Alþýðublaðið - 23.07.1921, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.07.1921, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUEL AÐIÐ Skófatriaður í dag og aæstu viku selja Kaupfélögia á Laugav. 22 og í Gamia bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: Kvenstigvél, Karlmannastfg- vél, Verkamannastfgvél, Orengjastigvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður vam- icgur og með betra verði en menn e'ga að venjast hér. — er ðdýrasta, íjölbreyttasta og toszta dagblað iaadsins. Kaap- Ið það og leslð, þá getið Pið aldrel án þess verið. 3—3 herbergi og eldhns óskast til leigu bú þegar eða frá 1. ágúst. — Abyggileg greiðsla, Uppl. á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hjálparkokkur og 2 drengir geta fengið atvinnu hjá brytanum á Lagaríossi nú þegar. Libby’s mjólk er marg viðurkend. Stærri dósirnar kosta kr. 1,10, Kaupf élögin — Laugaveg 22 A og Gamla bankanum. — Sjómannafél. Rvíkur heldur fund i Bárunni niðri, sunnudaginn 24. þ rn. kl. 2 e. h. — Mjög þýðingarmikið mál er til umræðu, Engan féhga, sem staddur er hér i bænum, má vanta á fundinn. Áríðandi að sem flestir mæti. S t j ö r n i n. ,Tack LondcM'. Æfintýri, manna. Sheldon skipaði mönnum sínum að nota riflana. Örvadrlfan hætti um leið; seinasti skógarbúinn hvarf, og”orustan var á enda, áður en hún var byrjuð. Enginn hafði særst af leiðangursmönnum, en sex skóg- arbúar voru fallnir. Þeir sem flýðu tóku þá særðu með sér. [Menn Sheldons voru orðnir ákafir og vildu reka fióttann, en Sheldon bannaði það. Honum þótti vænt um að Jóhanna studdi hann, en hann var dálítið hissa, þv£ er||honum hafði orðið litið framan í Jóhönnu meðan stóð á bardaganum, hafði hann tekið eftir fölva and- lits hennar, þöndum nösunum og skærum, rólegum augunum. „Veslings dýrin“, sagði húu. „Þeir lifa samkvæmt eðli slnu. Þeir hafa ekkert út á þennan sið að sitja, að éta hvor annan, það er þeirra siðfræði". „En við skulum kenna þeim, að þeir megi ekki taka höfðuð hvítra manna", mælti Sheldon.. Hún kinkaði kolli samþykkjandi:. „Ef við finnum eitt einasta höfðuð brennum við kofana. Komdu hérna, Charley! í hvaða kofa eru höfuðin geymd„? „Ef þau eru til, eru þau í djöflahúsinu", svaraði Binu- Charley. „Stóra húsið þarna er djöflahúsið". Kofinn, sem hann benti á var stærsti kofinnn f þorp- inu; hann var skreyttur fléttuðum ábreiðum og stoðum, sem voru skornar út með allskonar viðbjóðslegum myndum. Þau fóru inn og hrösuðu í myrkrinu um rúm- flet piparsveina þorpsins, og ráku sig á Ieyfar af hin- um helgu fórnum, sem héngu niður úr rjáfrinu. Alls- staðar á veggjunum héngu illa skomar guðamyndir, sumar voru hræðilegar útlits, en aðrar ekki annað en trékubbar yafðir innan i grútskítugar stráábreiður, Loftið var þrungið myglulykt og rotnunarlykt, og langar raðir af fisksporðum og illa verkuðum hunda- og krókó- dílahauskúpum bætti ekki loftið. í miðjum kofanum sat eldgamall karl í kút í ösku- hrúgunni og deplaði augunum til þeirra sem inn komu. Hann var ævagamall — svo gamall, að hrukkótt húð hans hékk í löngum fellingum á beinunum og var ekkert Uk mannhúð. Hendur hans voru kræklóttar klær, og tært andlitið eins og á dauðum manni. Svo var að sjá, sem honum væri ætlað það verk að gæta eldsins, og meðan hann drap titlinga framan í þau hélt hann eldinum við með því að kasta spýtum áhann. Þau fundu það sem þau leituðu að hangandi í reykn- um. Jóhanna snéri sér undan og þreifaði sig áfram til þess að komast út; hún var dauðveik og gleypti and-‘ ann. „Gáið að, hvort þeir eru þar allir," sagði hún með veikri röddu og hljóp fram og aftur og dró andann djúpt til þess að ná sér eftir það sem hún hafði séð. Sheldon varð að taka að sér það leiðindaverk að telja höfuðin. Þau voru þar öll, höfuðin af níu hvítum mönnum, og þekti hann andlitin ágætlega frá því hann sá þau, er þeir fóru um Beranda og ráku þar saman báta sína. Binu-Charley, sem þótti gaman að þessu, rétti honum hjálparhönd og snéri við höfðunum svo hann gæti þekt þau; hann skoðaði hvernig höggín hefðu komið á háls- inn og athugaði andlitsdrættina. Poonga-Poongamennimir gutu til augunum eins og þeirra var siður, og Tahitimennirnir voru svo reiðir og illir, að þeir gnlstu tönnum og æddu um. Matapuu var svo reiður, að hann stökk alt í einu á karlinn sem sat í öskustónni og sparkaði í hann; karlinn rak upp ógur- legt öskur og féll á nasirnar ofan í öskuna, þar sem hann Iá skjálfandi og bjóst við dauða sínum. Fjöldamörg önnur höfuð héngu á stoðunum, en þau voru öll af svertingjum nema tvö. — Þannig eru þá veiðarnar, sem eiga sér stað hér inni í skógunum. Þó loftið væri ekki sem bezt, gat Sheldon þó ekki gert að sér að athuga einn fund Binu-Charley Hann skoðaði hann nákvæmlega. Þó það væri gam- alt og hrukkótt og svart orðið af þvl að hanga í mörg ár í reyknum í djöflahúsinu, var þó hægt að sjá, að höfuðið var af Kínverja. Það var óskiljanlegt hvemig það var komið þarna. Það var af konu, og hann hafði

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.