Sniglabandinu. Hljómsveitín er
þó ekki að kúvenda tónlistarstefn-
unni eftir átta ára starf. Nú á einfald-
lega að ná til fjöldans, kynna sig
markvisst en þó smekklega. Þannig
að allir hðsmenn hljómsveitarinnar
séu sáttir við aðferðimar.
Og markaðshyggjan virðist vera
farin að bera árangur. Lagið Á nálum
er orðið þjóðþekkt og þó kemur nýj-
asta plata Sniglahandsins, ...þetta
stóra svarta, ekki út fyrr en á morg-
un, sumardaginn fyrsta. Hljómsveit-
in er hins vegar lögö af stað í hljóm-
Jieikaferð um landið til að kynna út-
komu hennar. Lagði í ’ann á föstu-
daginn var og linnir ekki látunum
fyrr en sjöunda maí. Ferðin tekur 22
daga og verður spilað á tuttugu stöð-
um. Sérstakir útgáfuhljómleikar
verða annaö kvöld á Akureyri.
Það kennir margra grasa á nýju
plötunni. Þar ægir saman poppi,
rokki, blús, soul - og kóratónlist.
Platan hefst nefnilega á svohtlu lagi,
rúmlega hálfrar mínútu löngu, sem
heitir Brennivín er bull og er súngið
af Lögreglukómum.
„Þegar á reyndi var ákaflega auð-
velt að fá kórinn til að syngja lagið,“
segja Sniglabandsmenn. „Við voram
búnir að velta fyrir okkur hugmynd-
inni og segja sem svo að þaö væri
nú gaman að fá kórinn til að syngja.
Einn dag datt einhverjum í hug að
athuga máhð og það reyndist alveg
sjálfsagt. - Við hefjum aha tónleika
í ferðinni á Brennivín er buh. Því
miður gátum við ekki tekið kórinn
með okkur, svo aö við verðum að
spila lagið af spólu.“
Mikið lagt undir
Síðasta plata Sniglabandsins, Get-
um við ekíti látið alveg eins og hálf-
Sniglabandið er skipað Björgvini Ploder, Einari Rúnarssyni, Skúla Gautasyni og „nýliðunum" Þorgils Björgvins-
syni, Friðþjófi Sigurðssyni og Pálma Sigurhjartarsyni sem spilaði fyrst með hljómsveitinni um síðustu verslunar-
mannahelgi.
Sniglabandið á Gauki á Stöng. Hvergi myndast betri stemmning á hljómleikum en einmitt þar.
Plötugagnrýni
Stuttur frakki -
Úr kvikmynd:
F ★★ .
Serkenru-
legur
frakki
Tónlistin úr kvikmyndinni Stutt-
um frakka er ósköp sundurlaus eins
og oft vih verða með kvikmynda-
tónhst. Hún á enda ekkert sameigin-
•legt nema það að koma fyrir í sömu
bíómyndinni.
En ýmislegt er hér á ferðinni sem
vert er að setja spumingarmerki
við. Það er engu hkara en aðstand-
endur plötunnar hafi átt í erfiðleik-
um meö að gera það upp við sig
hvort þeir ætluðu að gefa út tón-
leikaplötu með upptökum frá Bíó-
rokkinu, sem leikur stórt hlutverk
í myndinni, eða plötu með tónhst
myndarinnar. Niðurstaðan er ein-
hverskonar milhvegur sem skilur
eftir ýmsar spumingar.
Greinilegt er þó að útgáfusamn-
ingar þeirra hljómsveita sem koma
við sögu hafa ráðið öhu um það
hverjar þeirra komust á plötuna og
ÖD PIONEER
The Art of Entertainment
hveijar ekki. Þannig er Bubba
Morthens hvergi að finna á plötunni
þótt hann komi fyrir í myndinni
enda á hann í útistöðum við Steina
hf. vegna útgáfumála. Þá fær SSSól
ekki inngöngu á plötuna þrátt fyrir
gott rými í myndinni enda hljóm-
sveitin ekki á samningi hjá Steinum.
Nú má vel vera að viðkomandi
aðilar hafi einfaldlega ekki viljað
vera með á plötunni en engu að síð-
ur er þetta hálf ankannalegt. Annað
sem vekur furðu er hlutverk Jet
Black Joe sem hvergi sést í kvik-
myndinni en á samt tvö lög á plöt-
unni og það einu hreinræktuðu
stúdíólögin. Þetta eru vissulega
ágætislög en ég er ekki viss um að
rétt sé að koma þessari vinsælu
hljómsveit á framfæri með öhum
tiltækum ráðum. Annað hvort eru
menn að gefa út tónhst sem kemur
fram í myndinni Stuttum frakka eða
bara safnplötu, en þessu tvennu á
ekki að blanda saman án þess að
láta kaupendur vita.
Enn eitt sem vekur athygh við
þessa útgáfu er að nánast öh stef
kvikmyndarinnar fylgja með á plöt-
unni sem ekki er nú vaninn yfirleitt
enda eru þetta oftast lagabútar inn-
an við eina mínútu að lengd. Síðan
tengjast svona stef myndmáhnu oft-
ast það mikið að þau em hvorki
fugl né flskur án myndarinnar. Hér
lukkast hins vegar að láta þau
standa ein og sér enda fimavel sam-
in af Eyþóri Amalds. Þau em fyrir
mína parta það besta á plötunni en
af flytj endum finnst mér Bogomil
Font koma sérlega vel út og einnig
Ný dönsk.
Sigurður Þór Salvarsson
Bryan Ferry - Taxi:
Snilldin að
gera gamalt
aðnýju
Rúmlega fimm ár em síðan Bryan
Ferry sendi irá sér síðustu sólóplötu
sína, Bete Noir. Var því kominn tími
til að kappinn léti heyra í sér. Ætlun
Ferrys var að gera plötu með nýju
efni og var hún langt komin þegar
hann setti hana til hhðar og tók til
við það sem hann gerir betur en
flestir aðrir: að útsetja og flytja göm-
ul lög og er árangurinn af því grúski
hans að finna á Taxi. Þetta er sami
leikur og Ferry lék á fyrstu sólóplöt-
unni sinni, These Foolish Things,
þar sem hann flutti snihdarlega til
aö mynda jafn ólík lög og A Hard
Rain’s Gonna Fah og Smoke Gets in
YourEyes.
Taxi á það sameiginlegt með These
Fohsh Things að lögin eru ólík að
gerð og uppruna, en Ferry tekst það
sem fáum tekst yfirleitt, þegar eldri
lög em endurútsett, að gera þau
áhugaverö aftur. Gott dæmi um
þetta er jjjóðlagið gamla, Amazing
Grace. Utsetningin er frábær, sem
og flutningurinn, og óhætt er að
vitar?, var tekin upp á hljómleikum
á Gauki á Stöng. Hún er nú uppseld
að sögn Snigla, þrátt fyrir að fyrir-
tækið sem tók að sér að dreifa henni
hafi ekkert kynnt hana og ekki einu
sinni átt hana til í eigin verslunum.
„Við ákváðum að leggja mun meira
í næstu plötu,“ segir nýjasti liðsmað-
ur Sniglabandsins, Pálmi Sigurhjart-
arson. „Við ákváðum að taka hana
upp í besta hljóðveri landsins, Sýr-
landi, og fá besta manninn til að taka
hana upp, Gunnar Smára Helgason.
Það var ekkert til sparað. Við sáum
fjárhagslega smugu til að gefa plöt-
una út sjálfir og fáum Japis th að
dreifa henni. Með þessu móti förum
við sömu leið og KK-bandið og fleiri
fyrir síðustu jól. Þessi aöferð gafst
vel hjá mörgum."
Th að gera plötuna sem best úr
garði tók Sniglabandiö sér frí frá
spilamennsku um síðustu áramót.
Tíminn síðan hefur farið í gerð plöt-
unnar og veitti ekki af þeim rúmu
þremur mánuðum sem varið hefur
verið til útgáfustarfsins.
Eftir að hljómleikaferðinni lýkur
tekur við hefðbundin dansleikjaver-
tíð sumarsins. Hljómsveitin heldur
þó sínu striki þótt hljómleikaferðinni
sleppi og annars konar skemmtanir
taki við. Eigið efni og eigin útsetning-
ar á lögum annarra munu sitja í fyr-
irrúmi.
„Við höfum orðið varir við að fólk
óttist að hljómsveitin sé að breytast
í kjölfar þess að við erum orðnir
markaðsvænir," segja Sniglabands-
menn. „En við höldum okkar striki
og reynum helst að hafa hverja
hljómleika eins og svohtið leikrit
með þátttöku áheyrenda. Að því leyt-
inu breytumst við ekkert þrátt fyrir
ár markaðshyggjunnar."
-ÁT
segja að lagið tendri aftur smáglóð.
Þetta á við um fleiri lög og það sem
er kannski mesta afrekið hjá Bryan
Ferry er að geta gert plötu með þess-
um ólíku lögum sem mynda síðan
einaheild.
Það sem einkennir Taxi er viss
dulúð yfir flutningnum. Útsetningar
eru nokkuð flóknar og þarf stund-
um að rýna vel í lagið til að finna
upprunalega stefiö. Tónninn er
strax gefinn í fyrsta lagi plötunnar
I Put a Speh on You sem er gott
veganesti fyrir það sem koma skal
og víst er að engum ætti að leiöast
flutningur Brynas Ferry á því lagi
sem ogöömm.
Sjálfsagt verður Taxi ekki tahn
meðal bestu verka Bryan Ferry; þau
liggja í frumsömdu efni, sérstaklega
á fyrri hluta starfsævi Roxy Music,
en á meðan beðið er eftir nýju efni
frá honum er Taxi bragðmikil hlust-
un.
Hilmar Karlsson