Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 5
28 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 29 Iþróttir Stökk 9 ára drengja: 1. Ingvar Steinarsson, S.133,7 stig 2. EinarH, Hjátoarss., S.... 110,5 stig 3. AlmarÞórMöller,S......109,'lstig Stökk 10 ára drengja: 1. BrynjarHaröarson, S...120,5 stig 2. Birgir H. Hafstein, R....... 120,0 stig 3. Skapti Brynjólfsson, D.96,0 stig Stökk 11 ára drengja: 1. Amar G. Reynisson, R.... 141:7 stig 2. Helgi S. Andrésson, S...... 187,2 stig 3. Kristinn Magnóss., A..136,7 stig Stökk 12 ára drengja: 1. Kristinn Magnúss., R..141:1 stig 2. Björgvin Björgvins., D.... 140.6 stig 3. Sveinbjörn Sveinbj., R,... 133,3 stig Svig 7 ára stúlkna: 1. Aslaug E. Bjömsd., D. .1:18,91 mín. 2. Hulda Haraldsd., Esk. .1:20,76 mín. 3. Fanney Sigurðard., A..l:22,85 mín. Svig 7 ára drengja: 1. Einar I, Andrésson, S. .1:13,94 mfn. 2. Rögnvaldur Egilss..S. .1:15,48 min. 3. HJörvar Maronss.,0. ..1:20,20 mfn. Svig 8 ára stúlkna: 1. AmfriöurAmad, R l:19,52min. 2. Hrefna Dagbjarts., A ...1:19,80 min. 3. Stefanía Magn., Sey.1:20,02 mín. 1. Kristján Oskarss., Ó....1T<),26 mín. 2. Ottar I. Oddsson, H.1:11,62 mín. 3. Lögi Þórðaráon, S........ 1:15,40 mín. Svig 10 ára stúlkna: 1. Ragnheiö, Tómasd, A..l:19,08mín. 2. HarpaHeiroisd.,D....I:2l,l6mín. 3. Hildur J. Júlíusd., A....iai,98mín. Svig 10 ára drengja: 1. Hallur Hallgrímss., H..1:18,75 mín. 2. FjölnirFinnbogas., D. .1:19,2) mín. 3. Skafti Brynjólfss., D.... 1:20,39 mín. Svig 9 ára drengja: 1. Bragi Óskarsson, Ó..l:22,38mín. 2,IngvarSteinarss., S..l:22,46mín. 3. Einar Hjálroarss,, S.1:22,95 min. Svig 9 ára stúlkna: l,SólrúnPlókad.,R......1:24,62 min. 2. Kristín B. Ingad., K..,...l:25,07 min. 3. Ama Arnardóttir, A....1:27,05 mín. Svig 11 ára stúlkna: 1. ÁsaGunnlaugsd.,A. ...1:16,33 mín. 2. StellaH. Ólafsd., Sey. ..1:17,10 roín. 3. MariaStefánsd., A...l:19,20mín. Svig 11 ára drengja: 1. Sigurður Guðm., A..1:18,66 mín.: 2. AmarG.Reyniss.,R. ..LT8,89mín. 3. Haukur Sigurbergs., N 1:19,72 mín, Svig 12 ára stúlkna: 1. Dagný Kristjánsd., A...1:24,20 mín. 2. HallaB. Hilmarsd., A. .l:24,34mín. 3. GuðrúnÞórðard., S l:24,68mín. Svig 12 ára drengja: 1. Jóhann ÞÓrhallss., A. -1:14,31 mín. 2. Þorst, Marinóss., Ð... ,.1:22,89 mfn: 3. Björgvin BjÖrgv,, D.l:23,10mfn. 1 km ganga drengja, 7 ára og yngri, (fíjáls aðferð): 1. Jón I. Bjömsson, S. ..4:53 mín. 2. Hjön'ítr Maronsson, Ó, ...5:21mín. 3. Guöni B. Guðmundss., A. 7:21 mín. 1 km gango 8 ára drengja (frjáls aðferð): 1. Andri Steindórsson, A.4:37 mín. 2. Freyr S. Gunnlaugss., S.. .5:18 mín. 3. Páll Þ. Ingvarsson, A.5:50 mín. 1,5 km ganga 9 ára drengja (frjáls aðferð). 1. Ámi T. Steingrímss., S. ...6:09 mín. 2. Jón Þ. Guðmundsson, A. .6:59 mín. 3. Gylfi Olafsson, í.....7:28 mín. 2 km ganga 10 11 ára drengja (frjáls aðferð). 1. Rögnvaldur Bjömss., A.. .6:21 mín. 2. Olafur Th. Amason, 1..6:45 min. 3. Bjöm Haröarson, A.....7:03 mín. 3 km ganga 12 ára drengja (frjáls aöferð). l.lngólfurMagnússon.S. .10:24 mín, 2. Ami G. Gunnarsson, 0,10:39 min, 3. Baldur H. Ingvarss., A. ..11:26 mín. 1.5 km ganga 8-10 ára stúlkna (frjáls aðferð): 1 • Erla Björnsdóttir, S.7:05 mín. 2. Sandra Finnsdóttir, S.7:12 mín. 3. Júlía Þrastardóttir, A. ...I0:30mín. 2.5 km ganga 11-12 ára stúlkna (frjáls aðferð). 1. Lisbet Hauksdóttir, Ó.8:24 mín. 2. Arna Fálsdóttir, A......10:02 mín. 3. Albertína Elíasdóttir, í. .11:43 mín. Skammstafanir: Ö^Ólafsfjörður, S- Sigluijöröur, R “ Reykjavík, A=Akureyri, N “ Neskaupstaður, D= Dalvík, í=ísafjöröur, K -Kópavogur. Tvöfaldur yfirburöasigurvegari: Stórkostlega ef ni- legur skíðastrákur Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Jóhann Þórhallsson, 12 ára Akur- eyrarstrákur, æfir yfirleitt meö þeim sem eru einu og tveimur árum eldri. Þegar hann fær að reyna sig gegn þeim sem eru 15 og 16 ára sigrar hann. Þaö kom því ekki á óvart að Jóhann ynni yfirburðasigur í svigi Jóhann Þórhallsson með bikarana sína f mótsiok og skíði sem hann tékk í verðlaun sem sigurvegari i 12 ára flokki. og stórsvigi í flokki 12 ára á Andrés- ar andar leikunum og yfirburðir hans voru ótrúlegir. „Þetta eru síðustu Andrésarleik- amir mínir en ég er búinn aö keppa í þessu móti í 6 ár,“ sagði Jóhann eftir mótið. Hann hefur öll árin imn- ið til einhverra gullverðlauna, oftast tvennra en einnig fyrir stökk sem hann bregður sér í án þess að æfa þá íþrótt nokkuð. Þetta er hæverskur strákur sem þakkar góðum þjálfurum mikið af velgengni sinni. En hann er ekki bara góður skíðamaður. í knatt- spymu leikur hann með 4. flokki Þórs og þykir mjög mikið efni á þeim vettvangi einnig. „Ég veit ekki hvort ég vel fótbolt- ann eða skíöin, skíðaþjálfaramir era aUtaf að segja að ég eigi að einbeita mér að skíðunum." „Jóhann er frábær íþróttamaður og virðist vera sama hvaða íþrótta- grein hann reynir sig í,“ segir Þröst- ur Guöjónsson, formaður skíðaráðs Akureyrar. „Við Akureyringar höfum oft átt mjög efnilegar skíðastúlkur en Jó- hann er besti strákurinn sem komið hefur fram í a.m.k. 10 ár. Hann er meiri háttar efni,“ bætti Þröstur við. Sandra og Erla, hinar ungu og kátu skíðagöngukonur frá Siglufiröi. DV-myndir gk „Þú mátt fara,“ sagði ræsirinn og þá fóru sumir afar varlega af stað, enda brött brekkan framundan. Átjándu Andrésar andar leikarnir í Hlíðarflalli: Ekki vandamál þótt við fáum 1.000 keppendur Tvær hressar stúlk- ur f rá Sigluf irði - enda voru þær í efstu sætunum í göngu keppninni,“ sögðu þær vinkonumar en þær vora að keppa á Andrésar andar leikunum í þriðja skipti. „Viö emm alveg ákveðnar í að halda áfram að æfa og koma hingað í fleiri keppnir. Það er mjög gaman á þessu móti, mest gaman að keppa en líka gaman að hitta alla krakkana og kynnast þeim.“ Tennis - Knattspyrna Nýtt leigutímabil hefst á sandgras- vellinum 1. maí. Knattspyrnu- áhugamenn, tryggið ykkur tíma. Tennisáhugafólk, sandgrasvöllur- inn er kjörinn til tennisiðkunar og þar verða til leigu tveir vellir tvo daga í viku í sumar. íþróttafélög - hópar - fyrirtæki - einstaklingar, notið ykkur einstakt tækifæri og tryggið ykkur tíma. Upplýsingar og pantanir í síma 641990 eftir kl. 13.00 á daginn. Sandgrasvöllur Breiðabliks Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það var stutt í brosið hjá þeim Erlu Bjömsdóttur og Söndru Finnsdóttur frá Sigluflröi er þær komu af verð- launapallinum eftir að hafa tekið þar við verðlaununum fyrir 1. og 2. sætið í göngukeppni 8-10 ára stúlkna. „Viö unnum líka í hinni göngu- - sagði Gísli Kr. Lórenzson, formaður mótsnefndarinnar Gylfi Kristjánssan, DV, Akuxeyri: „Framkvæmd þessara leika gekk al- veg frábærlega vel en leikamir vom þeir fjölmennustu frá upphafi með 743 keppendur,“ sagði Gísli Kr. Lórenzson, formaður Andrésamefndarinnar svo- kölluðu, þegar 18. Andrésar andar leik- unum lauk á Akureyri. Andésar andar leikamir em ein mesta íþróttahátíð bama hér á landi og þátttakendum fjölgar sífellt. Menn em. farnir að ræða um að keppendur verði orönir 1000 talsins áður en mörg ár líða og Gísli segir að hægt verði að taka við þeim fjölda. „Að þessu sinni vorum við með keppni í gangi á íjórum stöðum í einu, á þremur stöðum í alpagreinum og á einum staö í göngu, og þetta gekk allt mjög vel. Það spilaði að sjálfsögðu inn í að veðrið lék við okkur aila móts- dagana," segir Gísh. Keppendur á leikunum komu frá 16 stöðum og þeim fylgdi mikill íjöldi þjálf- ara, hðsstjóra og foreldra, svo aö leik- amir eru um leið og þeir eru skíðahátíð einnig flölskylduferð. „Þessir leikar sefla geysilegan svip á bæinn þann tíma sem þeir standa yfir,“ sagði Gísli. Hann sagði að þegar allt væri talið mætti reikna með að þeir nálguðust að vera 200 talsins sem ynnu að mótinu á einn eða annan hátt. „Þetta er einvala- hð og þrælþjálfað, enda hafa margir verið meö í framkvæmdinni öll árin sem leikarnir hafa verið haldnir," sagði Gísh. Loks gull íhlut Sólrúnar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyrt Sólrún Flóka- dóttur úr Fram í Reykjavík var á sínum þriðju Andrésar andar leikum og loks uppskarhúnþað semallirsækjast eftir, nefnilega guliverðlaunin í sínum flokki. „Ég er 9 ára og vann bæði svig og stórsvig í mínum flokki. Eg hef áður verið í 3. og 4. sæti en nú gekk þetta upp hjá mér. Þetta er aðalmótið sem er haldiö og mjög gaman að keppa hér. Það er mest gaman aö keppninni sjálfri en líka kynnist maður mörgum krökkum og það er mjög skemmtilegt," sagði Sólrún. Hjörvar Maronsson, Jón Ingi Björnsson og Guðni B. Guðmundsson. Mest gaman að hitta alla krakkana - sögðu yngstu göngugarpamlr Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það sem er mest gaman héma er að hitta alla krakkana og okkur lang- ar voða mikið að koma á næsta mót líka,“ sögöu Hjörvar Maronsson Ól- afsfirðingur, Jón Ingi Björnsson Sigl- firðingur og Guðni B. Guðmundsson Akureyringur er Andrésar andar leikunum lauk. Þeir þremenningar, sem ekki em háir í loftinu, máttu ekki almenni- lega vera að því að tala við DV eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum (sýndu greinilega meiri áhuga á því að fara að sýna öðmm verölaunin sín). Þeir röðuðu sér í þrjú efstu sætin í báðum göngukeppnum 7 ára og yngri, Jón Ingi vann báöar grein- amar en sagðist „eiginlega ekki vera betri en hixúr, kannski aðeins". Gytfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Ég er búinn að koma a þessa lc-ika injbt; ot't. fyrst sem kepp- andiímörgáren síöan scm þjálf- ari hjá Víkingi í 11 ár og nú meö liöiö li'ó Sevöis firöi. • sagði Þóröur Hjór leii'sson skíöa- þjálfari er Andr- ésar andar leik- unum lauk. „Þetta er meiri háttar viöburöur fyr- ir krakkana og þeir eru að keppa að því allan veturinn að komast lúngað. Þaö snýst allt um þessa leika allan veturinn, sérstaklega hjá jieim yngstu. Framkvæmd leikamia er alveg meiri háttar góð og ég er viss um að það væri hvergi hægt að halda svona leika hér á landi nema á Akureyri. Við þetta vinnur þrautþjálfað fólk sem veit hvað það er aö gera,“ sagöi Þóröur. ___________________________________________Iþróttir Siggi Gunn á leið frá Eyjum eftir fimm ára dvöl: L Sigurður þjálf ar Bodö - yfirgnæfandi líkur á 2ja ára samningi AUar líkur eru á að Sigurðiu- Gunnarsson taki við þjálfun norska handknattleikshðsins Bodö fyrir næsta keppnistímabil. Bodö mun leika í 1. deildinni næsta vetur en félagiö sigraði í 2. deildinni og þar lék Eyjamað- urinn Gylfi Birgisson stórt hlut- verk. „Þetta er ekki alveg komið á hreint en það em yfirgnæfandi líkur á að ég taki við höinu og geri tveggja ára samning. Mér líst mjög vel á þetta lið, það er mikill metnaður í hðinu að festa sig í sessi sem gott 1. deildar lið,“ sagði Sigurður Gunnarsson í samtah við DV í gærkvöldi. Sigurður hefur undanfarin fimm ár þjálfað lið ÍBV og leikið með því og náð mjög góöum ár- angri. „Ég held að ég geti farið sáttur frá Eyjum. Þetta er búinn að vera frábær tími. Ég reikna með að fara fljótlega til Noregs enda er ætlunin að byrja að æfa fljót- lega,“ sagði Sigurður. Gylfi Birgisson mun að öllum líkindum leika áfram meö Bodö en eins og kunnugt er lék hann síðustu leiki ÍBV í 1. deildinni í vetur. Forráðamenn Bodö em greinilega hrifnir af íslenskum handknattkeiksmönnum og þjálfurum því Hermimdur Sig- mundsson þjálfaði félagið í 2. deildinni fyrir tveimur árum. -GH Víkingar án Atla Stuttarfréttir Árnikemurseint Ámi Hermannsson, éinn helsti markaskorari KA í knattspym- unni síðustu árin er við nám í Þýskalandi fram á sumar og leik- ur ekki með Akureyrarhðinu fyrr en eftir 16. júlí. Utháinnlaus Azdulos Seduikis, litháíski körfuknattleiksmaðurinn, sem lék með Þór á Akureyri undir lok íslandsmótsins, er hættur með Akureyrarliðinu en vfll spfla áfram hér á landi. FHsvipastum 1. deildar lið FH í knattspymu hefur svipast um eftir vamar- manni í Hollandi, Belgíu og Júgó- slavíu en engin ákvörðun hefur verið tekin. Guðjón sigraði Guðjón Emflsson sigraði í gær- kvöldi á úrshtamóti sunnudags- púttmótanna í golfi sem haldin hafa verið í Golflieimi í vetur. Leikniríldeiid? íþróttakennaraskóh íslands, sem sigraði í 2. defldinni í körfu- knattleik á dögunum, tekur að öllum líkindum ekki sæti í 1. defld næsta vetur. Það verður þá Leiknir úr Reykjavík sem fær 1. deildar sætið. -VS Allt útiit er fyrir að Atii Einarsson leiki ekki með Víkingsliöinu í knatt- spymu í sumar. Ath hefur ekki mætt á eina einustu æfingu með Vík- ingum í vetur og hann fór í frí tfl Bandaríkjanna í síöustu viku og er ekki væntanlegur tfl landsins fyrr en eftir tvær vikur. Atii hefur átt í miklu þjarki við knattspyrndudefld Víkings og hefur ítrekaö óskað eftir því að fara frá félaginu en stjórnarmenn Víkinga hafa neitað honum. Atii er samnings- bundinn Víkingum út þetta ár en fyrir síðsta keppnistímabil skrifaði hann undir tveggja ára samning. Eft- ir íslandsmótið í haust uröu miklar Eyjólfur Harðarson, DV, Sviþjóð: Ekkert af íslendingaliðunum náði að sigra í sænsku úrvalsdeildinni í knattspymu um helgina. Hácken gerði jafntefli á heimavelli gegn Trelleborg, 3-3. Gunnar lék allan tímann í vöm Hácken og stóð sig vel en Amór kom inn á og lék síðustu 7 mínútumar. Þjálfari Hácken vfldi breyta sigurhði en Uöið sigraði um síðustu helgi þegar Arnór var að leika með íslenska landshðinu gegn Bandaríkjamönnum. Degerfors tapaði fyrir AIK, 1-2. Einar Páll Tómasson lék ekki með breytingar á Víkingshðinu og brast á hálfgerður flótti frá félaginu. Nokk- ur félög settu sig í samband viö Atla og vfldu fá hann tfl liðs við sig en þar sem AUi er samningsbundinn út þetta ár getur hann ekki rift samn- ingnum nema meö samþykki Vík- inga. __ „Þetta erfiða mál hefur ekki fengið neina niðurstöðu. Ég get ekki svaraö því á þessari stundu hvort Atli verð- ur með okkur. Hann er erlendis sem stendur og vonandi kemur hann tfl landsins með annað hugarfar," sagöi Jóhannes Sævarsson, formaður knattspymudefldar Víkings, við DV. -GH Degerfors. Hann er enn að jafna sig eftir meiðsli en er að vonast tfl að geta leikið með um næstu helgi. Hlynur Stefánsson og félagar hans í Örebro urðu að láta í minni pokann fyrir Öster, 2-0. Hlynur lék á miðj- unni og lék einna best í liði sínu. Önnur úrsht urðu þessi: Brage- Halmstad 0-0, Malmö-IFK Gauta- borg, 0-1, Norrköping-Frölunda 5-1, Örgryte-Helsinghorg 0-2. Öster er með 9 stig eför 3 umferðir, AIK 7, Norrköping 6, Helsinborg 6. Hácken er með 4 stig í 6.-8. sæti, Örebro 1 9.-13. sæti með 3 stig og Degerfors er á botninum ásamt Brage með 1 stig. Jaf nt hjá Hácken - en Degefors og Örebro töpuöu í sænska fótboltanum Undanúrslitin í handboltanum í kvöld: Gísli Felix ekki með - HvaögerirÍRgegníslandsmeisturunum? -ámótiValíkvöld - Gísh Felix Bjarnason, markvörður Selfyssinga, leikur ekki með Uði sínu gegn Val í undanúrslitum íslands- mótsins í handknattleik í kvöld. Gísli reif vöðva 1 kálfa í leiknum við Hauka á miðvikudagskvöldið. Að sögn Einars Þorvaröarsonar, þjálf- ara Selfoss, á hins vegar að reyna að láta hann vera með í heimaleik Sel- fyssinga gegn Val á miðvikudaginn kemur. Valur og Selfoss leika í Laugardals- hölhnni í kvöld og FH mætir ÍR í Kaplakrika. Báðir leikirnir heíjast klukkan 20. „Leikimir á móti Selfyssingmn hafa alltaf verið hörkuleikir og ég á ekki von á ööm í þessmn leik. Dags- formið skiptir miklu máli í svona leikjum. Það verður ekkert gefið eftir og strákamir ætla svo sannarlega að leggja sig fram,“ sagði Þorbjöm Jens- son, þjálfari Vals, viö DV. Allir leik- menn Vals að undanskildum Júlíusi Gunnarssyni em heilir. „Það er engin pressa á okkur, við erum komnir þangað sem við stefnd- um og allt sem er framundan er bón- us,“ sagði Einar við DV í gær. Hjá Selfossi eru allir heilir fyrir utan Gísla. Sama er að segja um ÍR-inga sem verða með sitt besta lið gegn FH. „Það verður við ramman reip að draga, FH-hðiö er sterkt en fyrst við emm komnir þetta langt er mikill hugur hjá okkur að komast alla leið í úrslitin," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR. Margir spá að íslandsmeistarar FH muni leggja ÍR-inga að velli í tveimur leikjum. Hvað segir Kristján Arason, þjálfari FH-inga, um það? „Auðvitað vona ég að sú spá ræt- ist. Leikurinn í Kaplakrika er mjög mikilvægur fyrir okkur og viö þurf- um að halda uppi fuflri einbeitingu og leika vel tfl aö leggja ÍR að vefli. Við höfum verið í sókn og eigum enn eftir að bæta okkur,“ sagði Kristján. Allir leikmenn FH em tflbúnir í slag- inn í kvöld. -GH/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.