Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Qupperneq 2
20 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 Tónlist dv -hljómsveit 10. áratugarins fundin? ísland (LP/CD) #1. (-) Grimmdúndur Ýmsir ^ 2. (2) Reif í tætlur Ýmsir ♦ 3. (4) Rage against the Machine Rage against the Machine 0 4. (1) Automatic for the People R.E.M. 0 5. (3) A Pocket full of Kryptonite Spin Doctors 0 6.(5) llnplugged Eríc Clapton ♦ 7. (13) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz ♦ 8. (17) Pure Cult Cult 0 9- (6) Stuttur Frakki Úr kvikmynd 010.(8) Home Invation lce-T ♦11. (15) Get Ready 2 Unlimited 012. (7) The Bodyguard Úr kvikmynd ♦13. (-) Get a Grip Aerosmith 014. (9) Suede Suede 015. (12) Dusk The The ♦16. (Al) Coverdale Page Coverdale Page 017. (10) Black Tie white Noise David Bowie 018. (11) Bein leið K.K. ♦19. (20) 12 Inches of Snow Snow 020. (14) Ten Pearl Jam London (lög) ♦ l.(-) Five Live George Michael and Queen 02.(1) Young at Heart Bluebelles ♦ 3.(9) I Have nothing Whitney Houston 0 4.(3) Ain't No Love Sub Sub Feat Melanie Williams 0 5.(2) Informer Snow ❖ 6.(6) U Got 2 Know Capella 0 7.(6) When l'm Good and Ready Sybil 0 8.(4) Regret New Order ♦ 9(15) Everybody Hurts R.E.M. élO. (10) Show Me Love Robin S New York (lög) ♦ i.(d Informer Snow ❖ 2.(2) Freak Me ♦ 3.(3) Silk Nothing but a 'G' Thang Dr. Dre ♦ 4.(4) 1 Have nothing Whitney Houston é 5.(5) Don't Walk away Jade é 6.(6) Love Is Vanessa Williams ♦ 7.(9) l'm so into You SWV é 8.(8) Two Princes Spin Doctors 0 9(7) Cat's In the Cradle Ugly Kid Joe ♦10. -) Ditty Paperboy Bandaríkin (LP/CD) ♦ 1. (1) The Bodyguard Úr kvikmynd ^ 2. (2) Breathless Kenny G ♦ 3. (4) Pocket full of Kryptonite Spin Doctors 0 4. (3) Unplugged Eric Clapton ♦ 5. (8) 12 Inches of Snow Snow ♦ 6. (7) Ten Summoner's Tales Sting ♦ 7. (9) The Chronic Dr. Dre ♦ 8. (10) Lose Control Silk 0 9. (6) Songs of Faith & Devotion Depeche Mode ♦10. (-) Aladdin' Úr kvikmynd Bretland LP/CD ♦ 1. (-) TheAlbum Cliff Richard ♦ 2. (-) Get a Grip Aerosmith 0 3. (1) Automatic for the People R.E.M. ♦ 4. (19) Ten Summoner's Tales Sting ♦ 5. (14) Duran Duran Duran Duran ♦ 6. (6) So close Dina Carroll 0 7. (3) CoverShot David Essex 0 8. (2) Black Tie white Noise David Bowie 0 9. (7) 3 Years, 5 Months 8i 2 Days Arrested Development 010.(5) Suede Suede ♦ Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljóm- plötuverslunum í Reykjavík, auk verslana vlða um landið. Fyrir nákvæmlega ári spiluðu f]ór- menningarnir í Suede á klúbbum í London fyrir nokkrar hræður. Stundum voru aðeins sex í salnum. Hljómsveitin var nýsloppin úr hljóð- veri þar sem hún tók upp sína fyrstu smáskífu. The Drowners kom út 11. maí. Gagnrýnendur sperrtu augu og eyru og platan skreiö inn á topp 50 í Bretlandi. í kjölfarið var Suede boð- ið að spila á tónleikahátíðinni í Read- ing ásamt íslensku hljómsveitunum Júpíters og SSSól og reyndar nokkr- um öðrum. Fjórtánda september kom á mark- að smáskífa með laginu Metal Mic- key. Breskir skríbentar töldu sig hafa himin höndum tekið og dustuðu rykið af háfleygu lýsingarorðunum. Ahugi almennings var að vakna og lagið fór inn á topp 20 á vinsældalist- anum. Þriðja smáskífan, Animal Nitrate, kom út seint á síðasta ári. Hún sló hinum fyrri við í vinsældum og fór inn á topp 10. Öll voru lögin ofarlega á listum gagnrýnenda yfir bestu lög síðasta árs. Á aðeins átta mánuðum hafði Suede náð eyrum og aðdáun fjöldans. Umtalaðasta hljóm- sveitsíðanThe Smiths sló í gegn Það sem af er þessu ári hafa menn beðið fyrstu stóru plötu Suede með óþreyju. Fjölmiðlar hafa stytt aðdá- endum stundir með því að greina hljómsveitina. Flestir vilja staösetja hana einhvers staðar á milli David Bowie 8. áratugarins og The Smiths. Ekki ónýt samlíking það og kannski ekki út í hött heldur. Brett Anderson þykir minna mjög á Bowie, ekki bara sem söngvari heldur einnig sem textasmiður. Hann hefur gaman af að semja um homma, hann tekur í trega, erótík og er illkvittinn. Þá liggja rætur tónlistarinnar í glamúr- rokki 8. áratugarins en Bowie var einn aö upphafsmönnum þess. Samlikingin við The Smiths á sér einkum rætur í frábærum gítarleik Suede. Hljómsveit á mikilli uppleið. Bemards Butlers. Honum hefur ver- ið líkt við Johnny Marr sem kom með ferskt og aggressívt sánd inn í nýbylgjurokkið fyrir tíu árum. Þá er ekki ólíklegt að Butler hafi eytt nokkrum klukkustundum í aö stúd- era Mick Ronson sem gaf Zigga Stardust tóninn á sínum tíma. Strax á toppinn Rétt fyrir páska kom fyrsta stóra breiðskífa Suede á markað. Platan var bókstaflega rifin út í verslunum og seldust meira en 100 þúsund ein- tök á aðeins tveimur dögum. Það er mesta sala á framburði hljómsveitar síðan Frankie Goes To Hollywood sendi frá sér plötuna Welcome to the Pleasuredome árið 1984. Plata Suede (sjá plötudóm) sem ber nafn sveitar- innar fór á topp breska listans í fyrstu viku. Það var Depeche Mode sem varð að víkja af toppnum fyrir Suede sem síðar varð að láta í minni pokann fyrir áhrifavaldinum David Bowie. Hljómsveitin sem spilaði fyrir sex í fyrra leikur nú fyrir þúsundir. Sue- de er á hljómleikaferð um Bretland og seldist upp á aUa tónleika sveitar- innar á aðeins nokkrum dögum. Það er engum blöðum um það að fletta að Suede er heitasta bandið í Bret- landi um þessar mundir og hinn 25 ára gamli Brett Anderson nýjasta stjaman í bresku rokki. -SMS Stuttur Frakki - margur er knár... Allsheijar dúndur Efúr nærfellt þriggja mánaða einokun erlendra platna á efsta sæti íslenska plötu- listans er röðin aftur komin aö heima- mönnum. Það er safnplatan Grimm dúnd- ur sem gerir sér lítið fyrir og stekkur bein- ustu leið á toppinn einsog ekkert sé. Þar með eru tvær innlendar plötur í efstu sætunum því Reif í tætlur halda öðru sætinu. Sú plata er þó á mörkum þess að kallast innlend þar sem megnið af efni hennar er erlent. Rage against the Ma- chine hækkar sig um eitt sæti og þar á eftir kemur toppplata undanfarinna vikna, plata R.E.M. sem þegar er komin í hóp söluhæstu erlendra platna ársins hér- lendis. Örlítið neðar vekur athygli endur- koma Lenny Kravitz á topp tíu og sérstak- lega er athygli verður árangur Cult sem skyndilega stekkur upp í áttunda sætiö með plötu sem búin er að þvælast á neðri hluta listans við og við undanfamar vik- ur. Ein ný erlend plata kemur inn á list- ann, plata Aerosmith, og svo birtast þeir aftur Coverdale og Page eftir að hafa gufað upp í síðustu viku. í Bretlandi snarast gamla brýnið Cliff Richard á toppinn með nýja plötu en á hæla hans kemur Aero- smith. Og þar faUa R.E.M. af toppnum rétt einsog hér hjá okkur. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.