Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1993, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1993, Page 5
FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1993 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestursr. Þór Hauksson. Org- anleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Messa kl. 14.00 á vegum Átthagafélags Sléttuhrepps. Ásta Ólafsdóttir predikar. Dr. Einar Sig- urbjörnsson þjónar fyrir altari. Kór félagsins syngur. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma ungs fólks með hlut- verk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Síðasta barna- messan kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngur Guðbjört Kvien. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Messukaffi Vopnfirð- inga. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11.0. Prest- ursr. María Ágústsdóttir. Dómkór- inn, syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Eftir messu verður I safnaðarheimilinu aðalfundur Safnaðarfélags kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundurt Karl Ágústsson. Ferming og altar- isganga. FermdurverðurSigurgeir Gunnarsson. Hábergi 36. Prestur: Hreinn Hjartarson. Organisti Vio- leta Smid. Prestarnir. Frikirkjan í Hafnarfirði: Guðsþjón- usta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Minnst verður þeirra sem látist hafa úr alnæmi. Andrea Gylfadóttir og Egill Ólafsson syngja. Að guðs- þjónustunni lokinni verður sam- verustund í Safnaðarheimilinu, kaffi og meðlæti. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson. Organisti Hörður Áskelsson. Háteigskirkja: Hámessa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Hjailakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Hjallaskóla. syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Kór Hjállakirkju leiðir safnaðar- söng. Organisti Kristín G. Jóns- dóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Keflavikurkirkja: Kirkjudagur eldri borgara, sunnudaginn 23. maí. Messa kl. 11. árd. (altarisganga). Eldri boryarar lesa pistil og guð- spjall. Sungið verður úr nýju sálmakveri fyrir kirkjustarf aldraðra og fjallað verður um málefni aldr- aðra. Veitingar í Kirkjulundi eftir messu í boði Systrafélagsins og sóknarnefndar. Vortónleikar Kórs Keflavíkurkirkju verða kl. 17. Sóknarprestur. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ingólfur Guðmundsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Hestamessa kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju (hópur I) syngur. Heit súpa í safnaðarheimilinu fyrir kirkjugesti eftir messu. Laugarneskirkja: Lesmessa kl. 11.00. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Neskirkja: Messa kl. 11.00. Barna- stund á sama tíma. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngur undir stjórn Ernu Guð- mundsdóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Þorgrímur Daníelsson guðfræð- ingur predikar. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Eitthvað við allra hæfi „Með þessari heilsuviku erum við að reyna að fá fólk til að hreyfa sig reglulega og borða skynsamlega. Það er ýmislegt í boði og ég held mér sé óhætt að fullyrða að það sé eitthvað við allra hæfl. Ég vil lika koma því sérstaklega á framfæri að heilsuvik- an er um allt land,“ sagði Helga Guð- mundsdóttir, starfsmaður ÍFA, í stuttu spjalli við DV. Heilsuvika ÍFA, sem stendur fyrir samtökin íþróttir fyrir alla, hófst í gær og stendur fram á flmmtudag í næstu viku. Fjölbreytt dagskrá er í boði en í dag býður t.d. Félag áhuga- fólks um íþróttir aldraðra upp á ýmsa leiki á Gervigrasvellinum í Laugardal. í fyrramálið er Lands- bankahlaup í Laugardalnum og eftir hádegið verður KKÍ með körfubolta- kynningu í Kringlunni. Á sunnudag verður síðan hjólað frá nokkrum fé- lagsmiðstöðvum í Laugardalinn þar sem verður þrautakeppni o.fl en sama dag er einnig göngudagur Ferðafélags íslands. Hallgrímskirkja: Kóramót eldri borgara Laugardaginn 22. maí munu sex kórar eldri borgara víðs vegar af landinu halda söngskemmtun í Hall- grímskirkju. Tilefnið er að nú stend- ur yfir ár aldraðra í Evrópu og auk þess verður kóramót eldri borgara í Evrópu haldið hér á landi á næsta ári. Söngskemmtunin í Hallgríms- kirkju á morgun verður því eins kón- ar upphitun. Efnisskráin verður hin fjölbreytt- asta og í lok tónleikanna munu kór- arnir svo syngja þijú lög sameigin- lega. Undirleikarar og einleikarar á tónleikunum verða Hafliði Jónsson, Guöný M. Magnúsdóttir, Ásdís Rík- harðsdóttir, Steinar Guðmundsson, Páll Helgason, Friðrik Sigurðssón og Magnús Magnússon. Að söng- skemmtuninni stendur Landssam- band eldri borgara. Sveitadagar í Kolapoitinu Um helgina verða „Sveita- dagar“ í Kolaportinu þar sem lögð verður áhersla á að kynna nýjungar í íjölbreyttri atvinnustarfsemi sem tengist landbúnaði. Á annað hundraö aöilar munu sýna og selja fjöl- breyttan vaming á þessari tveggja daga sýningu sem Bændasamtökin standa fyrir í samstarfi við Kolaportið. Auk kynningar á hand- verki, smáiðnaði og ferða- þjónustu verður lögð áhersla á matvæh á sýningunni. Boð- ið verður upp á hefðbundinn hákarl úr Bjamarhöfn og af Ströndum, brodd og margvís- lega útbúna bleikju. Þá verð- ur einnig kynnt lambakjöt á ýmsa vegu. Sýningin verður á um 1.000 fermetra svæði í Kolaportinu en í öðrum hlutum hússins verður áhugavert markaðs- torg að venju. í Kolaportinu verður kynnt lambakjöt á ýmsa vegu og sjálfsagt á það eftir að vekja jafnmikla athygli og afurðir Kára í Garði en meðfylgjandi mynd var tekin i básnum hans sl. haust. 25 Þjóðleikhúsið sími 11200 Stóra sviðið Kjaftagangur föstudagur kl. 20 laugardagur kl. 20 Litla sviðlð Rita gengur menntaveginn sunrtudag kl. 20.3Ó Dýrin í Hálsaskógi sunnudag kt. 14 Borgarleikhúsíð sími 680680 Stóra sviðið Ronja rœningjadóttir laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Litia sviðið Dauðinn og stúlkan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Leikfélag Akureyrar Leðurblakan föstudag kl. 20.30 laugardag ki. 20.30 Nemendaleikhúsið Pelikaninn íöstudag kl. 20.30 Þráinn Karlsson, sem lék i upp- færslu verksins hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir 11 árum, leikstýr- Ir Strompleiknum. Strompíeik- urinn sýnd- ur í Vest- manna- eyjum Leikfélagi Dalvíkur hefur verið boðið að sýna Strompleikinn eftir Halldór Laxness á þingi Banda- lags íslenskra leikfélaga í Vest- mannaeyjum sem haldið verður dagana 20.-23.maí. Þetta leikrit Halldórs Laxness var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu haustið 1961 og 11 árum síðar var það sýnt hjá Leikfélagi Akur- eyrar. Nokkur munur var á þess- um tveim sýningum og er sýning Leikfélags Dalvíkur frekar í ætt við þá síðarnefndu enda er einn leikenda á Akureyri, Þráinn Karlsson, leiksijóri núna. Verkið var frumsýnt á Dalvík 1. aprfl sl. og sýnt þar fram yfir páska. Með helstu hlutverk fara María Gunnarsdóttir, Steinunn Hjartardóttir, Birkir Bragason, Sigurbjöm Hjörleifsson, Þórar- inn Gunnarsson, Hjörleifur Hall- dórsson og Sigurður Lúðvígsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.