Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 íþróttir Saumlers handteklnn Dean Saunders, sóknarmaður Aston Villa og velska landsliðsins i knattspyrnu, var handtekinn á skemmtistaö í Essex, rétt utan viö London, aðferanótt föstudagsins. Velska liöið dvaldi á þeim slóðum til undirbúnings HM-leik gegn Tékkum í næstu viku. Ráðist var á Gary Speed, leikmann Leeds, og Saunders brást hart viö hon- um til vamar. Saunders var flutt- ur á lögreglustöð ásamt árásar- manninum en sleppt án ákæru og Terry Yorath, landsliðsþjálfari Wales, sagði að engin eftírmál yrðuaðþessuatviki. -VS Nýliði valinn í ítalska hópinn Daniele Carnasciali, vamar- maður frá Fiorentina, hefur vérið valinn í landsliðshóp ítala fyrir HM-ieik gegn Sviss á miðvikudag. Camasciali er 26 ára gamali og aðeins era hðnir niu mánuðir síð- an hann lék sinn fyrsta 1. deildar leikáferhnum. -VS Enn minnkar forskot Milan - Inter aðeins flórum stigum á eftir meisturunum Það sem virtist ógjörningur fyrir nokkrum vikum er að gerast í ítölsku knattspyrnunni í dag - AC Milan er smám saman aö tapa niður forskoti sínu og nágrannarnir í Inter eru að- eins fjórum stigum á eftir í kjölfar úrslita í 29. umferðinni í gær. Fimm umferðum er ólokið og enn getur allt gerst. AC Milan gerði þá markalaust jafn- tefli við Udinese en Inter vann sann- færandi sigur á Ancona, 3-0, með mörkum frá Ruben Sosa (2) og Gius- eppe Bergomi. Marco Van Basten lék sinn fyrsta leik með AC Milan á árinu, kom inn á sem varamaður um miðjan síðari hálfleik. viðurkennir Claudio Caniggia, argentínski knattspyrnumaðurinn hjá Roma Leikirnir í gær einkenndust af því að fjölmargir útlendinganna voru í fru vegna landsleikja næsta mið- vikudag en úrslit urðu þessi: á ítaliu, sem dæmdur hefur veriö ...0-0 í 13 mánaða bann vegna neyslu kókaíns, hefur viðurkennt sekt sína. Hann sagðist hafa verið iangt niðri eftir tap gegn Dort- mimd í Evrópukeppninni og þetta ...1-1 Inter Milano - Ancona ...3-0 Juventus - Fiorentina ...3-0 ...2-1 Napoli - Cagliari ...1-0 Parma - Roma ...3-1 hefði verið úrræðið. -V S TTriinese - AC Milan ...0-0 Baráttan um þriðja sætið er hörð íbr Mfl. karla, B-riðill krr REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA Valur-Þróttur í dag kl. 17.00. Á GERVIGRASINU I LAUGARDAL íbr Mfl. karla, B-riðill krr REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA ÍR-Fylkir á morgun kl. 20.00 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL Golf á Madeira EIN VIKA MEÐ OLLU! Dami um verð á mann i tvíbjli: 64.700 Innifalið: Flug og gisting mcð morgunvcrði á hótcl Roca Mar í sjö nætur. Vallargjald er innifalið. Scx umferðir á 27 holu golfvclli og afsláttur cf maki spilar líka. Akstur til og frá flug- vclli og á golfvöllinn. Lúxusskoðunarfcrð mcð hádegisverði í lok fcrðar. I;.kki innifalið: Flugvallarskattur, 1.250 kr. Tvær vikur með öllu! Sama og að ofan með gistingu í 14 nætur og io umferðir á golfvellinum. Dami um verö í tvibjli: 81.500. Flogið er um London til Funchal með Flugleið- um og TAP — möguleiki á að stoppa í London ef óskað er. y* Siiiiu/iiiinilei'úir-tíiiiilspi Royk|avík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10* Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95-Telex 2241 Hótel Sógu við Haga|org - S. 91 - 62 22 77 • Slmbrél 91 - 62 24 60 Akureyrl: Ráðhúslorgi 1 • S. 96 ■ 27 200 • Slmbréf96 - 1 10 35 Keflavlk: Halnargðtu 35 • S. 92 - 13 400 • Slmbrél 92 ■ 1 34 90 og þar stendur Lazio best. Giuseppe Signori skoraði sigurmark liðsins gegn Pescara úr vítaspyrnu á síöustu mínútu og hann er markahæstur í deildinni með 23 mörk. Pescara féll í 2. deild við tapið. Marocchi, Ravanelli og Roberto Baggio skoruðu mörk Juventus gegn Fiorentina. Mauro Bertarelli tryggði Sampdor- ia sigur á Atalanta meö marki rétt fyrir leikslok, 1-2. Gianfranco Zola skoraði sigurmark Napoli gegn Caghari tveimur mínút- um fyrir leikslok. Marco Osio skoraði tvö marka Parma gegn Roma. Staðan í deildinni er þannig: AC Milan 29 17 10 2 58-27 44 Inter 29 15 10 4 52-32 40 Lazio 29 11 12 G 55-40 34 Juventus 29 13 8 8 48-36 34 Parma 29 14 6 9 40-30 34 Sampdoria 29 12 9 8 45-40 33 Torino 29 8 15 6 31-24 31 Atalanta 29 12 7 10 35-37 31 Cagliari 29 12 6 11 33-30 30 Roma 29 8 13 8 33-29 29 Napoli 29 10 9 10 42-39 29 Foggia 29 9 10 10 32-43 28 Fiorentina 29 7 11 11 42-48 25 Genoa 29 6 13 10 33-48 25 Udinese 29 9 6 14 34M2 24 Brescia 29 6 10 13 26-40 22 Ancona 29 5 7 17 33-58 17 Pescara 29 4 4 21 35-64 12 -VS Toto Schillaci og félagar i Inter Milan unnu auðveldan sigur á Ancona og nú munar aðeins fjórum stigum á erkifjendunum í ítölsku knattspyrnunni. Símamynd Reuter Stuttgart slapp vel í Dresden % - stórsigur Bayem en Bremen missti stig Ami Hentiannsson, DV, Þýskalandi: Stuttgart má teljast heppiö að hafa náð öðru stiginu í Dresden í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laug- ardaginn. Stuttgart fékk aðeins eitt gott færi sem kom í hlut Eyjólfs Sverrissonar í fyrri hálfleik en hon- um brást bogahstin og lokatölur urðu 0-0. Christoph Daum, þjálfari Stuttgart, sagði að þetta hefði verið einn léleg- asti úrvalsdeildarleikur sem hann heiði orðið vitni að. Eyjólfur hefur oft leikið betur og sama má segja um aht Stuttgart-hðið, sem á nú aðeins veika von um að tryggja sér Evrópusæti. Bayern burstaði Saarbrúcken, 6-0, og náði tveggja stiga forystu þar sem Bremen gerði aðeins jafntefli, 0-0, í Köln. Mehmet Schoh skoraði þrjú marka Bayern, Bmno Labbadia tvö og Oliver Kreutzer eitt. Úrshtin í þýsku úrvalsdeildinni um helgina: Bayem Múnchen - Saarbrúcken ....6-0 Köln - Werder Bremen...........0-0 Wattenscheid - Mönchengladbach .3-1 Kaiserslautem - Leverkusen.....4-0 Frankfurt - Númberg............0-0 Hamburger SV - Dortmund........1-2 Bayer Uerdingen - Karlsruhe....1-1 Schalke - Bochum...............0-3 Dynamo Dresden - Stuttgart.....0-0 Staðan: Bayem ....27 15 9 3 56-29 39 Bremen ....27 14 9 4 43-24 37 Dortmund ....27 15 5 7 52-32 35 Frankfurt ....27 12 11 4 46-30 35 Leverkusen.... ....27 10 11 6 50-36 31 Karlsruhe ....27 10 10 7 46-44 30 Kaiserslaut ....27 10 7 10 40-28 27 Gladbach ....27 9 9 9 46-47 27 Stuttgart ....27 7 12 8 36-38 26 Schalke ....27 8 10 9 27-34 26 Hamburger ....27 6 13 8 35-33 25 Númberg ....27 9 6 12 23-36 24 Saarbrúcken... ....27 5 13 9 35-49 23 Wattenscheid.. ....27 8 7 12 36-52 23 Dresden ...27 6 10 11 28-41 22 Köln ....27 9 2 16 35-45 20 Bochum ....27 5 8 14 35-44 18 Uerdingen ...27 5 8 14 26-53 18 Bayern - Bremen í kvöld Heil umferð er leikin í Þýskaiandi í vikunni og topphðin Bremen og Bay- em mætast í kvöl,d. Á morgun fær Stuttgart síöan Köln í heimsókn og hafa sparkfræðingar í Þýskalandi verið að gera þvi skóna að tapi Stuttgart leiknum verði Daum þjálf- ari rekinn og að hann muni síðan taka að nýju við Kölnar-liöinu. Hann þjálfaði það með góðum árangri áður en hann kom til Stuttgart en liðiö er nú í bullandi fallhættu. DV Knattspyma: Newcastleá grænni grein Newcastle er nánast öraggt með sæti í úrvalsdeild ensku knattspymunnar eftir 1-0 sigur á Sunderland í gær. Newcastle þarf aðeins að vinna einn af þreraur síðustu leikjunum til að guli- tryggja sig. Portsmouth og West Ham unnu einnig bæði og bítast um annaö sætið. Annaðhvort liðið fer síðan í úrshtakeppni um þriðja sætið ásamt þremur næstu hðum sem líklega verða Swindon, Leicester ogTranmere. Úrshtin í 1. deild um helgina: Barnsley - Oxford Birmingham Tranmere ....0-0 Bristól City - Cambridge ....0-0 Derby - Luton Millwall- Charlton ....1-0 Newcastle - Sunderland :...i-o Notts Couúty - Swindon ....i-i Peterborough - Leicester ....3-0 Portsmouth Wolves ....2-0 Southend Grimsby Watford - Brentford West Ham - Bristol Rovers.... ....2-1 Staðan: Newcastle...43 26 9 8 81-36 87 Portsmouth.. 44 25 10 9 77-41 85 WestHam....44 24 10 10 76-40 82 Swindon....44 21 13 10 73-55 76 Leícester..44 22 9 13 70-57 75 Tranmere...43 21 9 13 67-53 72 Millwall.....44 18 16 10 64-47 70 Grimsby......44 19 7 18 57-53 64 Derby........43 17 9 17 63-55 60 Peterboro....44 16 12 16 54-62 60 Wolves.......44 15 13 16 54-53 58 Charlton.....44 15 13 16 47-44 58 Barnsley.....44 16 9 19 54-57 57 Watford......44 14 13 17 56-68 55 Oxford.......43 13 13 17 50-53 52 Bristol C....44 13 13 18 45-66 52 Luton........44 10 20 14 47-60 50 Southend.....44 12 13 19 51-60 49 NottsCo......43 11 15 17 51-66 48 Birmingham 44 12 11 21 46-69 47 Sunderland.. 43 12 11 20 44-58 47 Brentford.44 12 10 22 48-66 46 Cambridge... 44 10 16 18 45-66 46 BristolR..44 9 10 25 49-84 37 Bristol Rovers er fallið í 2. deild. Stoke er nær öruggt með 1. deild- arsæti en Port Vale, WBA og Bol- ton beijast um annað sætið. -VS Leedssigraði Grampus Eight Leeds sigraði japanska félagið Grampus Eight, 2-1, í vináttuieik sem fram fór í Leeds á laugardag- inn. Chris Whyte gerði bæði mörk Leeds en Brasilíumaðurinn Jorge svaraði fyrir japanska hð- ið. Gary Lineker, fyrmm fyririiði enska landshðsins, iék þama kveðjuieik sinn í Englandi - hann er genginn til liðs við Grampus Eight en náði ekki að ógna marki Leeds verulega. -VS EðnníSkotlandi St. Johnstone og Motherweh skiidu jöfn, 0-0, í eina leik helgar- innar í skosku úrvalsdeildinni í knattspymu. Guömundur Torfa- son iék ekki með St. Johnstone. -VS TveiríHollandi í hollensku úrvalsdeildinni voru aðeins tveir leikir, Fortuna Sittard - Roda 1-1 og Groning- en - Utrecht, 2-1. -VS Anderlechtmeð 13stigaforystu Anderlecht vann Standard, 2-0, í leik efstu liða belgisku 1. deiid- arinnar. Anderlecht er löngu orð- ið meistari og er nú með 13 stigum meira en Standard og á þó leik til góða! -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.