Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1993
Tónlist
forsíðimni
Björk Guömundsdóttir skreytir
forsíðu breska tónlistartímarits-
ins Melody Maker sem kom út í
lok síðustu viku. l'ilefnið er auð-
vitað væntanleg sólóplata Bjark-
ar og inni í blaðinu er opnuviðtal
við bana. Þar er gefið í skyn að
saga Sykurmolanna sé öll þó
Björk segi það ekki berum orð-
um. I-Iún segist vera hæstánægð
með plötuna sína, Debut, en hún
muni ekki fylgja henni eftir með
tónleikahaldi af nokkru tæi, það
sé of viðamikil og dýr fyrirhöfn.
Þessi umfiöllun Melody Maker
urn Björk sýnir að hún er enn í
miklum metum í Bretlandi og
verður fróðíegt að fylgjast með
viöbrögðum við plötunni sem
kemur út í byijun júlí.
Gítaristinn
brotinn
Gilby Clarke, gítarleikari Guns
N’ Roses, handleggsbrotnaði á
dögunum er hann lenti í minni
háttar mótorhjólaslysi. Pyrir vik-
iö verður lújómsveitin aö aflýsa
fyrirhuguðu tónleikahaldi vest-
anhal's ogerþaðíannað sinn sem
hún verður að fresta feröinni þýí
síðast setti slæmt veður strik i
reikning GN'R manna. Clark var
aö æfa sig fyrir góðgerðakeppni
á mótorhjóli þegar hann lenti í
óhappinu og fregnir herma að
þegar sjúkrafólk kom honum til
aðstoðar hafl hann hrópað: „Þeir
ætla að drepa mig, ég er að deyja'f
skógunum
Sting er mikili umhverfis-
vemdarsinni eins og kunnugt er
og hefur tekið málefni ýmissa
minnihlutahópa upp á arma sína.
.Þar á meðal er Kayapo indíána-
þjóðflokkurinn, sem-býr í regn-
skógum Brasilíu, en heimkynni
indíánanna er í hættu vegna
gegndarlausrar eyðingar regn-
skóganna. Sögur voru á kreiki
um að skorist hefði í odda með
Sting og indíánahöfðingjanum
Raoni og væri Sting hættur af-
skiptum af málefnum regnskóg-
anna. Hann hefur hins vegar bor-
ið þessar fregnir til baka og segir
þær einberan þvætting enda væri
hann varla að undirbúa mikið
tónleikahald til styrktar málefh-
inu í Los Angeles í næsta mánuði
ef hann væri hættur stuðningi
við málstaðinn.
martins í
Hugh Whittaker, fyrrum
trommuleikari bresku hljóm-
sveitarinnar The Housemartins,
hefur verið dæmdur til sex ára
fangelsisvistar i heimabæ sínum
Hull á Englandi. Sakargiftirnar
eru líkamsárás, íkveikjur og per-
sónulegar ofsóknír. Sá sem varð
fyrir barðinu á trommaranum er
fyrmm viðskiptíifélagi hans en
þeir ráku saman bílasölu um
skeiö. Samstarf þeirra hófst
skömmu eftir að Housemartins
liættu en þá var trommarinn
veruiega loðinn um lófana. Hann
fylltist þó fljótlega grunsemdum
um að féiaginn væri aö hlunnfara
hann og upp úr samstarfinu slitn-
aði. Whittaker var þó fullviss um
að hann ætti stórar fiárhæðir inni
hjá fyrrum félaga sínum og hóf
að ofsækja hann. Það endaði síð-
an með alvarlegri árás þar sem
trommuleikarinn íyrrverandi
beitti exi sem vopni.
-f /fOfíf'
V ^
< M < CCh* TOPP 401 VIKAN 21.-27. MAÍ
<<
n> Q* M> >< HEITI LAGS FLYTJANDI
i 3 3 BELIEVEvirgin O VIKUR NH. O LENNY KRAVITZ
2 jO 2 I CANT HELP FALUNGIN LOVEvirgin m mest spuað á byibjunni UB 40|
3 9 ALL THAT SHE WANT'S mega ACE 0F BASE
4 2 4 SOMEBODY TO LOVE mercury GE0RGE MICHAEL & QUEEN
5 4 4 EVERYBODY HURTSvarmer R.E.M.
6 3 WHATIS LOVEbmg HADDAWAY
7 8 4 THE CRYING GAMEemi B0Y GE0RGE
8 5 10 ARE YOU GONNAGO MY WAYvirgin LENNY KRAVITZ
9 U 3 EG VIL BRENNA steinar T0DM0BILE
10 J 4 SPAN STEINAR PLÁHNETAN
11 h 6 HAVEITOLD YOU LATELYvarmer ROD STEWART
12 7 7 LOOKING THROUGH PATIENT EYES island PM.DAWN
13 21 3 IN THESE ARMS mercurv BON J0VI
14 6 9 TWO PRINCES epic SPIN D0CT0RS
NV TT
16 18 5 SLOW EMOTION REPLAY epic THE THE
17 14 10 INFORMER eastwest SNOW
| ÞÁ VEISTUSVABIÐskifaiA hAstökkvari vikunnar ingibjörg stefánsdóttir |
19 15 4 EKKISEGJA ALDREI steinar STJÓRNIN
20 27 3 SUMIR FÁ ALLTskIfan G.C.D.
21 12 5 DUR DUR D'ÉTRE BÉBÉsony JORDY
22 22 2 BAD BOYSwea INNER CIRCLE
23 23 5 SILENCEIS BROKEN warner DAMN YANKESS
24 34 2 I DON’T WANNA FIGHTvirgin TINA TURNER
25 33 3 | LOVEIS giant VANESSA WILLIAMS & BRIAN MCKNIGHT |
26 26 3 HOLD ON IICOMING columbia MICHAEL B0LT0N
27 19 10 SINGHALLELUJAH bmg DR. ALBAN
28 32 2 EVEN A FOOL CAN SEEwarner PETER CETERA
29 MÝTT COSE DELLA VITAbmg ER0S RAMAZZOTTI
30_ 20 SIDWINDER SLEEPS TONIGHTwarner R.E.M.
31 MÝTT GEFÐU MÉR GRIÐ steinar PELICAN
32 MÝTT GIRL, l'VE BEEN HURT eastwest SN0W
33 28 5 I NEVER FELT LIKE THIS BEF0RE island MICA PARIS
34 30 2 MOCKIN 'BIRD HILLtoco ROOTS SYNDICATE
35 40 2 THAT'S THE WAY LOVE GOESvirgin JANET JACKSON
36 m i YOU'VE GOTME THINKING eastwest BELOVED
37 p n LIVING ON THE EDGE geffen AER0SMITH
38 17 7 JAMAICAN IN NEW YORKelektra Ö fall VIKUNNAR SHINEHEAD |
39 37 11 SWEET HARMONY eastwest BELOVED
ÍL 39 5 Á NÁLUM slIm SNIGLABANDIÐ
A áJ
rr *
efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl. 15 og 17
▼
GOTT UTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
(SLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu OV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku.
Vfirumsján og handrit eru í hondum Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í hondum starfsfálks DV en tækniuinnsla fyrír útuarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni.