Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 6
30 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 Þróttarstelpumar frá Neskaupstað urðu Islandsmeistarar I 4. flokki kvenna í blaki 1993. Fremri röð frá vinstri: Rósa Dögg Þórsdóttir, Ragna Dögg Ólafsdóttir, Rakel Káradóttir og Hrafnhildur Þórarinsdóttir. - Aftari röð frá vinstri: Olafia Zoega, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir fyrirliði, Halldóra Kristín Halldórsdóttir, Fjóla Rún Jónsdóttir og Margrét Ágústsdóttir. Þjálfarí þeirra er Ólafur Sigurðsson. Þróttur, Reykjavík, varð íslandsmeistari í blaki 4. flokks karla. Fremri röð frá vinstri: Magnús Rúnar Magnússon, Ólafur Pétur Ásgeirsson, Fannar Þórðarson fyrirliöi, Hörður Gunnarsson og Elnar Torfi Einarsson. - Aftari röð frá vinstri: Kári Þórðarson, Arnar Björn Sigurðsson, Baldur Már Vilhjálmsson og Gunnar Árnason þjálfari. Á myndina vantar Árna Kristin Gunnars- son sem lá veikur í rauðu hundunum. DV-myndir Hson Úrslitakeppni íslandsmótsins í blaki yngri flokka: Þrír bikarar til Neskaupstaðar Úrslitakeppni íslandsmótsins í blaki yngri flokka fór fram í íþrótta- húsum Garðabæjar rétt fyrir páska. Þróttur frá Neskaupstað varð íslands- meistari í 3. flokki karla og 2. og 4. flokki kvenna. Völsungur á Húsavík í 3. flokki kvenna, Stjaman vann í 2. flokki karla og Þróttur, Rvk, í 4. flokki karla. Keppendur voru 300. Blakdeild Stjömunnar sá um úrslitakeppnina sem tókst mjög vel. 4. flokkur stúlkna Þróttur, Neskaupstað, varö íslands- meistari í 4. flokki stúlkna eftir hörkuleik gegn HK. Leikir fóru þannig: Þróttur, N. - HK1-2..10:15,15:1,13:15 HK-UMFG2-0.................15:4,15:4 UMFG - Þróttur, N. 0-2......6:15,2:15 HK - Þróttur, N. 0-2........13:15,8:15 UMFG-HK2-1...........15:12,10:15,15:18 Þróttur, N. - UMFG 2-0......15:1,15:6 Þróttur, Nesk., efst,.hlaut 7 stig og Is- landsmeistaratitil. í 2. sæti varð HK með 5 stig, Þróttur, N. 2, varð í 3. sæti, Umf. Grundarfj. í 4. sæti og KA í 5. Leikmaður 4. flokks kvenna var valinn fyrirliði Þróttar, Nesk., Jó- hanna Jóhannsdóttir. Ofttekist beturupp Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, fyrir- liði 4. flokks Þróttar frá Neskaupstað: „Ég er mjög ánægð með íslands- meistaratitilinn. Okkur hefur þó oft tekist betur upp,“ sagði Jóhanna. Erfitt að bíða Ólafur Sigurðsson, blakþjálfari Þróttar frá Neskaupstað, sagði biðina langa eftir nýja íþróttahúsinu fyrir austan: „Það á að byrja á framkvæmdum í vor og verkið á að klárast á þremur árum. Það verður erfitt að bíða en biðin verður léttari fyrir það að við fáum toppaðstöðu," sagði Ólafur. 4. fiokkur pilta Þróttarar frá Reykjavík urðu ís- landsmeistarar í 4. flokki karla og unnu allar lotumar í úrslitakeppn- inni, utan eina gegn UMFG. Úrslit leikja urðu þannig: Stjaman - Þróttur, R. 0-2....0:15,6-15 Þróttur, N. - HK 2-0.........15:7,15:5 Stjaman - Þróttur, N. 0-2....5:15,8:15 Þróttur, R. - UMFG2-1.15:5,11:15,15:7 Þróttur, R. - HK2-0..........15:1,15:0 Stjaman - UMFG1-2 15:10,11:15,11:15 Stjaman -HK2-1.......15:10,12:15,15,7 Þróttur, N. - UMFG 2-0.......15:5,15,4 HK-UMFGO-2..................4:15,3:15 Þróttur, R. - Þróttur, N. 2-0 ....15:8,15:7 Þróttur, Reykjavík hlaut 8 stig og ís- landsmeistaratign. Þróttur, N., 6 stig og 2. sætiö í íslandsmótinu. HK varð í 3. sæti, Stjaman í 4. sæti og KA í 5. sæti. - Athygli vakti góð frammistaða Umf. Grundarfjarðar en strákamir urðu í 3. sæti í fjölliðamótinu. Leikmaður 4. flokks karla var kjör- inn Fannar Öm Þórðarson, fyrirliði Þróttar, Reykjavík. Kom á óvart Fannar Þóröarson, fyrirliði 4. flokks Þróttar, Reykjavík: „íslandsmeistaratitillinn kemur mér nokkuð á óvart. Við erum samt i góðri æfingu. Erfiðustu andstæð- ingarnir vom Gmndfiröingamir sem okkur tókst að leggja í oddalotu. Jú, auðvitað líður manni vel að vera orðinn meistari," sagði Fannar. Meira síðar frá úrslitakeppninni. -Hson íslandsmeistarar KR í 2. fl. karla ásamt þjálfara sinum, Ólafi B. Lárussyni. DV-mynd GS íslandsmeistarar KA í 3. flokki karla ásamt þjálfara sínum, Árna Stefánssyni. DV-mynd GS íslandsmeistarar Vals í 3. fl. kvenna ásamt þjálfara sinum, Boris Abkashev. DV-mynd GS Handbolti: yngriflokkum Úrslitaleikirnir í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna í hand- bolta fóru fram nú á dögunum. 2. flokkur karía KR sigraði Val nokkuð ömgglega 22-17. Hilmar Þórlindsson geröi 8 mörk fyrir KR. FH sigraði KA 14-13 í leik um 3. sætið. 3. flokkur karla KA sigraði Val sannfærandi 18-13 í úrslitaleik 3. flokks karla. Markahæstur KA-manna var Atli Samúelsson með 8 mörk. KR sigraði ÍBV 14-13 í leik um þriðja sætið. 4. flokkur karla KA sigraði í 4. flokki karla eftir sigur á FH, 20-16. Halldór Sigfús- son skoraði 7 mörk fyrir KA. Fram sigraði Þór, Vestmanna- eyjum 19-13 i leik um 3. sætið. 2. flokkur kvenna KR sigraði Víking 14-10 i úrslita- leik 2. flokks kvenna. Staðan í hálfleik var 8-3 KR í vil. Anna Steinsen skoraði 7 mörk fyrir KR. ÍBV sigraði Hauka 18-13 í leik um þriðja sætið. 3. flokkur kvenna Valur sigraði FH nokkuð ömgg- lega 15-8 í úrslitaleik 3. flokks kvenna. Flest mörk Vals skoraöi Krist- jaria Jónsdóttir, 5 mörk. Stjarnan sigraði Hauka 12-11 í leik um þriðja sætiö. 4. flokkur kvenna. ÍR sigraði KR nokkuö óvænt 10-9 í 4. flokki kvenna. ÍR-stúlkumar komu ákveðnar til leiks og staðan i hálfleik var 5-8. Flest mörk ÍR skoraði Maria Másdóttir, 5 mörk. Fram sigraði Hauka 9-8 í leik um þriðja sætið. slandsmeistarar KR i 2. fl. kvenna ásamt þjálfara sinum, Stéfáni Arnarsyni. DV-mynd GS íslandsmeistarar ÍR í 4. fl. kvenna ásamt þjálfara sinum, Hlyni Jóhannssyni. DV-mynd GS íslandsmeistarar KA í 4. fl. karla ásamt þjálfara sinum, Jóhannesi Bjarna- syni. DV-mynd LHL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.